Fastir pennar

Án gagnrýni væri ekkert frumvarp

Mál manna - Sigurjón M. Egilsson "Væru engir gagnrýnir fjölmiðlar þá væru heldur engin fjölmiðlafrumvörp, engir vitlausir lögfræðingar og enginn vissi um getuleysi þingmanna gagnvart foringjunum."

Fastir pennar

Vonir um niðurstöðu eftir helgi

"Getur verið að hringavitleysan haldi áfram í næstu viku með nýjum tilbrigðum? Enn ein "snjöll" lausn verði boðuð? "Fullkomin samstaða" eina ferðina enn? Og svo fari allt í sama farið? Við skulum ekki útiloka það, en þá er líka verið að ganga ansi nærri þolmörkum þjóðarinnar." </font /></b />

Fastir pennar

Kútkveðskapur Hannesar

Undarlegasta greinin í þessum bálki var þó tvímælalaust eftir Hannes Hólmstein Gissurarson. Á dögunum fékk hann gamla viðhafnarrammann utan um ritsmíð sem ekki varð betur séð en að fjallaði umfram allt um það hversu alþýðlegur, yfirvegaður og orðheppinn greinarhöfundur væri.

Fastir pennar

Hundadagauppreisnin

Það bendir því flest til þess að eina leið Halldórs í málinu sé að semja við Davíð Oddsson um að láta undan kröfum hundadagauppreisnarinnar og draga málið til baka og helst láta þjóðaratkvæðagreiðsluna fara fram.

Fastir pennar

Til hvers eru stjórnmálaflokkar?

Hvers vegna nýta foringjarnir sér þá ekki lengur þau tækifæri sem flokkarnir veita til að ná beinu og milliliðalausu sambandi við flokksmenn sína? Af hverju eru þeir hættir að tala við grasrótina, hættir að hlusta, hættir að gefa hinum almennu flokksmönnum færi á að koma skoðun sinni á framfæri?

Fastir pennar

Er ein menning betri en önnur?

Poppmenning hefur aldrei notið virðingar hér á landi. Ef menn svamla í henni, hvort sem það er við gerð tónlistar eða kvikmyndagerðarlistar, þurfa þeir annað hvort að sætta sig við að synda á móti straumi eða brenna út sem þrælar ölmenningarinnar.

Fastir pennar

Þriðja sinn á sama reit

Gunnar Smári Egilsson skrifar

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Davíð Oddsson virðist á góðri leið með að spengja eigin ríkisstjórn með fjölmiðlafrumvarpi sínu.

Fastir pennar

Styrr um stjórnarskrá

Þess varð ekki vart, að lögfræðingar eða stjórnmálamenn drægju í efa rétt forseta Austurríkis til að synja ráðherraskipun staðfestingar, enda á forsetinn aðild að framkvæmdarvaldi skv. stjórnarskrá landsins líkt og hér heima, sbr. 15. gr. stjórnarskrár Íslands

Fastir pennar

Veikgeðja konur

Allar rannsóknir og kannanir sem birtar eru sýna að jafnrétti ríkir ekki á launamarkaði á Íslandi. Karlarnir finna þó alltaf einhverjar skýringar.

Fastir pennar

Örflokkur stýrir minnihlutastjórn

Gunnar Smári Egilsson skrifar

<em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Þegar sáralítill stuðningur við Framsókn bætist ofan á lítið fylgi ríkisstjórnarinnar þarf Halldór Ásgrímsson að vera bæði óvenju klókur og óvenju snjall ef hann ætlar að sigla skútu sinni í höfn.

Fastir pennar

Kosningar eða afnám laga

Í stað þess að halda þessum skollaleik áfram á forsætisráðherra að gera annað tveggja, beita sér fyrir því að fjölmiðlalögin verði felld úr gildi án þess að ný verði sett að sinni eða sjá til þess að þjóðaratkvæðagreiðslan, sem fyrirhuguð var, verði haldin

Fastir pennar

Landið og miðin

Sjálfstæðisflokkurinn hefur á sama tíma skorið upp herör gegn auðvaldinu. Viljið þið að Jón Ásgeir og Jóhannes í Bónus geti bara átt landið og miðin? er spurt með þjósti. Svarið er að ég hef engar áhyggjur af því. Það er þegar búið að ráðstafa hvorutveggja.

Fastir pennar

Pólitísk tilraunastarfsemi

Hafi fyrirhuguð tilraunastarfsemi stjórnarinnar með að setja þröskulda í þjóðaratkvæðagreiðslu skapað réttaróvissu og hugsanlega málsókn, eins og bæði Geir Haarde og Halldór Ásgrímsson hafa sagt, þá er réttaróvissan síst minni með þeirri leið sem þeir nú velja.

Fastir pennar

Aðför gegn lýðræði

Það er hægðarleikur að bera kennsl á flekklausa lýðræðissinna á Íslandi. Þeir þurfa að standast bara eitt einfalt próf: ef þeir láta þjóðmál til sín taka á annað borð, þá þurfa þeir helzt að hafa lagzt gegn eða a.m.k. fundið að ranglátri kjördæmaskipan landsins frá fyrstu tíð

Fastir pennar

Af landsfeðrum og götustrákum

„Ég trúi því ekki heldur að sómakærir þingmenn láti segja sér þannig fyrir verkum að forystumenn ríkisstjórnarflokkanna komist upp með slíkt háttalag. Ég trúi því ekki að menn ætli að vera landsfeður á sunnudegi og götustrákar á mánudegi.“

Fastir pennar

Baráttan gegn veruleikanum

„Því miður fær maður á tilfinninguna að sumir ráðherrar og stjórnarþingmenn hafi bara ekki áhuga á öðru en að standa í orðaskaki og reiptogi við forsetann, fjölmiðlana og ákveðna kaupsýslumenn.“

Fastir pennar