HönnunarMars Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Lífið 1.7.2020 14:00 Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. Lífið 28.6.2020 11:40 Dagskrá HönnunarMars: Dagur fimm Í dag er síðasti dagur HönnunarMars hátíðarinnar. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og þar er hægt að finna gagnvirkt kort sem sniðugt er að til að skipuleggja sýningarflakk dagsins. Lífið 28.6.2020 10:00 Nýta tóm verslunarrými í miðborginni til að sýna hönnun í gegnum glugga Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun núna í tilefni HönnunarMars sem lýkur í dag. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina hefur vegfarendum verið boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar. Lífið 28.6.2020 09:01 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. Tíska og hönnun 27.6.2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. Lífið 27.6.2020 11:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur fjögur Lífið 27.6.2020 08:55 Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27.6.2020 07:01 Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Hjón í Hafnarfirði gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið í sýningu sem er hluti af HönnunarMars. Þau lita textílefni úr lauki og lárperu svo úr verða fallegir dúkar. Lífið 26.6.2020 21:00 Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. Lífið 26.6.2020 16:01 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 26.6.2020 14:01 Dagskrá HönnunarMars: Dagur þrjú Hátíðin HönnunarMars 2020 er í fullum gangi og lýkur á sunnudag. Helgin í borginni verður stútfull af íslenskri hönnun og áhugaverðum viðburðum og sýningum. Tíska og hönnun 26.6.2020 11:12 Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Lífið 26.6.2020 10:00 Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. Lífið 25.6.2020 22:00 Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. Lífið 25.6.2020 16:00 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall eitt Í hönnunarspjallþættinum verður farið yfir sýningar og viðburði HönnunarMars hátíðarinnar með vel völdum einstaklingum á meðan hátíðin stendur yfir sem og samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 25.6.2020 14:01 Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Lífið 25.6.2020 13:01 „Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. Lífið 25.6.2020 12:00 Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. Lífið 25.6.2020 11:41 Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Innlent 24.6.2020 21:32 Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. Tíska og hönnun 24.6.2020 14:46 Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. Lífið 24.6.2020 14:01 HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Innlent 24.6.2020 12:33 Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. Lífið 24.6.2020 10:16 Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Lífið 24.6.2020 09:37 Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. Menning 24.6.2020 08:14 Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga Lífið 23.6.2020 14:00 HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. Lífið 22.6.2020 21:03 Heimsþekktir hönnuðir á verðlaunasýningu á HönnunarMars Félag íslenskra teiknara verður með tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020, sem fer fram dagana 24. til 28. júní. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Tíska og hönnun 22.6.2020 16:30 Íslenska ullin og hennar einstaka áferð með mikilvægt hlutverk í línu innblásinni af lóninu Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og eigandi Farmers Market, hannaði sérstaka línu í samstarfi við Bláa lónið sem kynnt verður á HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.6.2020 14:01 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 15 ›
