Borgarstjórn Framúrkeyrslan á framkvæmdum á bragganum er frávik segir borgarstjóri Borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Fyrrverandi borgarstjóri segir vinnubrögð borgarfulltrúana geta eyðilagt nauðsynlega og málefnalega umræðu um erfið mál. Innlent 13.1.2019 11:49 Ingibjörg Sólrún um braggamálið: „Svona getur nú pólitíkin verið ljót“ Tillaga um að vísa skýrslu innri endurskoðunar til embættis héraðssaksóknara verður lögð fyrir borgarfulltrúa á þriðjudag. Innlent 13.1.2019 07:35 Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki útilokað veggjöld að sögn borgarstjóra Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki útilokað veggjöld í höfuðborginni og fær kynningu á útfærslu þeirra í næstu viku að sögn borgarstjóra. Nauðsynlegt sé að fá fjármagn í níutíu milljarða uppbyggingu á stofnbrautum og Borgarlínu í borginni. Innlent 12.1.2019 18:38 Segir Dag hafa fellt tillögu um lækkun hámarkshraða á Hringbraut Ólafur F. Magnússon, fyrrum borgarstjóri, segir í samtali við fréttastofu að Dagur B. Eggertsson hafi verið á meðal þeirra sem felldu tillögu sína um lækkun hámarkshraða á Hringbraut og víðar árið 2009. Innlent 12.1.2019 16:13 Borgarstjóri vill lækka hámarkshraða á Hringbraut Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tekur undir áhyggjur íbúa og segir að vandinn felist í of miklum hraða á Hringbraut. Innlent 12.1.2019 12:16 Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða. Innlent 11.1.2019 21:55 Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11.1.2019 18:45 Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun. Innlent 9.1.2019 19:03 Svara kalli Vesturbæinga um gangbrautarvörslu og íbúafund Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar. Innlent 9.1.2019 16:22 Jólaútborgun Reykjavíkurborgar „barn síns tíma“ og lögð af Reykjavíkurborg segir gamla fyrirkomulagið hafa sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 8.1.2019 11:29 Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.1.2019 10:30 Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15 Þrettándagleði í járnum vegna Valsaraandúðar KR-inga KR-ingar sjá rautt vegna Valsmerkisins á plaggatinu. Innlent 4.1.2019 14:25 Snjómokstur og önnur vetrarþjónusta í Reykjavík kostaði 642 milljónir króna 2018 Lítill sparnaður fylgir hlýindunum. Innlent 4.1.2019 10:58 Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. Innlent 26.12.2018 10:38 „Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. Innlent 23.12.2018 22:15 Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. Innlent 23.12.2018 21:03 Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. Innlent 23.12.2018 18:43 Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 23.12.2018 12:41 Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. Innlent 22.12.2018 23:40 Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. Innlent 22.12.2018 18:22 Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. Innlent 20.12.2018 14:44 Sjálfstæðismenn: Áfellisdómur yfir stjórnkerfi borgarinnar, Hrólf og borgarstjóra Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Braggamálið draga upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Innlent 20.12.2018 14:05 Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. Innlent 20.12.2018 13:33 Áramótabrennurnar í Reykjavík verða tíu talsins Tíu áramótabrennur verða í Reykjavík og gamlárskvöld og verður eldur borinn að flestum köstunum klukkan 20:30. Innlent 20.12.2018 13:19 Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Innlent 18.12.2018 19:01 Minjastofnun segir friðun Víkurgarðs ekki hafa áhrif á hótelbyggingu Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu vikum eða mánuðum taka afstöðu til tillögu Minjastofnunar um friðun Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins, í miðborg Reykjavíkur. Innlent 18.12.2018 18:21 Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Innlent 17.12.2018 06:22 Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Sanna segir þreföld lægstu laun algert hámark. Innlent 11.12.2018 14:02 Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. Innlent 10.12.2018 11:15 « ‹ 59 60 61 62 63 64 65 66 67 … 74 ›
Framúrkeyrslan á framkvæmdum á bragganum er frávik segir borgarstjóri Borgarstjóri segir þekkt að framkvæmdir fari fram úr áætlunum hjá borginni en bragginn í Nauthólsvík sé frávik. Hann sakar þá fulltrúa í Borgarstjórn sem vilja vísa braggarmálinu til Héraðssaksóknara um upphlaup. Fyrrverandi borgarstjóri segir vinnubrögð borgarfulltrúana geta eyðilagt nauðsynlega og málefnalega umræðu um erfið mál. Innlent 13.1.2019 11:49
Ingibjörg Sólrún um braggamálið: „Svona getur nú pólitíkin verið ljót“ Tillaga um að vísa skýrslu innri endurskoðunar til embættis héraðssaksóknara verður lögð fyrir borgarfulltrúa á þriðjudag. Innlent 13.1.2019 07:35
Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki útilokað veggjöld að sögn borgarstjóra Stjórn samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki útilokað veggjöld í höfuðborginni og fær kynningu á útfærslu þeirra í næstu viku að sögn borgarstjóra. Nauðsynlegt sé að fá fjármagn í níutíu milljarða uppbyggingu á stofnbrautum og Borgarlínu í borginni. Innlent 12.1.2019 18:38
Segir Dag hafa fellt tillögu um lækkun hámarkshraða á Hringbraut Ólafur F. Magnússon, fyrrum borgarstjóri, segir í samtali við fréttastofu að Dagur B. Eggertsson hafi verið á meðal þeirra sem felldu tillögu sína um lækkun hámarkshraða á Hringbraut og víðar árið 2009. Innlent 12.1.2019 16:13
Borgarstjóri vill lækka hámarkshraða á Hringbraut Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tekur undir áhyggjur íbúa og segir að vandinn felist í of miklum hraða á Hringbraut. Innlent 12.1.2019 12:16
Borgin bauð 18 þúsund manns á leiksýningar Reykjavíkurborg gaf starfsfólki gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir 43,5 milljónir í jólagjöf. Jafngildir ríflega 18 þúsund miðum. Myndi fylla stóra sal leikhússins 32 sinnum. Sjálfstæðismenn vildu leita tilboða. Innlent 11.1.2019 21:55
Gríðarleg uppbygging íbúðarhúsnæðis áætluð á Suðurlandsbraut Fyrirhugað er að byggja allt að fimm hundruð íbúðir og sex þúsund fermetra af atvinnuhúsnæði við Suðurlandsbraut og Ármúla. Rífa á iðnaðarhúsnæði sem fyrir er á lóðinni en Orkuhúsið fær að standa. Borgarstjóri vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir á næstu misserum. Innlent 11.1.2019 18:45
Þarf að lækka hámarkshraða á Hringbraut Skipulags- og samgönguráð Reykjavíkurborgar hefur boðað til fundar með lögreglu, Vegagerðinni, Samgöngustofu og íbúasamtökum Vesturbæjar vegna umferðar við Hringbraut eftir að ekið var á stúlku þar í morgun. Innlent 9.1.2019 19:03
Svara kalli Vesturbæinga um gangbrautarvörslu og íbúafund Ákveðið hefur verið að setja upp gangbrautarvörslu fyrir skólabörn við gönguljós yfir Hringbraut við Meistaravelli. Samráðsfundur verður haldinn í næstu viku og verður auglýstur síðar. Innlent 9.1.2019 16:22
Jólaútborgun Reykjavíkurborgar „barn síns tíma“ og lögð af Reykjavíkurborg segir gamla fyrirkomulagið hafa sætt nokkurri gagnrýni. Innlent 8.1.2019 11:29
Segist þreytt á strengjabrúðutali borgarstjóra Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segist endurtekið sitja undir ásökunum frá Degi B. Eggertssyni borgarstjóra að hún sé strengjabrúða innan Sjálfstæðisflokksins. Innlent 8.1.2019 10:30
Gólfplata brast vegna mistaka í steypuvinnu við Hlíðarenda Mildi þykir að engan hafi sakað er nýsteypt gólfplata í nýbyggingu á Hlíðarenda gaf sig. Vinnueftirlitið segir burðarþol í uppslætti undir plötunni ekki hafa verið nægilegt. Innlent 7.1.2019 22:15
Þrettándagleði í járnum vegna Valsaraandúðar KR-inga KR-ingar sjá rautt vegna Valsmerkisins á plaggatinu. Innlent 4.1.2019 14:25
Snjómokstur og önnur vetrarþjónusta í Reykjavík kostaði 642 milljónir króna 2018 Lítill sparnaður fylgir hlýindunum. Innlent 4.1.2019 10:58
