Íslensk hönnun í allt sumar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2020 14:00 Skólavörðustígur - Hafnarborg - Lækjartorg - Hönnunarsafn Íslands. Vísir/Vilhelm HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00
„Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33