Fótbolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Hollenska úrvalsdeildarfélagið NEC Nijmegen var fórnarlamb bíræfna þjófa í vikunni en brotist var inn í höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 21.8.2025 23:01 Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Franska fótboltafélagið Marseille setti tvo af leikmönnum sínum óvænt á sölulista eftir uppákomu í búningsklefa liðsins eftir tap í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 22:30 Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. Enski boltinn 21.8.2025 22:00 „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Þór/KA vann sinn fyrsta leik eftir þriggja leikja taphrinu með öruggum 4-0 sigri á FHL í Boganum í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 21:05 Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ FH og Stjarnan skildu jöfn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH átti í erfiðleikum að brjóta niður skipulagða vörn og miðju Stjörnunnar. Með innkomu varamanna náðu gestirnir að snúa við gangi leiksins og tryggja sér eitt stig úr leiknum. Íslenski boltinn 21.8.2025 20:46 „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ „Ég elska þetta, djöfull er gaman að vinna loksins aftur, búið að vera langt síðan“ sagði Valgeir Valgeirsson eftir 2-1 sigur Breiðabliks gegn Virtus frá San Marínó í umspili Sambandsdeildarinnar. Valgeir var allt í öllu, skoraði jöfnunarmarkið og fiskaði vítaspyrnuna sem vann leikinn. Fótbolti 21.8.2025 20:42 Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur. Fótbolti 21.8.2025 20:29 Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06 Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Breiðablik vann 2-1 gegn Virtus frá San Marínó í fyrri umspilsleik liðanna. Blikar voru mun betri aðilinn og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur, en gáfu klaufalega vítaspyrnu og nýttu sín færi illa. Einvígið ráðast eftir viku í San Marínó en sæti í Sambandsdeildinni og um hálfur milljarður króna er undir. Fótbolti 21.8.2025 19:55 Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Stjarnan og FH gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og gestirnir úr Hafnarfirðinum töpuðu tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Það voru þó Stjörnukonur sem komust tvisvar yfir í leiknum en FH jafnaði í bæði skiptin. Íslenski boltinn 21.8.2025 19:54 Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Þór/KA vann sinn fyrsta leik í slétta tvo mánuði með öruggum 4-0 sigri á FHL í 14. umferð bestu deildar kvenna í Boganum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 19:52 Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 19:01 Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26 Ný dýrasta knattspyrnukona heims Olivia Smith er ekki lengur dýrasta knattspyrnukona heims. Metið hefur skipt ört um hendur síðustu misseri og nú er það komið í hendurnar á mexíkóskri landsliðskonu aðeins mánuði eftir að Smith eignaðist það. Fótbolti 21.8.2025 18:02 Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Enski boltinn 21.8.2025 16:32 Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. Enski boltinn 21.8.2025 15:32 „Við erum ekki undir neinni pressu“ Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Fótbolti 21.8.2025 15:01 Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33 „Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Eftir átta leiki í röð án sigurs eru Íslandsmeistarar Breiðabliks þó í þeirri stöðu að geta með góðum úrslitum í kvöld tekið stórt skref í átt að aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson segir menn staðráðna í að gera betur en að undanförnu. Fótbolti 21.8.2025 14:00 Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 21.8.2025 13:56 Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31 Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Stuðningsmenn Vestra hafa fengið góðar fréttir fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars karla því einn af lykilmönnum liðsins hefur framlengt samning sinn við það. Íslenski boltinn 21.8.2025 12:32 „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.8.2025 11:00 Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Hætta þurfti leik í Suður-Ameríkubikarnum í nótt vegna óláta hjá áhorfendum. Slagsmál brutust út og heimatilbúnum sprengjum var kastað í stúkunni, milli stuðningsmanna frá Argentínu og Síle. Um níutíu voru handteknir og tíu fóru slasaðir á spítala. Fótbolti 21.8.2025 09:46 „Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30 Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. Enski boltinn 21.8.2025 09:07 Martröð á fyrstu æfingu í Róm Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. Fótbolti 21.8.2025 07:57 Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21.8.2025 07:32 Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. Enski boltinn 21.8.2025 07:01 Féll fimm metra við að fagna marki Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Fótbolti 21.8.2025 06:33 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Hollenska úrvalsdeildarfélagið NEC Nijmegen var fórnarlamb bíræfna þjófa í vikunni en brotist var inn í höfuðstöðvar félagsins. Fótbolti 21.8.2025 23:01
Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Franska fótboltafélagið Marseille setti tvo af leikmönnum sínum óvænt á sölulista eftir uppákomu í búningsklefa liðsins eftir tap í fyrstu umferð frönsku deildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 22:30
Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Einn fremsti umboðsmaður Íslands er nokkuð viss um það að Alexander Isak verði orðinn leikmaður Liverpool áður en leikmannaglugganum lokar um mánaðamótin. Enski boltinn 21.8.2025 22:00
„Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Þór/KA vann sinn fyrsta leik eftir þriggja leikja taphrinu með öruggum 4-0 sigri á FHL í Boganum í 14. umferð Bestu deildar kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 21:05
Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ FH og Stjarnan skildu jöfn í 14. umferð Bestu deildar kvenna í dag. FH átti í erfiðleikum að brjóta niður skipulagða vörn og miðju Stjörnunnar. Með innkomu varamanna náðu gestirnir að snúa við gangi leiksins og tryggja sér eitt stig úr leiknum. Íslenski boltinn 21.8.2025 20:46
„Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ „Ég elska þetta, djöfull er gaman að vinna loksins aftur, búið að vera langt síðan“ sagði Valgeir Valgeirsson eftir 2-1 sigur Breiðabliks gegn Virtus frá San Marínó í umspili Sambandsdeildarinnar. Valgeir var allt í öllu, skoraði jöfnunarmarkið og fiskaði vítaspyrnuna sem vann leikinn. Fótbolti 21.8.2025 20:42
Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Pólska félagið Lech Poznan steinlá 1-5 á heimavelli í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í Evrópudeildinni og geta farið að undirbúa sig fyrir að spila í Sambandsdeildinni í vetur. Fótbolti 21.8.2025 20:29
Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Íslensku landsliðsmennirnir Logi Tómasson og Albert Guðmundsson voru báðir á skotskónum með liðum sínum í umspili Evrópukeppnanna tveggja í kvöld. Úrslit liða þeirra voru þó ólík. Fótbolti 21.8.2025 20:06
Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Breiðablik vann 2-1 gegn Virtus frá San Marínó í fyrri umspilsleik liðanna. Blikar voru mun betri aðilinn og hefðu hæglega getað unnið stærri sigur, en gáfu klaufalega vítaspyrnu og nýttu sín færi illa. Einvígið ráðast eftir viku í San Marínó en sæti í Sambandsdeildinni og um hálfur milljarður króna er undir. Fótbolti 21.8.2025 19:55
Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Stjarnan og FH gerðu 2-2 jafntefli í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld og gestirnir úr Hafnarfirðinum töpuðu tveimur dýrmætum stigum í toppbaráttunni. Það voru þó Stjörnukonur sem komust tvisvar yfir í leiknum en FH jafnaði í bæði skiptin. Íslenski boltinn 21.8.2025 19:54
Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Þór/KA vann sinn fyrsta leik í slétta tvo mánuði með öruggum 4-0 sigri á FHL í 14. umferð bestu deildar kvenna í Boganum í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2025 19:52
Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Íslendingaliðin Malmö FF frá Svíþjóð og Brann frá Noregi voru bæði í eldlínunni í kvöld í fyrri leik sínum í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 21.8.2025 19:01
Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Elías Rafn Ólafsson og félagar í danska félaginu Midtjylland eru komnir með annan fótinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir stórsigur á heimavelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 18:26
Ný dýrasta knattspyrnukona heims Olivia Smith er ekki lengur dýrasta knattspyrnukona heims. Metið hefur skipt ört um hendur síðustu misseri og nú er það komið í hendurnar á mexíkóskri landsliðskonu aðeins mánuði eftir að Smith eignaðist það. Fótbolti 21.8.2025 18:02
Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Eftir að hafa misst Eberechi Eze til erkifjandanna í Arsenal hefur Tottenham beint sjónum sínum að Morgan Rogers, besta unga leikmanni ensku úrvalsdeildarinnar, sem spilar fyrir Aston Villa. Hann myndi þó kosta meira en Eze og aðrir möguleikar eru í stöðunni. Enski boltinn 21.8.2025 16:32
Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Paul Merson, fyrrverandi leikmaður Arsenal, telur að Skytturnar geti orðið Englandsmeistarar ef þær ganga frá kaupunum á enska landsliðsmanninum Eberechi Eze. Enski boltinn 21.8.2025 15:32
„Við erum ekki undir neinni pressu“ Virtus frá San Marínó er mætt hingað til lands fyrir umspilseinvígi gegn Breiðabliki upp á sæti í Sambandsdeildinni en framkvæmdastjóri félagsins segir enga pressu á leikmönnum að komast áfram, liðið hefur nú þegar náð sögulegum árangri. Fótbolti 21.8.2025 15:01
Horsens vill fá Guðlaug Victor Danska B-deildarliðið Horsens vill fá íslenska landsliðsmanninn Guðlaug Victor Pálsson til sín. Mikil meiðsli herja á leikmannahóp Horsens. Fótbolti 21.8.2025 14:33
„Hefur ekki tíma til að fara of langt niður“ Eftir átta leiki í röð án sigurs eru Íslandsmeistarar Breiðabliks þó í þeirri stöðu að geta með góðum úrslitum í kvöld tekið stórt skref í átt að aðalkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson segir menn staðráðna í að gera betur en að undanförnu. Fótbolti 21.8.2025 14:00
Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Hollenski bakvörðurinn Jeremie Frimpong náði aðeins að spila einn leik með Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áður en hann meiddist. Hann missir af næstu leikjum liðsins. Enski boltinn 21.8.2025 13:56
Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Nýliðar Leeds United í ensku úrvalsdeildinni hafa fest kaup á svissneska landsliðsframherjanum Noah Okafor frá AC Milan. Enski boltinn 21.8.2025 13:31
Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins Stuðningsmenn Vestra hafa fengið góðar fréttir fyrir úrslitaleik Mjólkurbikars karla því einn af lykilmönnum liðsins hefur framlengt samning sinn við það. Íslenski boltinn 21.8.2025 12:32
„Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Í síðasta þætti Stúkunnar velti Sigurbjörn Hreiðarsson því fyrir sér af hverju miðjumaður FH væri ekki að spila með uppeldisfélagi sínu, Breiðabliki. Íslenski boltinn 21.8.2025 11:00
Leik hætt þegar áhorfendur köstuðu heimatilbúnum sprengjum Hætta þurfti leik í Suður-Ameríkubikarnum í nótt vegna óláta hjá áhorfendum. Slagsmál brutust út og heimatilbúnum sprengjum var kastað í stúkunni, milli stuðningsmanna frá Argentínu og Síle. Um níutíu voru handteknir og tíu fóru slasaðir á spítala. Fótbolti 21.8.2025 09:46
„Ætla ekki að segja það í þessu viðtali“ „Þetta leggst gríðarlega vel í mig. Það er mikið í húfi fyrir Breiðablik og íslenskan fótbolta. Til þess eru menn í þessu, að spila svona leiki,“ segir Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, sem mætir liði Virtus frá San Marínó í umspili um sæti í Sambandsdeild Evrópu á Kópavogsvelli í kvöld. Fótbolti 21.8.2025 09:30
Wirtz strax kominn á hættusvæði Þátttakendur í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta hafa um margt að hugsa eftir fyrstu umferðina, til að mynda varðandi nýju Liverpool-stjörnuna Florian Wirtz, og þá er gott að geta leitað til sérfræðinga í þessum skemmtilega leik. Enski boltinn 21.8.2025 09:07
Martröð á fyrstu æfingu í Róm Leon Bailey, kantmaður Aston Villa, hefur verið lánaður til ítalska knattspyrnufélagsins Roma en fyrsti dagurinn hjá nýja liðinu breyttist í martröð. Fótbolti 21.8.2025 07:57
Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Nú liggur fyrir nákvæmlega hvernig leikjadagskráin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta verður í október og þar á meðal hvenær sigursælustu lið Englands, Liverpool og Manchester United, mætast á Anfield. Enski boltinn 21.8.2025 07:32
Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enska úrvalsdeildin höfðaði mál gegn Manchester City fyrir meira en tveimur árum síðan en enn er ekkert að frétta af niðurstöðunum. Enski boltinn 21.8.2025 07:01
Féll fimm metra við að fagna marki Ungur knattspyrnumaður skoraði mjög gott mark fyrir þjóð sína en fagnaðarlætin hans enduðu afar illa. Fótbolti 21.8.2025 06:33