Forsetakosningar 2016

Kjörsókn meiri en í kosningunum árið 2012
Þrír af hverjum fjórum greiddu atkvæði í forsetakosningunum í gær.

Guðni Th. Jóhannesson er nýr forseti Íslands
Þegar lokatölur liggja fyrir í fimm kjördæmum af sex er Guðni með rúmlega tíu prósenta forskot á Höllu Tómasdóttur.

Guðni leiðir þegar lokatölur liggja fyrir í fjórum kjördæmum
Rúm tíu prósent atkvæða skilja Guðna og Höllu að.

Stuð og stemning hjá Andra í Iðnó - Myndir
Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld.

Ólafur Ragnar fílaði Sturlu Jónsson
Fráfarandi forseti telur ekki að hann hafi breytt embættinu heldur hafi umhverfi þess breyst.

Sagnfræðingurinn Guðni Th. segist vera að upplifa ótrúlega sögu
Þegar Vísir náði tali af Guðna Th. Jóhannessyni sagnfræðingi sem verður að öllum líkindum næsti forseti Íslands var hann staddur á kosningavöku með stuðningsmönnum sínum á Grand Hóteli í Reykjavík.

Heilræði Ólafs: Forsetinn stendur einn að lokum
Ólafur Ragnar telur niðurstöður kosninganna fagnaðarefni fyrir lýðræðið.

"Ég mætti vera kona“
Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi.

Halla: „Til hamingju Guðni og Eliza“
Allt útlit er fyrir að Halla Tómasdóttir verði í önnur í forsetakjörinu.

Guðni og Halla efst: „Örlagarík og spennandi nótt framundan“
Fyrstu tölur sýna baráttu á milli Guðna og Höllu.

Nýjustu tölur úr Norðausturkjördæmi
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.

Nýjustu tölur úr Norðvesturkjördæmi
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.

Nýjustu tölur úr Suðurkjördæmi
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.

Nýjustu tölur úr Reykjavík Norður
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.

Nýjustu tölur úr Reykjavík Suður
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.

Nýjustu tölur úr Suðvesturkjördæmi
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.

Kosningavakt Stöðvar 2: Verður „brjálað fjör“ hjá Andra Snæ
Ninja Ómarsdóttir stuðningsmaður Andra Snæs Magnasonar sér um undirbúning kosningavöku hans sem fram fer í Iðnó í kvöld.

„Ég hef ekki ennþá mætt Guðna til að ræða framtíðarsýn“
Andri Snær Magnason segir lítið vitað um þann forseta sem þjóðin velur sér til næstu fjögurra ára.

Kosningavakt Stöðvar 2: Kjaftfullt hjá Davíð í allan dag
Rætt var við stuðningsmenn Davíðs Oddssonar á kosningavakt Stöðvar 2 fyrr í kvöld.


Kosningavakt Stöðvar 2: Kíkt í heimsókn til vina og vandamanna Höllu Tómasdóttur
Vinir og vandamenn Höllu Tómasdóttur forsetaframbjóðanda koma saman á heimili hennar í Kópavogi í kvöld áður en kosningavaka stuðningsmanna hennar hefst klukkan 22 á Bryggjunni Brugghúsi.

Höllu fannst á köflum eins kannanir væru hannaðar
Guðni Th. Jóhannesson sagði að hann hefði ekki haft neitt á mót því ef kosningar hefðu farið fram fyrir tveimur vikum.

Kjörsókn betri en í síðustu kosningum
Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012.

Kosningavakt Stöðvar 2 í heild sinni
Frambjóðendur mættu í sett, kíkt var í kosningapartí og farið yfir fyrstu tölur.

Guðrún Margrét kaus í FG: „Spennandi að sjá úrslitin“
Var seinust frambjóðenda til að greiða atkvæði í forsetakosningunum.

Biðröð myndaðist í Sendiráði Íslands í París vegna kosninga
Stór hluti voru stuðningsmenn íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu.

Elísabet búin að kjósa: "Þegar ég er að kjósa mig þá er ég að kjósa Ísland“
Forsetaframbjóðandinn Elísabet Kristín Jökulsdóttir mætti á kjörstað og kaus í Ráðhúsinu í Reykjavík um klukkan 13.

Kjörsókn á pari við síðustu forsetakosningar
Kjörsóknartölur frá hádeginu.

Hæstiréttur vísar frá kæru vegna forsetakosninga
Þrír menn lögðu inn kæru til Hæstaréttar vegna utankjörfundarkosningar í forsetakosningunum sem fram fara í dag.

Davíð og Ástríður kjósa í Hagaskóla
Davíð Oddsson og Ástríður Thorarensen mættu á kjörstað í Hagaskóla um klukkan 11 í morgun.