HM 2015 í Katar Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. Handbolti 15.1.2015 16:58 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. Handbolti 16.1.2015 10:26 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 17:48 Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Handbolti 15.1.2015 18:00 Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. Handbolti 15.1.2015 22:21 Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 22:20 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. Handbolti 16.1.2015 07:32 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. Handbolti 15.1.2015 22:21 Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. Handbolti 15.1.2015 22:20 Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. Handbolti 15.1.2015 16:52 Arnór Þór: Ég er meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið í fjarveru Guðjóns Vals á æfingamótinu í síðustu viku og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum. Handbolti 15.1.2015 18:07 Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. Handbolti 15.1.2015 17:27 Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 19:56 Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. Handbolti 15.1.2015 18:37 Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. Handbolti 15.1.2015 19:39 Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. Handbolti 15.1.2015 19:19 Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. Handbolti 15.1.2015 18:00 HM er spilað í alvöru lúxushöllum Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu Handbolti 15.1.2015 09:35 Ég mun slá þá út einn daginn Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er varamaður fyrir tvo bestu vinstri hornamenn heims en kvartar ekki. Hann reynir að læra af þeim og setur markið hátt. Hann vill vera á toppnum og er á hraðri leið þangað. Við spjölluðum við manninn sem tekur við Handbolti 15.1.2015 09:35 Helstu stjörnur andstæðinga Íslands Ísland er í C-riðli á HM með sterkum þjóðum. Sterkustu eru Frakkland, Svíþjóð og Tékkland. Einnig er Ísland í riðli með Egyptum og Alsír. Handbolti 15.1.2015 09:35 Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. Handbolti 15.1.2015 08:18 Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. Handbolti 15.1.2015 12:59 Gunnar Steinn er einn Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan. Handbolti 15.1.2015 09:35 HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. Handbolti 15.1.2015 11:40 Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. Handbolti 15.1.2015 11:53 Væsir ekki um stuðningsmenn Strákanna okkar í Katar "Morgunmatur með öllum þeim réttum sem finnast, beikon, egg, pylsur og kökubarinn er svakalegur. Arabíukaffið styrkir svo æðakerfið hressilega!“ Lífið 15.1.2015 11:31 Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. Handbolti 15.1.2015 10:36 Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. Handbolti 15.1.2015 09:27 Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. Handbolti 15.1.2015 08:07 Refirnir fjórir með reynsluna Stórmótareynsla strákanna í íslenska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu í Katar er einstök í sögu landsliðsins á stórmóti. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt átjánda stórmót. Handbolti 14.1.2015 22:21 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. Handbolti 15.1.2015 16:58
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. Handbolti 16.1.2015 10:26
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 17:48
Guðmundur: Góð lexía fyrir okkur að tapa fyrir Íslendingum Fáir þekka íslenska landsliðið betur en Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, sem nú stýrir danska landsliðinu. Undir stjórn Guðmundar léku Danir við Íslendinga og Svía á æfingamótinu fyrr í þessum mánuði. Handbolti 15.1.2015 18:00
Skýr skilaboð um lokastöðuna strax í fyrsta leik Beint samhengi er á milli góðs og slæms gengis íslenska landsliðsins á stórmótum út frá úrslitum í fyrsta leiknum. Handbolti 15.1.2015 22:21
Snorri Steinn: Það var smá vesen á Aroni Róbert Gunnarsson og Snorri Steinn Guðjónsson eru vel stemmdir fyrir fyrsta leik Íslands á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 22:20
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. Handbolti 16.1.2015 07:32
Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. Handbolti 15.1.2015 22:21
Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. Handbolti 15.1.2015 22:20
Guðmundur: Argentína verður erfiður andstæðingur Guðmundur Guðmundsson stýrir sínum fyrsta stórmótsleik með danska landsliðinu í kvöld. Handbolti 15.1.2015 16:52
Arnór Þór: Ég er meira tilbúinn í þetta mót en fyrir hin mótin Arnór Þór Gunnarsson nýtti tækifærið í fjarveru Guðjóns Vals á æfingamótinu í síðustu viku og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum. Handbolti 15.1.2015 18:07
Sverre: Áður fyrr fór ég þetta á ákefðinni en núna meira á reynslunni Varnarjaxlinn Sverre Jakobsson tekur núna þátt í sínu síðasta stórmóti, hann segir að hlutverk hans í liðinu sé að sjá til þess að boltinn fari sem sjaldnast í mark mótherjanna. Handbolti 15.1.2015 17:27
Bent Nyegård: Markvarslan er höfuðverkur Íslands Bent Nyegård, sérfræðingur Tv2 í Danmörku, ræddi við Fréttablaðið um möguleika íslenska liðsins á HM í Katar. Handbolti 15.1.2015 19:56
Handafar strákanna fer á safn í Katar | Myndir Leikmenn Íslands gáfu handafar sem er hluti af menningarverkefni hér í Katar. Handbolti 15.1.2015 18:37
Kristján Arason: Guðjón Valur er besti hraðaupphlaupsmaður allra tíma Kristján Arason, einn af þremur sem hafa skorað yfir þúsund mörk fyrir íslenska handboltalandsliðið, segir Ísland vera með fleiri sigurvegara í sínu liði heldur en Svíþjóð. Handbolti 15.1.2015 19:39
Katarmenn unnu fyrsta leikinn á HM Gestgjafarnir á HM í Katar byrja vel á HM í handbolta sem hófst í Doha í kvöld en Katarmenn unnu þá fimm marka sigur á Brasilíu, 28-23, í setningarleik mótsins. Öll hin lið keppninnar hefja ekki leik fyrr en á morgun. Handbolti 15.1.2015 19:19
Aron: Við munum skjóta Anderson í kaf Það kom berlega í ljós hve Aron Pálmarsson er mikilvægur hjá íslenska handboltalandsliðinu í leiknum gegn Dönum á dögunum. Handbolti 15.1.2015 18:00
HM er spilað í alvöru lúxushöllum Það er ekkert til sparað í Katar og var svo sannarlega ekki skorið við nögl þegar kom að því að byggja hallirnir þar sem HM í handbolta verður haldið. Erlendir áhorfendur í höllunum munu líkast til aldrei hafa séð annan eins íburð og í þessum glæsilegu Handbolti 15.1.2015 09:35
Ég mun slá þá út einn daginn Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson er varamaður fyrir tvo bestu vinstri hornamenn heims en kvartar ekki. Hann reynir að læra af þeim og setur markið hátt. Hann vill vera á toppnum og er á hraðri leið þangað. Við spjölluðum við manninn sem tekur við Handbolti 15.1.2015 09:35
Helstu stjörnur andstæðinga Íslands Ísland er í C-riðli á HM með sterkum þjóðum. Sterkustu eru Frakkland, Svíþjóð og Tékkland. Einnig er Ísland í riðli með Egyptum og Alsír. Handbolti 15.1.2015 09:35
Guðmundur kom degi síðar en strákarnir Danska landsliðið í sömu flugvél frá Kaupmannahöfn til Doha og íslenskir fjölmiðlar. Handbolti 15.1.2015 08:18
Stríðnispúkinn Guðjón Valur | Myndir Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson gerði vini sínum Aroni Pálmarssyni lífið leitt í viðtali í dag. Handbolti 15.1.2015 12:59
Gunnar Steinn er einn Gunnar Steinn Jónsson fær engan herbergisfélaga í Katar. Margir af strákunum okkar hafa verið herbergisfélagar í mörg ár. Við skoðum herbergjaskipan. Handbolti 15.1.2015 09:35
HM-Handvarpið: Hitað upp fyrir Katar Hlaðvarpsþátturinn HM-Handvarpið á Vísi hitar upp fyrir heimsmeistarakeppnina í handbolta. Handbolti 15.1.2015 11:40
Guðjón Valur: Heilsa stráksins míns mikilvægari en handbolti Guðjón Valur Sigurðsson segir að undirbúningur sinn fyrir HM í handbolta hafi ekki verið ákjósanlegur. Handbolti 15.1.2015 11:53
Væsir ekki um stuðningsmenn Strákanna okkar í Katar "Morgunmatur með öllum þeim réttum sem finnast, beikon, egg, pylsur og kökubarinn er svakalegur. Arabíukaffið styrkir svo æðakerfið hressilega!“ Lífið 15.1.2015 11:31
Ferðasaga Kára Kristjáns til Katar Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var með símann á lofti á ferðalagi strákanna okkar til Doha. Handbolti 15.1.2015 10:36
Björgvin Páll sýnir okkur inn í búningsklefa strákanna Strákarnir okkar kunna vel við lífið í Doha enda er aðbúnaður allur til fyrirmyndar. Handbolti 15.1.2015 09:27
Vísir er kominn til Katar Fylgist með fréttaflutningi íþróttadeildar 365 frá HM í handbolta í Katar. Handbolti 15.1.2015 08:07
Refirnir fjórir með reynsluna Stórmótareynsla strákanna í íslenska landsliðshópnum á Heimsmeistaramótinu í Katar er einstök í sögu landsliðsins á stórmóti. Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson er á leiðinni á sitt átjánda stórmót. Handbolti 14.1.2015 22:21
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent