Enski boltinn Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. Enski boltinn 26.7.2021 22:01 Virgil van Dijk gæti snúið aftur á fimmtudaginn Virgil van Dijk, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn næsta fimmtudag þegar að liðið mætir Herthu Berlín í æfingaleik. Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla í níu mánuði. Enski boltinn 26.7.2021 19:30 Tottenham fær spænskan landsliðsmann Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. Enski boltinn 26.7.2021 18:01 Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. Enski boltinn 26.7.2021 13:30 Tottenham fær ítalskan markvörð Tottenham Hotspur hefur fengið ítalska markvörðinn Pierluigi Gollini að láni frá Atalanta. Enski boltinn 24.7.2021 17:30 Stjóralaust lið Man. Utd. missir sinn besta leikmann Englandsmeistarar Chelsea hafa gengið frá kaupunum á framherjanum Lauren James frá Manchester United. Hún skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea. Enski boltinn 23.7.2021 18:00 Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 23.7.2021 12:18 Gæti orðið dýrasti leikmaður Man City frá upphafi Framtíð enska landsliðsframherjans Harry Kane virðist enn í lausu lofti. Spurning hversu lengi Tottenham Hotspur geti staðist gylliboð Manchester City en talið er að Englandsmeistararnir gætu boðið allt að 160 milljónir punda til að fá Kane í sínar raðir. Enski boltinn 23.7.2021 09:30 Eiður Smári meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar hjá Swansea Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal þeirra sem er orðaður við stjórastöðuna hjá Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 23.7.2021 07:31 Smith-Rowe framlengir við Arsenal Emile Smith-Rowe skrifaði í dag undir nýjan samning við Arsenal. Þessi tvítugi sóknarsinnaði miðjumaður skuldbindur sig Lundúnaliðinu til ársins 2026. Enski boltinn 22.7.2021 23:31 Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 21.7.2021 17:45 Delph ekki með Everton í æfingaferð og ranglega sagður hafa verið handtekinn Enska knattspyrnufélagið Everton hefur staðfest að Fabien Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Einnig var fjöldi skilaboða á samfélagsmiðlum sem hélt því ranglega fram að leikmaðurinn hefði verið handtekinn. Enski boltinn 21.7.2021 08:35 Andros Townsend og Asmir Begovic til Everton Andros Townsend og Asmir Begovic eru gengnir til liðs við Everton. Townsend, sem er þrítugur kantmaður, skrifar undir tveggja ára samning, en Begovic, sem er 34 ára markvörður, skrifar undir eins árs samning, með möguleika á framlengingu um eitt ár. Enski boltinn 20.7.2021 23:01 Veiran setur strik í reikninginn á undirbúningstímabili Arsenal Enska knattspyrnufélagði Arsenal neyðist til að hætta við æfingaferð sína til Bandaríkjanna þar sem að kórónuveirusmit hefur komið upp í hópnum. Enski boltinn 20.7.2021 22:30 Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Enski boltinn 20.7.2021 15:45 Spilaði síðustu þrjá leikina á EM rifbeinsbrotinn Enski varnarmaðurinn Luke Shaw spilaði síðustu þrjá leiki Evrópumótsins í knattspyrnu rifbeinsbrotinn. Hann brotnaði gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. The Telegraph greindi fyrst frá í Englandi. Enski boltinn 20.7.2021 13:01 Tilbúnir með plan b ef Håland kemur ekki Chelsea er tilbúið með plan b ef liðinu tekst ekki að kaupa Erling Håland frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 20.7.2021 10:45 Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. Enski boltinn 20.7.2021 08:30 Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. Enski boltinn 19.7.2021 12:47 Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. Enski boltinn 19.7.2021 09:01 Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. Enski boltinn 18.7.2021 23:00 Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. Enski boltinn 18.7.2021 22:16 Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. Enski boltinn 18.7.2021 17:01 De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. Enski boltinn 18.7.2021 16:01 Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. Enski boltinn 18.7.2021 14:32 Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. Enski boltinn 18.7.2021 13:51 Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2021 16:03 Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. Enski boltinn 17.7.2021 10:16 Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. Enski boltinn 17.7.2021 09:32 Pickford sletti ærlega úr klaufunum eftir EM og skemmti Cher vel Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, sletti ærlega úr klaufunum eftir Evrópumótið þar sem England endaði í 2. sæti. Enski boltinn 16.7.2021 13:30 « ‹ 183 184 185 186 187 188 189 190 191 … 334 ›
Manchester United og Real Madrið sögð hafa náð samkomulagi um kaupverðið á Varane Raphaël Varane er við það að ganga í raðir Manchester United frá Real Madrid. Kaupverðið er sagt vera 41 milljón punda. Enski boltinn 26.7.2021 22:01
Virgil van Dijk gæti snúið aftur á fimmtudaginn Virgil van Dijk, miðvörður enska knattspyrnufélagsins Liverpool, gæti snúið aftur á knattspyrnuvöllinn næsta fimmtudag þegar að liðið mætir Herthu Berlín í æfingaleik. Van Dijk hefur verið frá vegna meiðsla í níu mánuði. Enski boltinn 26.7.2021 19:30
Tottenham fær spænskan landsliðsmann Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur hefur samið við spænska landsliðsmannin Bryan Gil. Hann kemur til félagsins frá Sevilla og skrifar undir fimm ára samning. Enski boltinn 26.7.2021 18:01
Tímaspursmál hvenær Varane fer til United Aðeins tímaspursmál er hvenær franski varnarmaðurinn Raphaël Varane gengur í raðir Manchester United frá Real Madrid. Enski boltinn 26.7.2021 13:30
Tottenham fær ítalskan markvörð Tottenham Hotspur hefur fengið ítalska markvörðinn Pierluigi Gollini að láni frá Atalanta. Enski boltinn 24.7.2021 17:30
Stjóralaust lið Man. Utd. missir sinn besta leikmann Englandsmeistarar Chelsea hafa gengið frá kaupunum á framherjanum Lauren James frá Manchester United. Hún skrifaði undir fjögurra ára samning við Chelsea. Enski boltinn 23.7.2021 18:00
Man. Utd. staðfestir komu Sanchos Manchester United hefur loksins staðfest komu Jadons Sancho frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 23.7.2021 12:18
Gæti orðið dýrasti leikmaður Man City frá upphafi Framtíð enska landsliðsframherjans Harry Kane virðist enn í lausu lofti. Spurning hversu lengi Tottenham Hotspur geti staðist gylliboð Manchester City en talið er að Englandsmeistararnir gætu boðið allt að 160 milljónir punda til að fá Kane í sínar raðir. Enski boltinn 23.7.2021 09:30
Eiður Smári meðal þeirra sem eru nefndir til sögunnar hjá Swansea Eiður Smári Guðjohnsen, aðstoðarlandsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er meðal þeirra sem er orðaður við stjórastöðuna hjá Swansea City sem spilar í ensku B-deildinni. Enski boltinn 23.7.2021 07:31
Smith-Rowe framlengir við Arsenal Emile Smith-Rowe skrifaði í dag undir nýjan samning við Arsenal. Þessi tvítugi sóknarsinnaði miðjumaður skuldbindur sig Lundúnaliðinu til ársins 2026. Enski boltinn 22.7.2021 23:31
Kominn til Everton eftir stutt stopp í Þýskalandi Demarai Gray er í þann mund að semja við enska úrvalsdeildarfélagið Everton eftir einkar stutt stopp hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi. Talið er að Brasilíumaðurinn Bernard sé á förum frá félaginu. Enski boltinn 21.7.2021 17:45
Delph ekki með Everton í æfingaferð og ranglega sagður hafa verið handtekinn Enska knattspyrnufélagið Everton hefur staðfest að Fabien Delph muni ekki fara með liðinu til Bandaríkjanna í æfingaferð þar sem hann er í sóttkví. Einnig var fjöldi skilaboða á samfélagsmiðlum sem hélt því ranglega fram að leikmaðurinn hefði verið handtekinn. Enski boltinn 21.7.2021 08:35
Andros Townsend og Asmir Begovic til Everton Andros Townsend og Asmir Begovic eru gengnir til liðs við Everton. Townsend, sem er þrítugur kantmaður, skrifar undir tveggja ára samning, en Begovic, sem er 34 ára markvörður, skrifar undir eins árs samning, með möguleika á framlengingu um eitt ár. Enski boltinn 20.7.2021 23:01
Veiran setur strik í reikninginn á undirbúningstímabili Arsenal Enska knattspyrnufélagði Arsenal neyðist til að hætta við æfingaferð sína til Bandaríkjanna þar sem að kórónuveirusmit hefur komið upp í hópnum. Enski boltinn 20.7.2021 22:30
Íslendingalið Brentford sækir leikmann frá Íslendingaliði Midtjylland Brentford, nýliðar í ensku úrvalsdeildinni, hefur fjárfest í nígeríska miðjumanninum Frank Onyeka, miðjumanni danska félagsins Midtjylland. Segja má að félögin séu venslafélög. Enski boltinn 20.7.2021 15:45
Spilaði síðustu þrjá leikina á EM rifbeinsbrotinn Enski varnarmaðurinn Luke Shaw spilaði síðustu þrjá leiki Evrópumótsins í knattspyrnu rifbeinsbrotinn. Hann brotnaði gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum mótsins. The Telegraph greindi fyrst frá í Englandi. Enski boltinn 20.7.2021 13:01
Tilbúnir með plan b ef Håland kemur ekki Chelsea er tilbúið með plan b ef liðinu tekst ekki að kaupa Erling Håland frá Borussia Dortmund. Enski boltinn 20.7.2021 10:45
Segir Varane ákveðinn í því að yfirgefa Real Madrid Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano fullyrðir að franski miðvörðurinn Raphaël Varane ætli sér að yfirgefa félagið og stefni á að spila í ensku úrvalsdeildinni. Manchester United ku vera líklegasti áfangastaður kappans. Enski boltinn 20.7.2021 08:30
Segir að hamborgaraástin hafi komið í veg fyrir að Anderson yrði bestur í heimi Brasilíumaðurinn Rafael segir að landi sinn, Anderson, hefði getað orðið besti leikmaður heims ef ekki hefði verið fyrir ást hans á hamborgurum, sérstaklega McDonald's. Enski boltinn 19.7.2021 12:47
Solskjær ekki búinn að ákveða hvort Rashford fari í aðgerð á öxl Marcus Rashford, leikmaður Manchester United, gæti verið frá þangað til í október fari hann í aðgerð á öxl. Rashford hefur verið að glíma við meiðsli undanfarna mánuði en Ole Gunnar Solskjær, þjálfari liðsins, segist ekki viss hvort Rashford fari í aðgerð áður en nýtt tímabil hefst. Enski boltinn 19.7.2021 09:01
Gylfi að fá fyrrum liðsfélaga aftur til liðs við sig Rafa Benitez er byrjaður að setja saman nýtt lið á Goodison Park. Enski boltinn 18.7.2021 23:00
Lewandowski næsta skotmark Chelsea Roman Abramovich, eigandi Chelsea, virðist vera búinn að gefast upp á því að eltast við Erling Braut Haaland. Enski boltinn 18.7.2021 22:16
Að yfirgefa Liverpool án þess að spila mínútu Varnarmaðurinn Ben Davies gekk í raðir Liverpool í janúar er þeir voru í miðvarðarkrísu en nú virðist hann vera á leið burt án þess að spila eina einustu mínútu. Enski boltinn 18.7.2021 17:01
De Gea stytti sumarfríið og er klár í baráttuna David de Gea, markvörður Manchester United og spænska landsliðsins, tekur sér ekki langt frí eftir Evrópumótið í sumar. Enski boltinn 18.7.2021 16:01
Reiknar með nýjum andlitum á næstunni Mikel Arteta, stjóri Arsenal, reiknar með að fá nýja leikmenn til félagsins á næstu dögum en þetta sagði hann í samtali við heimasíðu félagsins. Enski boltinn 18.7.2021 14:32
Solskjær hafði betur gegn Rooney Manchester United spilaði sinn fyrsta leik á undirbúningstímabilinu er liðið vann 2-1 sigur á B-deildarliðinu Derby. Enski boltinn 18.7.2021 13:51
Staðfestir að Bale verði ekki áfram hjá Tottenham Nuno Espirito Santo, nýráðinn stjóri Tottenham, segir að Gareth Bale verði ekki hluti af leikmannahóp félagsins á næstu leiktíð. Enski boltinn 17.7.2021 16:03
Leikmenn Englands í fríi og sungu Sweet Caroline Það lýsir kannski samheldninni í enska landsliðshópnum vel að margir leikmennirnir flugu saman í frí eftir Evrópumótið. Enski boltinn 17.7.2021 10:16
Fimmtíu milljóna punda tilboði Arsenal í Ben White tekið Arsenal virðist vera ganga frá kaupum á varnarmanni Brighton, Ben White, en enskir fjölmiðlar greindu frá í gærkvöldi. Enski boltinn 17.7.2021 09:32
Pickford sletti ærlega úr klaufunum eftir EM og skemmti Cher vel Jordan Pickford, markvörður enska landsliðsins, sletti ærlega úr klaufunum eftir Evrópumótið þar sem England endaði í 2. sæti. Enski boltinn 16.7.2021 13:30