Braggaskýrslan á borði Vigdísar Hauks yfir jólin Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, hefur stytt sér stundir yfir jólin með lestri á braggaskýrslunni. Þetta kemur fram í Facebook-færslu Vigdísar. Innlent 26.12.2018 10:38
„Gott dæmi um karlrembuna í Jóni Gnarr“ Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, svarar Facebook-færslu Jóns Gnarr á síðu sinni í kvöld þar sem hún sakar hann um kvenfyrirlitningu. Innlent 23.12.2018 22:15
Heimdallur segir braggaskýrsluna vera áfellisdóm yfir borgarstjóra Stjórn Heimdallar, félags ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík, birtu í kvöld yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni þar sem þau fordæma vinnubrögð meirihlutans í Reykjavík. Innlent 23.12.2018 21:03
Ofbýður framkoma í garð Dags Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, kemur Degi B. Eggertssyni til varnar í færslu á Facebook-síðu sinni fyrr í dag varðandi Braggamálið. Innlent 23.12.2018 18:43
Eyþór segir borgarstjóra rúinn trausti Eyþór Laxdal Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík segir Dag B. Eggertsson, borgarstjóra vera rúinn trausti í færslu á Facebook síðu sinni í dag. Innlent 23.12.2018 12:41
Stjórn Varðar krefst afsagnar borgarstjóra vegna Braggamálsins Stjórn Varðar segir vinnubrögð borgarinnar í tengslum við Braggamálið vera forkastanleg. Innlent 22.12.2018 23:40
Vill borgarstjóra úr nefnd og að hann íhugi stöðu sína Borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins hefur farið fram á að borgarstjóri víki úr hópi sem fer yfir niðurstöðu Braggaskýrslunnar ella víki hún. Skrifstofustjóri sem sá um framkvæmdirnar hafi heyrt beint undir borgarstjóra og því sé óeðlilegt að hann fari yfir málið. Þá sé eðlilegt að Dagur B. Eggertsson íhugi stöðu sína almennt. Innlent 22.12.2018 18:22
Borgarfulltrúar í miklum umbótaham eftir útgáfu Braggaskýrslunnar Borgarfulltrúar sem Vísir náði tali af í dag sammælast um draga þurfi lærdóm af Braggamálinu en skýrsla Innri endurskoðunar varðandi framkvæmdirnar var birt síðdegis. Innlent 20.12.2018 14:44
Sjálfstæðismenn: Áfellisdómur yfir stjórnkerfi borgarinnar, Hrólf og borgarstjóra Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokks segja skýrslu innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar um Braggamálið draga upp dekkri mynd en fulltrúum Sjálfstæðisflokks í borgarráði óraði fyrir. Innlent 20.12.2018 14:05
Hrólfur hlýtur harða útreið í Braggaskýrslu Innri endurskoðunar Dæmi eru um að villandi og jafnvel rangar upplýsingar varðandi framkvæmdir við Braggann í Nauthólsvík hafi farið til borgarráðs, auk þess sem borgarráð var ekki nægilega upplýst um framvindu mála. Innlent 20.12.2018 13:33
Áramótabrennurnar í Reykjavík verða tíu talsins Tíu áramótabrennur verða í Reykjavík og gamlárskvöld og verður eldur borinn að flestum köstunum klukkan 20:30. Innlent 20.12.2018 13:19
Auka framboð á forritunarkennslu fyrir börn Katrín Atladóttir hugbúnaðarverkfræðingur mælti fyrir tillögunni sem var einróma samþykkt. Innlent 18.12.2018 19:01
Minjastofnun segir friðun Víkurgarðs ekki hafa áhrif á hótelbyggingu Mennta- og menningarmálaráðherra mun á næstu vikum eða mánuðum taka afstöðu til tillögu Minjastofnunar um friðun Víkurgarðs, gamla kirkjugarðsins, í miðborg Reykjavíkur. Innlent 18.12.2018 18:21
Þrír milljarðar í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu Frá árinu 2014 hefur Reykjavíkurborg greitt ríflega þrjá milljarða króna í ráðgjafar- og hönnunarþjónustu. Innlent 17.12.2018 06:22
Sanna ánafnar Maístjörnunni hluta launa sinna Sanna segir þreföld lægstu laun algert hámark. Innlent 11.12.2018 14:02
Bein útsending: Alþjóðlegur dagur mannréttinda í Iðnó Opinn fundur mannréttinda- og lýðræðisráðs Reykjavíkurborgar á Alþjóðlegum degi mannréttinda hefst klukkan 11:30 í Iðnó. Innlent 10.12.2018 11:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent