Eldgos og jarðhræringar Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. Innlent 16.2.2018 21:46 Yfir þúsund skjálftar við Grímsey síðustu tvo sólarhringa Á vef Veðurstofunnar kemur fram að þrír skjálftar hafi farið yfir 3 stig í nótt en sá stærsti var 4,1 stig. Innlent 16.2.2018 08:12 Ekki útilokað að fleiri og stærri skjálftar fylgi í kjölfarið Í kvöld klukkan 19:37 varð skjálfti að stærð 4,1 um 10 kílómetra norðaustur af Grímsey. Um er að ræða stærsta skjálftann í jarðskjálftahrinunni við Grímsey. Innlent 15.2.2018 22:05 Þrír öflugir skjálftar við Grímsey Mældust með skömmu millibili. Innlent 15.2.2018 20:12 Skjálftahrina nálægt Selfossi Stærsti jarðskjálftinn varð klukkan 8:03, en hann var 2,8 að stærð. Innlent 13.2.2018 09:55 Skjálfti á Reykjanestá í nótt Skjálfti 3,3 að stærð var á Reykjanestá, um tólf kílómetrum vestur af Grindavík, um klukkan 1:15 í nótt. Innlent 12.2.2018 14:34 Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur í Öræfajökli reið yfir í morgun Jarðskjálftinn fannst á Hofi í Öræfasveit en flestir í Öræfasveit sváfu meðan hann reið yfir. Innlent 9.2.2018 14:14 Tíðir eftirskjálftar á Taívan Fjöldi bygginga í Hualien eru mikið skemmdar og hingað til er vitað um fjóra sem létu lífið í skjálftanum sem varð síðdegis í gær. Erlent 7.2.2018 08:11 Hótel hrundi í stórum jarðskjálfta í Taívan Skjálftinn mældist 6,4 stig og virðist hafa valdið gífurlegum skemmdum. Erlent 6.2.2018 17:24 Tíu árum síðar berast enn tilkynningar um tjón vegna Suðurlandsskjálftans Heildartjón, að meðtöldum matskostnaði, nam um 10 milljörðum króna og samsvarar það rúmum 15 milljörðum króna á verðlagi dagsins í dag. Innlent 30.1.2018 21:47 Stór skjálfti í Bárðarbungu Nokkur skjálftavirkni hefur verið í Bárðarbungu það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist 4,9 að stærð. Innlent 30.1.2018 20:28 Dregið hefur úr skjálftavirkni Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun. Innlent 29.1.2018 08:17 Jarðskjálfti fannst í Grímsey og Eyjafirði Stærsti skjálftinn í hrinu norðan af Grímsey mældist 4,1 að stærð. Innlent 28.1.2018 08:38 45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. Innlent 23.1.2018 15:33 Flóðbylgjuviðvörun eftir skjálfta 7,9 að stærð við Alaska Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir gríðarmikinn skjálfta, 7,9 að stærð, suður af strönd Alaska. Erlent 23.1.2018 09:56 Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel í Grindavík Klukkan 21:15 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,5 rétt norðaustan við Grindavík. Innlent 21.1.2018 21:43 Skjálftar í Bárðarbungu Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu. Innlent 15.1.2018 12:09 Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. Innlent 6.1.2018 12:41 Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. Innlent 5.1.2018 16:57 Skjálfti í Bárðarbungu 2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.1.2018 08:08 Jarðskjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu Varð skjálftinn í norðanverðri öskjunni. Innlent 24.12.2017 08:11 Skjálftar að stærð 4,1 og 4,4 í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu í Bárðarbungu snemma í morgun. Innlent 20.12.2017 09:08 Enn skelfur Bárðarbunga Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt. Innlent 16.12.2017 08:10 Mannskæður jarðskjálfti skall á Indónesíu Jarðskjálftinn er sagður hafa verið 6,5 stig og varð hann á um 90 kílómetra dýpi. Erlent 15.12.2017 23:35 Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls. Innlent 10.12.2017 20:05 Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. Innlent 7.12.2017 18:29 Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. Lífið 5.12.2017 11:36 Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Innlent 28.11.2017 21:57 Fimm öflugustu eldfjöll Íslands að undirbúa gos Fimm af öflugustu eldstöðvum Íslands sýna nú merki þess að vera að undirbúa gos. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir þekkt úr sögunni að gosið geti samtímis úr fleiri en einu eldfjalli. Innlent 28.11.2017 21:40 „Maður fylltist nú öryggiskennd við að sjá allt þetta fólk“ Hafdís Roysdóttir, húsfreyja í Svínafelli, segir íbúafund um stöðu mála í Öræfajökli í gær hafa verið mjög góðan. Innlent 28.11.2017 14:49 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 133 ›
Á annað þúsund skjálftar mælst við Grímsey Jarðskjálftahrina um 10-12 km norðaustan við Grímsey hefur staðið nær óslitið frá 14. febrúar. Innlent 16.2.2018 21:46
Yfir þúsund skjálftar við Grímsey síðustu tvo sólarhringa Á vef Veðurstofunnar kemur fram að þrír skjálftar hafi farið yfir 3 stig í nótt en sá stærsti var 4,1 stig. Innlent 16.2.2018 08:12
Ekki útilokað að fleiri og stærri skjálftar fylgi í kjölfarið Í kvöld klukkan 19:37 varð skjálfti að stærð 4,1 um 10 kílómetra norðaustur af Grímsey. Um er að ræða stærsta skjálftann í jarðskjálftahrinunni við Grímsey. Innlent 15.2.2018 22:05
Skjálftahrina nálægt Selfossi Stærsti jarðskjálftinn varð klukkan 8:03, en hann var 2,8 að stærð. Innlent 13.2.2018 09:55
Skjálfti á Reykjanestá í nótt Skjálfti 3,3 að stærð var á Reykjanestá, um tólf kílómetrum vestur af Grindavík, um klukkan 1:15 í nótt. Innlent 12.2.2018 14:34
Stærsti jarðskjálfti sem mælst hefur í Öræfajökli reið yfir í morgun Jarðskjálftinn fannst á Hofi í Öræfasveit en flestir í Öræfasveit sváfu meðan hann reið yfir. Innlent 9.2.2018 14:14
Tíðir eftirskjálftar á Taívan Fjöldi bygginga í Hualien eru mikið skemmdar og hingað til er vitað um fjóra sem létu lífið í skjálftanum sem varð síðdegis í gær. Erlent 7.2.2018 08:11
Hótel hrundi í stórum jarðskjálfta í Taívan Skjálftinn mældist 6,4 stig og virðist hafa valdið gífurlegum skemmdum. Erlent 6.2.2018 17:24
Tíu árum síðar berast enn tilkynningar um tjón vegna Suðurlandsskjálftans Heildartjón, að meðtöldum matskostnaði, nam um 10 milljörðum króna og samsvarar það rúmum 15 milljörðum króna á verðlagi dagsins í dag. Innlent 30.1.2018 21:47
Stór skjálfti í Bárðarbungu Nokkur skjálftavirkni hefur verið í Bárðarbungu það sem af er degi. Stærsti skjálftinn mældist 4,9 að stærð. Innlent 30.1.2018 20:28
Dregið hefur úr skjálftavirkni Verulega hefur dregið úr skjálftahrinunni sem hófst norður af landinu í gærmorgun. Innlent 29.1.2018 08:17
