Bakþankar Hin óþekkjanlega spegilmynd Álfrún Pálsdóttir skrifar Nú fer þessari annarri meðgöngu minni senn að ljúka. Hún hefur verið óvenju fljót að líða enda ekki mikill tími til að velta sér of mikið upp úr væntanlegri fjölgun. Maður er reynslunni ríkari og veit hvað er í vændum. Nýtur þess að sofa heila nótt fram á síðasta dag. Bakþankar 18.6.2013 06:00 Slóri til varnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef alltaf unnið allt á síðustu stundu. Ég hef skammað mig talsvert fyrir það enda glatað að vera lífsins ómögulegt að gera handtak nema í tímahraki. Svo kynntist ég lögmáli herra Parkinson, nýs vinar míns. Bakþankar 15.6.2013 06:00 Túristinn sækir í sig veðrið Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Stærsta breytingin sem orðið hefur á íslensku mannlífi síðustu ár er sennilega fjölgun erlendra ferðamanna. Á þessu ári gætu þeir orðið 800 þúsund og hefur þá fjölgað um ígildi íslensku þjóðarinnar á fimm árum. Bakþankar 14.6.2013 08:44 Dr. Nilfisk og herra Kirby Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég var gestaglaður sem barn. Ef það komu gestir í heimsókn eftir kvöldmat varð ég svo spenntur að ég gat ekki sofið. Ég man enn eftir kvöldinu þegar ryksugusölumaðurinn kom í heimsókn. Hann var að selja bandarískar gæðaryksugur frá Kirby. Bakþankar 13.6.2013 06:00 Tvær flugur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við vorum rétt að hengja af okkur yfirhafnirnar þegar hann vatt sér skyndilega að þjóninum og spurði eftir manni, hvort sá væri ekki örugglega á staðnum? Honum létti greinilega stórum þegar þjónninn sagði jú, Magnús væri í húsinu. Yfir fordrykknum bað hann fyrir skilaboð til hans. Ég reyndi að láta ekki á neinu bera. Fannst áhugi hans á formanni Félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti nokkuð undarlegur samt, við áttum nú að heita á okkar fyrsta stefnumóti. Bakþankar 12.6.2013 08:52 Árshátíð þvermóðskunnar Saga Garðarsdóttir skrifar Kæru velunnarar þrjóskunnar, senn líður að árshátíð okkar. Tilgangur þessa fréttabréfs er að minna ykkur á að allt verður samkvæmt hefðunum. Þessi orð eru nákvæmlega þau sömu og þið lásuð í fyrra og ekkert ætti að koma ykkur á óvart. Bakþankar 10.6.2013 09:00 Piltur og stúlka Karen Kjartansdóttir skrifar Eftir sveitaball sem haldið var í Njálsbúð sumar eitt undir lok síðustu aldar móðgaðist ég. Þetta sumar var ég, eins og fjöldi annarra sunnlenskra ungmenna, að störfum í SS svo landinn fengi nægju sína af pylsum og grillmeti. Bakþankar 8.6.2013 06:00 Tittlingadýrkun Stígur Helgason skrifar Strákar dýrka á sér tittlinginn. Það er alkunna. Og ekki bara strákar, heldur karlar á öllum aldri. Þeir vilja veg hans sem mestan og eru reiðubúnir í alls kyns heimskulegar typpakeppnir til að vinna honum brautargengi. Bakþankar 7.6.2013 06:00 Ekkert stress, bara gleði Halldór Halldórsson skrifar Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. Bakþankar 6.6.2013 08:49 Pappírsfáni á priki Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við skulum sjá,“ sagði mamma og þá vissi ég að útséð var með að nokkuð yrði úr. Orðin „seinna“ og „kannski“ höfðu sömu merkingu við ákveðnar aðstæður, þau þýddu í rauninni „nei“. Bakþankar 5.6.2013 08:59 Hoppað yfir þriðja tuginn Álfrún Pálsdóttir skrifar Jæja, þá er dagurinn sem ég hef kviðið fyrir síðustu 364 daga runninn upp. Dagurinn sem var í svo mikilli órafjarlægð fyrir tíu árum. Já, í dag hoppa ég yfir í nýjan tug. Ég er 30 ára í dag. Fertugsaldurinn