Enski boltinn Guadiola: „Við getum farið að setja kampavínið í ísskápinn“ Manchester City er í kjörstöðu til að vinna þriðja Englandsmeistaratitilinn á fjórum árum eftir 2-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir að það sé óhætt að fara að kæla kampavínið. Enski boltinn 1.5.2021 23:00 Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti. Enski boltinn 1.5.2021 21:10 Chelsea í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttu á meðan Fulham þarf á kraftaverki að halda Chelsea vann í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Fulham í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Chelsea er nú með sex stiga forskot í fjórða sætinu, en Fulham nálgast fall úr úrvalsdeildinni óðfluga. Enski boltinn 1.5.2021 18:35 Rosaleg fallbarátta fyrir síðustu umferð deildarinnar Það er rosaleg spenna fyrir síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Sérstaklega eftir úrslit dagsins. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekk Millwall í 4-1 sigri á Bristol City. Enski boltinn 1.5.2021 16:16 Brighton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1.5.2021 15:55 Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Man City sigur Manchester City vann 2-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2021 13:20 Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Enski boltinn 30.4.2021 23:31 Leicester manni fleiri í 80 mínútur en náðu aðeins í stig Leicester City gerði 1-1 jafntefli gegn Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2021 21:00 Reynir allt til að halda Cavani Ole Gunnar Solskjær hefur reynt allt til að sannfæra Edinson Cavani um að halda kyrru fyrir hjá Manchester United og spila með liðinu á næstu leiktíð. Úrúgvæinn er hins vegar efins um að hann vilji verja öðru ári á Englandi. Enski boltinn 30.4.2021 08:01 Stuðningsmenn Liverpool kátir eftir nýjasta myndband Vans Dijk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur gefið stuðningsmönnum liðsins eitthvað til að gleðjast yfir er hann birti myndband af sér hlaupandi um æfingasvæði liðsins. Enski boltinn 30.4.2021 07:01 Martröð Man. Utd: Tap gegn Liverpool gæti fært City titilinn Sjöundi Englandsmeistaratitillinn blasir við Manchester City og aðeins virðist spurning hvenær liðið landar titlinum. Það gæti orðið strax um helgina. Enski boltinn 29.4.2021 08:01 Kane vill vinna titla: Á leið frá Tottenham? Harry Kane vill, eðlilega, vinna titla og segir að það sé ekki að gerast hjá Tottenham. Þessi ummæli gætu ýtt undir að hann vilji burt frá félaginu. Enski boltinn 28.4.2021 22:31 Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. Enski boltinn 28.4.2021 17:46 Rodgers hefur engan áhuga á Tottenham Brendan Rodgers hefur engan áhuga á því að stökkva frá borði hjá Leicester, þar sem allt virðist í blóma, til að taka við Tottenham sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra. Enski boltinn 28.4.2021 13:31 Exeter heldur í vonina um sæti í umspili Jökull Andrésson og félagar í Exeter unnu dramatískan 3-2 sigur í ensku D-deildinni í kvöld og halda í vonina um sæti í umspili. Enski boltinn 27.4.2021 20:01 Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Enski boltinn 27.4.2021 17:31 Sjóðheitur Iheanacho skaut Leicester nær Meistaradeildarsæti Kelechi Iheanacho dró Leicester að landi á heimavelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leicester hafði betur, 2-1. Enski boltinn 26.4.2021 20:53 Þrjár goðsagnir Arsenal með Svíanum í kauptilrauninni Daniel Ek, hinn sænski eigandi Spotify, hefur fengið þrjár af þekktustu stjörnunum úr „hinu ósigrandi“ liði Arsenal til að taka þátt í kaupum á félaginu. Enski boltinn 26.4.2021 11:00 Shearer og Henry fyrstir inn í höllina Tveir af allra bestu framherjum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir fyrstu sem valdir eru inn í nýja heiðurshöll deildarinnar. Enski boltinn 26.4.2021 08:00 Nýr 190 þúsund punda samningur á borðinu Manchester United er talið vera að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir vinstri bakvörðinn Luke Shaw sem hefur leikið ansi vel á leiktíðinni. Enski boltinn 25.4.2021 23:01 Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.4.2021 19:54 Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. Enski boltinn 25.4.2021 17:22 Steindautt jafntefli á Elland Road Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni. Enski boltinn 25.4.2021 15:10 Wood sló upp sýningu er Burnley fjarlægðist fallsvæðið Nýsjálendingurinn Chris Wood skoraði þrennu í mögnuðum 4-0 útisigri Burnley á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Burnley. Enski boltinn 25.4.2021 12:55 Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Enski boltinn 25.4.2021 09:00 Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni. Enski boltinn 25.4.2021 08:00 Bruce eftir dómgæsluna á Anfield: „Hræðilegur dómur“ Steve Bruce, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í dag er Newcastle gerði 1-1 jafntefli við ríkjandi Englandsmeistara í Liverpool. Enski boltinn 24.4.2021 22:00 Sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi Enskur fótbolti hefur tekið þá ákvörðun að sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi til að mótmæla áreiti á leikmenn sem á sér stað á miðlunum. Enski boltinn 24.4.2021 21:14 Fallnir Sheffield-menn afgreiddu Brighton Sheffield United vann 1-0 sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var liður í 33. umferðinni. Enski boltinn 24.4.2021 20:53 Salah í sögubækurnar Mohamed Salah, framherji Liverpool, skrifaði í sögubækur liðsins með marki sínu í 1-1 jafnteflinu gegn Newcastle. Enski boltinn 24.4.2021 19:16 « ‹ 201 202 203 204 205 206 207 208 209 … 334 ›
Guadiola: „Við getum farið að setja kampavínið í ísskápinn“ Manchester City er í kjörstöðu til að vinna þriðja Englandsmeistaratitilinn á fjórum árum eftir 2-0 sigur gegn Crystal Palace í dag. Pep Guardiola, stjóri liðsins, segir að það sé óhætt að fara að kæla kampavínið. Enski boltinn 1.5.2021 23:00
Evrópuvon Everton veikist eftir tap gegn Aston Villa Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu Aston Villa í heimsókn á Goodison Park í kvöld, en þurftu að sætta sig við 2-1 tap. Everton þurfti á sigri að halda til að blanda sér almennilega í baráttuna um Evrópusæti. Enski boltinn 1.5.2021 21:10
Chelsea í góðri stöðu í Meistaradeildarbaráttu á meðan Fulham þarf á kraftaverki að halda Chelsea vann í dag mikilvægan 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Fulham í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Chelsea er nú með sex stiga forskot í fjórða sætinu, en Fulham nálgast fall úr úrvalsdeildinni óðfluga. Enski boltinn 1.5.2021 18:35
Rosaleg fallbarátta fyrir síðustu umferð deildarinnar Það er rosaleg spenna fyrir síðustu umferð ensku B-deildarinnar. Sérstaklega eftir úrslit dagsins. Jón Daði Böðvarsson kom inn af bekk Millwall í 4-1 sigri á Bristol City. Enski boltinn 1.5.2021 16:16
Brighton svo gott sem öruggt eftir sigur á Leeds Brighton & Hove Albion vann mikilvægan 2-0 sigur á Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Liðið er þar með komið langleiðina í að tryggja sæti sitt í deildinni fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 1.5.2021 15:55
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Man City sigur Manchester City vann 2-0 sigur á Crystal Palace í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 1.5.2021 13:20
Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Enski boltinn 30.4.2021 23:31
Leicester manni fleiri í 80 mínútur en náðu aðeins í stig Leicester City gerði 1-1 jafntefli gegn Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.4.2021 21:00
Reynir allt til að halda Cavani Ole Gunnar Solskjær hefur reynt allt til að sannfæra Edinson Cavani um að halda kyrru fyrir hjá Manchester United og spila með liðinu á næstu leiktíð. Úrúgvæinn er hins vegar efins um að hann vilji verja öðru ári á Englandi. Enski boltinn 30.4.2021 08:01
Stuðningsmenn Liverpool kátir eftir nýjasta myndband Vans Dijk Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, hefur gefið stuðningsmönnum liðsins eitthvað til að gleðjast yfir er hann birti myndband af sér hlaupandi um æfingasvæði liðsins. Enski boltinn 30.4.2021 07:01
Martröð Man. Utd: Tap gegn Liverpool gæti fært City titilinn Sjöundi Englandsmeistaratitillinn blasir við Manchester City og aðeins virðist spurning hvenær liðið landar titlinum. Það gæti orðið strax um helgina. Enski boltinn 29.4.2021 08:01
Kane vill vinna titla: Á leið frá Tottenham? Harry Kane vill, eðlilega, vinna titla og segir að það sé ekki að gerast hjá Tottenham. Þessi ummæli gætu ýtt undir að hann vilji burt frá félaginu. Enski boltinn 28.4.2021 22:31
Ekki að djóka með að kaupa Arsenal Daniel Ek, eigandi og framkvæmdastjóri Spotify, er ekkert að djóka með það að hann vilji kaupa Arsenal, félagið sem hann hefur stutt frá unga aldri. Enski boltinn 28.4.2021 17:46
Rodgers hefur engan áhuga á Tottenham Brendan Rodgers hefur engan áhuga á því að stökkva frá borði hjá Leicester, þar sem allt virðist í blóma, til að taka við Tottenham sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra. Enski boltinn 28.4.2021 13:31
Exeter heldur í vonina um sæti í umspili Jökull Andrésson og félagar í Exeter unnu dramatískan 3-2 sigur í ensku D-deildinni í kvöld og halda í vonina um sæti í umspili. Enski boltinn 27.4.2021 20:01
Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Enski boltinn 27.4.2021 17:31
Sjóðheitur Iheanacho skaut Leicester nær Meistaradeildarsæti Kelechi Iheanacho dró Leicester að landi á heimavelli gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Leicester hafði betur, 2-1. Enski boltinn 26.4.2021 20:53
Þrjár goðsagnir Arsenal með Svíanum í kauptilrauninni Daniel Ek, hinn sænski eigandi Spotify, hefur fengið þrjár af þekktustu stjörnunum úr „hinu ósigrandi“ liði Arsenal til að taka þátt í kaupum á félaginu. Enski boltinn 26.4.2021 11:00
Shearer og Henry fyrstir inn í höllina Tveir af allra bestu framherjum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eru þeir fyrstu sem valdir eru inn í nýja heiðurshöll deildarinnar. Enski boltinn 26.4.2021 08:00
Nýr 190 þúsund punda samningur á borðinu Manchester United er talið vera að undirbúa nýtt samningstilboð fyrir vinstri bakvörðinn Luke Shaw sem hefur leikið ansi vel á leiktíðinni. Enski boltinn 25.4.2021 23:01
Erfið staða WBA eftir dramatískt jafntefli gegn Villa West Bromwich Albion er í erfiðri stöðu í fallbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli við Aston Villa í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.4.2021 19:54
Laporte hetjan á Wembley og fjórði í röð hjá City Manchester City er enskur deildarbikarmeistari etir 1-0 sigur á Tottenham í úrslitaleiknum á Wembley í dag. Þetta er fjórða árið í röð sem City vinnur titilinn. Enski boltinn 25.4.2021 17:22
Steindautt jafntefli á Elland Road Leeds United og Manchester United skildu jöfn, 0-0, í tilþrifalitlum leik í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þeir síðarnefndu misstu af tækifæri til að setja pressu á granna sína frá Manchester-borg í titilbarátunni. Enski boltinn 25.4.2021 15:10
Wood sló upp sýningu er Burnley fjarlægðist fallsvæðið Nýsjálendingurinn Chris Wood skoraði þrennu í mögnuðum 4-0 útisigri Burnley á Wolves í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Jóhann Berg Guðmundsson sat allan tímann á varamannabekk Burnley. Enski boltinn 25.4.2021 12:55
Sendi stuðningsmanni Liverpool tóninn á Twitter Allan Saint-Maximin skoraði jöfnunarmark Newcastle í gær er liðið gerði 1-1 jafntefli við ensku meistarana í Liverpool á útivelli. Enski boltinn 25.4.2021 09:00
Upphitun: Úrslitaleikur í skugga skandals Manchester City og Tottenham Hotspur eigast við í úrslitaleik enska deildabikarsins klukkan 15:30 í dag. Þessi áhugaverða viðureign verður í beinni á Stöð 2 Sport 2, en það hefur töluvert gengið á hjá báðum félögum í vikunni. Enski boltinn 25.4.2021 08:00
Bruce eftir dómgæsluna á Anfield: „Hræðilegur dómur“ Steve Bruce, stjóri Newcastle, var ekki sáttur með dómgæsluna á Anfield í dag er Newcastle gerði 1-1 jafntefli við ríkjandi Englandsmeistara í Liverpool. Enski boltinn 24.4.2021 22:00
Sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi Enskur fótbolti hefur tekið þá ákvörðun að sniðganga samfélagsmiðla um næstu helgi til að mótmæla áreiti á leikmenn sem á sér stað á miðlunum. Enski boltinn 24.4.2021 21:14
Fallnir Sheffield-menn afgreiddu Brighton Sheffield United vann 1-0 sigur á Brighton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var liður í 33. umferðinni. Enski boltinn 24.4.2021 20:53
Salah í sögubækurnar Mohamed Salah, framherji Liverpool, skrifaði í sögubækur liðsins með marki sínu í 1-1 jafnteflinu gegn Newcastle. Enski boltinn 24.4.2021 19:16