Jarðskjálfti fannst í Grímsey og Eyjafirði Stærsti skjálftinn í hrinu norðan af Grímsey mældist 4,1 að stærð. Innlent 28.1.2018 08:38
45 ár frá upphafi eldgoss í Heimaey Verkefnin sem gosið í Heimaey leiddi af sér voru mjög lærdómsrík. Innlent 23.1.2018 15:33
Flóðbylgjuviðvörun eftir skjálfta 7,9 að stærð við Alaska Flóðbylgjuviðvörun hefur verið gefin út eftir gríðarmikinn skjálfta, 7,9 að stærð, suður af strönd Alaska. Erlent 23.1.2018 09:56
Jarðskjálfti að stærð 3,5 fannst vel í Grindavík Klukkan 21:15 í kvöld varð jarðskjálfti að stærð 3,5 rétt norðaustan við Grindavík. Innlent 21.1.2018 21:43
Skjálftar í Bárðarbungu Tveir skjálftar mældust í Bárðarbungu á tíunda tímanum í morgun. Báðir voru suð- eða suðaustur af Bárðarbungu. Innlent 15.1.2018 12:09
Rafleiðni hefur minnkað í Múlakvísl Litlar breytingar hafa komið fram á mælum Veðurstofu Íslands eftir að rennsli jókst í gær og litur árinnar breyttist. Innlent 6.1.2018 12:41
Aukið jarðhitavatn í Múlakvísl Vart hefur orðið við aukið rennsli og breytingu á lit Múlakvíslar á undaförnum dögum. Rennslið er nú svipað og meðalrennsli að sumri. Innlent 5.1.2018 16:57
Skjálfti í Bárðarbungu 2,4 stiga jarðskálfti mældist aust-suðaustur af Bárðarbungu laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 5.1.2018 08:08
Jarðskjálfti að stærð 4,1 í Bárðarbungu Varð skjálftinn í norðanverðri öskjunni. Innlent 24.12.2017 08:11
Skjálftar að stærð 4,1 og 4,4 í Bárðarbungu Tveir stórir skjálftar urðu í Bárðarbungu snemma í morgun. Innlent 20.12.2017 09:08
Enn skelfur Bárðarbunga Jarðskjálfti af stærðinni 3,5 varð í Bárðarbungu tuttugu mínútur yfir þrjú í nótt. Innlent 16.12.2017 08:10
Mannskæður jarðskjálfti skall á Indónesíu Jarðskjálftinn er sagður hafa verið 6,5 stig og varð hann á um 90 kílómetra dýpi. Erlent 15.12.2017 23:35
Sigketillinn víkkað og sprungumynstrið orðið greinilegra í Öræfajökli NASA gerði undanþágu vegna Öræfajökuls. Innlent 10.12.2017 20:05
Aldrei fleiri skjálftar mælst í Öræfajökli Í síðustu viku mældust 160 smáskjálftar en svo margir skjálftar hafa ekki mælst þar fyrr. Innlent 7.12.2017 18:29
Öræfajökull er err eye-va yo-coo-kill í bandarísku sjónvarpi Andrei Menshenin, blaðamaður búsettur á Íslandi, kenndi sjónvarpsáhorfendum bandaríska sjónvarpsrisans ABC hvernig eigi að bera fram Öræfajökul. Lífið 5.12.2017 11:36
Þung áhersla verður lögð á að byggt verði upp öflugt mæla- og öryggisnet við Öræfajökul Viðvera lögreglu í Öræfasveit er mikilvæg til að tryggja hraða og örugga rýmingu af svæðinu. Innlent 28.11.2017 21:57
Fimm öflugustu eldfjöll Íslands að undirbúa gos Fimm af öflugustu eldstöðvum Íslands sýna nú merki þess að vera að undirbúa gos. Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir þekkt úr sögunni að gosið geti samtímis úr fleiri en einu eldfjalli. Innlent 28.11.2017 21:40
„Maður fylltist nú öryggiskennd við að sjá allt þetta fólk“ Hafdís Roysdóttir, húsfreyja í Svínafelli, segir íbúafund um stöðu mála í Öræfajökli í gær hafa verið mjög góðan. Innlent 28.11.2017 14:49