Bakþankar Merkasta uppfinning mannkyns Atli Fannar Bjarkason skrifar Hinn fagurrauðhærði Conan O'Brien hefur aðeins <I>notið þess</I> að borða fjórar samlokur um ævina. Bakþankar 12.2.2011 00:01 Paraben Brynhildur Björnsdóttir skrifar Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 11.2.2011 11:45 67 ára og í harðri neyslu Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? Bakþankar 10.2.2011 06:00 Dæmi um alvöru töffara Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. Bakþankar 9.2.2011 06:00 Undur lífsins Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað er besta ráðið gegn öldrun? Það er að umgangast börn. Vísast er öflugasta meðalið til lífsgæða að eignast líka börn seint og á efri árum! Bakþankar 8.2.2011 06:00 Til flokkssystkina Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser", tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur". Beturvitringur er oftast skilgreindur sem ágætlega gefinn einstaklingur sem er óhræddur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upplýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari. Bakþankar 7.2.2011 00:01 Æxlunartúrismi Davíð Þór Jónsson skrifar Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburðir urðu til þess að setja það í brennidepil. Umræðan byggði þó einkum á tilfinningum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í samhengi tiltekinna einstaklinga. Bakþankar 5.2.2011 06:00 Óður til tónlistarskóla Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. Bakþankar 4.2.2011 11:00 Ólgandi umferðarreiði Ragnheiður Tryggadóttir skrifar Bílaröðin fram undan var þétt, bíll við bíl fram að næstu ljósum og ég sá að ég kæmist ekki á réttum tíma á áfangastað. Við því var ekkert að gera, ég Bakþankar 3.2.2011 05:45 Stjórnlagaþing er eins og megrun Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég sat í félagsskap poka af kartöfluflögum fyrir framan sjónvarpið og horfði á beina útsendingu frá Alþingi. Þingheimur þrefaði um ákvörðun Bakþankar 2.2.2011 06:00 Í háskólanum Bergsteinn Sigurðsson skrifar Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 1.2.2011 06:00 Amman afþakkar ruglustólinn Gerður Kristný skrifar Síðastliðinn föstudag þegar við, hinir hundtryggu lesendur Morgunblaðsins, fengum blaðið í hendurnar og flettum upp á síðu 34 gat þar að líta Orð dagsins sem að þessu Bakþankar 31.1.2011 06:00 Bölvun hamingjunnar Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég er með ritstíflu. Orðin eru til staðar, en hæfileikinn til að raða þeim saman og mynda skemmtilegar setningar er ekki til staðar. Ég veit upp á hár af hverju. Síðustu vikur hef ég Bakþankar 29.1.2011 06:00 Tóm stund Brynhildur Björnsdóttir skrifar Tómstundalíf barna og unglinga er blómlegt á Íslandi. Hér býðst krökkum nám og þjálfun í íþróttum og listum og sjálfsagt einhverju fleiru. Þetta er vel. Íþróttaiðkun Bakþankar 28.1.2011 06:00 Hjólandi frá Keflavík til Kína Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Ég er stundum spurð að því hvernig ég hafi efni á flugmiðum út fyrir Evrópu. Úr hvaða hyldýpi ég grafi upp fé í slíkan lúxus. Svarið er þetta: Bakþankar 27.1.2011 06:00 Viðureign mín og Spánverja Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég hef sjaldan verið jafn drjúgur með mig og þann 22. ágúst 2008. Daginn sem Íslendingar unnu Spánverja í undanúrslitaleik í handbolta á Ólympíuleikunum í Beijing. Bakþankar 26.1.2011 06:00 Mark Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skot – og mark. Óp hljóma úr húsum og svo skömmu síðar kveða við harmavein. Þetta er tími hinna stóru drauma en líka vonbrigða. Mörkin Bakþankar 25.1.2011 06:00 Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Davíð Þór Jónsson skrifar Ég er farinn að gera mér far um það þegar ég kaupi bensín á bílinn að fá þjónustu í stað þess að dæla sjálfur. Ástæðan er einföld. Ég vil að þessi þjónusta sé Bakþankar 22.1.2011 06:15 Láttu ekki smámálin ergja þig Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 21.1.2011 05:00 Á eigin forsendum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20.1.2011 11:14 Ég hef ekkert að fela Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir nokkrum misserum var ég stöðvuð af bresku hryðjuverkalögreglunni þar sem ég keyrði á þrettán ára gamla bílskrjóðnum mínum eftir götum Bakþankar 19.1.2011 06:15 Að halla réttu máli Bergsteinn Sigurðsson skrifar Það þarf ekki hallamál til að sjá hversu skökk umræðan hefur verið um tæplega fjögurra ára gamlan pistil Höllu Gunnarsdóttur um Bakþankar 18.1.2011 06:00 Söknuður Gerður Kristný skrifar Undanfarnar vikur hefur mér fundist svo áhugavert að reifa dulitla sögu fyrir hverjum þeim sem vilja leggja við hlustir að mig var farið að renna í grun að Bakþankar 17.1.2011 06:00 Fimm mánuðir í helvíti Atli Fannar Bjarkason skrifar Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að smakka ekki áfengi í janúar. Ég er maður öfganna og þessi saklausi mánuður hefur stökkbreyst í fimm langa mánuði Bakþankar 15.1.2011 12:43 Hvað slær klukkan? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég lifi breytilegan tíma. Ekki nóg með að mínúturnar í góðra vina hópi eða á skemmtilegri leiksýningu líði allt of hratt heldur getur biðin á Bakþankar 14.1.2011 06:00 Ógnir og andvaka Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Bókin lúrir á náttborðinu mínu. Augun á mynd bókarkápunnar elta mig um herbergið meðan ég geng frá tauinu í skúffurnar og hrollurinn hrýslast um Bakþankar 13.1.2011 05:30 Bleiku, bláu og rauðu mælikerin Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru Bakþankar 12.1.2011 06:00 Skálholtsjárnið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skálholt hrífur og miðlar sögum til skemmtunar og eflingar. Fyrir helgi var ég á ráðstefnu eystra og naut töfra staðarins. Bakþankar 11.1.2011 05:45 Nokkur gleðiráð Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10.1.2011 09:37 Siðferðilegt yfirlæti Davíð Þór Jónsson skrifar Góðmennska, hjartahlýja og náungakærleikur eru ekki skrásett vörumerki sem kristindómurinn á einkarétt á. Bakþankar 8.1.2011 06:00 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 111 ›
Merkasta uppfinning mannkyns Atli Fannar Bjarkason skrifar Hinn fagurrauðhærði Conan O'Brien hefur aðeins <I>notið þess</I> að borða fjórar samlokur um ævina. Bakþankar 12.2.2011 00:01
Paraben Brynhildur Björnsdóttir skrifar Það eina sem ég veit fyrir víst er að heimur versnandi fer. Mengunin og plastið og gerviefnin og sykurinn og kaffið og ruslið. Áhyggjur eru í tísku og eins og við á um aðrar tískuvörur þarf markaðurinn alltaf eitthvað nýtt. Bakþankar 11.2.2011 11:45
67 ára og í harðri neyslu Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Á Íslandi er kreppa, þar er allt skelfilegt og ömurlegt og enginn hefur ráð á neinu. Eða hvað? Bakþankar 10.2.2011 06:00
Dæmi um alvöru töffara Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Spænska sjónvarpið sýnir um þessar mundir þætti sem tileinkaðir eru auglýsingum fyrr og nú. Það er afar athyglisvert að fylgjast með því hvernig Mammon hefur verið tilbeðinn fyrr og nú. Bakþankar 9.2.2011 06:00
Undur lífsins Sigurður Árni Þórðarson skrifar Hvað er besta ráðið gegn öldrun? Það er að umgangast börn. Vísast er öflugasta meðalið til lífsgæða að eignast líka börn seint og á efri árum! Bakþankar 8.2.2011 06:00
Til flokkssystkina Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Þessi dálkur er ágætis fótskemill fyrir akkúrat þá manngerð sem flestum leiðist. „Besserwisser", tökuorði úr þýsku (ótrúlegt), hefur stundum verið borað inn í íslenskuna sem „beturvitringur". Beturvitringur er oftast skilgreindur sem ágætlega gefinn einstaklingur sem er óhræddur við að leiða nærstöddum það fyrir sjónir að hann hefur meiri og betri upplýsingar og vitneskju um allt milli himins og jarðar, ef ekki nákvæmari og réttari. Bakþankar 7.2.2011 00:01
Æxlunartúrismi Davíð Þór Jónsson skrifar Fyrirsögn þessa pistils er nýstárlegt orð í íslensku. Þetta er tilraun til að þýða enska hugtakið „reproductive tourism“ á íslensku. Fyrirbærið hafði lítið verið rætt hérlendis þangað til nýlegir atburðir urðu til þess að setja það í brennidepil. Umræðan byggði þó einkum á tilfinningum sprottnum af ljósmynd af nýfæddu barni og því var meginniðurstaða hennar afar fyrirsjáanleg. Hver getur sagt nei við nýfætt barn? Að mínu mati er aftur á móti full ástæða til að velta hinni siðferðilegu hlið fyrir sér án þess að setja málið í samhengi tiltekinna einstaklinga. Bakþankar 5.2.2011 06:00
Óður til tónlistarskóla Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Starfandi tónlistarkennarar og aðrir tónlistarmenn hafa með miklum sóma barist gegn niðurskurði í tónlistarskólum borgarinnar undanfarið. Niðurskurði sem kunnugir segja að muni ganga af bestu tónlistarskólum landsins dauðum. Bakþankar 4.2.2011 11:00
Ólgandi umferðarreiði Ragnheiður Tryggadóttir skrifar Bílaröðin fram undan var þétt, bíll við bíl fram að næstu ljósum og ég sá að ég kæmist ekki á réttum tíma á áfangastað. Við því var ekkert að gera, ég Bakþankar 3.2.2011 05:45
Stjórnlagaþing er eins og megrun Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég sat í félagsskap poka af kartöfluflögum fyrir framan sjónvarpið og horfði á beina útsendingu frá Alþingi. Þingheimur þrefaði um ákvörðun Bakþankar 2.2.2011 06:00
Í háskólanum Bergsteinn Sigurðsson skrifar Eftir um það bil sjö ára hlé er ég byrjaður aftur í háskóla. Sem er indælt. Það er gaman í tímum og kaffið á Háskólatorgi ódýrt. Einn ókosturinn við vorönnina er hins ve Bakþankar 1.2.2011 06:00
Amman afþakkar ruglustólinn Gerður Kristný skrifar Síðastliðinn föstudag þegar við, hinir hundtryggu lesendur Morgunblaðsins, fengum blaðið í hendurnar og flettum upp á síðu 34 gat þar að líta Orð dagsins sem að þessu Bakþankar 31.1.2011 06:00
Bölvun hamingjunnar Atli Fannar Bjarkason skrifar Ég er með ritstíflu. Orðin eru til staðar, en hæfileikinn til að raða þeim saman og mynda skemmtilegar setningar er ekki til staðar. Ég veit upp á hár af hverju. Síðustu vikur hef ég Bakþankar 29.1.2011 06:00
Tóm stund Brynhildur Björnsdóttir skrifar Tómstundalíf barna og unglinga er blómlegt á Íslandi. Hér býðst krökkum nám og þjálfun í íþróttum og listum og sjálfsagt einhverju fleiru. Þetta er vel. Íþróttaiðkun Bakþankar 28.1.2011 06:00
Hjólandi frá Keflavík til Kína Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar Ég er stundum spurð að því hvernig ég hafi efni á flugmiðum út fyrir Evrópu. Úr hvaða hyldýpi ég grafi upp fé í slíkan lúxus. Svarið er þetta: Bakþankar 27.1.2011 06:00
Viðureign mín og Spánverja Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég hef sjaldan verið jafn drjúgur með mig og þann 22. ágúst 2008. Daginn sem Íslendingar unnu Spánverja í undanúrslitaleik í handbolta á Ólympíuleikunum í Beijing. Bakþankar 26.1.2011 06:00
Mark Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skot – og mark. Óp hljóma úr húsum og svo skömmu síðar kveða við harmavein. Þetta er tími hinna stóru drauma en líka vonbrigða. Mörkin Bakþankar 25.1.2011 06:00
Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Davíð Þór Jónsson skrifar Ég er farinn að gera mér far um það þegar ég kaupi bensín á bílinn að fá þjónustu í stað þess að dæla sjálfur. Ástæðan er einföld. Ég vil að þessi þjónusta sé Bakþankar 22.1.2011 06:15
Láttu ekki smámálin ergja þig Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er Bakþankar 21.1.2011 05:00
Á eigin forsendum Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Ég hef nýlokið lestri á góðri bók, loksins. Ég ætlaði aldrei að hafa mig í gegnum hana. Ekki af því hún væri svo leiðinleg eða löng, heldur hafði ég látið aðra lesendur bókarinnar hræða Bakþankar 20.1.2011 11:14
Ég hef ekkert að fela Sif Sigmarsdóttir skrifar Fyrir nokkrum misserum var ég stöðvuð af bresku hryðjuverkalögreglunni þar sem ég keyrði á þrettán ára gamla bílskrjóðnum mínum eftir götum Bakþankar 19.1.2011 06:15
Að halla réttu máli Bergsteinn Sigurðsson skrifar Það þarf ekki hallamál til að sjá hversu skökk umræðan hefur verið um tæplega fjögurra ára gamlan pistil Höllu Gunnarsdóttur um Bakþankar 18.1.2011 06:00
Söknuður Gerður Kristný skrifar Undanfarnar vikur hefur mér fundist svo áhugavert að reifa dulitla sögu fyrir hverjum þeim sem vilja leggja við hlustir að mig var farið að renna í grun að Bakþankar 17.1.2011 06:00
Fimm mánuðir í helvíti Atli Fannar Bjarkason skrifar Í byrjun árs tók ég þá ákvörðun að smakka ekki áfengi í janúar. Ég er maður öfganna og þessi saklausi mánuður hefur stökkbreyst í fimm langa mánuði Bakþankar 15.1.2011 12:43
Hvað slær klukkan? Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég lifi breytilegan tíma. Ekki nóg með að mínúturnar í góðra vina hópi eða á skemmtilegri leiksýningu líði allt of hratt heldur getur biðin á Bakþankar 14.1.2011 06:00
Ógnir og andvaka Ragnheiður Tryggvadóttir skrifar Bókin lúrir á náttborðinu mínu. Augun á mynd bókarkápunnar elta mig um herbergið meðan ég geng frá tauinu í skúffurnar og hrollurinn hrýslast um Bakþankar 13.1.2011 05:30
Bleiku, bláu og rauðu mælikerin Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Fyrir stuttu las ég frétt unna upp úr grein Stefáns Ólafssonar, prófessors í félagsfræði við Háskóla Íslands, en þar sagði að íslensk stjórnvöld væru Bakþankar 12.1.2011 06:00
Skálholtsjárnið Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skálholt hrífur og miðlar sögum til skemmtunar og eflingar. Fyrir helgi var ég á ráðstefnu eystra og naut töfra staðarins. Bakþankar 11.1.2011 05:45
Nokkur gleðiráð Júlía Margrét Alexandersdóttir skrifar Eftir lestur bókarinnar Brasilíufanginn varð ég að hafa snar handtök og finna gleðilyf sem virkaði beint í æð. Höfundi tekst mætavel að soga lesandann inn í Bakþankar 10.1.2011 09:37
Siðferðilegt yfirlæti Davíð Þór Jónsson skrifar Góðmennska, hjartahlýja og náungakærleikur eru ekki skrásett vörumerki sem kristindómurinn á einkarétt á. Bakþankar 8.1.2011 06:00
Stórveldi eiga hagsmuni en ekki vini: Deilur tveggja NATO ríkja um Grænland Hilmar Þór Hilmarsson Skoðun