Kosningar 2014 Höfuðborgarsvæðið Betri Garðabær með þinni þátttöku Garðabær er góður bær og um það erum við flest sammála. Hins vegar teljum við að Garðabæ megi gera að enn betri bæ með þátttöku enn fleiri íbúa í ákvarðanatöku í málefnum sem varða okkar öll. Þannig þarf að gera verulega bragarbót í rekstri bæjarins. Skoðun 30.5.2014 11:42 Þjónustubærinn Garðabær Að hlusta á íbúa og hafa upplýsingaflæði frá stjórnsýslu aðgengilegt og skýrt er eitt af aðalstólpum góðs samfélags. Garðabær bærinn okkar byggist á íbúavænu umhverfi sem hlúa ber að, bær þar sem allir aldurshópar geta notið sín í skjóli þeirrar þjónustu sem bærinn á að hafa mikinn metnað til að veita. Skoðun 30.5.2014 11:40 Ég valdi Garðabæ! Fyrir rúmu ári síðan flutti ég með fjölskyldu mína í Garðabæ. Ég valdi Garðabæ vegna þess að hér taldi ég kjörinn stað til að skjóta rótum og það umhverfi sem Garðabær hefðu uppá að bjóða væri það besta sem fyrir fyndist. Skoðun 30.5.2014 11:37 Eitt höfuðborgarsvæði fyrir okkur öll Byggð okkar verður að þéttast og það er stefna Samfylkingarinnar í Kópavogi. Skoðun 30.5.2014 11:29 Valfrelsi er forsenda bættra lífskjara Næstkomandi laugardag mun þér, kjósandi góður, verða boðið til mikillar lýðræðisveislu með fjölmörgum valkostum. Eina leiðin til þess að tryggja raunverulega valkosti í leik og starfi, er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Skoðun 30.5.2014 11:25 Eru vinstri grænir, hægri grænir? Allt hefur bent til þess að Sjálfstæðisflokkurinn myndi velja að vera í áframhaldandi meirihlutasamstarfi með Vinstri grænum. VG finnst gott að hvíla í handarkrika Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokknum finnst gott að hafa með sér leiðitamann flokk sem tryggir meirihlutann ef þörf er á. Skoðun 30.5.2014 11:22 Fimmtán þúsund hafa kosið utan kjörfundar Rösklega fimmtán þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar á landinu öllu í gærkvöldi, vegna sveitarstjórnarkosninganna á morgun. Þar af hafði liðlega helmingur kosið í Reykjavík, sem er heldur hærra hlutfall en fyrr í vikunni. Innlent 30.5.2014 07:26 Garðabær samdi við Nýherja án útboðs Garðabær gerði fjölda samninga við Nýherja á síðasta kjörtímabili fyrir á annað hundrað milljóna króna. Samningarnir voru gerðir án útboðs. Þáverandi oddviti var framkvæmdastjóri hjá Nýherja. Innkaupareglur settar þremur árum of seint. Innlent 29.5.2014 22:17 Um 61% vill fá Dag Mikill meirihluti borgarbúa vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Innlent 29.5.2014 22:18 Oddvitaáskorunin - Nýir tímar kalla á nýtt fólk Guðrún Elín Herbertsdóttir sem er oddviti Bjartrar framtíðar í Garðabæ, tekur hér þátt íl Oddvitaáskorun Vísis. Innlent 29.5.2014 11:34 Segir frásögn Guðrúnar Bryndísar ósanna Benedikt Þór Gústafsson, meðstjórnandi kjördæmasambands Framsóknarflokksins, segist ekki styðja málflutning innan Framsóknarflokksins um að afturkalla lóð til múslima. Innlent 29.5.2014 17:31 Niðurrif Fluggarða er hafið Stöndum vörð um vilja kjósenda, kjósum Framsókn og flugvallarvini til að tryggja opna og faglega stjórnsýslu, xB. Skoðun 29.5.2014 14:33 Atvinnumál í Kópavogi Ég hef mikla trú á að með samvinnu, rökræðu og samtali við íbúa, starfsmenn Kópavogsbæjar og fyrirtæki þá sé líklegra að ná góðum árangri. Þannig getum við öll átt okkar þátt í að gera Kópavog betri, öflugri, fallegri og eftirsóknarverðari stað að búa á. Skoðun 29.5.2014 14:25 Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. Innlent 29.5.2014 11:52 Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. Innlent 28.5.2014 23:17 Kjúklingur og karaókí hjá Bjartri framtíð Mikið var um dýrðir á karaókí og kjúklingakvöldi Bjartrar framtíðar í kvöld. Lífið 28.5.2014 21:20 Oddvitarnir í Reykjavík mæta á Sprengisand Aukaþáttur af Sprengisandi verður á Bylgjunni á Uppstigningadag. Innlent 28.5.2014 16:47 Orðum fylgir ábyrgð Samfylkingin vill gera alla daga ársins að fjölmenningardögum og bjóða öllum börnum samfélag sem skiptir þeim ekki í fyrsta og annan flokk. Skoðun 28.5.2014 15:29 Áfram Kópavogur! Það er alveg ljóst að til þess að efna þessi góðu stefnumál þarf styrka stjórn og kraftmikið fólk í bæjarstjórn sem lætur verkin tala. Það fólk staðfesti ég að er í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 28.5.2014 15:00 Vaknið garðbæingar! Björt og heiðarleg framtíð Kæri bæjarbúi, ég býð mig fram í þriðja sæti á lista Bjartrar Framtíðar í Garðabæ. Sem garðbæingur í hálfa öld, stjórnandi fyrirtækis, hjúkrunarfræðingur, móðir og amma hef ég visku og vilja til verksins. Ég bið um ykkar traust því saman óttumst við ekki breytingar en byggjum bjarta framtíð. Skoðun 28.5.2014 14:56 Velferðarkerfi Kirkjunnar fyrir einstæðar mæður? Fólk skammast sín fyrir fátæktina og fyrir að geta ekki staðið betur á eigin fótum. Margir eru líka reiðir og finnst brotið á sér. Enn er spurt: Á það sama yfir alla að ganga? Skoðun 28.5.2014 14:31 Hugrökk stjórnmál og alls konar Garðabær Hugrekki, sem getur með tímanum og uppbyggjandi samstarfi við aðra stjórnmálaflokka, skilað öllu fólki tilverurétt og plássi í Garðabæ. Ég treysti því þar sem ég hef séð slíkt hugrekki í verki í Bjartri framtíð. Skoðun 28.5.2014 14:26 Reykjavíkurborg miðstöð ferðamanna á Íslandi Sjálfstæðisflokknum er best treystandi til að útfæra og framkvæma snjalla áætlun um hvernig við getum á sama tíma fjölgað ferðamönnum, skaffað atvinnu, aukið tekjur borgarinnar og séð til þess að það verði dásamlegra að búa í Reykjavík. Skoðun 28.5.2014 14:21 Íbúalýðræði í Mosfellsbæ x-X Mosfellslistinn trúir á samskipti við ykkur bæjarbúa, trúir á samtakamátt fólksins. Í okkur öllum býr sterkasta loforðið að vinna saman, fyrir bæjarsamfélagið okkar inn í framtíðina. Skoðun 28.5.2014 14:15 Kjölfesta borgarskútunnar Mikið óskaplega var nú gaman að fylgjast með því hvernig Besti flokkurinn stimplaði sig glaðbeittur inn í borgarpólitíkina fyrir rúmum fjórum árum. Skoðun 28.5.2014 13:11 Segir þjónustukaupin af Sinnum ekki útboðsskyld Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir eignarhald þeirra fyrirtækja sem veita þjónustu í bænum skipta minna máli en hamingja þeirra sem hana hljóta. Innlent 28.5.2014 11:20 Setjum börnin í fyrsta sæti Breytingar þurfa að byrja einhverstaðar, hvers vegna ekki á Seltjarnarnesi, þar sem allar aðstæður eru til hendi – góður skóli, jákvætt hugarfar, vel rekið bæjarfélag, gott samfélag foreldra og kraftmiklir krakkar. Við setjum börnin í fyrsta sæti. Skoðun 28.5.2014 10:23 Mikilvægasta fólk landsins Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Skoðun 28.5.2014 10:19 Þrjár flugur í einu höggi Píratar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í fjórum sveitarfélögum í vor. Framboðin sameinast sérstaklega um stórt baráttumál: opið bókhald. En hvað þýðir það eiginlega? Skoðun 27.5.2014 16:17 Neyðarakstur og þrenging gatna Meirihluti borgarstjórnar þ.e. Samfylkingin og Björt framtíð, þrengja markvisst að fjölskyldubílnum og er það yfirlýst stefna samkvæmt nýju aðalskipulagi höfuðborgarinnar að breyta umferðarkerfinu og þar með daglegum ferðavenjum íbúa borgarinnar. Skoðun 27.5.2014 16:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 11 ›
Betri Garðabær með þinni þátttöku Garðabær er góður bær og um það erum við flest sammála. Hins vegar teljum við að Garðabæ megi gera að enn betri bæ með þátttöku enn fleiri íbúa í ákvarðanatöku í málefnum sem varða okkar öll. Þannig þarf að gera verulega bragarbót í rekstri bæjarins. Skoðun 30.5.2014 11:42
Þjónustubærinn Garðabær Að hlusta á íbúa og hafa upplýsingaflæði frá stjórnsýslu aðgengilegt og skýrt er eitt af aðalstólpum góðs samfélags. Garðabær bærinn okkar byggist á íbúavænu umhverfi sem hlúa ber að, bær þar sem allir aldurshópar geta notið sín í skjóli þeirrar þjónustu sem bærinn á að hafa mikinn metnað til að veita. Skoðun 30.5.2014 11:40
Ég valdi Garðabæ! Fyrir rúmu ári síðan flutti ég með fjölskyldu mína í Garðabæ. Ég valdi Garðabæ vegna þess að hér taldi ég kjörinn stað til að skjóta rótum og það umhverfi sem Garðabær hefðu uppá að bjóða væri það besta sem fyrir fyndist. Skoðun 30.5.2014 11:37
Eitt höfuðborgarsvæði fyrir okkur öll Byggð okkar verður að þéttast og það er stefna Samfylkingarinnar í Kópavogi. Skoðun 30.5.2014 11:29
Valfrelsi er forsenda bættra lífskjara Næstkomandi laugardag mun þér, kjósandi góður, verða boðið til mikillar lýðræðisveislu með fjölmörgum valkostum. Eina leiðin til þess að tryggja raunverulega valkosti í leik og starfi, er að kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Skoðun 30.5.2014 11:25
Eru vinstri grænir, hægri grænir? Allt hefur bent til þess að Sjálfstæðisflokkurinn myndi velja að vera í áframhaldandi meirihlutasamstarfi með Vinstri grænum. VG finnst gott að hvíla í handarkrika Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokknum finnst gott að hafa með sér leiðitamann flokk sem tryggir meirihlutann ef þörf er á. Skoðun 30.5.2014 11:22
Fimmtán þúsund hafa kosið utan kjörfundar Rösklega fimmtán þúsund manns höfðu kosið utan kjörfundar á landinu öllu í gærkvöldi, vegna sveitarstjórnarkosninganna á morgun. Þar af hafði liðlega helmingur kosið í Reykjavík, sem er heldur hærra hlutfall en fyrr í vikunni. Innlent 30.5.2014 07:26
Garðabær samdi við Nýherja án útboðs Garðabær gerði fjölda samninga við Nýherja á síðasta kjörtímabili fyrir á annað hundrað milljóna króna. Samningarnir voru gerðir án útboðs. Þáverandi oddviti var framkvæmdastjóri hjá Nýherja. Innkaupareglur settar þremur árum of seint. Innlent 29.5.2014 22:17
Um 61% vill fá Dag Mikill meirihluti borgarbúa vill að Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, verði næsti borgarstjóri Reykjavíkur samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Innlent 29.5.2014 22:18
Oddvitaáskorunin - Nýir tímar kalla á nýtt fólk Guðrún Elín Herbertsdóttir sem er oddviti Bjartrar framtíðar í Garðabæ, tekur hér þátt íl Oddvitaáskorun Vísis. Innlent 29.5.2014 11:34
Segir frásögn Guðrúnar Bryndísar ósanna Benedikt Þór Gústafsson, meðstjórnandi kjördæmasambands Framsóknarflokksins, segist ekki styðja málflutning innan Framsóknarflokksins um að afturkalla lóð til múslima. Innlent 29.5.2014 17:31
Niðurrif Fluggarða er hafið Stöndum vörð um vilja kjósenda, kjósum Framsókn og flugvallarvini til að tryggja opna og faglega stjórnsýslu, xB. Skoðun 29.5.2014 14:33
Atvinnumál í Kópavogi Ég hef mikla trú á að með samvinnu, rökræðu og samtali við íbúa, starfsmenn Kópavogsbæjar og fyrirtæki þá sé líklegra að ná góðum árangri. Þannig getum við öll átt okkar þátt í að gera Kópavog betri, öflugri, fallegri og eftirsóknarverðari stað að búa á. Skoðun 29.5.2014 14:25
Oddvitaáskorunin - Vilja auka við gæðastundir fjölskyldunnar Birkir Jón leiðir lista Framsóknarflokksins í Kópavogi. Innlent 29.5.2014 11:52
Stóru málin - Kappræður í Kópavogi Oddvitar átta framboða í Kópavogi ræddu málin í kvöld. Innlent 28.5.2014 23:17
Kjúklingur og karaókí hjá Bjartri framtíð Mikið var um dýrðir á karaókí og kjúklingakvöldi Bjartrar framtíðar í kvöld. Lífið 28.5.2014 21:20
Oddvitarnir í Reykjavík mæta á Sprengisand Aukaþáttur af Sprengisandi verður á Bylgjunni á Uppstigningadag. Innlent 28.5.2014 16:47
Orðum fylgir ábyrgð Samfylkingin vill gera alla daga ársins að fjölmenningardögum og bjóða öllum börnum samfélag sem skiptir þeim ekki í fyrsta og annan flokk. Skoðun 28.5.2014 15:29
Áfram Kópavogur! Það er alveg ljóst að til þess að efna þessi góðu stefnumál þarf styrka stjórn og kraftmikið fólk í bæjarstjórn sem lætur verkin tala. Það fólk staðfesti ég að er í Sjálfstæðisflokknum. Skoðun 28.5.2014 15:00
Vaknið garðbæingar! Björt og heiðarleg framtíð Kæri bæjarbúi, ég býð mig fram í þriðja sæti á lista Bjartrar Framtíðar í Garðabæ. Sem garðbæingur í hálfa öld, stjórnandi fyrirtækis, hjúkrunarfræðingur, móðir og amma hef ég visku og vilja til verksins. Ég bið um ykkar traust því saman óttumst við ekki breytingar en byggjum bjarta framtíð. Skoðun 28.5.2014 14:56
Velferðarkerfi Kirkjunnar fyrir einstæðar mæður? Fólk skammast sín fyrir fátæktina og fyrir að geta ekki staðið betur á eigin fótum. Margir eru líka reiðir og finnst brotið á sér. Enn er spurt: Á það sama yfir alla að ganga? Skoðun 28.5.2014 14:31
Hugrökk stjórnmál og alls konar Garðabær Hugrekki, sem getur með tímanum og uppbyggjandi samstarfi við aðra stjórnmálaflokka, skilað öllu fólki tilverurétt og plássi í Garðabæ. Ég treysti því þar sem ég hef séð slíkt hugrekki í verki í Bjartri framtíð. Skoðun 28.5.2014 14:26
Reykjavíkurborg miðstöð ferðamanna á Íslandi Sjálfstæðisflokknum er best treystandi til að útfæra og framkvæma snjalla áætlun um hvernig við getum á sama tíma fjölgað ferðamönnum, skaffað atvinnu, aukið tekjur borgarinnar og séð til þess að það verði dásamlegra að búa í Reykjavík. Skoðun 28.5.2014 14:21
Íbúalýðræði í Mosfellsbæ x-X Mosfellslistinn trúir á samskipti við ykkur bæjarbúa, trúir á samtakamátt fólksins. Í okkur öllum býr sterkasta loforðið að vinna saman, fyrir bæjarsamfélagið okkar inn í framtíðina. Skoðun 28.5.2014 14:15
Kjölfesta borgarskútunnar Mikið óskaplega var nú gaman að fylgjast með því hvernig Besti flokkurinn stimplaði sig glaðbeittur inn í borgarpólitíkina fyrir rúmum fjórum árum. Skoðun 28.5.2014 13:11
Segir þjónustukaupin af Sinnum ekki útboðsskyld Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, segir eignarhald þeirra fyrirtækja sem veita þjónustu í bænum skipta minna máli en hamingja þeirra sem hana hljóta. Innlent 28.5.2014 11:20
Setjum börnin í fyrsta sæti Breytingar þurfa að byrja einhverstaðar, hvers vegna ekki á Seltjarnarnesi, þar sem allar aðstæður eru til hendi – góður skóli, jákvætt hugarfar, vel rekið bæjarfélag, gott samfélag foreldra og kraftmiklir krakkar. Við setjum börnin í fyrsta sæti. Skoðun 28.5.2014 10:23
Mikilvægasta fólk landsins Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Skoðun 28.5.2014 10:19
Þrjár flugur í einu höggi Píratar bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninga í fjórum sveitarfélögum í vor. Framboðin sameinast sérstaklega um stórt baráttumál: opið bókhald. En hvað þýðir það eiginlega? Skoðun 27.5.2014 16:17
Neyðarakstur og þrenging gatna Meirihluti borgarstjórnar þ.e. Samfylkingin og Björt framtíð, þrengja markvisst að fjölskyldubílnum og er það yfirlýst stefna samkvæmt nýju aðalskipulagi höfuðborgarinnar að breyta umferðarkerfinu og þar með daglegum ferðavenjum íbúa borgarinnar. Skoðun 27.5.2014 16:46