Fastir pennar Miklu meira en Jónas Bergur Ebbi skrifar Ég set stórt spurningarmerki við að takmarka notkun reiðufjár á Íslandi. Ég vil að þegar viðskipti fari fram séu fleiri en einn valkostur í boði. Hér á eftir fer rökstuðningur: Styrkur reiðufjár felst í því sem orðið sjálft segir: það er fé sem er "til reiðu“. Það er öðruvísi en allt annað fjármagn sem fólk hefur aðgang að. Jafnvel þó þú eigir peninga á bankareikningnum þínum þá er það ekki bara undir þér komið hvort það fé sé "til reiðu“. Fastir pennar 23.6.2017 07:00 Betur heima setið Hörður Ægisson skrifar Húsnæðisverð hefur hvergi í heiminum hækkað jafn mikið og á Íslandi síðustu misseri. Þetta kemur kannski fáum á óvart. Fastir pennar 23.6.2017 06:00 Hágæðasamfélag Ísland er í 3. sæti af 128 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk samfélagslegra innviða. Fastir pennar 22.6.2017 09:00 Mislangar ævir Þorvaldur Gylfason skrifar Við mennirnir lifum mislengi. Þjóðir lifa með líku lagi mislengi. Skemmst allra lifir nú að jafnaði fólkið í Svasílandi, örlitlu háfjöllóttu landi sem er umlukið Suður-Afríku. Svasíland er nú eina land heimsins þar sem ævilíkur nýfæddra barna ná ekki 50 árum. Lengst lifir nú fólkið í Hong Kong þar sem hvítvoðungur getur vænzt þess að verða 84ra ára. Þessar tölur marka mikla framför frá fyrri tíð. Fastir pennar 22.6.2017 07:00 Uppskeran Magnús Guðmundsson skrifar Til hamingju með daginn,“ sagði Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, við útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands fyrir skömmu. "Í batnandi landi er best að lifa,“ Fastir pennar 21.6.2017 07:00 Borgarlínan Ekki er útilokað að þegar léttlestakerfi Borgarlínu verður tekið í notkun verði komin fram ný tækni sem geri kerfið úrelt. Fastir pennar 20.6.2017 07:00 Stigmögnun stríðsaðgerða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga. Fastir pennar 19.6.2017 09:45 Annað tækifæri Magnús Guðmundsson skrifar Þegar konur fengu loks kosningarétt árið 1915 tilkynnti Ingibjörg H. Bjarnason í ræðu við setningu Alþingis síðar um sumarið að næsta baráttumál yrði stofnun Landspítala, öllum til heilla. Fastir pennar 19.6.2017 07:00 ISIS 1 – Ísland 0 Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 17.6.2017 07:00 Sakleysi fórnað Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Seint á síðustu öld var um árabil eftirminnilegur móttökustjóri í forsætisráðuneytinu, sem þá hýsti forsetaembættið líka. Hann var vel við aldur, bakari að iðn, lágur vexti, tággrannur, fágaður í fasi og vinalegur en fastur fyrir. Hans hlutverk var að bjóða gesti velkomna og láta þá sem ekki voru á skrá gera grein fyrir sér. Dagleg öryggisvarsla var á hans könnu þó að fleiri hafi verið kallaðir til þegar mikið lá við. Fastir pennar 17.6.2017 07:00 Að þekkja hvorki sverð né blóð Þórlindur Kjartansson skrifar Víðast hvar eru hersýningar ómissandi hluti af hátíðarhöldum sem tengjast frelsi og sjálfstæði þjóða. Þetta er í senn skiljanlegt og óhugnanlegt. Það er skiljanlegt að þjóðir vilji halda á lofti minningu þeirra sem hafa fallið í þágu þjóðar sinnar; en stöðug áminning um ógn ófriðarins og eyðileggingarmátt stríðstólanna er líka ískyggileg og ögrandi. Fastir pennar 16.6.2017 09:00 Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. Fastir pennar 16.6.2017 07:00 Þúsundir allslausra í San Francisco Þorvaldur Gylfason skrifar Heimilisleysingjar eru nú algengari sjón á götum San Francisco en í öðrum bandarískum borgum, t.d. New York, Los Angeles og Chicago. Um þetta er að vísu engum óyggjandi staðtölum til að dreifa þar eð hagstofur halda engin gögn um heimilisleysingja, en blaðamenn vestra hafa birt margar greinar um málið undangengin misseri. Fastir pennar 15.6.2017 07:00 Útvíkkun valds Yfirlýsing Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hinn 8. júní síðastliðinn um sjálfstæða rannsókn hans á lögmæti ákvörðunar Alþingis um skipun dómara í Landsrétt var óvenjuleg. Fastir pennar 15.6.2017 07:00 Janet Yellen með nýtt og lægra verðbólgumarkmið Lars Christensen skrifar Í dag, miðvikudag, mun Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynna stýrivaxtaákvörðun sína og fjármálamarkaðir gera ráð fyrir annarri 0,25% vaxtahækkun. Fastir pennar 14.6.2017 07:00 Vertu úti! Magnús Guðmundsson skrifar Bornir og barnfæddir Reykvíkingar hafa lengi haft þá trú að það sé gott að vera úti. Að ungabörn eigi að sofa síðdegisblundinn úti í kerru í svo gott sem öllum veðrum, að krakkar eigi að vera úti að leika sér eftir skóla Fastir pennar 14.6.2017 07:00 25 grömm Það hvernig draga eigi úr sykurneyslu er pólitísk spurning. Það er í eðli sínu stjórnlynt viðhorf að skattleggja mat sem er óhollur í þeim tilgangi að draga úr neyslu á honum. Fastir pennar 13.6.2017 07:00 „Féll og hélt velli“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vinur minn Aðalgeir Arason hefur stundum ort slitrur um þjóðarleiðtoga þegar mikið hefur legið við, samanber hina alkunnu vísu um Khomeini erkiklerk sem hefst á línunni "Tehe- klerkur ræður -ran“ – eða Flóabardaga sem hefur fyrripartinn: "-ssein er heppinn Saddam Hú / siðum -hammeðs fylgir Mú-.“ Fastir pennar 12.6.2017 10:45 Vopnavæðing Magnús Guðmundsson skrifar Markmið hryðjuverka hefur alltaf verið að valda ótta og sundrungu í samfélaginu. Að leitast við að koma í veg fyrir að fólk geti um frjálst höfuð strokið Fastir pennar 12.6.2017 07:00 Galdurinn við beinar útsendingar Logi Bergmann skrifar Ég sat í fyrrinótt og fylgdist með bresku kosningunum. Alltof lengi og var alltof spenntur fyrir einhverju sem ég, þegar ég hugsa um það í alvörunni, hef í raun engan sérstakan áhuga á. En samt, ofsa spenntur. Ég get ekki alveg útskýrt hvað það er sem mér finnst svona spennandi. Ég er ekki einu sinni alveg viss um með hverjum ég held. Fastir pennar 10.6.2017 07:00 Makleg málagjöld May Úrslit kosninganna í Bretlandi komu vægast sagt á óvart. Fastir pennar 10.6.2017 07:00 Darkness on the Edge of Town Bergur Ebbi skrifar Þessi pistill hefst í Ameríku í brúngulum 8. áratugnum. Ímyndið ykkur djúpa gula sjöu sem þið þekkið úr períódumyndum eins og Dazed and Confused eða Virgin Suicides; iðandi amerískt moskító-úthverfasumar með síðhærðum, hassreykjandi slakkerum í köflóttum seventís-skyrtum starandi á converse skó sína þar sem þeir lötra eftir heitum gangstéttum. Fastir pennar 9.6.2017 09:00 Upphefðin Hörður Ægisson skrifar Það er gömul saga og ný að á Íslandi kemur upphefðin ávallt að utan. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar fengu erlendir ráðgjafar stjórnvalda hátt í 400 milljónir í sinn hlut vegna vinnu við áætlun um afnám hafta 2014 og 2015. Greiðslur til helstu íslensku ráðgjafanna námu um 73 milljónum. Fastir pennar 9.6.2017 08:45 Kveðjur frá Kaliforníu Þorvaldur Gylfason skrifar Fjölbreytni er jafnan talin eftirsóknarverð, svo í mannlegu félagi sem í ríki náttúrunnar. Ráðdeildarsamt fólk setur eggin sín ógjarnan öll í eina körfu. Það er hygginna manna háttur að dreifa áhættu. Fastir pennar 8.6.2017 07:00 Breska tímavélin Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Gengið er til þingkosninga í Bretlandi í dag. Flest bendir til að Íhaldsmenn hafi nauman sigur og verji hreinan meirihluta sinn. Það breytir því ekki, að kosningabaráttan hefur verið stanslaus þrautaganga fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 8.6.2017 07:00 Hrákasmíð Magnús Guðmundsson skrifar "Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina. Fastir pennar 7.6.2017 07:00 Peningastefna snýst 90 prósent um trúverðugleika Lars Christensen skrifar Verðbólga er, eins og Milton Friedman sagði, peningalegt fyrirbæri. Með öðrum orðum: ef prentaðir eru peningar umfram eftirspurn verður verðbólga. Fastir pennar 7.6.2017 07:00 Óskhyggja Líklegt er að umræða um lögreglu- og öryggismál verði áberandi síðustu dagana í kosningabaráttunni fyrir bresku þingkosningarnar á fimmtudag. Fastir pennar 6.6.2017 07:00 Óæskileg hliðarverkan Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Fastir pennar 3.6.2017 07:00 Óttarr Proppé, ertu ekki að hlusta? Sif Sigmarsdóttir skrifar Á Facebook eru öll afkvæmi æðrulaus, öll ferðalög #hamingja og allir vinir bestir. Ég gæfi annan handlegginn fyrir að lesa eftirfarandi á Facebook: Þetta er Máni. Hann er tveggja ára í dag. Hann er skapstór vælukjói. Hann hóf daginn á bræðiskasti því gjafapappírinn utan um afmælisgjöfina hans var grænn en ekki blár. Fastir pennar 3.6.2017 07:00 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 245 ›
Miklu meira en Jónas Bergur Ebbi skrifar Ég set stórt spurningarmerki við að takmarka notkun reiðufjár á Íslandi. Ég vil að þegar viðskipti fari fram séu fleiri en einn valkostur í boði. Hér á eftir fer rökstuðningur: Styrkur reiðufjár felst í því sem orðið sjálft segir: það er fé sem er "til reiðu“. Það er öðruvísi en allt annað fjármagn sem fólk hefur aðgang að. Jafnvel þó þú eigir peninga á bankareikningnum þínum þá er það ekki bara undir þér komið hvort það fé sé "til reiðu“. Fastir pennar 23.6.2017 07:00
Betur heima setið Hörður Ægisson skrifar Húsnæðisverð hefur hvergi í heiminum hækkað jafn mikið og á Íslandi síðustu misseri. Þetta kemur kannski fáum á óvart. Fastir pennar 23.6.2017 06:00
Hágæðasamfélag Ísland er í 3. sæti af 128 þjóðum þegar kemur að lífsgæðum og styrk samfélagslegra innviða. Fastir pennar 22.6.2017 09:00
Mislangar ævir Þorvaldur Gylfason skrifar Við mennirnir lifum mislengi. Þjóðir lifa með líku lagi mislengi. Skemmst allra lifir nú að jafnaði fólkið í Svasílandi, örlitlu háfjöllóttu landi sem er umlukið Suður-Afríku. Svasíland er nú eina land heimsins þar sem ævilíkur nýfæddra barna ná ekki 50 árum. Lengst lifir nú fólkið í Hong Kong þar sem hvítvoðungur getur vænzt þess að verða 84ra ára. Þessar tölur marka mikla framför frá fyrri tíð. Fastir pennar 22.6.2017 07:00
Uppskeran Magnús Guðmundsson skrifar Til hamingju með daginn,“ sagði Hallgrímur Helgason, myndlistarmaður og rithöfundur, við útskriftarathöfn Listaháskóla Íslands fyrir skömmu. "Í batnandi landi er best að lifa,“ Fastir pennar 21.6.2017 07:00
Borgarlínan Ekki er útilokað að þegar léttlestakerfi Borgarlínu verður tekið í notkun verði komin fram ný tækni sem geri kerfið úrelt. Fastir pennar 20.6.2017 07:00
Stigmögnun stríðsaðgerða Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þá er fólk búið að hrópast á um hríð yfir víglínurnar, þau sem eru andvíg vopnaburði og saka sérsveit lögreglustjórans um að bjóða upp á gæsagang og hersýningar á 17. júní – og svo hin sem saka friðarsinna um næfisma og útlendingasleikjuhátt. Og öllum heitt í hamsi. Þetta er stórmál hvernig sem á það er litið og eðlilegt að sterkar tilfinningar vakni á báða bóga. Fastir pennar 19.6.2017 09:45
Annað tækifæri Magnús Guðmundsson skrifar Þegar konur fengu loks kosningarétt árið 1915 tilkynnti Ingibjörg H. Bjarnason í ræðu við setningu Alþingis síðar um sumarið að næsta baráttumál yrði stofnun Landspítala, öllum til heilla. Fastir pennar 19.6.2017 07:00
ISIS 1 – Ísland 0 Sif Sigmarsdóttir skrifar Það var laugardagskvöld, klukkan var ellefu og ég var á leið í háttinn. Úrill stóð ég inni á baði og burstaði í mér tennurnar. Áhyggjur af ókláruðum verkum sáðu sér eins og illgresi um hugann. Mjólkin var búin. Myndi kók út á Cheerios barnanna í fyrramálið hringja sjálfkrafa viðvörunarbjöllum hjá barnaverndaryfirvöldum? Fastir pennar 17.6.2017 07:00
Sakleysi fórnað Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Seint á síðustu öld var um árabil eftirminnilegur móttökustjóri í forsætisráðuneytinu, sem þá hýsti forsetaembættið líka. Hann var vel við aldur, bakari að iðn, lágur vexti, tággrannur, fágaður í fasi og vinalegur en fastur fyrir. Hans hlutverk var að bjóða gesti velkomna og láta þá sem ekki voru á skrá gera grein fyrir sér. Dagleg öryggisvarsla var á hans könnu þó að fleiri hafi verið kallaðir til þegar mikið lá við. Fastir pennar 17.6.2017 07:00
Að þekkja hvorki sverð né blóð Þórlindur Kjartansson skrifar Víðast hvar eru hersýningar ómissandi hluti af hátíðarhöldum sem tengjast frelsi og sjálfstæði þjóða. Þetta er í senn skiljanlegt og óhugnanlegt. Það er skiljanlegt að þjóðir vilji halda á lofti minningu þeirra sem hafa fallið í þágu þjóðar sinnar; en stöðug áminning um ógn ófriðarins og eyðileggingarmátt stríðstólanna er líka ískyggileg og ögrandi. Fastir pennar 16.6.2017 09:00
Að gera eitthvað Ef marka má umræðuna mætti stundum ætla að hægt hefði verið að afstýra falli fjármálakerfisins 2008 ef viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingarbankastarfsemi hefði verið aðskilin. Svo er auðvitað ekki. Fastir pennar 16.6.2017 07:00
Þúsundir allslausra í San Francisco Þorvaldur Gylfason skrifar Heimilisleysingjar eru nú algengari sjón á götum San Francisco en í öðrum bandarískum borgum, t.d. New York, Los Angeles og Chicago. Um þetta er að vísu engum óyggjandi staðtölum til að dreifa þar eð hagstofur halda engin gögn um heimilisleysingja, en blaðamenn vestra hafa birt margar greinar um málið undangengin misseri. Fastir pennar 15.6.2017 07:00
Útvíkkun valds Yfirlýsing Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, hinn 8. júní síðastliðinn um sjálfstæða rannsókn hans á lögmæti ákvörðunar Alþingis um skipun dómara í Landsrétt var óvenjuleg. Fastir pennar 15.6.2017 07:00
Janet Yellen með nýtt og lægra verðbólgumarkmið Lars Christensen skrifar Í dag, miðvikudag, mun Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynna stýrivaxtaákvörðun sína og fjármálamarkaðir gera ráð fyrir annarri 0,25% vaxtahækkun. Fastir pennar 14.6.2017 07:00
Vertu úti! Magnús Guðmundsson skrifar Bornir og barnfæddir Reykvíkingar hafa lengi haft þá trú að það sé gott að vera úti. Að ungabörn eigi að sofa síðdegisblundinn úti í kerru í svo gott sem öllum veðrum, að krakkar eigi að vera úti að leika sér eftir skóla Fastir pennar 14.6.2017 07:00
25 grömm Það hvernig draga eigi úr sykurneyslu er pólitísk spurning. Það er í eðli sínu stjórnlynt viðhorf að skattleggja mat sem er óhollur í þeim tilgangi að draga úr neyslu á honum. Fastir pennar 13.6.2017 07:00
„Féll og hélt velli“ Guðmundur Andri Thorsson skrifar Vinur minn Aðalgeir Arason hefur stundum ort slitrur um þjóðarleiðtoga þegar mikið hefur legið við, samanber hina alkunnu vísu um Khomeini erkiklerk sem hefst á línunni "Tehe- klerkur ræður -ran“ – eða Flóabardaga sem hefur fyrripartinn: "-ssein er heppinn Saddam Hú / siðum -hammeðs fylgir Mú-.“ Fastir pennar 12.6.2017 10:45
Vopnavæðing Magnús Guðmundsson skrifar Markmið hryðjuverka hefur alltaf verið að valda ótta og sundrungu í samfélaginu. Að leitast við að koma í veg fyrir að fólk geti um frjálst höfuð strokið Fastir pennar 12.6.2017 07:00
Galdurinn við beinar útsendingar Logi Bergmann skrifar Ég sat í fyrrinótt og fylgdist með bresku kosningunum. Alltof lengi og var alltof spenntur fyrir einhverju sem ég, þegar ég hugsa um það í alvörunni, hef í raun engan sérstakan áhuga á. En samt, ofsa spenntur. Ég get ekki alveg útskýrt hvað það er sem mér finnst svona spennandi. Ég er ekki einu sinni alveg viss um með hverjum ég held. Fastir pennar 10.6.2017 07:00
Makleg málagjöld May Úrslit kosninganna í Bretlandi komu vægast sagt á óvart. Fastir pennar 10.6.2017 07:00
Darkness on the Edge of Town Bergur Ebbi skrifar Þessi pistill hefst í Ameríku í brúngulum 8. áratugnum. Ímyndið ykkur djúpa gula sjöu sem þið þekkið úr períódumyndum eins og Dazed and Confused eða Virgin Suicides; iðandi amerískt moskító-úthverfasumar með síðhærðum, hassreykjandi slakkerum í köflóttum seventís-skyrtum starandi á converse skó sína þar sem þeir lötra eftir heitum gangstéttum. Fastir pennar 9.6.2017 09:00
Upphefðin Hörður Ægisson skrifar Það er gömul saga og ný að á Íslandi kemur upphefðin ávallt að utan. Samkvæmt nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar fengu erlendir ráðgjafar stjórnvalda hátt í 400 milljónir í sinn hlut vegna vinnu við áætlun um afnám hafta 2014 og 2015. Greiðslur til helstu íslensku ráðgjafanna námu um 73 milljónum. Fastir pennar 9.6.2017 08:45
Kveðjur frá Kaliforníu Þorvaldur Gylfason skrifar Fjölbreytni er jafnan talin eftirsóknarverð, svo í mannlegu félagi sem í ríki náttúrunnar. Ráðdeildarsamt fólk setur eggin sín ógjarnan öll í eina körfu. Það er hygginna manna háttur að dreifa áhættu. Fastir pennar 8.6.2017 07:00
Breska tímavélin Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Gengið er til þingkosninga í Bretlandi í dag. Flest bendir til að Íhaldsmenn hafi nauman sigur og verji hreinan meirihluta sinn. Það breytir því ekki, að kosningabaráttan hefur verið stanslaus þrautaganga fyrir Theresu May forsætisráðherra. Fastir pennar 8.6.2017 07:00
Hrákasmíð Magnús Guðmundsson skrifar "Ætíð vill valdið sinn vilja hafa,“ stendur víst einhvers staðar og má til sanns vegar færa þegar íslenskt samfélag er annars vegar. Einhverra hluta vegna er málum þannig háttað á Íslandi að sá einn ræður sem mest hefur valdið, óháð visku, samræðu eða einfaldlega hvort viðkomandi kemst að bestu mögulegu niðurstöðu fyrir heildina. Fastir pennar 7.6.2017 07:00
Peningastefna snýst 90 prósent um trúverðugleika Lars Christensen skrifar Verðbólga er, eins og Milton Friedman sagði, peningalegt fyrirbæri. Með öðrum orðum: ef prentaðir eru peningar umfram eftirspurn verður verðbólga. Fastir pennar 7.6.2017 07:00
Óskhyggja Líklegt er að umræða um lögreglu- og öryggismál verði áberandi síðustu dagana í kosningabaráttunni fyrir bresku þingkosningarnar á fimmtudag. Fastir pennar 6.6.2017 07:00
Óæskileg hliðarverkan Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni. Fastir pennar 3.6.2017 07:00
Óttarr Proppé, ertu ekki að hlusta? Sif Sigmarsdóttir skrifar Á Facebook eru öll afkvæmi æðrulaus, öll ferðalög #hamingja og allir vinir bestir. Ég gæfi annan handlegginn fyrir að lesa eftirfarandi á Facebook: Þetta er Máni. Hann er tveggja ára í dag. Hann er skapstór vælukjói. Hann hóf daginn á bræðiskasti því gjafapappírinn utan um afmælisgjöfina hans var grænn en ekki blár. Fastir pennar 3.6.2017 07:00