Íslensk hönnun í allt sumar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2020 14:00 Skólavörðustígur - Hafnarborg - Lækjartorg - Hönnunarsafn Íslands. Vísir/Vilhelm HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík. Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
HönnunarMars fór fram dagana 24. til 28. júní en þó hátíðinni hafi formlega lokið á sunnudag þá eru margar sýningar opnar áfram í sumar og jafnvel fram á haust. Þeir sem misstu af HönnunarMarsí ár geta því kynnt sér listann hér fyrir neðan í fréttinni. Nánari upplýsingar um hverja sýningu má finna á vef hátíðarinnar. HönnunarMars sýningar sem enn eru opnar: Bambahús – Norræna húsið – Opið til 15.september Hafnarhús – pakkhús hugmynda í miðborginni – Listasafn Reykjavíkur/Hafnarhús - Opið til 16.júlí Efni:viður – Hafnarborg – Opið til 23. Ágúst Sveinn Kjarval – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30.ágúst Flokk till you dropp – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. Ágúst Safnið á röngunni – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 30. ágúst Pappírsblóm – Hönnunarsafn Íslands – Opið til 6. September FÍT – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Okið – opið alla virka daga milli 9 og 18 Nýju fötin keisarans – göngugatan Hafnartorgi (gluggar) Mats Gustafson/Að fanga kjarnann – Listasafn Íslands – Opið til 30.ágúst Fan chair og Trophy – saman í rými - göngugötunni Hafnartorgi (gluggar) Ilmbanki íslenskra jurta – Álafossvegi 27, Mosfellsbæ – opið laugadaga og sunnudaga 12 – 17 Næsta stopp – Hefur flutt úr Ráðhúsinu í Hamraborg – Opið til 3.ágúst Ó-lykt – Fischer – opin á opnunartíma Fischer í allt sumar Prentmyndamót – Landsbókasafn – Opið til 4.október Torg í speglun – Lækjartorg Norður Norður – Fólk – Rammagerðin 12 – Framlengt um óákveðin tíma Farmers market X Blue lagoon – í sölu í verslun Bláa lónsins Norðurljósavegi 9, Grindavík Hönnunarsafn Íslands - opið í allt sumar, alla daga nema mánudaga. Ragna Rok - samstarf 66 Norður og Rögnu Ragnarsdóttur - húfukollurnar verða áfram til sölu í verslunum 66°Norður Samfélagsmiðlaherferðin #Íslenskflík er líka enn í fullum gangi. Íslendingar eru hvattir til þess að birta myndir af íslenskri hönnun sem þeir eiga í fataskápnum. Myndirnar má skoða á Instagram undir merkinu #íslenskflík.
Tíska og hönnun HönnunarMars Reykjavík Hafnarfjörður Mosfellsbær Garðabær Tengdar fréttir Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40 Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00 „Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33 Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Fleiri fréttir Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Sjá meira
Fjölskylduvænn HönnunarMars: Búningar, tónlistarhringur og ilmsturta Í dag er síðasti dagur HönnunarMars og margir borgarbúar munu flakka á milli sýningarstaða. Sýningar hönnuðanna eru fjölbreyttar og allir ættu að geta fundið sér eitthvað við hæfi. Það eru samt nokkrar sýningar sem henta einstaklega vel fyrir alla fjölskylduna. 28. júní 2020 11:40
Studio 2020 á HönnunarMars: Hönnunarspjall þrjú Í hönnunarspjallþætti dagsins verður farið yfir sýningar og viðburði dagsins áður og það sem framundan er á HönnunarMars. Garðar og Hlín Helga ræða í dag við Arnhildi Pálmadóttur arkitekt, Eygló Margréti Lárusdóttur fatahönnuð og stofnanda vörumerkisins EYGLÓ, Baldur Helga Snorrason arkitekt og Arnar Inga Viðarsson, grafískan hönnuð. 27. júní 2020 14:00
„Þakklát fyrir hvern dag sem við getum verið að þessu“ Hönnunarteymið AGUSTAV er skipað hjónunum Ágústu Magnúsdóttur og Gustav Jóhannssyni. Þau taka þátt í HönnunarMars í ár og sýna bæði í Hafnarborg og í nýlegri verslun sinni á Skólavörðustíg 22. Þau vinna með við og nýta hvern einasta viðarbút sem þau fá alveg í þaula. 27. júní 2020 11:33