Íslensk hönnun í allt sumar HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Lífið 1.7.2020 14:00
Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. Lífið 28.6.2020 11:40
Dagskrá HönnunarMars: Dagur fimm Í dag er síðasti dagur HönnunarMars hátíðarinnar. Við minnum á að alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og þar er hægt að finna gagnvirkt kort sem sniðugt er að til að skipuleggja sýningarflakk dagsins. Lífið 28.6.2020 10:00
Nýta tóm verslunarrými í miðborginni til að sýna hönnun í gegnum glugga Hönnuðir og húsnæðiseigendur í miðbænum leiða saman hesta sína og gefa gestum og gangandi tækifæri á að skoða alls kyns hönnun núna í tilefni HönnunarMars sem lýkur í dag. Í gegnum tíu glugga víðs vegar um miðborgina hefur vegfarendum verið boðið að staldra við, líta inn um glugga og fá innsýn í fjölbreytilegan heim hönnunar. Lífið 28.6.2020 09:01
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. Tíska og hönnun 27.6.2020 14:00
„Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. Lífið 27.6.2020 11:33
Hönnun og myndlist mætast í einu og sama efninu Á sýningunni efni:viður í Hafnarborg í Hafnarfirði er viður í forgrunni. Um er að ræða sýningu sem tvinnar saman innanhúshönnun, vöruhönnun og upplifunarhönnun. Lífið 27.6.2020 07:01
Gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið Hjón í Hafnarfirði gefa matarafgöngum nýtt líf við matarborðið í sýningu sem er hluti af HönnunarMars. Þau lita textílefni úr lauki og lárperu svo úr verða fallegir dúkar. Lífið 26.6.2020 21:00
Stafrænn gagnagrunnur í vefnaði opnaður formlega á HönnunarMars Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta og menningarmálaráðherra opnaði á HönnunarMars nýjan stafrænan gagnagrunn í vefnaði. Gagnagrunnurinn er á vegum Textílmiðstöðvar Íslands, og fór formlega opnunin fram á sýningunni Hefðbundin munstur í stafrænni framtíð. Lífið 26.6.2020 16:01
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall tvö Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars hátíðinni með vel völdum einstaklingum, sem og lifandi samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 26.6.2020 14:01
Dagskrá HönnunarMars: Dagur þrjú Hátíðin HönnunarMars 2020 er í fullum gangi og lýkur á sunnudag. Helgin í borginni verður stútfull af íslenskri hönnun og áhugaverðum viðburðum og sýningum. Tíska og hönnun 26.6.2020 11:12
Verðlaunasýningar á Hafnartorgi vöktu athygli Félag íslenskra teiknara opnaði tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Lífið 26.6.2020 10:00
Útlandastemning í borginni og Hafnartorg vaknaði til lífs Þórey Einarsdóttir núverandi stjórnandi HönnunarMars og Sara Jónsdóttir fyrrverandi framkvæmdastjóri hátíðarinnar voru á meðal viðmælanda í Hönnunarspjalli Studio 2020 á Vísi í dag. Lífið 25.6.2020 22:00
Nýttu matarafganga veitingastaða í hönnun nýrrar heimilislínu Hjónin Ýr Káradóttir og Anthony Bacigalupo sýna einstaka heimilislínu á HönnunarMars í ár, sem unnin er í samstarfi við keramik listamann og valda veitingastaði staðsetta í nærumhverfi þeirra í Hafnarfirði. Lífið 25.6.2020 16:00
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall eitt Í hönnunarspjallþættinum verður farið yfir sýningar og viðburði HönnunarMars hátíðarinnar með vel völdum einstaklingum á meðan hátíðin stendur yfir sem og samtal um hönnun í ljósi hamfarahlýnunar, hraðra tækniframfara, samfélagsbreytinga og nú síðast covid 19. Tíska og hönnun 25.6.2020 14:01
Íslensk hönnun í sinni litríkustu mynd Haldið var sérstakt HönnunarMars opnunarhóf í verslun EPAL í Skeifunni í gær. Fullt var út úr dyrum og var greinilega mikill áhugi hjá fólki að kynna sér íslenska hönnun. Á HönnunarMars í Epal verður til sýnis úrval af áhugaverðri hönnun eftir fjölbreyttan hóp íslenskra hönnuða. Lífið 25.6.2020 13:01
„Skemmtilegt að sjá hvernig hið forna sameinast hinu nýja“ Textílfélagið opnaði í gær sýninguna Nýju fötin keisarans á Kolagötu á Hafnartorgi. Félagið hefur tekið þátt í HönnunarMars frá upphafi og er þetta framlag þeirra í ár. Lífið 25.6.2020 12:00
Dagskrá HönnunarMars: Dagur tvö HönnunarMars fer fram um helgina, dagana 24. til 28. júní. Alla dagskránna er hægt að nálgast á heimasíðu HönnunarMars og sömuleiðis er þar að finna gagnvirkt kort sem hægt er að nýta sér til að skipuleggja sýningarflakk hátíðarinnar. Lífið 25.6.2020 11:41
Borgarstjóri afhjúpaði listaverk á Lækjartorgi í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Meðal þess sem hægt er að sjá er handspritt unnið úr sítrónum á síðasta söludegi og handtöskur úr gömlum gjafaborðum. Innlent 24.6.2020 21:32
Íslensk hönnun er íslensk hönnun þó að hún sé framleidd erlendis Fatahönnuðurinn Hildur Yeoman sýnir litríka og bjarta línu á HönnunarMars sem hófst formlega í dag. Tíska og hönnun 24.6.2020 14:46
Afhjúpa sex metra speglahlið á milli Bankastrætis og Austurstrætis Í dag verður hönnunarverkið Torg í spegli afhjúpað á Lækjartorgi. Hönnuðir verksins eru Arnar Ingi Viðarsson og Valdís Steinarsdóttir og er það hluti af HönnunarMars 2020. Torg í Speglun er hönnunarverk sem þjónar hlutverki almenns áningarstaðar og sem innsetningarverk sem brýtur upp sjónlínur áhorfendans. Lífið 24.6.2020 14:01
HönnunarMars hófst í dag Hátíðin HönnunarMars hófst formlega í dag. Á dagskrá eru áttatíu sýningar og hundrað viðburðir um allt höfuðborgarsvæðið. Innlent 24.6.2020 12:33
Dagskrá HönnunarMars: Dagur eitt Hátíðin HönnunarMars 2020 er formlega hafin. Í dag brestur hátíðin á í 12 sinn og í fyrsta sinn í júní. Hér má sjá opnanir og viðburði á HönnunarMars í dag. Lífið 24.6.2020 10:16
Íslensk flík: Klæðumst því sem okkur er næst #íslenskflík er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. Lífið 24.6.2020 09:37
Hönnunarmars hefst í dag Hátíðin í ár verður með breyttu sniði. Áhersla verður lögð á smærri sýningar og hönnuðina sjálfa en stórir viðburðir á borð við opnunarhóf og málstofur fara fram á næsta ári. Menning 24.6.2020 08:14
Greina tonn frá Rauða krossinum til að sýna neyslumenningu Íslendinga Í dag opnaði sýningin FLOKK TILL YOU DROP í Hönnunarsafni Íslands. Sýningin er hluti af HönnunarMars í ár og er „ádeila á úrelta orðatiltækið shop till you drop.“ Verkefnið stuðlar að því að auka vitundarvakningu um neyslumenningu Íslendinga Lífið 23.6.2020 14:00
HönnunarMars miðlað með nýjum hætti til að veita innsýn í hugarheim hönnuða á óvissutímum HönnunarMars kynnir Studio 2020. Dagskrá Studio 2020 samanstendur af fjölbreyttum viðtölum, beinum útsendingum og streymi, gjörningum og hlaðvarpi. Lífið 22.6.2020 21:03
Heimsþekktir hönnuðir á verðlaunasýningu á HönnunarMars Félag íslenskra teiknara verður með tvær alþjóðlegar verðlaunasýningar á Hafnartorgi í tilefni af HönnunarMars 2020, sem fer fram dagana 24. til 28. júní. Um er að ræða farandsýningu Art Directors Club of Europe þar sem verðlaunuð verk víðsvegar að úr Evrópu verða til sýnis og Tolerance Project listamannsins Mirko Ilic. Tíska og hönnun 22.6.2020 16:30
Íslenska ullin og hennar einstaka áferð með mikilvægt hlutverk í línu innblásinni af lóninu Bergþóra Guðnadóttir, hönnuður og eigandi Farmers Market, hannaði sérstaka línu í samstarfi við Bláa lónið sem kynnt verður á HönnunarMars. Tíska og hönnun 22.6.2020 14:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent