Enski boltinn

Fær gefins miða á úrslitaleikinn

58 ára gamall stuðningsmaður West Ham er hetja í augum margra í dag og launin fyrir hetjudáðir hans er ekki bara frægðin, uppklapp á Ólympíuleikvanginum og beiðnir um myndatökur með öðrum stuðningsmönnum um síðustu helgi.

Enski boltinn

Arsenal stór­huga í sumar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er stórhuga í sumar eftir að hafa misst enska meistaratitilinn í knattspyrnu úr greipum sér. Liðið stefnir á að bæta við sig nokkrum þekktum stærðum til að það gerist ekki aftur.

Enski boltinn

Manchester City Eng­lands­meistari

Manchester City varð í dag Eng­lands­meistari. Þetta varð ljóst eftir 1-0 tap Arsenal gegn Notting­ham For­est á úti­velli. Ekkert lið á nú mögu­leika á því að skáka Manchester City í ensku úr­vals­deildinni.

Enski boltinn

Splæsti í lúxusíbúð í miðborg Oslóar

Lífið leikur við Erling Haaland þessa dagana. Á dögunum sló hann markamet ensku úrvalsdeildarinnar og í vikunni tryggði Manchester City sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Það gengur sömuleiðis vel hjá Haaland á öðrum vígstöðum.

Enski boltinn