RFF RFF haldið með öðru sniði í ár „Við vildum breyta til og leggja meiri áherslu á viðskiptahliðina, þess vegna kusum við að hafa sýningarnar fyrr um daginn,“ segir Þórey Eva Einarsdóttir, framkvæmdastjóri RFF. Hátíðin fer fram með öðru sniði í ár en fyrri ár og fara allar tískusýningarnar fram á laugardeginum. Lífið 7.3.2013 17:47 Ýr og Harpa Einars sameina krafta sína Íslensku fatahönnuðirnir Ýr Þrastardóttir og Harpa Einarsdóttir hafa ákveðið að sameina krafta sína og vinna um þessar mundir saman að nýju tískumerki. Tíska og hönnun 24.2.2013 02:14 JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON í Nylon Magazine Nylon Magazine í Singapúr gerði ítarlega umfjöllun um íslenska fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson í nýjasta tölublaði sínu. Tíska og hönnun 21.2.2013 21:34 ÝR hætt við að taka þátt í RFF Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. Tíska og hönnun 19.2.2013 17:42 Vogue og Elle boða komu sína á RFF Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Tíska og hönnun 14.2.2013 22:29 Áslaug ein sú áhrifamesta í NY Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue. Tíska og hönnun 10.2.2013 20:19 Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 8.2.2013 23:22 Stofnaði tískutímarit til að koma hæfileikafólki frá Norðurlöndunum á framfæri Soffía Theódóra Tryggvadóttir stofnaði tískutímaritið Nordic Style Magazine í desember á síðasta ári. Tilgangur tímaritsins er að koma hönnun, listum og tísku frá Norðurlöndunum á framfæri á alþjóðamarkaði. Tíska og hönnun 5.2.2013 22:36 Japanar hrifnir af Farmers Market „Við vorum að fá þær fréttir að salan á Farmers Market í Japan hafi gengið mjög vel í haust sem er auðvitað hið besta mál,“ segir Jóel Pálsson hjá Farmers Market sem þessa dagana er á flakki milli tískuvikna út í heimi. Lífið 1.2.2013 17:42 Hannar á dömurnar Guðmundur Jörundsson frumsýnir fyrstu dömulínu sína á Reykjavík Fashion Festival og opnar nýja verslun við Laugaveg meðan hátíðin stendur yfir. Tíska og hönnun 29.1.2013 17:06 Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður. Tíska og hönnun 25.1.2013 17:39 Íslenskar herraskyrtur hitta beint í mark Huginn Muninn sendu frá sér sína fyrstu línu af herraskyrtum í desember 2011. Skyrturnar áttu heldur betur eftir að slá í gegn og í ár munu Huginn Muninn taka þátt í Reykjavík Fashion Festival ásamt fremstu hönnuðum landsins. Lífið sló á þráðinn til Guðrúnar Guðjónsdóttur, yfirhönnuðar þar á bæ. Tíska og hönnun 27.1.2013 23:34 Stórskotalið tískunnar Í dag er það svo að götutískan í kringum tískuvikurnar vekur næstum jafn mikla athygli og tískusýningarnar sjálfar. Bloggarar og ritstýrur keppast um athygli ljósmyndaranna á götum úti og sumir verða að stjörnum í kjölfarið. Tíska og hönnun 20.9.2012 17:13 Áslaug Arna sjálfkjörin í embætti formanns Heimdallar Sjálfkjörið verður í formannssætið og í ellefu manna stjórn Heimdallar á aðalfundi félagsins á morgun. Innlent 31.7.2012 06:40 Fékk frelsi við hönnun E-label Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hannar nýja línu fyrir tískumerkið E-label. Línan er væntanleg í haust og samkvæmt hönnuðinum sjálfum er hún ætluð konum sem vilja áberandi og öðruvísi föt. ?Forstöðumenn fyrirtækisins voru mjög hrifin af línunni sem ég sýndi á Reykjavík Fashion Festival í vetur og því var ég fengin til að hanna fyrir merkið. Línan sem ég gerði fyrir E-label er í raun Tíska og hönnun 8.7.2012 14:37 Glæsilegir gestir Meðfylgjandi myndir voru teknar á hótel Marína í gleðskap á vegum Smirnoff vinframleiðandans í síðustu viku... Lífið 3.5.2012 15:33 Fyrstu nemendur Elite Fashion Academy útskrifast Meðfylgjandi myndir og myndskeið ... Tíska og hönnun 27.4.2012 16:00 Madonnu Smirnoff flöskur framleiddar Söngkonan Madonna og Smirnoff eru í alþjóðlegu samstarfi og innan skamms munu Madonnu Smirnoff flöskur verða til sölu í Fríhöfninni á Íslandi... Lífið 27.4.2012 14:05 Gulla í LA: Ég sakna alltaf Íslands Arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, hefur búið í Los Angeles í rúmlega tuttugu ár þar sem hún sinnir ástríðu sinni sem er að hanna og skapa. Hún er staðráðin í að láta drauma sína rætast en þeir eru að byggja skýjakljúf, kirkju og risastórt listasafn... Lífið 20.4.2012 11:00 Íslensku fatalínurnar brjálæðislegar og svolítið á mis Tískuhátíðin RFF fór fram í þriðja sinn helgina sem leið. Umsagnir erlendra blaðamanna hafa nú ratað á Netið og þó sumir geri góðlátlegt grín að landi og þjóð hrifust þeir einnig af vinnu íslensku hönnuðanna. Tíska og hönnun 4.4.2012 19:36 Handagangur í Hörpu Fjöldi manns vann baki brotnu baksviðs á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu um helgina þar sem mikill handagangur var í öskjunni. Fyrirsætur æfðu sig í að ganga á himinháum hælum milli atriða. Förðunar- og hárteymi stóðu í ströngu og göldruðu fram ævintýralegt útlit á færibandi. Tíska og hönnun 2.4.2012 18:33 Myndir frá RFF tískuhátíðinni Meðfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi... Tíska og hönnun 5.4.2012 07:38 Íslenskir fatahönnuðir fóru á kostum á RFF Spennan var mikil þegar ellefu íslenskir hönnuðir sviptu hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínum 2012 á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Sýningarnar mæltust mjög vel fyrir en í meðfylgjandi myndasafni má sjá brot af því besta sem boðið var upp á. Tíska og hönnun 2.4.2012 19:34 Tískan tók völdin í Hörpu Hin árlega tískuhátíð Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Fjöldi manns lagði leið sína í tónlistarhúsið og fylgdust með ellefu íslenskum hönnuðum sýna haust- og vetrarlínur 2012. Fatahönnuðurinn Mundi reið á vaðið og sýndi svarthvítar prjónaflíkur með grafískum mynstrum í hráu umhverfi bílakjallara Hörpunnar. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin í Reykjavíkurborg og var ekki annað að sjá en að gestir voru spenntir fyrir íslenskri tísku. Lífið 1.4.2012 22:43 Vinnur með stjörnuteymi Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hyggst gefa út sína aðra sólóplötu í upphafi sumars. Hún var aðeins átján ára gömul þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu. Lífið 30.3.2012 18:00 Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17 Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. Lífið 29.3.2012 17:14 Nefna dansdúett eftir stærsta vöðva líkamans "Ég er viss um að við verðum eftirlætishljómsveit sjúkra- og einkaþjálfara," segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson um dansdúettinn Gluteus Maximus sem hann hefur stofnað ásamt Stephan Stephensen. Innlent 30.3.2012 10:35 Tískuveisla RFF hafin Marsmánuður hefur verið einkar viðburðaríkur fyrir þá sem hafa gaman af tísku og hönnun en í dag hefst tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival. Tíska og hönnun 28.3.2012 17:41 RFF hefst á morgun - Tískuvaka í miðbænum Reykjavík Fashion Festival hefst á morgun og verður Tískuvaka haldin í Hörpunni og miðbæ Reykjavíkur. Um 60 verslanir munu taka þátt í vökunni og verða þær opnar til klukkan níu annað kvöld. Innlent 28.3.2012 17:09 Gulla arkítekt hannar sviðsmynd RFF Reykjavik Fashion Festival, RFF, verður haldin hátíðleg næstu helgi. Þar munu ellefu íslenskir hönnuðir sýna næstkomandi haust- og vetrarlínur sínar í Hörpu... Lífið 26.3.2012 17:20 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
RFF haldið með öðru sniði í ár „Við vildum breyta til og leggja meiri áherslu á viðskiptahliðina, þess vegna kusum við að hafa sýningarnar fyrr um daginn,“ segir Þórey Eva Einarsdóttir, framkvæmdastjóri RFF. Hátíðin fer fram með öðru sniði í ár en fyrri ár og fara allar tískusýningarnar fram á laugardeginum. Lífið 7.3.2013 17:47
Ýr og Harpa Einars sameina krafta sína Íslensku fatahönnuðirnir Ýr Þrastardóttir og Harpa Einarsdóttir hafa ákveðið að sameina krafta sína og vinna um þessar mundir saman að nýju tískumerki. Tíska og hönnun 24.2.2013 02:14
JÖR by GUÐMUNDUR JÖRUNDSSON í Nylon Magazine Nylon Magazine í Singapúr gerði ítarlega umfjöllun um íslenska fatahönnuðinn Guðmund Jörundsson í nýjasta tölublaði sínu. Tíska og hönnun 21.2.2013 21:34
ÝR hætt við að taka þátt í RFF Fatahönnuðurinn Ýr Þrastardóttir mun ekki taka þátt í Reykjavík Fashion Festival þetta árið eins og tilkynnt var um fyrir skömmu. Tíska og hönnun 19.2.2013 17:42
Vogue og Elle boða komu sína á RFF Fjöldi virtra blaðamanna, bloggara og stílista í tískuheiminum hafa boðað komu sína á Reykjavík Fashion Festival í mars. Tíska og hönnun 14.2.2013 22:29
Áslaug ein sú áhrifamesta í NY Áslaug Magnúsdóttir, eigandi Moda Operandi, er á lista Fashionista.com yfir valdamestu einstaklingana í tískuiðnaðinum í New York. Fimmtíu manns eru á listanum, þar á meðal Anna Wintour, ritstjóri bandaríska Vogue. Tíska og hönnun 10.2.2013 20:19
Erlendir sérfræðingar koma að uppsetningu RFF Reykjavík Fashion Festival hefur fengið teymi erlendra sérfræðinga til að hjálpa til við uppsetningu hátíðarinnar í Hörpu þetta árið. Tíska og hönnun 8.2.2013 23:22
Stofnaði tískutímarit til að koma hæfileikafólki frá Norðurlöndunum á framfæri Soffía Theódóra Tryggvadóttir stofnaði tískutímaritið Nordic Style Magazine í desember á síðasta ári. Tilgangur tímaritsins er að koma hönnun, listum og tísku frá Norðurlöndunum á framfæri á alþjóðamarkaði. Tíska og hönnun 5.2.2013 22:36
Japanar hrifnir af Farmers Market „Við vorum að fá þær fréttir að salan á Farmers Market í Japan hafi gengið mjög vel í haust sem er auðvitað hið besta mál,“ segir Jóel Pálsson hjá Farmers Market sem þessa dagana er á flakki milli tískuvikna út í heimi. Lífið 1.2.2013 17:42
Hannar á dömurnar Guðmundur Jörundsson frumsýnir fyrstu dömulínu sína á Reykjavík Fashion Festival og opnar nýja verslun við Laugaveg meðan hátíðin stendur yfir. Tíska og hönnun 29.1.2013 17:06
Þessir hönnuðir sýna á RFF í ár Tískuhátíðin Reykjavík Fashion Festival fer fram samhliða HönnunarMars dagana 14. til 16. mars. Átta hönnuðir hafa verið valdir til að sýna hönnun sína. Þeirra á meðal er Mundi sem kynnir nýtt samstarf sitt við 66°Norður. Tíska og hönnun 25.1.2013 17:39
Íslenskar herraskyrtur hitta beint í mark Huginn Muninn sendu frá sér sína fyrstu línu af herraskyrtum í desember 2011. Skyrturnar áttu heldur betur eftir að slá í gegn og í ár munu Huginn Muninn taka þátt í Reykjavík Fashion Festival ásamt fremstu hönnuðum landsins. Lífið sló á þráðinn til Guðrúnar Guðjónsdóttur, yfirhönnuðar þar á bæ. Tíska og hönnun 27.1.2013 23:34
Stórskotalið tískunnar Í dag er það svo að götutískan í kringum tískuvikurnar vekur næstum jafn mikla athygli og tískusýningarnar sjálfar. Bloggarar og ritstýrur keppast um athygli ljósmyndaranna á götum úti og sumir verða að stjörnum í kjölfarið. Tíska og hönnun 20.9.2012 17:13
Áslaug Arna sjálfkjörin í embætti formanns Heimdallar Sjálfkjörið verður í formannssætið og í ellefu manna stjórn Heimdallar á aðalfundi félagsins á morgun. Innlent 31.7.2012 06:40
Fékk frelsi við hönnun E-label Ýr Þrastardóttir fatahönnuður hannar nýja línu fyrir tískumerkið E-label. Línan er væntanleg í haust og samkvæmt hönnuðinum sjálfum er hún ætluð konum sem vilja áberandi og öðruvísi föt. ?Forstöðumenn fyrirtækisins voru mjög hrifin af línunni sem ég sýndi á Reykjavík Fashion Festival í vetur og því var ég fengin til að hanna fyrir merkið. Línan sem ég gerði fyrir E-label er í raun Tíska og hönnun 8.7.2012 14:37
Glæsilegir gestir Meðfylgjandi myndir voru teknar á hótel Marína í gleðskap á vegum Smirnoff vinframleiðandans í síðustu viku... Lífið 3.5.2012 15:33
Fyrstu nemendur Elite Fashion Academy útskrifast Meðfylgjandi myndir og myndskeið ... Tíska og hönnun 27.4.2012 16:00
Madonnu Smirnoff flöskur framleiddar Söngkonan Madonna og Smirnoff eru í alþjóðlegu samstarfi og innan skamms munu Madonnu Smirnoff flöskur verða til sölu í Fríhöfninni á Íslandi... Lífið 27.4.2012 14:05
Gulla í LA: Ég sakna alltaf Íslands Arkitektinn Guðlaug Jónsdóttir, betur þekkt sem Gulla, hefur búið í Los Angeles í rúmlega tuttugu ár þar sem hún sinnir ástríðu sinni sem er að hanna og skapa. Hún er staðráðin í að láta drauma sína rætast en þeir eru að byggja skýjakljúf, kirkju og risastórt listasafn... Lífið 20.4.2012 11:00
Íslensku fatalínurnar brjálæðislegar og svolítið á mis Tískuhátíðin RFF fór fram í þriðja sinn helgina sem leið. Umsagnir erlendra blaðamanna hafa nú ratað á Netið og þó sumir geri góðlátlegt grín að landi og þjóð hrifust þeir einnig af vinnu íslensku hönnuðanna. Tíska og hönnun 4.4.2012 19:36
Handagangur í Hörpu Fjöldi manns vann baki brotnu baksviðs á Reykjavík Fashion Festival í Hörpu um helgina þar sem mikill handagangur var í öskjunni. Fyrirsætur æfðu sig í að ganga á himinháum hælum milli atriða. Förðunar- og hárteymi stóðu í ströngu og göldruðu fram ævintýralegt útlit á færibandi. Tíska og hönnun 2.4.2012 18:33
Myndir frá RFF tískuhátíðinni Meðfylgjandi myndir voru teknar á Reykjavík Fashion Festival sem fram fór í Hörpu um síðustu helgi... Tíska og hönnun 5.4.2012 07:38
Íslenskir fatahönnuðir fóru á kostum á RFF Spennan var mikil þegar ellefu íslenskir hönnuðir sviptu hulunni í fyrsta skipti af haust- og vetrarlínum 2012 á Reykjavík Fashion Festival um helgina. Sýningarnar mæltust mjög vel fyrir en í meðfylgjandi myndasafni má sjá brot af því besta sem boðið var upp á. Tíska og hönnun 2.4.2012 19:34
Tískan tók völdin í Hörpu Hin árlega tískuhátíð Reykjavík Fashion Festival fór fram í Hörpu um helgina. Fjöldi manns lagði leið sína í tónlistarhúsið og fylgdust með ellefu íslenskum hönnuðum sýna haust- og vetrarlínur 2012. Fatahönnuðurinn Mundi reið á vaðið og sýndi svarthvítar prjónaflíkur með grafískum mynstrum í hráu umhverfi bílakjallara Hörpunnar. Þetta er í þriðja sinn sem tískuhátíðin er haldin í Reykjavíkurborg og var ekki annað að sjá en að gestir voru spenntir fyrir íslenskri tísku. Lífið 1.4.2012 22:43
Vinnur með stjörnuteymi Söngkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir hyggst gefa út sína aðra sólóplötu í upphafi sumars. Hún var aðeins átján ára gömul þegar hún sendi frá sér sína fyrstu sólóplötu. Lífið 30.3.2012 18:00
Harpa Einars hannar fyrir Gallerí 17 Samstarfsverkefni Gallerí 17 og fatahönnuðarins Hörpu Einarsdóttur kemur í verslanir byrjun apríl. Harpa er í skýjunum með afraksturinn og Gallerí 17 stefnir á áframhaldandi samstarf við íslenska hönnuði í framtíðinni. Lífið 29.3.2012 17:14
Nefna dansdúett eftir stærsta vöðva líkamans "Ég er viss um að við verðum eftirlætishljómsveit sjúkra- og einkaþjálfara," segir plötusnúðurinn Margeir Ingólfsson um dansdúettinn Gluteus Maximus sem hann hefur stofnað ásamt Stephan Stephensen. Innlent 30.3.2012 10:35
Tískuveisla RFF hafin Marsmánuður hefur verið einkar viðburðaríkur fyrir þá sem hafa gaman af tísku og hönnun en í dag hefst tískuhátíðin Reykjavik Fashion Festival. Tíska og hönnun 28.3.2012 17:41
RFF hefst á morgun - Tískuvaka í miðbænum Reykjavík Fashion Festival hefst á morgun og verður Tískuvaka haldin í Hörpunni og miðbæ Reykjavíkur. Um 60 verslanir munu taka þátt í vökunni og verða þær opnar til klukkan níu annað kvöld. Innlent 28.3.2012 17:09
Gulla arkítekt hannar sviðsmynd RFF Reykjavik Fashion Festival, RFF, verður haldin hátíðleg næstu helgi. Þar munu ellefu íslenskir hönnuðir sýna næstkomandi haust- og vetrarlínur sínar í Hörpu... Lífið 26.3.2012 17:20
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent