Enski boltinn Jón Dagur orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni Það virðist sem mark Jóns Dags Þorsteinssonar á Wembley hafi kveikt áhuga þónokkurra liða í ensku úrvalsdeildinni á þessum flinka vængmanni. Enski boltinn 17.6.2024 22:15 Man City sagt ekki ætla að styrkja sig með nýjum leikmönnum Manchester City er tilbúið að fara inn í nýtt keppnistímabil með sama leikmannahóp og tryggði félaginu á dögunum fjórða enska meistaratitilinn í röð. Enski boltinn 17.6.2024 16:30 Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30 Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17.6.2024 08:01 Ronaldo hlustaði ekki á meðan aðrir vildu Ancelotti eða Zidane Það hefur mikið gengið á hjá Manchester United síðan Erik Ten Hag tók við liðinu sumarið 2022. Enski boltinn 16.6.2024 09:30 Yngsti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Brighton & Hove Albion heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í þjálfararáðningum sínum en nýr þjálfari liðsins mun verða sá yngsti í sögu ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 15.6.2024 23:17 Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2024 07:01 Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14.6.2024 23:01 Everton vill fá 80 milljónir punda fyrir Branthwaite Man. Utd hefur náð samningi við Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton, en þarf að opna veskið duglega til að fá hann. Enski boltinn 14.6.2024 11:30 Tilkynntu framlengingu Kerr með dramatísku myndbandi Sam Kerr, ein besta knattspyrnukona heims, verður áfram á mála hjá Englandsmeisturum Chelsea. Nýr samningur hennar var tilkynntur með hádramatísku myndbandi þar sem það virtist sem hún væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 13.6.2024 14:30 Myndi vilja tala við Rashford og Greenwood en selja Maguire Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, myndi selja Harry Maguire ef ákvörðunin væri hans. Þá myndi hann vilja tala við þá Marcus Rashford og Mason Greenwood áður en hann tæki ákvörðun. Enski boltinn 13.6.2024 09:31 Einn af styrktaraðilum Newcastle sagður misþyrma starfsfólki Fyrirtækið Noon er einn af fjölmörgum styrktaraðilum enska knattspyrnufélagsins Newcastle United. Er fyrirtækið, sem staðsett er í Sádi-Arabíu, sagt misþyrma starfsmönnum sínum. Enski boltinn 12.6.2024 11:00 Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. Enski boltinn 11.6.2024 21:29 Hættur að spá fyrir um þjálfaramál Man United Hinn áreiðanlegi David Ornstein, blaðamaður The Athletic, segir að hann sé hættur að reyna spá fyrir um hvað gerist í þjálfaramálum Manchester United. Hann ætli einfaldlega að bíða og sjá hvað gerist. Enski boltinn 11.6.2024 12:30 Meðvitaður um stöðu sína hjá Man Utd en vill ólmur vera áfram Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, er sagður meðvitaður um stöðu sína hjá félaginu en vill ólmur vera þar áfram þrátt fyrir að Man Utd hafi skoðað þjálfaramarkaðinn í sumar. Enski boltinn 10.6.2024 23:31 Reynir aftur að fá Bale til Wrexham: „Hann má spila golf hvenær sem er“ Rob McElhenney, eigandi velska félagsins Wrexham, hefur ekki gefið upp von um að Gareth Bale muni spila aftur fótbolta. Enski boltinn 10.6.2024 13:01 Fyrrum fyrirliði Liverpool liggur þungt haldinn á spítala Alan Hansen, fótboltagoðsögn og fyrrum fyrirliði Liverpool, liggur alvarlega lasinn á spítala. Enski boltinn 10.6.2024 10:31 Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01 Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15 Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31 Stjórnarformaður Liverpool staðráðinn í að spila leiki utan Englands Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool, vill að leikir í ensku úrvalsdeildinni verði spilar á erlendri grundu. New York yrði fyrsti áfangastaður áður en frekari útbreiðsla færi af