Erla Björg Gunnarsdóttir Átakaferlið Hátíðirnar með sínum samviskulausu huggulegheitum eru liðnar. Skyldunni til að njóta æðislega mikið og troða í sig lokið. Og maður er rétt búinn að bölva síðasta flugeldinum á þrettándanum þegar skellurinn kemur. Bakþankar 9.1.2017 16:20 Jólaprófatöfrar Nú á ég menntaskólastúlku sem les fyrir próf og dæsir. Vafrar um, opnar og lokar eldhússkápum og dæsir hærra. Horfir á okkur hin jólastússast brostnum augum og fer aftur inn í herbergi að læra. Bakþankar 12.12.2016 16:11 IKEA-ást Síðustu misseri hefur IKEA lækkað vöruverð til neytenda um leið og krónan stígur hálft skref upp á við. Farið í heilbrigða samkeppni við aðrar verslanir og nánast gefið lýðnum okkar ástkæru MALM-kommóður. Bakþankar 28.11.2016 16:42 Helvítisgjáin Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. Bakþankar 14.11.2016 15:46 Falið fatlað fólk Fyrst eftir að ég flutti til Danmerkur á sínum tíma tók ég eftir öllu því sem ég var ekki vön frá Íslandi. Konunum í búrkunum, hlýju golunni, hjólreiðamönnum í umferðinni. Og fatlaða fólkinu! Sem mætti mér á gangstéttinni, sat við hlið mér í strætó og afgreiddi mig í búðinni. Bakþankar 18.10.2016 09:32 Til þeirra sem hugsa um börnin mín Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín aðra hverja viku fá 1.350 vökustundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári með leikskólabörnum í átta tíma vistun. Bakþankar 19.9.2016 17:16 Mennskan Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men Bakþankar 5.9.2016 16:25 Nautnastunur Það eru allir að njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ætla að njóta. Skrilljón kílómetrar að baki. Þrútin af áreynslu með ískaldan drykk í hendi. Nú verður sko notið. Í sumarbústað og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiðlunum, í bakgrunni malar grillið. Bakþankar 11.7.2016 17:04 Cool runnings II Þau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuðru á malarvelli. Það er norðanátt með ískaldri rigningu sem rennur niður bakið. Bakþankar 28.6.2016 11:12 Hinsegin hatur Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk. Bakþankar 13.6.2016 20:47 Pabbastund Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Því dýrmætari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott. Bakþankar 30.5.2016 20:16 Viltu koma í félag? Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag. Bakþankar 16.5.2016 20:38 Íslendingur götunnar Þar sem ég fór í (mjög saklausa og alveg mjög líklega löglega!) spyrnu á Sæbrautinni um daginn uppgötvaði ég að ég er illa þjáð af landlægum smákóngakomplex. Þrútin af mikilmennskubrjálæði. Bakþankar 2.5.2016 16:42 Kvalarsæla Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi. Bakþankar 18.4.2016 20:50 Sjálfráða með sextíu þúsund kall Það styttist óðfluga í sextán ára afmæli frumburðarins. Þegar ég varð sextán ára þá snerust tímamótin um sjálfræðisaldur. Nú snýst sextán ára afmælið um æfingarakstur. (Guð hjálpi mér!) Bakþankar 21.3.2016 15:56 Kennarakarakter Þegar ég var fjórtán ára var mér bókstaflega hent út úr tíma fyrir að rífa kjaft. Kennarinn náði taki á jakkakraganum og buxnastrengnum. Svo lyfti hann 150 sentimetrunum á loft, opnaði dyrnar með öðrum fætinum og henti mér fram á Bakþankar 7.3.2016 16:27 Sameinuð gegn skítnum Ég hef löngum verið kölluð kærulaus þegar kemur að því að treysta öðru fólki. Ég hef lifað eftir lífspekinni að betra sé að treysta og verða fyrir vonbrigðum í stað þess að eyða lífinu á varðbergi. Þannig að ég læsi ekki Bakþankar 22.2.2016 16:34 Stöðumælir lífsins Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 8.2.2016 17:28 Júró-uppeldi Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 25.1.2016 16:45 Bjarnargreiði við búðarkassann Þegar ég drep á bílnum á bílastæðinu fyrir framan Bónus þyrmir yfir mig. Þetta er litrík kvíðablanda. Hvað á ég að hafa í matinn? Nenni ekki að bera sex poka upp á fjórðu hæð. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíða aftur á móti eingöngu einu. Það er hvort ég verði þeim til skammar á kassanum enn eina ferðina. Bakþankar 12.1.2016 20:45 Samvisku skotið upp Ég var búin að gíra mig upp í reiðilestur yfir réttlætiskórnum sem gubbar einradda vandlætingu með reglulegu millibili. Þessa dagana snýst það um flugeldasölu. Maður er nefnilega bæði hjartalaus og gráðugur ef maður kaupir ekki flugelda af björgunarsveitinni. Bakþankar 29.12.2015 17:35 Bensín á aðventunni Bíllinn minn fær litla ást. Eða hann fær mikið af fallegum hugsunum og þakklæti í hjarta en það er eitthvað minna um að ástin sé sýnd í verki. Sem ku ekki vera farsæl formúla í nánum samböndum. Að þrífa bíl. Óhæf. Að fara með hann á réttum Bakþankar 14.12.2015 15:59 Að ala upp klámkynslóð Eftir umræðuna síðustu vikur um mikilvægi þess að fá já í kynlífi hef ég hugsað mikið til unglinganna okkar og klámvæðingarinnar sem tröllríður hinum sítengdu snjallsímum Bakþankar 30.11.2015 21:53 Litlar sálir Það er nefnilega tækifæri falið í að vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En það var eyðilagt fyrir mér. Bakþankar 16.11.2015 14:27 #skammakrókur Mér fannst síðasta viku óvenju þrungin stressi og áhyggjum. En þetta var bara venjuleg vika. Þið vitið. Langir vinnudagar, heimanám með börnunum, matarinnkaup og klósettþrif. Það var starað á netbankann, bölvað iðnaðarmannaskorti í fjölskyldunni Bakþankar 2.11.2015 16:31 Manneskjur sem við áttum aldrei að kynnast Við erum að berjast fyrir nágranna, skólasystur og félaga. Þetta eru ekki lengur tölur, heldur manneskjur. Þetta er ekki tilfinningaklám, heldur raunveruleiki. Bakþankar 19.10.2015 20:28 Frændsemi á Tinder Ég ákvað að sýna gífurlegt hugrekki og þroskaða stefnumótaviðleitni með því að prófa Tinder. Hélt ég væri að demba mér út í djúpa laug rómantíkur og spennandi skilaboða. Bakþankar 6.10.2015 09:18 Mamma manneskjumenni Í fjörutíu ár hefur mamma mín farið í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmælinu mínu og þegar það er opið hús í skólanum. Bakþankar 21.9.2015 16:25 Takk, Lagerfeld! Ég held að íþróttaunnendur geri sér ekki grein fyrir álaginu sem fylgir landsliðsleikjum. Á okkur hinum. Þið eruð glöð og full af orku en við erum ráðvillt, tætt og ósköp óörugg. Og samviskubitið. Maður minn. Bakþankar 7.9.2015 21:24 Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. Bakþankar 24.8.2015 19:07 « ‹ 1 2 ›
Átakaferlið Hátíðirnar með sínum samviskulausu huggulegheitum eru liðnar. Skyldunni til að njóta æðislega mikið og troða í sig lokið. Og maður er rétt búinn að bölva síðasta flugeldinum á þrettándanum þegar skellurinn kemur. Bakþankar 9.1.2017 16:20
Jólaprófatöfrar Nú á ég menntaskólastúlku sem les fyrir próf og dæsir. Vafrar um, opnar og lokar eldhússkápum og dæsir hærra. Horfir á okkur hin jólastússast brostnum augum og fer aftur inn í herbergi að læra. Bakþankar 12.12.2016 16:11
IKEA-ást Síðustu misseri hefur IKEA lækkað vöruverð til neytenda um leið og krónan stígur hálft skref upp á við. Farið í heilbrigða samkeppni við aðrar verslanir og nánast gefið lýðnum okkar ástkæru MALM-kommóður. Bakþankar 28.11.2016 16:42
Helvítisgjáin Trump verður forseti eftir að helmingur Bandaríkjamanna viðurkennir að hafa aldrei fundið sína rödd í kór réttlætisins og hafnar elítustjórnmálum. Hinn helmingurinn fyllist skelfingu yfir hávaðanum í þögninni. Bakþankar 14.11.2016 15:46
Falið fatlað fólk Fyrst eftir að ég flutti til Danmerkur á sínum tíma tók ég eftir öllu því sem ég var ekki vön frá Íslandi. Konunum í búrkunum, hlýju golunni, hjólreiðamönnum í umferðinni. Og fatlaða fólkinu! Sem mætti mér á gangstéttinni, sat við hlið mér í strætó og afgreiddi mig í búðinni. Bakþankar 18.10.2016 09:32
Til þeirra sem hugsa um börnin mín Leikskólabarn er í um 2.700 vökustundir heima á ári en foreldrar sem hafa börnin sín aðra hverja viku fá 1.350 vökustundir á ári. Leikskólastarfsmenn eru 1.800 vökustundir á ári með leikskólabörnum í átta tíma vistun. Bakþankar 19.9.2016 17:16
Mennskan Hörður Jóhannesson aðstoðarlögreglustjóri lýsir starfi sínu með vandræðaunglingum í helgarblaði Fréttablaðsins. "Við vorum ekkert vondir við þá, heldur heiðarlegir. Við vorum oft eina fullorðna fólkið sem talaði við þá eins og men Bakþankar 5.9.2016 16:25
Nautnastunur Það eru allir að njóta. Sumarsalat. Mmmm, ég ætla að njóta. Skrilljón kílómetrar að baki. Þrútin af áreynslu með ískaldan drykk í hendi. Nú verður sko notið. Í sumarbústað og mynd af börnum í heitum potti á samfélagsmiðlunum, í bakgrunni malar grillið. Bakþankar 11.7.2016 17:04
Cool runnings II Þau eru blá á vörunum, börnin sem hlaupa á eftir slitinni tuðru á malarvelli. Það er norðanátt með ískaldri rigningu sem rennur niður bakið. Bakþankar 28.6.2016 11:12
Hinsegin hatur Ef kolvitlaus byssumaður myndi birtast meðal keppanda um rauðhærðasta Íslendinginn á Írskum dögum á Akranesi og hefja skothríð og myrða 49 rauðhærða myndu allir tala um manninn sem hataði rauðhært fólk. Bakþankar 13.6.2016 20:47
Pabbastund Ég á ekki margar minningar um pabba minn sem lést langt fyrir aldur fram. Því dýrmætari eru augnablikin sem lifa í hugskotinu. Lykt, hlátur, háhestur. Ég breytist í stelpuskott. Bakþankar 30.5.2016 20:16
Viltu koma í félag? Ég geri mér grein fyrir að í þessum pistli hljóma ég eins og þriggja ára barn sem vill ekki deila dótinu sínu. Og svo er ég með sterk afdalabóndagen. Að því sögðu langar mig að ræða aðeins þann möguleika að við sem búum á þessu stórskrýtna skeri stofnum leynifélag. Bakþankar 16.5.2016 20:38
Íslendingur götunnar Þar sem ég fór í (mjög saklausa og alveg mjög líklega löglega!) spyrnu á Sæbrautinni um daginn uppgötvaði ég að ég er illa þjáð af landlægum smákóngakomplex. Þrútin af mikilmennskubrjálæði. Bakþankar 2.5.2016 16:42
Kvalarsæla Einhvern tímann vorum við afi að ræða hvað það væri móðins að fara út að hlaupa. Þá sagði afi mér að ef einhver hefði hlaupið úti á götu fyrir fimmtíu árum síðan án þess að vera að fara neitt sérstakt, hefði hann verið lokaður inni á Kleppi. Bakþankar 18.4.2016 20:50
Sjálfráða með sextíu þúsund kall Það styttist óðfluga í sextán ára afmæli frumburðarins. Þegar ég varð sextán ára þá snerust tímamótin um sjálfræðisaldur. Nú snýst sextán ára afmælið um æfingarakstur. (Guð hjálpi mér!) Bakþankar 21.3.2016 15:56
Kennarakarakter Þegar ég var fjórtán ára var mér bókstaflega hent út úr tíma fyrir að rífa kjaft. Kennarinn náði taki á jakkakraganum og buxnastrengnum. Svo lyfti hann 150 sentimetrunum á loft, opnaði dyrnar með öðrum fætinum og henti mér fram á Bakþankar 7.3.2016 16:27
Sameinuð gegn skítnum Ég hef löngum verið kölluð kærulaus þegar kemur að því að treysta öðru fólki. Ég hef lifað eftir lífspekinni að betra sé að treysta og verða fyrir vonbrigðum í stað þess að eyða lífinu á varðbergi. Þannig að ég læsi ekki Bakþankar 22.2.2016 16:34
Stöðumælir lífsins Það eru undarlegustu atvik sem valda kaflaskilum í lífi manns. Hversdagslegir atburðir sem troða lúkunni inn í sálina og fletta yfir margar blaðsíður. Maður rankar við sér þrælfullorðinn. Bakþankar 8.2.2016 17:28
Júró-uppeldi Ég horfði á upprifjun á þátttöku Íslands í júróvisjón árin 2006-2009 um helgina. Þetta er ekki í fjarlægðri fortíð en mér fannst það samt. Undraðist tísku og strauma. Fannst allt svo framandi og oft kjánalegt. Bakþankar 25.1.2016 16:45
Bjarnargreiði við búðarkassann Þegar ég drep á bílnum á bílastæðinu fyrir framan Bónus þyrmir yfir mig. Þetta er litrík kvíðablanda. Hvað á ég að hafa í matinn? Nenni ekki að bera sex poka upp á fjórðu hæð. Tóm og innkaupafirrt andlit fjöldans. Börnin mín kvíða aftur á móti eingöngu einu. Það er hvort ég verði þeim til skammar á kassanum enn eina ferðina. Bakþankar 12.1.2016 20:45
Samvisku skotið upp Ég var búin að gíra mig upp í reiðilestur yfir réttlætiskórnum sem gubbar einradda vandlætingu með reglulegu millibili. Þessa dagana snýst það um flugeldasölu. Maður er nefnilega bæði hjartalaus og gráðugur ef maður kaupir ekki flugelda af björgunarsveitinni. Bakþankar 29.12.2015 17:35
Bensín á aðventunni Bíllinn minn fær litla ást. Eða hann fær mikið af fallegum hugsunum og þakklæti í hjarta en það er eitthvað minna um að ástin sé sýnd í verki. Sem ku ekki vera farsæl formúla í nánum samböndum. Að þrífa bíl. Óhæf. Að fara með hann á réttum Bakþankar 14.12.2015 15:59
Að ala upp klámkynslóð Eftir umræðuna síðustu vikur um mikilvægi þess að fá já í kynlífi hef ég hugsað mikið til unglinganna okkar og klámvæðingarinnar sem tröllríður hinum sítengdu snjallsímum Bakþankar 30.11.2015 21:53
Litlar sálir Það er nefnilega tækifæri falið í að vera nýja stelpan. Allar stelpurnar vilja vera memm. Strákarnir henda óvenju mörgum snjóboltum í mann. Fáránlega skemmtilegt! En það var eyðilagt fyrir mér. Bakþankar 16.11.2015 14:27
#skammakrókur Mér fannst síðasta viku óvenju þrungin stressi og áhyggjum. En þetta var bara venjuleg vika. Þið vitið. Langir vinnudagar, heimanám með börnunum, matarinnkaup og klósettþrif. Það var starað á netbankann, bölvað iðnaðarmannaskorti í fjölskyldunni Bakþankar 2.11.2015 16:31
Manneskjur sem við áttum aldrei að kynnast Við erum að berjast fyrir nágranna, skólasystur og félaga. Þetta eru ekki lengur tölur, heldur manneskjur. Þetta er ekki tilfinningaklám, heldur raunveruleiki. Bakþankar 19.10.2015 20:28
Frændsemi á Tinder Ég ákvað að sýna gífurlegt hugrekki og þroskaða stefnumótaviðleitni með því að prófa Tinder. Hélt ég væri að demba mér út í djúpa laug rómantíkur og spennandi skilaboða. Bakþankar 6.10.2015 09:18
Mamma manneskjumenni Í fjörutíu ár hefur mamma mín farið í vinnuna á kvöldin og á nóttinni. Um helgar og á páskunum. Á afmælinu mínu og þegar það er opið hús í skólanum. Bakþankar 21.9.2015 16:25
Takk, Lagerfeld! Ég held að íþróttaunnendur geri sér ekki grein fyrir álaginu sem fylgir landsliðsleikjum. Á okkur hinum. Þið eruð glöð og full af orku en við erum ráðvillt, tætt og ósköp óörugg. Og samviskubitið. Maður minn. Bakþankar 7.9.2015 21:24
Allt í ólestri Stemningin er svolítið súr í kringum skólabyrjun þegar menntamálaráðherra og kennsludoktorar rífast um vonlausar kennsluaðferðir í fjölmiðlum. Bakþankar 24.8.2015 19:07
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent