Fótbolti

Sú besta í á­falli og baðst af­sökunar

Spænski miðjumaðurinn Aitana Bonmatí var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna í fótbolta en hún brosti ekki þegar hún sótti verðlaunin eftir tap í vítakeppni í úrslitaleiknum á móti Englandi.

Fótbolti

Spilaði og varð Evrópu­meistari fótbrotin

Lucy Bronze er ein af hetjum enska kvennalandsliðsins sem tryggði sér Evrópumeistartitilinn í gær en hún bjó líklegast til nýja skilgreiningu á því á þessu móti hvað það þýðir að harka af sér.

Fótbolti

Rúnar Kristins­son: Glaðir með stigið

„Víkingur er með ofboðslega gott lið og eftir að þeir skoruðu þá tóku þeir gjörsamlega yfir leikinn,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, eftir 2-2 jafntefli liðsins gegn Víkingum í kvöld.

Fótbolti

Luiz Diaz til Bayern

Liverpool og Bayern München hafa náð samkomulagi um sölu á Luiz Diaz til þýska liðsins en kaupverðið er 75 milljónir evra.

Fótbolti

Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær

Sumardeild ensku úrvalsdeildarinnar er í fullum gangi í Bandaríkjunum þessa dagana en í þessu móti spila Manchester United, Bournemouth, West Ham og Everton. Tveir leikir fóru fram í gær og mörkin má sjá hér að neðan.

Fótbolti

Bíða enn eftir Mbeumo

Stuðningsmenn Manchester United þurfa að bíða eitthvað lengur eftir að fá að Bryan Mbeumo á vellinum en hann var ekki í leikmannahópi liðsins í gær og verður það ekki heldur gegn Bournemouth á fimmtudaginn.

Fótbolti