HM 2015 í Katar Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. Handbolti 31.1.2015 09:06 Alfreð og Dagur í sama gæðaflokki Bob Hanning er maðurinn á bak við uppgang Füchse Berlin og var aðalhvatamaðurinn að því að Dagur Sigurðsson var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins. Hann segist aldrei hafa velt því tvisvar fyrir sér hvort Dagur væri rétti maðurinn í starfið. Handbolti 30.1.2015 20:05 Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. Handbolti 31.1.2015 08:06 Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. Handbolti 31.1.2015 07:33 Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. Handbolti 30.1.2015 20:35 Nöddesbo: Heimskulegt ef Gummi hefði tekið Lasse út af Jesper Nöddesbo hæstánægður með félaga sinn í danska landsliðinu, Lasse Svan Hansen. Handbolti 30.1.2015 20:13 Zvizej: Erfiðar áherslur dómara Tveir Slóvenar fuku af velli í leiknum við Dani, línutröllið Matej Gaber í byrjun seinni hálfleiks fyrir að setja olnbogann þéttingsfast í Mads Christiansen og 5 mínútum síðar fauk annar línumaður af velli, Miha Zvizej sem sagði þetta í samtali við Vísi eftir leikinn. Handbolti 30.1.2015 20:09 Omeyer sá til þess að Frakkar komust í úrslit Markvörðurinn ótrúlegi, Thierry Omeyer, lokaði marka Frakka í kvöld og sá til þess að þeir komust í úrslitaleik HM. Frakkland lagði þá Spán, 26-22, í svakalegum handboltaleik. Spánverjar verja því ekki titil sinn í Katar. Handbolti 30.1.2015 19:45 Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. Handbolti 30.1.2015 18:27 Skoraði 13 mörk úr 13 skotum Lasse Svan Hansen var frábær í kvöld þegar Danir unnu Slóvena 36-33. Hann skoraði mörk í öllum regnbogans litum og þegar alls 13 úr jafnmörgum skotum. Handbolti 30.1.2015 18:24 Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. Handbolti 30.1.2015 17:08 Heinevetter: Okkar versti leikur Markvörðurinn var magnaður í kvöld en það dugði Þjóðverjum ekki til gegn Króötum. Handbolti 30.1.2015 16:16 „Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. Handbolti 30.1.2015 07:33 Kraus: Segi ekkert um dómgæsluna fyrir framan myndavélarnar Viðbrögð þýsku leikmannanna eftir tapið gegn Króatíu á HM í handbolta. Handbolti 30.1.2015 15:17 Dagur: Hallaði á okkur í dómgæslunni Segir að sínir menn hafi verið bensínlausir í kvöld eftir erfiða riðlakeppni. Handbolti 30.1.2015 15:02 Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. Handbolti 30.1.2015 07:21 Gríðarlegur tekjumunur þýsku landsliðsmannanna Þýska blaðið Bild segir að knattspyrnumenn fái hundraðfalt hærri bónus en handboltamenn fyrir heimsmeistaratitil í sinni grein. Handbolti 30.1.2015 06:10 Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. Handbolti 30.1.2015 10:56 Umfjöllun: Króatía - Þýskaland 28-23 | Erfitt tap hjá Degi Þjóðverjar spiluðu illa gegn Króatíu á HM í dag og töpuðu. Handbolti 30.1.2015 10:45 Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. Handbolti 29.1.2015 13:57 Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. Handbolti 30.1.2015 06:30 HM er eins og bikarkeppni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, gagnrýnir mótafyrirkomulagið á HM í handbolta eftir að Danir duttu út í 8-liða úrslitum eftir tap gegn Spáni. Danir hefja baráttuna um fimmta sætið í dag. Handbolti 29.1.2015 19:27 Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. Handbolti 29.1.2015 13:28 Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. Handbolti 29.1.2015 14:14 Nöddesbo: Ég vil frekar tapa með einu marki og spila vel Jesper Nöddesbo og félagar hans í danska landsliðinu þurftu að sætta sig við eins marks tap á móti Spánverjum í átta liða úrslitum á HM í Katar. Handbolti 29.1.2015 15:26 Green um sigurmark Spánar: Tilfinningin hræðileg Jannick Green fór í rétt horn þegar Joan Canellas tryggði Spáni sigur í gær en það dugði ekki til. Handbolti 29.1.2015 11:44 Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. Handbolti 29.1.2015 12:47 Guðmundur: Ég kvaldist í alla nótt Danskir blaðamenn voru grimmir á blaðamannafundi með Guðmundi Guðmundssyni í dag eftir tapið gegn Spáni í gær. Handbolti 29.1.2015 12:13 HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. Handbolti 29.1.2015 09:20 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. Handbolti 29.1.2015 09:29 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 17 ›
Svona hafa leikir Katars verið dæmdir Færri brottvísanir, fleiri víti og dómarar frá fyrrum ríkjum Júgóslavíu hafa dæmt fimm af átta leikjum Katars. Handbolti 31.1.2015 09:06
Alfreð og Dagur í sama gæðaflokki Bob Hanning er maðurinn á bak við uppgang Füchse Berlin og var aðalhvatamaðurinn að því að Dagur Sigurðsson var ráðinn þjálfari þýska landsliðsins. Hann segist aldrei hafa velt því tvisvar fyrir sér hvort Dagur væri rétti maðurinn í starfið. Handbolti 30.1.2015 20:05
Katar er prúðasta liðið á HM Ekkert lið fengi færri brottvísanir á HM í handbolta. Handbolti 31.1.2015 08:06
Jurecki: Hefur ekkert með íþróttir að gera Pólverjar segja að Katar hafi komist í úrslitaleikinn með aðstoð dómaranna. Handbolti 31.1.2015 07:33
Búið að ákveða úrslitin fyrir leik Pólverjar voru æfir yfir dómgæslunni í leik sínum gegn Katar í dag og klöppuðu hæðnislega fyrir dómurunum eftir leik. Handbolti 30.1.2015 20:35
Nöddesbo: Heimskulegt ef Gummi hefði tekið Lasse út af Jesper Nöddesbo hæstánægður með félaga sinn í danska landsliðinu, Lasse Svan Hansen. Handbolti 30.1.2015 20:13
Zvizej: Erfiðar áherslur dómara Tveir Slóvenar fuku af velli í leiknum við Dani, línutröllið Matej Gaber í byrjun seinni hálfleiks fyrir að setja olnbogann þéttingsfast í Mads Christiansen og 5 mínútum síðar fauk annar línumaður af velli, Miha Zvizej sem sagði þetta í samtali við Vísi eftir leikinn. Handbolti 30.1.2015 20:09
Omeyer sá til þess að Frakkar komust í úrslit Markvörðurinn ótrúlegi, Thierry Omeyer, lokaði marka Frakka í kvöld og sá til þess að þeir komust í úrslitaleik HM. Frakkland lagði þá Spán, 26-22, í svakalegum handboltaleik. Spánverjar verja því ekki titil sinn í Katar. Handbolti 30.1.2015 19:45
Gummi: Var aldrei rólegur í seinni hálfleik Guðmundur Guðmundsson segir að sigur Dana á Slóvenum hafi verið gríðarlega þýðingarmikill. Danir eru öruggir með að spila um sæti á Ólympíuleikunum í Brasilíu á næsta ári. Danir mæta Króötum á morgun um 5. sætið á HM. Handbolti 30.1.2015 18:27
Skoraði 13 mörk úr 13 skotum Lasse Svan Hansen var frábær í kvöld þegar Danir unnu Slóvena 36-33. Hann skoraði mörk í öllum regnbogans litum og þegar alls 13 úr jafnmörgum skotum. Handbolti 30.1.2015 18:24
Katar komið í úrslit á HM Ævintýri fjölþjóðalandsliðs Katar í handbolta hélt áfram í dag er liðið tryggði sér farseðilinn í úrslitaleik HM. Það sá enginn fyrir að gæti gerst. Handbolti 30.1.2015 17:08