stað. Enski boltinn 8.6.2024 08:01 Chelsea vann kapphlaupið um Adarabioyo Enski varnarmaðurinn Tosin Adarabioyo er genginn í raðir Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 7.6.2024 15:01 Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Enski boltinn 6.6.2024 23:01 Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. Enski boltinn 6.6.2024 13:36 Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Enski boltinn 6.6.2024 11:00 Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2024 14:30 Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. Enski boltinn 5.6.2024 11:01 Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 5.6.2024 10:30 City fer í mál við ensku úrvalsdeildina: „Ógnarstjórn meirihlutans“ Englandsmeistarar Manchester City hefur farið í mál við ensku úrvalsdeildina vegna fjárhagsreglna hennar. Enski boltinn 5.6.2024 07:31 Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Enski boltinn 5.6.2024 07:00 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Jón Dagur orðaður við lið í ensku úrvalsdeildinni Það virðist sem mark Jóns Dags Þorsteinssonar á Wembley hafi kveikt áhuga þónokkurra liða í ensku úrvalsdeildinni á þessum flinka vængmanni. Enski boltinn 17.6.2024 22:15
Man City sagt ekki ætla að styrkja sig með nýjum leikmönnum Manchester City er tilbúið að fara inn í nýtt keppnistímabil með sama leikmannahóp og tryggði félaginu á dögunum fjórða enska meistaratitilinn í röð. Enski boltinn 17.6.2024 16:30
Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30
Ten Hag: Ekkert leyndarmál að aðrir komu til greina en sá besti var nú þegar í starfinu Erik Ten Hag fékk að halda starfi sínu sem knattspyrnustjóri Manchester United en er meðvitaður um að yfirmenn hans skoðuðu aðra möguleika. Hann segir þá hafa komist að þeirri niðurstöðu að hann væri besta mögulegi maðurinn. Enski boltinn 17.6.2024 08:01
Ronaldo hlustaði ekki á meðan aðrir vildu Ancelotti eða Zidane Það hefur mikið gengið á hjá Manchester United síðan Erik Ten Hag tók við liðinu sumarið 2022. Enski boltinn 16.6.2024 09:30
Yngsti þjálfari í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Brighton & Hove Albion heldur áfram að fara ótroðnar slóðir í þjálfararáðningum sínum en nýr þjálfari liðsins mun verða sá yngsti í sögu ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Enski boltinn 15.6.2024 23:17
Ratcliffe ræðst í fimmtíu milljóna punda endurbætur á Carrington æfingasvæðinu Manchester United mun hefja endurbætur á æfingasvæðinu Carrington í næstu viku. Alls verður 50 milljónum punda varið í framkvæmdirnar sem munu standa yfir allt næsta tímabil. Enski boltinn 15.6.2024 07:01
Lallana snýr aftur til Southampton Adam Lallana hefur gengið frá samningi við enska félagið Southampton. Hann snýr því aftur til uppeldisfélagsins eftir tíu ár annars staðar. Enski boltinn 14.6.2024 23:01
Everton vill fá 80 milljónir punda fyrir Branthwaite Man. Utd hefur náð samningi við Jarrad Branthwaite, varnarmann Everton, en þarf að opna veskið duglega til að fá hann. Enski boltinn 14.6.2024 11:30
Tilkynntu framlengingu Kerr með dramatísku myndbandi Sam Kerr, ein besta knattspyrnukona heims, verður áfram á mála hjá Englandsmeisturum Chelsea. Nýr samningur hennar var tilkynntur með hádramatísku myndbandi þar sem það virtist sem hún væri á förum frá félaginu. Enski boltinn 13.6.2024 14:30
Myndi vilja tala við Rashford og Greenwood en selja Maguire Rio Ferdinand, fyrrverandi miðvörður Manchester United og enska landsliðsins í knattspyrnu, myndi selja Harry Maguire ef ákvörðunin væri hans. Þá myndi hann vilja tala við þá Marcus Rashford og Mason Greenwood áður en hann tæki ákvörðun. Enski boltinn 13.6.2024 09:31
Einn af styrktaraðilum Newcastle sagður misþyrma starfsfólki Fyrirtækið Noon er einn af fjölmörgum styrktaraðilum enska knattspyrnufélagsins Newcastle United. Er fyrirtækið, sem staðsett er í Sádi-Arabíu, sagt misþyrma starfsmönnum sínum. Enski boltinn 12.6.2024 11:00
Ten Hag heldur starfi sínu hjá Manchester United Eftir lokafundi tímabilsins hjá stjórnarmönnum Manchester United var ákveðið að Erik Ten Hag skyldi halda starfi sínu. Enski boltinn 11.6.2024 21:29
Hættur að spá fyrir um þjálfaramál Man United Hinn áreiðanlegi David Ornstein, blaðamaður The Athletic, segir að hann sé hættur að reyna spá fyrir um hvað gerist í þjálfaramálum Manchester United. Hann ætli einfaldlega að bíða og sjá hvað gerist. Enski boltinn 11.6.2024 12:30
Meðvitaður um stöðu sína hjá Man Utd en vill ólmur vera áfram Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, er sagður meðvitaður um stöðu sína hjá félaginu en vill ólmur vera þar áfram þrátt fyrir að Man Utd hafi skoðað þjálfaramarkaðinn í sumar. Enski boltinn 10.6.2024 23:31
Reynir aftur að fá Bale til Wrexham: „Hann má spila golf hvenær sem er“ Rob McElhenney, eigandi velska félagsins Wrexham, hefur ekki gefið upp von um að Gareth Bale muni spila aftur fótbolta. Enski boltinn 10.6.2024 13:01
Fyrrum fyrirliði Liverpool liggur þungt haldinn á spítala Alan Hansen, fótboltagoðsögn og fyrrum fyrirliði Liverpool, liggur alvarlega lasinn á spítala. Enski boltinn 10.6.2024 10:31
Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01
Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15
Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31
Stjórnarformaður Liverpool staðráðinn í að spila leiki utan Englands Tom Werner, stjórnarformaður Liverpool, vill að leikir í ensku úrvalsdeildinni verði spilar á erlendri grundu. New York yrði fyrsti áfangastaður áður en frekari útbreiðsla færi af stað. Enski boltinn 8.6.2024 08:01
Chelsea vann kapphlaupið um Adarabioyo Enski varnarmaðurinn Tosin Adarabioyo er genginn í raðir Chelsea á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 7.6.2024 15:01
Maðurinn sem skallaði Roy Keane sakfelldur fyrir líkamsárás Scott Law, maðurinn sem skallaði Roy Keane á leik Arsenal og Manchester United hefur verið sakfelldur fyrir líkamsárás. Enski boltinn 6.6.2024 23:01
Öll liðin nema eitt vildu halda VAR í ensku úrvalsdeildinni Myndbandsdómgæsla verður áfram í ensku úrvalsdeildinni. Tillaga Wolves um að hætta með VAR var felld með miklum meirihluta. Enski boltinn 6.6.2024 13:36
Leikmannasamtök ensku úrvalsdeildarinnar beita sér gegn eyðsluþaki Fundur eiganda liða í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fer fram síðar í dag. Þar er talið næsta víst að kosið verði gegn hugmynd um eyðsluþak en sú umræða kom upp á dögunum. Enski boltinn 6.6.2024 11:00
Arteta vill fá leikmann sem skoraði gegn Íslandi Úkraínskur leikmaður Girona á Spáni er undir smásjá Arsenal, silfurliðs síðustu tveggja ára í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.6.2024 14:30
Ætla að banna starfsfólki United að borða með leikmönnunum Sir Jim Ratcliffe og félagar hans í INEOS eru byrjaðir að taka til hendinni hjá Manchester United og ætla að breyta ýmsu hjá félaginu, meðal annars hverjir mega snæða með leikmönnum þess á æfingasvæðinu. Enski boltinn 5.6.2024 11:01
Sádagullið heillar De Bruyne: „Þú ert að tala um ótrúlegar upphæðir“ Kevin De Bruyne, leikmaður Englandsmeistara Manchester City, segir að það gæti orðið erfitt að hafna freistandi tilboði frá Sádi-Arabíu. Enski boltinn 5.6.2024 10:30
City fer í mál við ensku úrvalsdeildina: „Ógnarstjórn meirihlutans“ Englandsmeistarar Manchester City hefur farið í mál við ensku úrvalsdeildina vegna fjárhagsreglna hennar. Enski boltinn 5.6.2024 07:31
Helsti styrktaraðili Liverpool sakaður um tengsl við hryðjuverkasamtök Breski bankinn Standard Chartered hefur verið sakaður um tengsl við hryðjuverkamenn. Kemur þetta fram í réttarskjölum frá New York í Bandaríkjunum. Enski boltinn 5.6.2024 07:00