Formúla 1

Vettel fremstur á ráslínu

Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji.

Formúla 1

Button svarar ómaklegri gagnrýni

Bretinn Jenson Button var garnrýndur harðlega af Flavio Briatore framkvæmdarstjóra Renault, sem sagði hann jafnfljótan ökumann og skilti í vegkantinum. Button svaraði hressilega fyrir sig á fundi með fréttamönnum í dag.

Formúla 1

Button og Hamilton fljótastir

Jenson Button og Lewis Hamilton voru fljótastir á tveimur æfingum fyrir kínverska kappaksturinn í Formúlu 1-mótaröðinni sem fer fram nú um helgina.

Formúla 1

Kærumál í Rásmarkinu á Stöð 2 Sport

Ítarlega verður fjallað um störf Ólafs Guðmundssonar í fyrstu tveimur Formúlu 1 mótum ársins í þættinum Rásmarkið á Stöð 2 Sport í kvöld. Þátturinn er upphitun fyrir kappaksturinn í Kína um helgina.

Formúla 1

Keppnisbíll Brawn GP er löglegur

Heimsráð FIA úrskurðaði í dag að hönnun keppnisbifreiða Brawn GP væri lögleg og því myndu úrslit úr fyrstu tveimur mótum ársins í Formúlu 1-keppnisröðinni standa.

Formúla 1

F1: Úrskurður í kærumálum í dag

Heimsráð FIA mun í dag úrskurða í áfrýjunarmáli sem tekið var fyrir á fundi í París í gær. Fjögur lð kærðu Williams, Toyota og Brawn liðin fyrir að vera með ólöglegan búnað í fyrastu tveimur mótinum.

Formúla 1

Ævintýri Buttons heldur áfram

Bretinn Jenson Button flýgur í hæstu hæðum eftir tvo sigra í fyrstu tveimur mótum ársins á Brawn bíl. Ævintýri Brawn liðsins heldur því áfram og Button er með forystu í stigakeppni ökumanna, þó hann hafi aðeins fengið hálfan stigaskammt í dag þar sem mótið var flautað af vegna rigningar fyrr en til stóð.

Formúla 1

Brawn á flugi, afhroð McLaren og Ferrari

Jenson Button á Brawn Mercedes náði besta tíma í tímatökum á Sepang brautinni í Malasíu í dag. Tímatakan var mjög jöfn og spennandi, en Jarno Trulli rétt missti af fremsta stað á ráslínu til Buttons.

Formúla 1

Hamilton biðst afsökunar

Heimsmeistarinn Lewis Hamilton hefur beðist afsökunar á sínum þætti í að afvegaleiða eftirlitsmenn í hneykslismálinu í Melbourne.

Formúla 1

Brottrekstur hjá McLaren vegna dómaramálsins

Dave Ryan var látinn taka poka sinn hjá McLaren liðinu á Sepang brautinni í morgun og yfirgaf hann mótssvæðið fyrir fyrstu æfingu keppnisliða. McLaren taldi þátt hans í dómaramálinu hafa varpað skugga á liðið og Martin Whitmarsh rak hann í morgun.

Formúla 1

Lewis Hamilton dæmdur úr leik

Öll stig Lewis Hamilton úr fyrsta móti ársins hafa verið afskrifuð eftir að dómarar komust að því að hann og McLaren liðið gáfu villandi upplýsingar varðandi atvikl í mótinu í Melbourne.

Formúla 1

F1: Toyota áfrýjar ekki dómi

Toyota keppnisliðiði í Formúlu 1 sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem segir að liðið sjái ekki tilgang í að árýja dómi dómara á kappakstursbrautinni í Melbourne á sunnudaginn. Liðsmenn telja að dómurinn hafi verið rangur, en áfrýjanir hafi ekki skilað tilæltuðum árangri.

Formúla 1

F1: Sigurlið Brawn rekur 270 manns

Hið nýkrýnda sigurlið Brawn í Brackley í Englandi hefur sagt upp 270 af 700 manns í ljósi breytinga hjá liðinu. Liðið vann sigur í ástralska kappakstrinum um helgina.