ógurlegi hefur bankað að dyrum. Ég er ekki viss um að ég þori til dyra. Bakþankar 4.6.2013 09:05 Ævintýraleg ferð Óvænt stóð ég og handfjatlaði forna skinnbók, nánar tiltekið frá því um 1300. Fallegt lítið handrit, sem fjallar um jafn þurrt efni og skáldskaparfræði. Bókin kennir það hvernig túlka skuli gamlar sögur og ljóð. Bakþankar 3.6.2013 06:00 Háttvirtar hefðir Hildur Sverrisdóttir skrifar "Vinsamlegast vippaðu þér úr gallabuxunum, vinur." Bakþankar 1.6.2013 07:00 Mest lesið dálkurinn Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Þegar netið kom fyrst til sögunnar voru margir íhaldssamir blaðamenn pirraðir á því hversu mikil áhersla var lögð á nýjustu fréttirnar hjá netmiðlunum. Nýjustu fréttirnar eru ekki endilega merkilegastar, en þær fengu mesta plássið. Í dag er þetta að breytast en við erum sannarlega að fara úr öskunni í eldinn. Í dag er það "mest lesið dálkurinn“ sem allt snýst um. "Heilbrigðari kynfæri með meira kynlífi“, "Loftsteinn á leiðinni“, "Á gólfinu var allt í viðbjóði“. Þetta voru mest lesnu fréttirnar á stærstu netfréttamiðlum landsins síðasta þriðjudag. Bakþankar 30.5.2013 12:00 Vill einhver elska 49 ára gamla konu? Saga Garðarsdóttir skrifar Það er margt sem ég óttast í lífinu. Ég óttast stöðugt að fá raflost nálægt innstungum og brauðristum, ég held mig fjarri fólki sem spyr mig til vegar, ég hef áhyggjur af því að pabbi minn komist að því að ég sprengdi dekkið á hjólinu hans, aftur, og svo óttast ég að verða miðaldra kona. Bakþankar 27.5.2013 07:00 Í leit að glötuðum tíma Karen Kjartansdóttir skrifar Fyrstu önn mína í grunnskóla gekk ég í barnaskólann á Stokkseyri. Á miðjum vetri fluttu foreldrar mínir svo á Akranes þar sem pabbi hafði fengið betra skipspláss. Sumarið eftir fengum við systurnar að heimsækja krakkana á Stokkseyri aftur. Við féllum strax aftur í hópinn og skemmtum okkur hið besta. Bakþankar 25.5.2013 06:00 Flugvélaði maðurinn Stígur Helgason skrifar Það er bara tvennt sem ég get sagt við fólk sem gerir það undantekningalítið alveg agndofa. Annað er að mér finnist gaman í flugvélum. Það virðist ekki vera algeng skoðun, sem er óskiljanlegt. Bakþankar 24.5.2013 06:00 Sparkað í dekk á grilli Halldór Halldórsson skrifar Mér skilst að það sé gjörsamlega dottið úr tísku hjá karlmönnum að eiga flotta bíla. Sjálfsímyndarlega séð fá menn ekkert út úr því lengur. Í dag kaupa menn í ímyndarkrísu sér frekar lítið reiðhjól heldur en stóran jeppa. Sem er kannski ágætt. Bakþankar 23.5.2013 08:00 Innri maður í iðrum jarðar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Það upplifa allir einhvern tímann eitthvað sem sýnir hvað í þeim býr. Stundir þar sem kringumstæður verða þess konar að það reynir verulega á og innri maður sýnir sig. Bakþankar 22.5.2013 06:00 Hin ávanabindandi sigurvíma Álfrún Pálsdóttir skrifar Í sumar fagna ég því að heil átta ár eru síðan ég hóf minn feril sem knattspyrnuáhangandi. Ég er ein af þessum svokölluðu „antisportistum“ sem æfði hestaíþróttir og samkvæmisdans á yngri árum á meðan ég hræddist bolta. Hljóp á eftir honum fyrir kurteisissakir í leikfimi í grunnskóla en reyndi að forðast það eins og heitan eldinn að snerta boltann. Bakþankar 21.5.2013 10:00 Játning úr aðdáendaklúbbi Jennifer Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég veit ekki af hverju ég tók skýra afstöðu í skilnaði sem kom mér ekkert við og ég vissi ekkert um. En ég skyldi halda með Jennifer hvað sem tautaði og raulaði. Þessi Angelina virtist eitthvað