Formúla 1 Engin brögð í tafli eftir óhapp Spánverjinn Fernando Alonso var eldheitur eftir kappaksturinn í gær og taldi að dómarar mótsins hefðu óbeint hyglað að Lewis Hamilton með vægri refsingu, eftir að hann braut af sér og ók framúr öryggisbíl eftir óhapp í brautinni. Formúla 1 28.6.2010 10:43 Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. Formúla 1 28.6.2010 10:17 Alonso reiður útaf dómgæslunni Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. Formúla 1 27.6.2010 16:00 Vettel vann þýskan sigur í Valencia Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Formúla 1 27.6.2010 15:26 Fremstu menn verð að sýna skynsemi Christian Horner hjá Red Bull segist treysta ökumönnum sínum að sýna aðgát í fyrstu beygju á brautinni í Valencia í dag, en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber lentu í árekstri á dögunum og köstuðu frá sér fyrsta og öðru sætinu í Tyrklandi Formúla 1 27.6.2010 08:54 Vettel ánægður eftir erfiða tímatöku Sebastian Vettel tryggði Red Bull og sjálfum sér besta stað á ráslínu í kappakstrinum í Valencia sem verður á morgun. Mark Webber , félagi hans er annar á ráslínu og þetta er í fjórðs skipti á árinu sem þeir eru á fremstu rásröðinni. Formúla 1 26.6.2010 19:20 Vettel fremstur á ráslínu eftir tímatökur Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Formúla 1 26.6.2010 14:01 Mjótt á munum fyrir tímatökuna Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna. Formúla 1 26.6.2010 10:14 Hamilton: Erfið mót framundan Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn. Formúla 1 25.6.2010 19:32 Alonso varfærinn þrátt fyrir besta tíma Heimamaðurinn Fernando Alonso var glaður með besta tíma dagsins á æfingum keppnisliða á Valence á Spáni í dag. Ferrari mætti með nýtt útblásturskerfi sem blæs heitu lofti yfir loftdreifinn aftan á bílnum og eykur þar með niðurtog. Búnaðurinn virtist virka vel. Formúla 1 25.6.2010 18:55 Alonso sneggstur á heimavellinum Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á seinni æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Hann varð 0.056 sekúndum á undan Sebatian Vettel á Red Bull. Formúla 1 25.6.2010 14:19 Schumacher segir gagnrýni á sig hluta af skemmtanabransanum Michael Schumacher kveðst ekki taka mikið mark á gagnrýni á getu hans, sem fram hefur komið og í frétt á autosport.com ert tiltekið sérstaklega umræða sem Martin Brundle og Eddie Jordan komu af stað með umælum í sjónvarpsútsendingum á BBC sem þeir starfa við. Þeir ganrýndu frammistöðu hans í síðasta móti í Kanada. Formúla 1 25.6.2010 10:48 Rosberg fljótastur á Mercedes Nico Rosberg á Mercedes var sneggstur um brautina í Valencia á Spáni í dag, á fyrstu æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton sem vann tvo síðustu mót varð annaá McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðji. Formúla 1 25.6.2010 10:08 Rússinn Petrov næstum á heimavelli Þrír spænskir ökumenn keppa í Formúlu 1 mótinu í Valencia um helgina og Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault segist nærri því að vera á heimavelli. Hann hefur búið skammt frá mótssvæðinu í þrjú ár. Formúla 1 24.6.2010 17:39 Meistarinn býst við erfiðri keppni Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. Formúla 1 24.6.2010 17:03 Alonso vill verðlaun á heimavelli Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. Formúla 1 24.6.2010 14:49 Sauber verður að nota BMW nafnið Sauber Formúlu 1 liðið, svissneska sem er í eigu Peter Sauber verður að nota nafn BMW áfram eftir að nefnd innan FIA skoðaði umsókn liðsins um að fella nafnið niður. Formúla 1 24.6.2010 10:06 Breytingar á Formúlu 1 2011 FIA tilkynnti í dag nokkrar breytingar á reglum og búnaði sem keppnislið mega nota 2011. Greint er frá málinu á autosport.com í dag. Formúla 1 23.6.2010 18:47 Massa segir enn möguleika á titli Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. Formúla 1 23.6.2010 18:25 Lotus fagnar 500 Formúlu 1 mótum Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu Formúla 1 22.6.2010 20:39 Sjö Formúlu 1 mót af átta frábær Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. Formúla 1 21.6.2010 16:25 Renault færist nær toppslagnum Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. Formúla 1 21.6.2010 14:56 Hamilton: Aldrei meiri samkeppni Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. Formúla 1 18.6.2010 15:00 Mercedes á enn möguleika á meistaratitlum Ross Brawn framkvæmdarstjóri Mercedes liðsins, með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs telur að enn sé möguleiki á meistaratitlum. Hann vann tvöfalt í fyrra með Jenson Button og Brawn liðinu, áður en hann seldi Mercedes lið sitt. Formúla 1 18.6.2010 11:21 Alonso: Erum með í titilbaráttunni Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins. Formúla 1 16.6.2010 11:23 Hamilton: Verð að halda haus Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar. Formúla 1 15.6.2010 14:49 Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn. Formúla 1 15.6.2010 09:28 Framþróun bílanna lykill að meistaratitlunum tveimur Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren sem vann tvöfaldan sigur um helgina segir að stöðug framþróun keppnisbílanna sé lykillinn að því að halda forystunni í stigamóti ökumanna og bílasmiða út árið. Formúla 1 14.6.2010 11:09 Baráttuglaður Webber féll af toppnum Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull tapaði stigaforystunni í Formúlu 1 til Lewis Hamilton eftir mótið í Kanada í gær. Hann náði aðeins fimmta sæti á meðan Hamilton vann í tvöföldum sigri McLaren, en Jenson Button fylgdi í kjölfar hans. Formúla 1 14.6.2010 10:45 Hamilton: Hamingjusamur og stoltur Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. Formúla 1 13.6.2010 21:58 « ‹ 105 106 107 108 109 110 111 112 113 … 151 ›
Engin brögð í tafli eftir óhapp Spánverjinn Fernando Alonso var eldheitur eftir kappaksturinn í gær og taldi að dómarar mótsins hefðu óbeint hyglað að Lewis Hamilton með vægri refsingu, eftir að hann braut af sér og ók framúr öryggisbíl eftir óhapp í brautinni. Formúla 1 28.6.2010 10:43
Vettel: Mikilvægast að Webber var ómeiddur Sebastian Vettel var að vonum ánægður að hafa sigrað í Formúlu 1 mótinu í Valencia í gær, en sagði á blaðamannafundi eftir keppnina að mest um vert hefði verið að liðsfélagi hans Mark Webber slapp ómeiddur frá keppninni. Formúla 1 28.6.2010 10:17
Alonso reiður útaf dómgæslunni Spánverjinn Fernando Alonso er ekki sáttur við dómara mótsins á Valencia brautinni á Spáni. Hann telur að þeir hafi ekki gert rétt í refsingu á Lewis Hamilton sem var dæmd. Formúla 1 27.6.2010 16:00
Vettel vann þýskan sigur í Valencia Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull vann kappaksturinn í Valencia í dag eftir að hafa ræst fremstur á stað á ráslínu. Lewis Hamilton varð annar á McLaren og Jenson Button þriðji á McLaren. Formúla 1 27.6.2010 15:26
Fremstu menn verð að sýna skynsemi Christian Horner hjá Red Bull segist treysta ökumönnum sínum að sýna aðgát í fyrstu beygju á brautinni í Valencia í dag, en þeir Sebastian Vettel og Mark Webber lentu í árekstri á dögunum og köstuðu frá sér fyrsta og öðru sætinu í Tyrklandi Formúla 1 27.6.2010 08:54
Vettel ánægður eftir erfiða tímatöku Sebastian Vettel tryggði Red Bull og sjálfum sér besta stað á ráslínu í kappakstrinum í Valencia sem verður á morgun. Mark Webber , félagi hans er annar á ráslínu og þetta er í fjórðs skipti á árinu sem þeir eru á fremstu rásröðinni. Formúla 1 26.6.2010 19:20
Vettel fremstur á ráslínu eftir tímatökur Þjóðverjinn Sebastian Vettel á Red Bull verður fremstur á ráslínu, eftir bestu frammistöðuna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Valencia í dag. Hann verður skrefinu á undan Mark Webber á samskonar bíl, en Lewis Hamilton á McLaren Mercedes er þriðji og heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari fjórði. Formúla 1 26.6.2010 14:01
Mjótt á munum fyrir tímatökuna Þjóðverjinn Sebastian Vettel var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Valencia á Spáni í dag á Red Bull. Mjög mjótt var á munum á milli keppenda og innan við sekúnda á milli fyrstu 12 keppendanna. Formúla 1 26.6.2010 10:14
Hamilton: Erfið mót framundan Lewis Hamilton er efstur í stigamóti Formúlu 1 ökumanna, þremur stigum á undan Jenson Button og sex á undan Fernando Alonso, sem var með besta aksturstímann á æfingum í dag á Valencia brautinni á Spáni. Keppt er í Valencia á sunnudaginn. Formúla 1 25.6.2010 19:32
Alonso varfærinn þrátt fyrir besta tíma Heimamaðurinn Fernando Alonso var glaður með besta tíma dagsins á æfingum keppnisliða á Valence á Spáni í dag. Ferrari mætti með nýtt útblásturskerfi sem blæs heitu lofti yfir loftdreifinn aftan á bílnum og eykur þar með niðurtog. Búnaðurinn virtist virka vel. Formúla 1 25.6.2010 18:55
Alonso sneggstur á heimavellinum Spánverjinn Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á seinni æfingu keppnisliða í Valencia í dag. Hann varð 0.056 sekúndum á undan Sebatian Vettel á Red Bull. Formúla 1 25.6.2010 14:19
Schumacher segir gagnrýni á sig hluta af skemmtanabransanum Michael Schumacher kveðst ekki taka mikið mark á gagnrýni á getu hans, sem fram hefur komið og í frétt á autosport.com ert tiltekið sérstaklega umræða sem Martin Brundle og Eddie Jordan komu af stað með umælum í sjónvarpsútsendingum á BBC sem þeir starfa við. Þeir ganrýndu frammistöðu hans í síðasta móti í Kanada. Formúla 1 25.6.2010 10:48
Rosberg fljótastur á Mercedes Nico Rosberg á Mercedes var sneggstur um brautina í Valencia á Spáni í dag, á fyrstu æfingu keppnisliða. Lewis Hamilton sem vann tvo síðustu mót varð annaá McLaren og Jenson Button á samskonar bíl þriðji. Formúla 1 25.6.2010 10:08
Rússinn Petrov næstum á heimavelli Þrír spænskir ökumenn keppa í Formúlu 1 mótinu í Valencia um helgina og Rússinn Vitaly Petrov hjá Renault segist nærri því að vera á heimavelli. Hann hefur búið skammt frá mótssvæðinu í þrjú ár. Formúla 1 24.6.2010 17:39
Meistarinn býst við erfiðri keppni Jenson Button, ríkjandi meistari í Formúlu 1 ekur McLaren bílnum í Valencia um helgina og segir að keppinautar liðs síns séu mættir með margar nýjungur sem gætu aukið samkeppnina. Formúla 1 24.6.2010 17:03
Alonso vill verðlaun á heimavelli Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavelli á Valencia brautinni á Spáni um helgina, en þá fer níunda mót ársins fram. Brautin er á hafnarsvæðinu í Valencia og telst í raun götubraut. Formúla 1 24.6.2010 14:49
Sauber verður að nota BMW nafnið Sauber Formúlu 1 liðið, svissneska sem er í eigu Peter Sauber verður að nota nafn BMW áfram eftir að nefnd innan FIA skoðaði umsókn liðsins um að fella nafnið niður. Formúla 1 24.6.2010 10:06
Breytingar á Formúlu 1 2011 FIA tilkynnti í dag nokkrar breytingar á reglum og búnaði sem keppnislið mega nota 2011. Greint er frá málinu á autosport.com í dag. Formúla 1 23.6.2010 18:47
Massa segir enn möguleika á titli Felipe Massa telur að möguleikar sínar á titli séu enn til staðar, þó hann sé ekki meðal efstu manna í stigamótinu. Á toppnum trónir Lewis Hamilton, þá Jenson Button og Fernando Alonso. Formúla 1 23.6.2010 18:25
Lotus fagnar 500 Formúlu 1 mótum Lotus merkið er aftur á ferli á Formúlu 1 brautum í ár, eftir langt hlé, en um helgina fagnar Lotus liðið 500 móti merkisins. Lotus Formúlu 1 liðið er í eigu nýrra aðila, en merkið er fornfrægt og liðið staðsett í Norfolk í Bretlandi og að hluta til í Malasíu Formúla 1 22.6.2010 20:39
Sjö Formúlu 1 mót af átta frábær Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. Formúla 1 21.6.2010 16:25
Renault færist nær toppslagnum Pólverjinn Robert Kubica telur að Renault liðið hafi tekið miklum framförum frá fyrsta mótinu í Formúlu 1, en átta mótið er lokið. Hann telur Renault liggja mærri toppslagnum og bílar liðsins verða með ýmsar nýjungar í mótinu í Valencia um næstu helgi. Formúla 1 21.6.2010 14:56
Hamilton: Aldrei meiri samkeppni Bretinn Lewis Hamilton er efstur í stigamóti ökumanna eftir tvo sigra í röð og spjallaði um stöðu mála á vefsíðu sinni samkvæmt frétt á autosport.com. Fimm mismunandi ökumenn hafa leitt stigamótið til þess, en átta mótum er lokið og ellefu eftir. Formúla 1 18.6.2010 15:00
Mercedes á enn möguleika á meistaratitlum Ross Brawn framkvæmdarstjóri Mercedes liðsins, með þá Michael Schumacher og Nico Rosberg innanborðs telur að enn sé möguleiki á meistaratitlum. Hann vann tvöfalt í fyrra með Jenson Button og Brawn liðinu, áður en hann seldi Mercedes lið sitt. Formúla 1 18.6.2010 11:21
Alonso: Erum með í titilbaráttunni Spánverjinn Fernando Alonso telur að Ferrari sé enn inn í myndinni varðandi meistaraslaginn í Formúlu 1, jafnvel þó hann hafi aðeins unnið einn sigur á keppnistímabilinu. Hann vann fyrsta mót ársins. Formúla 1 16.6.2010 11:23
Hamilton: Verð að halda haus Lewis Hamilton hjá McLaren er vafalaust ánægður með þá stöðu að vera kominn í efsta sæti stigamóts ökmanna í Formúlu 1. Hann hefur ekki áhyggjur af sóknartilburðum Red Bull í framtíðinni, þar sem hann telur McLaren vera komið í toppmál hvað bíl og búnað varðar. Formúla 1 15.6.2010 14:49
Vettel: Ekki ástæða til að örvænta Þjóðverjinn Sebastian Vettel segir að ekki sé ástæða til að örvænta, þó McLaren hafi unnið tvö síðustu Formúlu 1 mót. Sjálfur hefur honum ekki gengið sem best upp á síðkastið, miðað við eigin markmið, sem er meistaratitilinn. Formúla 1 15.6.2010 09:28
Framþróun bílanna lykill að meistaratitlunum tveimur Martin Whitmarsh yfirmaður McLaren sem vann tvöfaldan sigur um helgina segir að stöðug framþróun keppnisbílanna sé lykillinn að því að halda forystunni í stigamóti ökumanna og bílasmiða út árið. Formúla 1 14.6.2010 11:09
Baráttuglaður Webber féll af toppnum Ástralinn Mark Webber hjá Red Bull tapaði stigaforystunni í Formúlu 1 til Lewis Hamilton eftir mótið í Kanada í gær. Hann náði aðeins fimmta sæti á meðan Hamilton vann í tvöföldum sigri McLaren, en Jenson Button fylgdi í kjölfar hans. Formúla 1 14.6.2010 10:45
Hamilton: Hamingjusamur og stoltur Bretinn Lewis Hamilton á McLaren vann sinn annan mótssigur í röð í Montreal í Kanada í dag og Jenson Button fylgdi í kjölfar hans rétt eins og í Tyrklandi á dögunum. Formúla 1 13.6.2010 21:58