Formúla 1

F1: Vettel fékk 7.5 miljóna sekt , Hamilton fékk bronsið

Bretinn Lewis Hamilton vann bronsið eftir að keppni í Formúlu 1 helgarinnar lauk. Ítalinn Jarno Trulli var talin hafa farið framúr Hamitlon á meðan öryggisbíllinn var út á brautinni. Dómarar dæmdu hann brotlegan og hann færðist í tóltfta sæti. Toyota hefur áfrýjað úrskurði dómaranna.

Formúla 1

Button: Ævintýri líkast

“Það er ævintýri líkast að vinna fyrstu keppnina,” sagði Jenson Button eftir að Brawn-Mercedes hrósaði sigri í fyrstu Formúlu-1 keppni ársins í Ástralíu í nótt. Button varð fyrstur yfir línuna og liðsfélagi hans Rubens Barichello annar. Jarno Trulli á Toyota varð þriðji.

Formúla 1

Toyota liðið kært og fært aftast

Báðir Toyota bílarnir voru færðir aftar á ráslínu eftir kærumál að lokinni tímatökunni í dag. Timo Glock náði sjötta sæti og Jarno Trulli því áttunda, en þeir ræsa af stað í 19 og 20 sæti.

Formúla 1

F1: Button og Barrichello fremstir

Bretinn Jenson Button var fljótastur allra ökumanna í tímatökum á Formúlu 1 brautinni í Melbourne í nótt. Rubens Barrichello á samskonar Brawn bíl varð annar, en Sebastian Vettel á Red Bull þriðji.

Formúla 1

Rosberg og Trulli fljótastir í nótt

Nico Rosberg frá Þýskalandi var 0.003 sekúndum fljótari en Jarno Trulli á lokaæfingu Formúlu 1 liða í Melbourne í nótt. Rosberg á Williams hefur því verið fljótastur á öllum æfingum helgarinnar, en tímatkan er í beinni útsendingu kl. 05.45 á Stöð 2 Sport.

Formúla 1

Kærðu liðin fljótust á æfingum

Liðin þrjú sem voru kærð í gær á Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu náðu bestu tímum á tveimur æfingum í nótt. Nico Rosberg á Williams var með besta tíma í báðum æfingum.

Formúla 1

Kærðu liðin fá að keppa

Toyota. Brawn og Williams Toyota liðin munu öll keppa í kappakstrinum í Melbourne á sunnudaginn. Fjögur önnur lði kærðu þessi lið og vildu meina að búnaður liðanna væri ólöglegur að hluta. Dómarar FIA töldu bílanna löglega.

Formúla 1

Þrjú keppnislið kærð í Formúlu 1

Bílaframleiðandinn BMW sem keppir í Formúlu 1 mótinu í Melbourne í Ástralíu í dag hefur lagt frram kærur á þrjú keppnislið. BMW telur að liðinn hafi túlkað reglur á rangan hátt varðandi útbúnað bílanna.

Formúla 1

FIA staðfestir afnám gullkerfis

FIA, alþjóðabílasambandið staðfesti formlega í dag að svokallað gullkerfi verður ekki tekið í notkun í Formúlu 1 á þessu ári, eftir kröftug mótmæli keppnisliða.

Formúla 1

Rifrildi um stigagjöfina vandræðalegt

Stefano Domenicali, framvkæmdarstjóri Ferrari segir deilurnar um stigagjöfina í Formúlu 1 hina vandræðalegustu fyrir íþróttina. FIA, alþjóðabílasambandið gaf út nýja reglu í síðustu viku sem forráðamenn keppnisliða voru ekki sátt við. Reglan féll um sjálft sig á nokkrum dögum

Formúla 1

Heitar umræður útaf reglubreytingum

Ökumenn og forráðamenn liða eru ekki á eitt sáttir með nýjasta útspil FIA varðandi reglubreytingar fyrir komandi tímabil og aðferðir við að minnka kostnað á næstu árum.

Formúla 1