tvöföld. Svo fór Angelina að ættleiða börn og vekja athygli á bágum aðstæðum barna víða um heim. Ég tók því með fyrirvara. Svo varð hún einhvers konar góðgerðasendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna og finnst víst merkilegra að heimsækja flóttamannabúðir en rauða dregla. Bakþankar 18.5.2013 06:00 VSUAHÁÍ og hagvöxturinn Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Bakþankar 17.5.2013 12:00 Fegurð Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég ætla að fjalla um fegurð í þessum stutta pistli. Þar sem umfjöllunarefnið er víðfeðmt mun ég takmarka mig við fegurð fótboltamarka. Ég er ekki að tala um mörkin sjálf heldur framkvæmdina að skora mark. Þannig er mál með vexti að fótboltamörk eru metin eftir fegurð. Bakþankar 16.5.2013 07:00 Girðingarlykkjurnar Svavar Hávarðsson skrifar Fyrir fáeinum dögum hlustaði ég á sögu sem gerði mig bæði reiðan og dapran í senn. Hér á ég við umfjöllun Kastljóssins um hugmyndir forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunarinnar á Ísafirði um lokun hjúkrunarheimilisins Tjarnar á Þingeyri vegna fjárskorts. Í stuttu máli þá stóð til að loka heimilinu í sumar til að spara fáeinar milljónir – og heimili er hérna lykilorðið. "Aðgerðin“ fólst einfaldlega í því að rífa gamalt fólk út af heimili sínu og setja það í geymslu á sjúkrahúsi til þess að spara kerfinu vasapeninga. Ég ætla ekki að rekja þessa sögu nákvæmlega – það hefur þegar verið gert afburða vel og með þeirri niðurstöðu að það "fundust peningar“ sem komu í veg fyrir fyrrnefnda lokun. Því skal þó haldið til haga að hér var ekki um einsdæmi að ræða. Bakþankar 15.5.2013 09:00 Fjölþjóðleg flækja Sara McMahon skrifar Góðan dag. Er þessi trefill rétt merktur? Getur verið að hann kosti 4.000 krónur? - No. It is 400 krónur. - Nú jæja, þá ætla ég að fá hann. - Yes. 400 krónur, please. - Gjörðu svo vel. - Thank you. Have a nice stay. Bakþankar 14.5.2013 11:30 Þroskaheft femínista- hlussa gekk inn á bar… Saga Garðarsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi er töff og ég vil hafa rétt á því að segja hvað sem mér sýnist hvenær sem mér sýnist en ég er líka meðvituð um að það sem ég segi hefur áhrif og því fylgir ábyrgð. Á sama tíma og ég hef rétt á að segja hvað sem er hefur þú rétt á að móðgast. Bakþankar 13.5.2013 07:00 Uppáklædd eðla Karen Kjartansdóttir skrifar Þegar ég leit í spegil í morgunskímunni um daginn sýndist mér ég sjá eðlu. Eitthvert skriðdýrslegt blik virtist vera í augum mér og svo virtist sem húðin hefði fengið á sig grænleitan blæ. Bakþankar 11.5.2013 07:00 Bakarinn á Nørregade Halldór Halldórsson skrifar Ég hafði gaman af dönsku í grunnskóla. Mál og menning þjóðarinnar lagðist vel í mig, mamma hlýddi mér yfir og yfirleitt fékk ég hæstu einkunnirnar í dönsku. Bakþankar 10.5.2013 12:00 Kveðja af botninum Stígur Helgason skrifar Vefsíðan Careercast hefur undanfarin ár lagst í ítarlega rannsókn á því hver séu bestu og verstu störf í hinum vestræna heimi. Á listanum eru 200 starfsstéttir og niðurstaðan byggir á fimm mælikvörðum; líkamlegum kröfum, vinnuumhverfi, álagi, launum og starfsöryggi. Bakþankar 10.5.2013 07:00 Borgardama bíður eftir vori Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég skellti mér í drifhvítum strigaskóm í vinnuna í morgun. Skildi úlpuna eftir heima og renndi ekki einu sinni upp jakkanum. Bakþankar 8.5.2013 07:00 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 111 ›
Hin óþekkjanlega spegilmynd Álfrún Pálsdóttir skrifar Nú fer þessari annarri meðgöngu minni senn að ljúka. Hún hefur verið óvenju fljót að líða enda ekki mikill tími til að velta sér of mikið upp úr væntanlegri fjölgun. Maður er reynslunni ríkari og veit hvað er í vændum. Nýtur þess að sofa heila nótt fram á síðasta dag. Bakþankar 18.6.2013 06:00
Slóri til varnar Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég hef alltaf unnið allt á síðustu stundu. Ég hef skammað mig talsvert fyrir það enda glatað að vera lífsins ómögulegt að gera handtak nema í tímahraki. Svo kynntist ég lögmáli herra Parkinson, nýs vinar míns. Bakþankar 15.6.2013 06:00
Túristinn sækir í sig veðrið Magnús Þ. Lúðvíksson skrifar Stærsta breytingin sem orðið hefur á íslensku mannlífi síðustu ár er sennilega fjölgun erlendra ferðamanna. Á þessu ári gætu þeir orðið 800 þúsund og hefur þá fjölgað um ígildi íslensku þjóðarinnar á fimm árum. Bakþankar 14.6.2013 08:44
Dr. Nilfisk og herra Kirby Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég var gestaglaður sem barn. Ef það komu gestir í heimsókn eftir kvöldmat varð ég svo spenntur að ég gat ekki sofið. Ég man enn eftir kvöldinu þegar ryksugusölumaðurinn kom í heimsókn. Hann var að selja bandarískar gæðaryksugur frá Kirby. Bakþankar 13.6.2013 06:00
Tvær flugur Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við vorum rétt að hengja af okkur yfirhafnirnar þegar hann vatt sér skyndilega að þjóninum og spurði eftir manni, hvort sá væri ekki örugglega á staðnum? Honum létti greinilega stórum þegar þjónninn sagði jú, Magnús væri í húsinu. Yfir fordrykknum bað hann fyrir skilaboð til hans. Ég reyndi að láta ekki á neinu bera. Fannst áhugi hans á formanni Félags áhugamanna um fljúgandi furðuhluti nokkuð undarlegur samt, við áttum nú að heita á okkar fyrsta stefnumóti. Bakþankar 12.6.2013 08:52
Árshátíð þvermóðskunnar Saga Garðarsdóttir skrifar Kæru velunnarar þrjóskunnar, senn líður að árshátíð okkar. Tilgangur þessa fréttabréfs er að minna ykkur á að allt verður samkvæmt hefðunum. Þessi orð eru nákvæmlega þau sömu og þið lásuð í fyrra og ekkert ætti að koma ykkur á óvart. Bakþankar 10.6.2013 09:00
Piltur og stúlka Karen Kjartansdóttir skrifar Eftir sveitaball sem haldið var í Njálsbúð sumar eitt undir lok síðustu aldar móðgaðist ég. Þetta sumar var ég, eins og fjöldi annarra sunnlenskra ungmenna, að störfum í SS svo landinn fengi nægju sína af pylsum og grillmeti. Bakþankar 8.6.2013 06:00
Tittlingadýrkun Stígur Helgason skrifar Strákar dýrka á sér tittlinginn. Það er alkunna. Og ekki bara strákar, heldur karlar á öllum aldri. Þeir vilja veg hans sem mestan og eru reiðubúnir í alls kyns heimskulegar typpakeppnir til að vinna honum brautargengi. Bakþankar 7.6.2013 06:00
Ekkert stress, bara gleði Halldór Halldórsson skrifar Blessuð sé minning Hermanns Gunnarssonar. Blessuð sé minning einlægrar lífsgleði, blessaður sé þessi eftirminnilegi hlátur og þetta einstaka bros. Elsku Hemmi Gunn. Hemmi var einn af örfáum Íslendingum sem heilu kynslóðirnar geta talið til "icon-a“ sinna. Hann skipar sér umsvifalaust á bekk með þröngum hópi eftirminnilegustu persónuleika síðari ára. Bakþankar 6.6.2013 08:49
Pappírsfáni á priki Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Við skulum sjá,“ sagði mamma og þá vissi ég að útséð var með að nokkuð yrði úr. Orðin „seinna“ og „kannski“ höfðu sömu merkingu við ákveðnar aðstæður, þau þýddu í rauninni „nei“. Bakþankar 5.6.2013 08:59
Hoppað yfir þriðja tuginn Álfrún Pálsdóttir skrifar Jæja, þá er dagurinn sem ég hef kviðið fyrir síðustu 364 daga runninn upp. Dagurinn sem var í svo mikilli órafjarlægð fyrir tíu árum. Já, í dag hoppa ég yfir í nýjan tug. Ég er 30 ára í dag. Fertugsaldurinn ógurlegi hefur bankað að dyrum. Ég er ekki viss um að ég þori til dyra. Bakþankar 4.6.2013 09:05
Ævintýraleg ferð Óvænt stóð ég og handfjatlaði forna skinnbók, nánar tiltekið frá því um 1300. Fallegt lítið handrit, sem fjallar um jafn þurrt efni og skáldskaparfræði. Bókin kennir það hvernig túlka skuli gamlar sögur og ljóð. Bakþankar 3.6.2013 06:00
Háttvirtar hefðir Hildur Sverrisdóttir skrifar "Vinsamlegast vippaðu þér úr gallabuxunum, vinur." Bakþankar 1.6.2013 07:00
Mest lesið dálkurinn Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Þegar netið kom fyrst til sögunnar voru margir íhaldssamir blaðamenn pirraðir á því hversu mikil áhersla var lögð á nýjustu fréttirnar hjá netmiðlunum. Nýjustu fréttirnar eru ekki endilega merkilegastar, en þær fengu mesta plássið. Í dag er þetta að breytast en við erum sannarlega að fara úr öskunni í eldinn. Í dag er það "mest lesið dálkurinn“ sem allt snýst um. "Heilbrigðari kynfæri með meira kynlífi“, "Loftsteinn á leiðinni“, "Á gólfinu var allt í viðbjóði“. Þetta voru mest lesnu fréttirnar á stærstu netfréttamiðlum landsins síðasta þriðjudag. Bakþankar 30.5.2013 12:00
Vill einhver elska 49 ára gamla konu? Saga Garðarsdóttir skrifar Það er margt sem ég óttast í lífinu. Ég óttast stöðugt að fá raflost nálægt innstungum og brauðristum, ég held mig fjarri fólki sem spyr mig til vegar, ég hef áhyggjur af því að pabbi minn komist að því að ég sprengdi dekkið á hjólinu hans, aftur, og svo óttast ég að verða miðaldra kona. Bakþankar 27.5.2013 07:00
Í leit að glötuðum tíma Karen Kjartansdóttir skrifar Fyrstu önn mína í grunnskóla gekk ég í barnaskólann á Stokkseyri. Á miðjum vetri fluttu foreldrar mínir svo á Akranes þar sem pabbi hafði fengið betra skipspláss. Sumarið eftir fengum við systurnar að heimsækja krakkana á Stokkseyri aftur. Við féllum strax aftur í hópinn og skemmtum okkur hið besta. Bakþankar 25.5.2013 06:00
Flugvélaði maðurinn Stígur Helgason skrifar Það er bara tvennt sem ég get sagt við fólk sem gerir það undantekningalítið alveg agndofa. Annað er að mér finnist gaman í flugvélum. Það virðist ekki vera algeng skoðun, sem er óskiljanlegt. Bakþankar 24.5.2013 06:00
Sparkað í dekk á grilli Halldór Halldórsson skrifar Mér skilst að það sé gjörsamlega dottið úr tísku hjá karlmönnum að eiga flotta bíla. Sjálfsímyndarlega séð fá menn ekkert út úr því lengur. Í dag kaupa menn í ímyndarkrísu sér frekar lítið reiðhjól heldur en stóran jeppa. Sem er kannski ágætt. Bakþankar 23.5.2013 08:00
Innri maður í iðrum jarðar Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Það upplifa allir einhvern tímann eitthvað sem sýnir hvað í þeim býr. Stundir þar sem kringumstæður verða þess konar að það reynir verulega á og innri maður sýnir sig. Bakþankar 22.5.2013 06:00
Hin ávanabindandi sigurvíma Álfrún Pálsdóttir skrifar Í sumar fagna ég því að heil átta ár eru síðan ég hóf minn feril sem knattspyrnuáhangandi. Ég er ein af þessum svokölluðu „antisportistum“ sem æfði hestaíþróttir og samkvæmisdans á yngri árum á meðan ég hræddist bolta. Hljóp á eftir honum fyrir kurteisissakir í leikfimi í grunnskóla en reyndi að forðast það eins og heitan eldinn að snerta boltann. Bakþankar 21.5.2013 10:00
Játning úr aðdáendaklúbbi Jennifer Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég veit ekki af hverju ég tók skýra afstöðu í skilnaði sem kom mér ekkert við og ég vissi ekkert um. En ég skyldi halda með Jennifer hvað sem tautaði og raulaði. Þessi Angelina virtist eitthvað tvöföld. Svo fór Angelina að ættleiða börn og vekja athygli á bágum aðstæðum barna víða um heim. Ég tók því með fyrirvara. Svo varð hún einhvers konar góðgerðasendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna og finnst víst merkilegra að heimsækja flóttamannabúðir en rauða dregla. Bakþankar 18.5.2013 06:00
Fegurð Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Ég ætla að fjalla um fegurð í þessum stutta pistli. Þar sem umfjöllunarefnið er víðfeðmt mun ég takmarka mig við fegurð fótboltamarka. Ég er ekki að tala um mörkin sjálf heldur framkvæmdina að skora mark. Þannig er mál með vexti að fótboltamörk eru metin eftir fegurð. Bakþankar 16.5.2013 07:00
Girðingarlykkjurnar Svavar Hávarðsson skrifar Fyrir fáeinum dögum hlustaði ég á sögu sem gerði mig bæði reiðan og dapran í senn. Hér á ég við umfjöllun Kastljóssins um hugmyndir forsvarsmanna Heilbrigðisstofnunarinnar á Ísafirði um lokun hjúkrunarheimilisins Tjarnar á Þingeyri vegna fjárskorts. Í stuttu máli þá stóð til að loka heimilinu í sumar til að spara fáeinar milljónir – og heimili er hérna lykilorðið. "Aðgerðin“ fólst einfaldlega í því að rífa gamalt fólk út af heimili sínu og setja það í geymslu á sjúkrahúsi til þess að spara kerfinu vasapeninga. Ég ætla ekki að rekja þessa sögu nákvæmlega – það hefur þegar verið gert afburða vel og með þeirri niðurstöðu að það "fundust peningar“ sem komu í veg fyrir fyrrnefnda lokun. Því skal þó haldið til haga að hér var ekki um einsdæmi að ræða. Bakþankar 15.5.2013 09:00
Fjölþjóðleg flækja Sara McMahon skrifar Góðan dag. Er þessi trefill rétt merktur? Getur verið að hann kosti 4.000 krónur? - No. It is 400 krónur. - Nú jæja, þá ætla ég að fá hann. - Yes. 400 krónur, please. - Gjörðu svo vel. - Thank you. Have a nice stay. Bakþankar 14.5.2013 11:30
Þroskaheft femínista- hlussa gekk inn á bar… Saga Garðarsdóttir skrifar Tjáningarfrelsi er töff og ég vil hafa rétt á því að segja hvað sem mér sýnist hvenær sem mér sýnist en ég er líka meðvituð um að það sem ég segi hefur áhrif og því fylgir ábyrgð. Á sama tíma og ég hef rétt á að segja hvað sem er hefur þú rétt á að móðgast. Bakþankar 13.5.2013 07:00
Uppáklædd eðla Karen Kjartansdóttir skrifar Þegar ég leit í spegil í morgunskímunni um daginn sýndist mér ég sjá eðlu. Eitthvert skriðdýrslegt blik virtist vera í augum mér og svo virtist sem húðin hefði fengið á sig grænleitan blæ. Bakþankar 11.5.2013 07:00
Bakarinn á Nørregade Halldór Halldórsson skrifar Ég hafði gaman af dönsku í grunnskóla. Mál og menning þjóðarinnar lagðist vel í mig, mamma hlýddi mér yfir og yfirleitt fékk ég hæstu einkunnirnar í dönsku. Bakþankar 10.5.2013 12:00
Kveðja af botninum Stígur Helgason skrifar Vefsíðan Careercast hefur undanfarin ár lagst í ítarlega rannsókn á því hver séu bestu og verstu störf í hinum vestræna heimi. Á listanum eru 200 starfsstéttir og niðurstaðan byggir á fimm mælikvörðum; líkamlegum kröfum, vinnuumhverfi, álagi, launum og starfsöryggi. Bakþankar 10.5.2013 07:00
Borgardama bíður eftir vori Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég skellti mér í drifhvítum strigaskóm í vinnuna í morgun. Skildi úlpuna eftir heima og renndi ekki einu sinni upp jakkanum. Bakþankar 8.5.2013 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun