Fastir pennar Kallakallarnir Logi Bergmann skrifar Nú eru flestir flokkar að koma sér í gírinn fyrir kosningar og orðið nokkuð ljóst að það verður kosið. Framboðslistar koma fram og allt að verða klárt. Meirihlutinn er örugglega voða fínt fólk sem hefur miklar hugsjónir og allt. Fastir pennar 3.9.2016 07:00 13 gef mér, 18 gef mér, sprunginn Bergur Ebbi skrifar Öll kerfi eru þess eðlis að þau hafa takmörk. Flest kerfi eru þó einnig þeim kostum búin að senda frá sér varúðarmerki áður en þau hrynja. Gasblöðrur verða þrútnar og gegnsæjar áður en þær springa. Bílar ryðga áður en þeir hætta að fara í gang. Og svo framvegis. Fastir pennar 2.9.2016 07:00 Tímabær mannúð Þorbjörn Þórðarson skrifar Tillögur nefndar heilbrigðisráðherra um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu eru mikilvægar og löngu tímabærar. Heilbrigðisráðherra lagði skýrslu nefndarinnar fram á Alþingi í gær. Fastir pennar 1.9.2016 07:00 Auðlindir í þjóðareigu Þorvaldur Gylfason skrifar Skömmu fyrir fundinn í París í desember 2015 þar sem til stóð – og tókst! – að ná alþjóðlegu samkomulagi um varnir gegn frekari hlýnun loftslags birtu forstjórar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington sameiginlega áskorun til heimsbyggðarinnar. Fastir pennar 1.9.2016 07:00 Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina Lars Christensen skrifar Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum Fastir pennar 31.8.2016 22:43 Græðgivandi Allt frá hruni bankanna, með tilheyrandi efnahagslegum hörmungum, hafa þrotabú skaðvaldanna verið að störfum. Fastir pennar 31.8.2016 07:00 Hann látti mig gera það Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var ekki Jóhannes Kr. Kristjánsson sem felldi Sigmund Davíð heldur Sigmundur sjálfur. Fastir pennar 29.8.2016 07:00 Leyndarmálið Magnús Guðmundsson skrifar Ekkert okkar er undanþegið því að taka vondar ákvarðanir í lífinu. Ákvarðanir sem við vitum jafnvel í hjarta okkar að eru vondar og okkur jafnvel skaðlegar. Fastir pennar 29.8.2016 07:00 Arðbær afurð Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Miðar á leiksýningar eru víðast hvar í útlöndum tvöfalt og þrefalt dýrari en hér. Þó skortir ekki metnaðinn í íslensku leikhúsi. Fólk kann að meta þetta og fyllir leikhúsin. Bókaútgáfa er með miklum blóma. Sama gildir um tónlist. Kvikmyndir eru stóriðja, sem ber hróður okkar víða. Fastir pennar 27.8.2016 07:00 Ögmundur á táslunum Þórlindur Kjartansson skrifar Hvað gekk Ögmundi Jónassyni, þingmanni VG, til um síðustu helgi þegar hann mætti skó- og sokkalaus í útvarpsviðtal? Álitsgjafar og fjölmiðlar hafa velt fyrir sér þýðingu atburðarins og stjórnmálaskýrendur hafa átt fullt í fangi með að komast til botns í málinu Fastir pennar 26.8.2016 07:00 Allir eru æði Magnús Guðmundsson skrifar Listin hefur mikið að gefa okkur. Þegar vel tekst til þá auðgar hún andann, eykur með okkur samkennd og samhug, fræðir, þroskar, bætir og kætir. Listin er því mikilvæg samfélaginu og að sama skapi er samfélagið mikilvægt listinni. Fastir pennar 26.8.2016 07:00 Ekki til einskis Þorbjörn Þórðarson skrifar Hvaða afleiðingar hefur það í samfélaginu þegar ungt fólk í blóma lífsins deyr vegna óþvingaðrar fíknefnaneyslu? Er dauði þessara barna og ungmenna til einskis og halda meðborgarar þeirra áfram eins og ekkert hafi í skorist? Fastir pennar 25.8.2016 07:00 Leikur að tölum Þorvaldur Gylfason skrifar Kringla heimsins sú er mannfólkið byggir telur nú rösklega sjö milljarða manna, sjö þúsund milljónir manns. Talan sjö er í þægileg þessu viðfangi vegna þess að samanlögð framleiðsla heimsins er nú um 70 trilljónir Bandaríkjadala á ári, eða m.ö.o. 70.000 milljarðar dala. Fastir pennar 25.8.2016 07:00 Innkaupalisti Magnús Guðmundsson skrifar Að byrja í skóla er stór og mótandi viðburður í lífi sérhvers barns. Tími sem við deilum öll í minningunni en upplifum þó hvert og eitt með ólíkum hætti. Fastir pennar 24.8.2016 07:00 Náttúrulögmálið EES Þorbjörn Þórðarsson skrifar Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. Fastir pennar 23.8.2016 07:00 Farþegi Noregs Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 22.8.2016 08:00 Bara ef það hentar mér Magnús Guðmundsson skrifar Þjóðaratkvæðagreiðslur eru athyglisvert fyrirbæri, ekki síst fyrir þær sakir að eiga það til að ganga gegn vilja ráðandi stjórnmálaafla. Fastir pennar 19.8.2016 07:00 Hraðar, hærra, sterkar Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Michael Phelps hefur hlotið 23 gullverðlaun á Ólympíuleikum og 28 verðlaun alls, fleiri en nokkur annar. Fastir pennar 19.8.2016 07:00 Hugvitið Þorbjörn Þórðarson skrifar Um 75 prósent af útflutningi Íslands byggir í dag á náttúruauðlindum í formi sjávarútvegs, orkunýtingar og ferðaþjónustu. Forsenda lífskjarasóknar á Íslandi er að þessi samsetning breytist og útflutningur og verðmætasköpun byggð á hugviti aukist. Fastir pennar 18.8.2016 08:00 Um traust og heift Þorvaldur Gylfason skrifar Spilling og vantraust kynda undir heift. Yanis Varoufakis sem var áður prófessor í hagfræði í Bandaríkjunum og var fjármálaráðherra Grikklands í nokkra mánuði fyrri hluta árs 2015 á yfir höfði sér ákæru fyrir landráð Fastir pennar 18.8.2016 08:00 Ís fyrir alla Magnús Guðmundsson skrifar Með haustinu rennur upp tími kjósenda enn á ný á Íslandi. Honum lýkur reyndar fljótlega eftir lokun kjörstaða, en það er um að gera að neyta á meðan á nefinu stendur eins og karlinn sagði. Fastir pennar 17.8.2016 07:00 Draumórar Þorbjörn Þórðarson skrifar Baráttan gegn verðtryggingunni er mjög sérstök því verðtryggingin er bara leið til þess að viðhalda raunvirði peninga. Hún er eitt mikilvægasta tækið til þess að gæta þess að þeir peningar sem eiga að tryggja gamla fólkinu áhyggjulaust ævikvöld verði ekki verðlausir þegar kemur að útgreiðslu lífeyris. Fastir pennar 16.8.2016 07:00 Fyrirmyndir sem sameina Magnús Guðmundsson skrifar Sundkonurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru að sönnu hetjur okkar Íslendinga á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem þær náðu báðar frábærum árangri. Fastir pennar 15.8.2016 07:00 Þjóðviljinn – er hann til? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 15.8.2016 06:00 Sagan í tölvupóstinum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Fyrir daga tölvupósts og spjallforrita voru foreldrar góðir með sig ef þeir vissu hvað kennari barna þeirra hét. Fastir pennar 13.8.2016 06:00 ESB-klúður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 13.8.2016 06:00 Hér er dýrt að skulda Óli Kristján Ármannsson skrifar Allt tal um nauðsyn þess að afnema verðtryggingu á fasteignalánum er froðusnakk sett fram til þess að blekkja og afvegaleiða umræðuna. Fastir pennar 12.8.2016 07:00 Var ég ekki búinn að vara við þessu? Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir því sem deiluefni stjórnmálanna verða stórbrotnari og langvinnari, þeim mun meira reyna stjórnmálamenn að sýna fram á að afstaðan til þeirra hafi úrslitaáhrif á allt annað. Fastir pennar 12.8.2016 06:00 Áhrifin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu sér fram á fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á þessu ári og hagnað í fyrsta sinn frá því fyrirtækið var stofnað árið 2013. Fastir pennar 11.8.2016 07:00 Að kjósa eftir úreltum lögum Þorvaldur Gylfason skrifar Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Fastir pennar 11.8.2016 07:00 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 245 ›
Kallakallarnir Logi Bergmann skrifar Nú eru flestir flokkar að koma sér í gírinn fyrir kosningar og orðið nokkuð ljóst að það verður kosið. Framboðslistar koma fram og allt að verða klárt. Meirihlutinn er örugglega voða fínt fólk sem hefur miklar hugsjónir og allt. Fastir pennar 3.9.2016 07:00
13 gef mér, 18 gef mér, sprunginn Bergur Ebbi skrifar Öll kerfi eru þess eðlis að þau hafa takmörk. Flest kerfi eru þó einnig þeim kostum búin að senda frá sér varúðarmerki áður en þau hrynja. Gasblöðrur verða þrútnar og gegnsæjar áður en þær springa. Bílar ryðga áður en þeir hætta að fara í gang. Og svo framvegis. Fastir pennar 2.9.2016 07:00
Tímabær mannúð Þorbjörn Þórðarson skrifar Tillögur nefndar heilbrigðisráðherra um leiðir til að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu eru mikilvægar og löngu tímabærar. Heilbrigðisráðherra lagði skýrslu nefndarinnar fram á Alþingi í gær. Fastir pennar 1.9.2016 07:00
Auðlindir í þjóðareigu Þorvaldur Gylfason skrifar Skömmu fyrir fundinn í París í desember 2015 þar sem til stóð – og tókst! – að ná alþjóðlegu samkomulagi um varnir gegn frekari hlýnun loftslags birtu forstjórar Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Washington sameiginlega áskorun til heimsbyggðarinnar. Fastir pennar 1.9.2016 07:00
Tregur stuðningur minn við vaxtalækkunina Lars Christensen skrifar Það er ekkert leyndarmál að ég hef verið mjög gagnrýninn á stjórnun peningamálastefnunnar víða um heim og síðan 2010-11 hef ég verið sérstaklega gagnrýninn á að Seðlabanki Evrópu hafi haft of mikla aðhaldsstefnu í peningamálum Fastir pennar 31.8.2016 22:43
Græðgivandi Allt frá hruni bankanna, með tilheyrandi efnahagslegum hörmungum, hafa þrotabú skaðvaldanna verið að störfum. Fastir pennar 31.8.2016 07:00
Hann látti mig gera það Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það var ekki Jóhannes Kr. Kristjánsson sem felldi Sigmund Davíð heldur Sigmundur sjálfur. Fastir pennar 29.8.2016 07:00
Leyndarmálið Magnús Guðmundsson skrifar Ekkert okkar er undanþegið því að taka vondar ákvarðanir í lífinu. Ákvarðanir sem við vitum jafnvel í hjarta okkar að eru vondar og okkur jafnvel skaðlegar. Fastir pennar 29.8.2016 07:00
Arðbær afurð Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Miðar á leiksýningar eru víðast hvar í útlöndum tvöfalt og þrefalt dýrari en hér. Þó skortir ekki metnaðinn í íslensku leikhúsi. Fólk kann að meta þetta og fyllir leikhúsin. Bókaútgáfa er með miklum blóma. Sama gildir um tónlist. Kvikmyndir eru stóriðja, sem ber hróður okkar víða. Fastir pennar 27.8.2016 07:00
Ögmundur á táslunum Þórlindur Kjartansson skrifar Hvað gekk Ögmundi Jónassyni, þingmanni VG, til um síðustu helgi þegar hann mætti skó- og sokkalaus í útvarpsviðtal? Álitsgjafar og fjölmiðlar hafa velt fyrir sér þýðingu atburðarins og stjórnmálaskýrendur hafa átt fullt í fangi með að komast til botns í málinu Fastir pennar 26.8.2016 07:00
Allir eru æði Magnús Guðmundsson skrifar Listin hefur mikið að gefa okkur. Þegar vel tekst til þá auðgar hún andann, eykur með okkur samkennd og samhug, fræðir, þroskar, bætir og kætir. Listin er því mikilvæg samfélaginu og að sama skapi er samfélagið mikilvægt listinni. Fastir pennar 26.8.2016 07:00
Ekki til einskis Þorbjörn Þórðarson skrifar Hvaða afleiðingar hefur það í samfélaginu þegar ungt fólk í blóma lífsins deyr vegna óþvingaðrar fíknefnaneyslu? Er dauði þessara barna og ungmenna til einskis og halda meðborgarar þeirra áfram eins og ekkert hafi í skorist? Fastir pennar 25.8.2016 07:00
Leikur að tölum Þorvaldur Gylfason skrifar Kringla heimsins sú er mannfólkið byggir telur nú rösklega sjö milljarða manna, sjö þúsund milljónir manns. Talan sjö er í þægileg þessu viðfangi vegna þess að samanlögð framleiðsla heimsins er nú um 70 trilljónir Bandaríkjadala á ári, eða m.ö.o. 70.000 milljarðar dala. Fastir pennar 25.8.2016 07:00
Innkaupalisti Magnús Guðmundsson skrifar Að byrja í skóla er stór og mótandi viðburður í lífi sérhvers barns. Tími sem við deilum öll í minningunni en upplifum þó hvert og eitt með ólíkum hætti. Fastir pennar 24.8.2016 07:00
Náttúrulögmálið EES Þorbjörn Þórðarsson skrifar Í opinberri umræðu gerist það oft að ákveðin afstaða nær það mikilli útbreiðslu að hún verður almennt viðurkennd, næstum eins og náttúrulögmál. Fastir pennar 23.8.2016 07:00
Farþegi Noregs Þorbjörn Þórðarson skrifar Ríkisstjórnin samþykkti á föstudag tillögu Lilju Alfreðsdóttur utanríkisráðherra um skipan sérstakrar ráðherranefndar um Brexit. Tilgangur nefndarinnar er að hafa yfirumsjón með hagsmunagæslu íslenska ríkisins í tengslum við eiginlega úrsögn Bretlands úr Evrópusambandinu. Fastir pennar 22.8.2016 08:00
Bara ef það hentar mér Magnús Guðmundsson skrifar Þjóðaratkvæðagreiðslur eru athyglisvert fyrirbæri, ekki síst fyrir þær sakir að eiga það til að ganga gegn vilja ráðandi stjórnmálaafla. Fastir pennar 19.8.2016 07:00
Hraðar, hærra, sterkar Bergur Ebbi Benediktsson skrifar Michael Phelps hefur hlotið 23 gullverðlaun á Ólympíuleikum og 28 verðlaun alls, fleiri en nokkur annar. Fastir pennar 19.8.2016 07:00
Hugvitið Þorbjörn Þórðarson skrifar Um 75 prósent af útflutningi Íslands byggir í dag á náttúruauðlindum í formi sjávarútvegs, orkunýtingar og ferðaþjónustu. Forsenda lífskjarasóknar á Íslandi er að þessi samsetning breytist og útflutningur og verðmætasköpun byggð á hugviti aukist. Fastir pennar 18.8.2016 08:00
Um traust og heift Þorvaldur Gylfason skrifar Spilling og vantraust kynda undir heift. Yanis Varoufakis sem var áður prófessor í hagfræði í Bandaríkjunum og var fjármálaráðherra Grikklands í nokkra mánuði fyrri hluta árs 2015 á yfir höfði sér ákæru fyrir landráð Fastir pennar 18.8.2016 08:00
Ís fyrir alla Magnús Guðmundsson skrifar Með haustinu rennur upp tími kjósenda enn á ný á Íslandi. Honum lýkur reyndar fljótlega eftir lokun kjörstaða, en það er um að gera að neyta á meðan á nefinu stendur eins og karlinn sagði. Fastir pennar 17.8.2016 07:00
Draumórar Þorbjörn Þórðarson skrifar Baráttan gegn verðtryggingunni er mjög sérstök því verðtryggingin er bara leið til þess að viðhalda raunvirði peninga. Hún er eitt mikilvægasta tækið til þess að gæta þess að þeir peningar sem eiga að tryggja gamla fólkinu áhyggjulaust ævikvöld verði ekki verðlausir þegar kemur að útgreiðslu lífeyris. Fastir pennar 16.8.2016 07:00
Fyrirmyndir sem sameina Magnús Guðmundsson skrifar Sundkonurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru að sönnu hetjur okkar Íslendinga á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem þær náðu báðar frábærum árangri. Fastir pennar 15.8.2016 07:00
Þjóðviljinn – er hann til? Guðmundur Andri Thorsson skrifar Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði? Fastir pennar 15.8.2016 06:00
Sagan í tölvupóstinum Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Fyrir daga tölvupósts og spjallforrita voru foreldrar góðir með sig ef þeir vissu hvað kennari barna þeirra hét. Fastir pennar 13.8.2016 06:00
ESB-klúður Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur. Fastir pennar 13.8.2016 06:00
Hér er dýrt að skulda Óli Kristján Ármannsson skrifar Allt tal um nauðsyn þess að afnema verðtryggingu á fasteignalánum er froðusnakk sett fram til þess að blekkja og afvegaleiða umræðuna. Fastir pennar 12.8.2016 07:00
Var ég ekki búinn að vara við þessu? Þórlindur Kjartansson skrifar Eftir því sem deiluefni stjórnmálanna verða stórbrotnari og langvinnari, þeim mun meira reyna stjórnmálamenn að sýna fram á að afstaðan til þeirra hafi úrslitaáhrif á allt annað. Fastir pennar 12.8.2016 06:00
Áhrifin Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Framkvæmdastjóri mjólkurvinnslunnar Örnu sér fram á fimm til sex hundruð milljóna króna veltu á þessu ári og hagnað í fyrsta sinn frá því fyrirtækið var stofnað árið 2013. Fastir pennar 11.8.2016 07:00
Að kjósa eftir úreltum lögum Þorvaldur Gylfason skrifar Forsetakosningarnar um daginn voru haldnar skv. lögum sem þjóðin hafnaði í þjóðaratkvæðagreiðslunni um nýju stjórnarskrána 20. október 2012. Fastir pennar 11.8.2016 07:00
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun