Enski boltinn Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Enski boltinn 4.8.2020 11:00 Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. Enski boltinn 4.8.2020 08:00 Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00 Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:00 Danny Rose greinir frá kynþáttamismunun í sinn garð: Reglulega stöðvaður og spurður hvort hann aki á stolnum bíl Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, greinir frá mismunun sem hann hefur orðið fyrir vegna kynþáttar síns. Enski boltinn 3.8.2020 18:00 Dortmund gefur Man Utd lokadagsetningu til að klára kaupin á Sancho Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United vikufrest til að klára að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. United þarf að klára kaupin í síðasta lagi 10. ágúst. Enski boltinn 3.8.2020 16:00 Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:15 Leikmenn fái rauða spjaldið fyrir að hósta á aðra leikmenn FA, knattspyrnusamband Englands, hefur samþykkt nýja reglu þess efnis að leikmenn fái að líta rautt spjald fyrir að hósta eða hnerra á aðra leikmenn eða dómara meðan á leik stendur. Enski boltinn 3.8.2020 13:30 Flestir sáu bikarúrslitin en Liverpool á tvo leiki á topp fimm og Shrewsbury einn Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð. Enski boltinn 3.8.2020 10:00 Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Enski boltinn 3.8.2020 06:00 Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 2.8.2020 23:00 Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2.8.2020 20:00 Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. Enski boltinn 2.8.2020 17:02 Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Enski boltinn 2.8.2020 13:20 „Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við Leeds United. Stuðningsmenn liðsins virðast nokkuð sáttir ef félagið myndi fjárfesta í íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 2.8.2020 11:30 Norwich vill vera stór fiskur í þeirri litlu tjörn sem Ísland er Enska B-deildarfélagið Norwich City hefur undanfarin ár horft hýru auga til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum en af hverju? Enski boltinn 2.8.2020 10:00 NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 2.8.2020 08:00 Eddie Howe hættur með Bournemouth Eddie Howe og Bournemouth hafa komist að samkomulagi um að Howe hætti sem þjálfari enska félagsins. Enski boltinn 1.8.2020 20:10 Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. Enski boltinn 1.8.2020 19:30 Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. Enski boltinn 1.8.2020 18:30 Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Ef Kepa Arrizabalaga verður ekki milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins í dag er endanlega ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Enski boltinn 1.8.2020 14:25 Chelsea vann síðasta bikarúrslitaleikinn sem var ekki í maí Vanalega fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar fram í maí. Síðast þegar hann var ekki í þeim mánuði varð Chelsea bikarmeistari. Enski boltinn 31.7.2020 14:30 Hjörtur undir smásjá Bielsa og Leeds United Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti leikið í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 31.7.2020 14:00 Ástæður þess að möguleg kaup á Newcastle gengu ekki eftir Fjárfestar frá Sádi-Arabíu hafa hætt við kaupin á Newcastle United. Af hverju hættu þeir við og hvað tekur nú við hjá Mike Ashley – eiganda félagsins – og félaginu sjálfu? Enski boltinn 31.7.2020 11:00 Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 31.7.2020 08:00 Jóhann Berg stefnir á að njóta þess að spila á Englandi næstu árin Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson vonast til að meiðslavandræði sín séu að baki. Hann horfir björtum augum til framtíðar. Enski boltinn 30.7.2020 22:30 Tvö mörk á 24 sekúndum er Fulham tryggði sér sæti á Wembley Fulham er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir samanlagt 3-2 sigur á Cardiff í undanúrslitunum en síðari viðureign liðanna endaði 1-2, Cardiff í vil í kvöld. Enski boltinn 30.7.2020 20:52 Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Enski boltinn 30.7.2020 14:55 Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Vilhjálmur Bretaprins setti smá pressu á eldri son sinn í hlaðvarpi Peters Crouch. Enski boltinn 30.7.2020 12:30 Henderson til Lundúna og Ramsdale aftur til Sheffield? Bæði Chelsea og Tottenham Hotspur eru tilbúin að eyða dágóðum pening í markvörðinn Dean Henderson fari svo að hann skrifi ekki undir nýjan samning við Manchester United. Enski boltinn 29.7.2020 23:00 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Eigandinn sendi stuðningsmönnum Liverpool skilaboð: „Hafa verið tilfinningarík tíu ár“ Eigandi Liverpool, John Henry, segir síðustu tíu ára hafi verið ansi tilfinningarík en tíu ár eru síðan Fenway Sports Group keypti Liverpool. Enski boltinn 4.8.2020 11:00
Nýtt brot úr Amazon þáttunum um Tottenham: „Ég heiti José - allir bera þetta rangt fram!“ Stuttar klippur úr þáttum Amazon um tímabilið hjá Tottenham halda áfram að koma út og í gær var það stikla af þjálfaranum Jose Mourinho. Enski boltinn 4.8.2020 08:00
Alexis Sanchez fer til Inter á frjálsri sölu Samkvæmt hinum virta ítalska íþróttafréttamanni Fabrizio Romano hafa Inter og Manchester United komist að samkomulagi um að Alexis Sanchez fari á frjálsri sölu til Inter. Enski boltinn 4.8.2020 07:00
Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Enski boltinn 3.8.2020 23:00
Danny Rose greinir frá kynþáttamismunun í sinn garð: Reglulega stöðvaður og spurður hvort hann aki á stolnum bíl Danny Rose, leikmaður Tottenham og enska landsliðsins, greinir frá mismunun sem hann hefur orðið fyrir vegna kynþáttar síns. Enski boltinn 3.8.2020 18:00
Dortmund gefur Man Utd lokadagsetningu til að klára kaupin á Sancho Borussia Dortmund hefur gefið Manchester United vikufrest til að klára að ganga frá kaupum á enska landsliðsmanninum Jadon Sancho. United þarf að klára kaupin í síðasta lagi 10. ágúst. Enski boltinn 3.8.2020 16:00
Juventus gæti reynt að fá Smalling Ítalíumeistarar Juventus eru sagðir ætla að bjóða Manchester United vængmanninn Federico Bernardeschi í skiptum fyrir varnarmanninn Chris Smalling. Enski boltinn 3.8.2020 14:15
Leikmenn fái rauða spjaldið fyrir að hósta á aðra leikmenn FA, knattspyrnusamband Englands, hefur samþykkt nýja reglu þess efnis að leikmenn fái að líta rautt spjald fyrir að hósta eða hnerra á aðra leikmenn eða dómara meðan á leik stendur. Enski boltinn 3.8.2020 13:30
Flestir sáu bikarúrslitin en Liverpool á tvo leiki á topp fimm og Shrewsbury einn Gary Lineker, þáttarstjórnandi Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, birti í gær lista yfir þá fimm leiki sem voru með hæstar áhorfstölur á nýyfirstaðinni leiktíð. Enski boltinn 3.8.2020 10:00
Rúmar þrjár vikur í Samfélagsskjöldinn: Liverpool og Arsenal gætu látið „krakkana“ spila Tímabilinu á Englandi lauk formlega um helgina er úrslitaleikur enska bikarsins fór fram. Arsenal hafði þá betur gegn Chelsea. Enski boltinn 3.8.2020 06:00
Saka sýndi Aubameyang mynd af geit, partí í rútunni og Pepe hélt sig við Fanta Það var skiljanlega mikil gleði í herbúðum Arsenal í gærkvöldi er liðið fagnaði 14. bikarmeistaratitli félagsins. Enski boltinn 2.8.2020 23:00
Wayne Rooney gagnrýnir Sir Alex Ferguson Wayne Rooney hefur gagnrýnt leikaðferð Sir Alex Ferguson í úrslitaleikjum Meistaradeildar Evrópu árin 2009 og 2011. Enski boltinn 2.8.2020 20:00
Aubameyang vildi ekki ræða framtíðina en Martinez fór á Twitter og bað hann um að framlengja Pierre-Emerick Aubameyang, fyrirliði Arsenal, vildi ekki mikið ræða framtíð sína hjá félaginu eftir bikarsigurinn á Chelsea í gær. Enski boltinn 2.8.2020 17:02
Arteta segir sigurinn á Chelsea sitt helsta afrek á ferlinum Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, segir sigur liðsins á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í gær vera sitt helsta afrek á ferlinum. Enski boltinn 2.8.2020 13:20
„Ef hann er nægilega góður fyrir Bielsa er hann nægilega góður fyrir mig“ Hjörtur Hermannsson hefur verið orðaður við Leeds United. Stuðningsmenn liðsins virðast nokkuð sáttir ef félagið myndi fjárfesta í íslenska landsliðsmanninum. Enski boltinn 2.8.2020 11:30
Norwich vill vera stór fiskur í þeirri litlu tjörn sem Ísland er Enska B-deildarfélagið Norwich City hefur undanfarin ár horft hýru auga til Íslands í leit að efnilegum leikmönnum en af hverju? Enski boltinn 2.8.2020 10:00
NBA stjarna skaut föstum skotum á dómarann í úrslitaleik enska bikarsins Chelsea-menn voru ekki parsáttir við dómgæslu Anthony Taylor í úrslitaleik enska bikarsins í gærkvöldi. Enski boltinn 2.8.2020 08:00
Eddie Howe hættur með Bournemouth Eddie Howe og Bournemouth hafa komist að samkomulagi um að Howe hætti sem þjálfari enska félagsins. Enski boltinn 1.8.2020 20:10
Sjáðu mörkin, vítaspyrnudóminn og bikarafhendinguna í 14. bikarmeistaratitli Arsenal Arsenal varð í dag enskur bikarmeistari í fjórtánda sinn en ekkert lið hefur oftar unnið enska bikarinn. Enski boltinn 1.8.2020 19:30
Aubameyang afgreiddi Chelsea og Arsenal er bikarmeistari Arsenal er enskur bikarmeistari eftir að liðið lagði Chelsea, 2-1, í úrslitaleiknum sem fór fram á Wembley í dag. Pierre-Emerick Aubameyang skoraði bæði mörk Arsenal. Enski boltinn 1.8.2020 18:30
Dýrasti markvörður heims á útleið | Hver tekur stöðu hans? Ef Kepa Arrizabalaga verður ekki milli stanganna er Chelsea mætir Arsenal í úrslitum FA-bikarsins í dag er endanlega ljóst að Spánverjinn á enga framtíð fyrir sér á Brúnni. Enski boltinn 1.8.2020 14:25
Chelsea vann síðasta bikarúrslitaleikinn sem var ekki í maí Vanalega fer úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar fram í maí. Síðast þegar hann var ekki í þeim mánuði varð Chelsea bikarmeistari. Enski boltinn 31.7.2020 14:30
Hjörtur undir smásjá Bielsa og Leeds United Landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson gæti leikið í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 31.7.2020 14:00
Ástæður þess að möguleg kaup á Newcastle gengu ekki eftir Fjárfestar frá Sádi-Arabíu hafa hætt við kaupin á Newcastle United. Af hverju hættu þeir við og hvað tekur nú við hjá Mike Ashley – eiganda félagsins – og félaginu sjálfu? Enski boltinn 31.7.2020 11:00
Stuðningsmenn Newcastle í öngum sínum Stuðningsmenn Newcastle segjast vera gjörsamlega miður sín eftir að ljóst varð að ekkert yrði af kaupum Sádí-Araba á enska knattspyrnufélaginu. Enski boltinn 31.7.2020 08:00
Jóhann Berg stefnir á að njóta þess að spila á Englandi næstu árin Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson vonast til að meiðslavandræði sín séu að baki. Hann horfir björtum augum til framtíðar. Enski boltinn 30.7.2020 22:30
Tvö mörk á 24 sekúndum er Fulham tryggði sér sæti á Wembley Fulham er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir samanlagt 3-2 sigur á Cardiff í undanúrslitunum en síðari viðureign liðanna endaði 1-2, Cardiff í vil í kvöld. Enski boltinn 30.7.2020 20:52
Hættir við kaup á Newcastle United Ekkert verður af kaupum fjárfesta á vegum krónprins Sádi-Arabíu á enska úrvalsdeildarfélaginu Newcastle United. Enski boltinn 30.7.2020 14:55
Bretaprins segir að Georg litli geti orðið markahæsti leikmaður Aston Villa Vilhjálmur Bretaprins setti smá pressu á eldri son sinn í hlaðvarpi Peters Crouch. Enski boltinn 30.7.2020 12:30
Henderson til Lundúna og Ramsdale aftur til Sheffield? Bæði Chelsea og Tottenham Hotspur eru tilbúin að eyða dágóðum pening í markvörðinn Dean Henderson fari svo að hann skrifi ekki undir nýjan samning við Manchester United. Enski boltinn 29.7.2020 23:00