Heinevetter: Okkar versti leikur Markvörðurinn var magnaður í kvöld en það dugði Þjóðverjum ekki til gegn Króötum. Handbolti 30.1.2015 16:16
„Allir í Katar vita hvernig þetta virkar“ Mimi Kraus sagði frá samskiptum sínum við leigubílsstjóra í Katar. Handbolti 30.1.2015 07:33
Kraus: Segi ekkert um dómgæsluna fyrir framan myndavélarnar Viðbrögð þýsku leikmannanna eftir tapið gegn Króatíu á HM í handbolta. Handbolti 30.1.2015 15:17
Dagur: Hallaði á okkur í dómgæslunni Segir að sínir menn hafi verið bensínlausir í kvöld eftir erfiða riðlakeppni. Handbolti 30.1.2015 15:02
Hermönnum úthlutað sætum eiginkvenna leikmanna Konunum var smyglað inn í gegnum VIP-svæði fyrir leik Þýskalands og Katars á HM í handbolta. Handbolti 30.1.2015 07:21
Gríðarlegur tekjumunur þýsku landsliðsmannanna Þýska blaðið Bild segir að knattspyrnumenn fái hundraðfalt hærri bónus en handboltamenn fyrir heimsmeistaratitil í sinni grein. Handbolti 30.1.2015 06:10
Umfjöllun: Danmörk - Slóvenía 36-33 | Danir leika um 5. sætið Hornamaðurinn Lasse Svan Hansen skoraði 13 mörk úr jafn mörgum skotum þegar Danmörk bar sigurorð af Slóveníu, 36-33, í leik um réttinn til að leika um 5. sætið á HM í Katar. Handbolti 30.1.2015 10:56
Umfjöllun: Króatía - Þýskaland 28-23 | Erfitt tap hjá Degi Þjóðverjar spiluðu illa gegn Króatíu á HM í dag og töpuðu. Handbolti 30.1.2015 10:45
Kraus: Getum unnið Króatíu Mimi Kraus segir að heimaliðið njóti stundum heimadómgæslu á HM í handbolta. Handbolti 29.1.2015 13:57
Stojanovic um ofurlaunin: Handbolti er okkar vinna Hver leikmaður Katar fær 15 milljónir króna fyrir hvern sigurleik á HM. Handbolti 30.1.2015 06:30
HM er eins og bikarkeppni Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, gagnrýnir mótafyrirkomulagið á HM í handbolta eftir að Danir duttu út í 8-liða úrslitum eftir tap gegn Spáni. Danir hefja baráttuna um fimmta sætið í dag. Handbolti 29.1.2015 19:27
Grötzki: Dagur er ótrúlega fær þjálfari "Hver einasta stund er þaulhugsuð hjá Degi,“ segir hornamaðurinn Patrick Grötzki. Handbolti 29.1.2015 13:28
Þess vegna er fimmta sætið svona mikilvægt fyrir Dag og Guðmund Ulrik Wilbek, yfirmaður landsliðsmála hjá danska handboltasambandinu, hefur reiknað það út að það sé mjög mikilvægt að ná fimmta sætinu á HM í Katar. Danskir fjölmiðlar fjalla um þetta í dag. Handbolti 29.1.2015 14:14
Nöddesbo: Ég vil frekar tapa með einu marki og spila vel Jesper Nöddesbo og félagar hans í danska landsliðinu þurftu að sætta sig við eins marks tap á móti Spánverjum í átta liða úrslitum á HM í Katar. Handbolti 29.1.2015 15:26
Green um sigurmark Spánar: Tilfinningin hræðileg Jannick Green fór í rétt horn þegar Joan Canellas tryggði Spáni sigur í gær en það dugði ekki til. Handbolti 29.1.2015 11:44
Dagur: Við erum betri en Katar Dagur Sigurðsson vildi ekkert ræða dómgæsluna og sagði Þjóðverja hafa klúðrað þessu sjálfir í gær. Handbolti 29.1.2015 12:47
Guðmundur: Ég kvaldist í alla nótt Danskir blaðamenn voru grimmir á blaðamannafundi með Guðmundi Guðmundssyni í dag eftir tapið gegn Spáni í gær. Handbolti 29.1.2015 12:13
HM-Handvarpið: Ekki hægt að halda með ekki-landsliði Katar Hlustaðu á fjórða þátt HM-Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um heimsmeistarakeppnina í handbolta. Handbolti 29.1.2015 09:20
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. Handbolti 29.1.2015 09:29
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent