Formúla 1

Sonur Max Mosley fannst látinn

Sonur Max Mosley forseta alþjóða bílasambandsins fannst látinn á heimili sínu í London í gær. Alexander Mosley var 39 ára efnahagsfræðingur og frannst á heimili sínu í Notting Hill í gær.

Formúla 1

Kristján Einar lánsamur að geta keppt

Kristján Einar Kristjánsson lauk keppni um helgina í sinni fyrstu Formúlu 3 keppni á þessu ári, en hann keppir í opnu evrópsku Formúlu 3 mótaröðinni sem er skipulögð af Spánverjum og fer fram víða í Evrópu, m.a. á þekktum Formúlu 1 brautum.

Formúla 1

Renault menn svekktir með stöðuna

Renault hefur ekki byrjað keppnistímabilið eins vel og væntingar liðsmanna gáfu tilefni til. Spánverjinn Fernando Alonso verður á heimavellli á Barcelona brautinni um næstu helgi.

Formúla 1

Ecclestone til varnar Ferrari gegn FIA

Bernie Ecclestone hefur komið til varnar Ferrari eftir dæmalausa yfirlýsingu Max Mosley hjá FIA í síðustu viku. Þar gaf forseti FIA það í skyn að Formúla 1 gæti léttilega séð á eftir Ferrari, ef liðið vildi hætta í Formúlu 1.

Formúla 1

Kristján Einar keppir í Valencia

Kristján Einar Kristjánsson hefur náð samkomulagi við kostendur og Formúlu 3 liðið West Tec um að keppa í opnu Formúlu 3 mótaröðinni sem er ný mótaröð sem fer að stórum hluta fram á Spáni. Kristján keppir á sunnudag í fyrsta mótinu á braut í Valencia.

Formúla 1

McLaren fékk skilorðsbundið bann

McLaren var í dag dæmt í þriggja móta skilorðsbundið bann af FIA, vegna lygamálsins sem kom upp í fyrsta móti ársins. Þá sögðu tveir meðlimir liðsins dómurum mótsins í Ástralíu ósatt.

Formúla 1

Ross Brawn: Button mjög hæfileikaríkur

Bretinn Ross Brawn gerði Michael Schumacher að sjöföldum meistara með Benetton og Ferrari. Hann hefur trú á að Jenson Button geti orðið meistari í ár. Hann er með 12 stiga forskot í stigakeppni ökumanna.

Formúla 1

Röng ákvörðun klúðraði Toyota sigri

John Howett forseti Formúlu 1 liðs Toyota segir að röng ákvörðun varðandi keppnisáæltun hafi klúðrað fyrsta sigri Toyota um síðustu helgi. Jarno Trulli og Timo Glock voru fremstir á ráslínu í mótinu í Bahrein, en Trulli endaði í þriðja sæti og Glock í því sjötta.

Formúla 1

Sjö áhorfendur slösuðust á kappakstri

Það fór betur en áhorfðist á Nascar kappakstri í Talladega í Bandaríkjunum í gær. Keppnisbíll kastaðist á varnargirðingu fyrir framan áhorfendur, en sjö þeirra slösuðust þegar brot úr bílnum þeyttust í hóp áhorfenda.

Formúla 1

Engin uppgjöf í herbúðum Ferrari

Þrátt fyrir að hámarka ekki árangur sinn í Bahrein í gær, þá er Ferrari ekki búið að gefast upp á titilslagnum. Kimi Raikkönen varð sjötti, en Felipe Massa fékk engin stig í mótinu eftir brösótt gengi.

Formúla 1

Button vann í Bahrain

Brawn-liðið heldur áfram að gera það gott í Formúlunni en ökumenn liðsins náðu fyrsta og fimmta sætinu í Bahrain í dag.

Formúla 1

Hamilton íhugaði að hætta

Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hafa íhugað það alvarlega að hætta í Formúlu 1 eftir hneykslismálið á dögunum þegar hann var staðinn að því að ljúga.

Formúla 1

Fyrsta skrefið í átt að sigri

John Howett forseti keppnisliðs Toyota í Formúlu 1 segir að árangurinn í tímatökunni í Bahrein í gær sé aðeins fyrsta skrefið í átt að sigri. Liðið hefur verið í Formúlu 1 í sjó ár, án þess að hafa náð að landa sigri. Toyota náði fyrsta og örðu sæti í tímatökunni.

Formúla 1

Toyota í toppsætunum í tímatökunni

Toyota liðið náði fyrsta og öðru sæti á ráslínu í tímatökum í Bahrain í dag. Jarno Trulli varð manna fremstur og á eftir honum Timo Glock. Sigurvegari síðasta móts, Sebastian Vettel varð þriðji á Red Bull.

Formúla 1

Glock fljótastur á lokaæfingunni

Þjóðverjinn Timo Glock var fljótastur allra á lokaæfingu keppnisliða í Barein í morgun. Hann var þó ekki llánsamari en það að það steidó á bílnum í lok æfingarinnar.

Formúla 1

Hneyksli að ríkisstjórnin hjálpar ekki

Bernie Ecclestoe segir að svo geti farið að breski kappaksturinn verði ekki á dagskrá 2010. Færa á mótið á nýjan vettnvang, brautina í Donington, en fjárhagserfiðeikar virðast komnir upp hvað það varðar.

Formúla 1

Rosberg sló öllum við

Þjóðverjinn Nico Rosberg á Williams Toyota sló öllum við á seinni æfingu keppnisliða í Bahrain í dag. Hann varð tæpum 0.2 sekúndum fljótari en Spánverjinn Fernando Alonso á Renault.

Formúla 1

Hamilton á undan Heidfeld í Bahrain

Bretinn Lewis Hamilton stuðaði keppinauta sína um tíma í Bahrein og var lengst af lang fljótastur. Á síðustu mínútum náðu menn þó að minnka muninn og Nick Heidfeld á BMW varð 0.260 sekúndum á eftir Hamilton.

Formúla 1

Ferrari spáir þjáningum í Bahrain

Stefano Domenicali framkvæmdarstjjóri Ferrari er ekki sérlega bjartsýnn fyrir mótið í Bahrain um helgina. Felipe Massa vann mótið í fyrra, en hann býst ekki við sigri á ný.

Formúla 1

Furðulegt að vera í fjórða sæti

Martin Whitmarsh segir að McLaren sé sátt við að ná fimmta og sjötta sæti í síðustu keppni í Malasíu, miðað við hvernig liðinu hefur gengið til þess á keppnistímabilinu.

Formúla 1

Gengi Ferrari afleitt til þessa

Meistaralið bílasmiða í Formúlu 1 hefur ekki fengið eitt stig í þremur mótum ársins. Stefano Domenicali, framkvæmdarstjóri liðsins segir hugsanlegt að liðið leggi meiri áherslu á 2010 tímabilið ef ekki fari að ganga betur.

Formúla 1

Vettel fremstur á ráslínu

Sebastian Vettel frá Red Bull rá Þýsklandi var sneggstur allra í tímatökum í Sjanghæ í Kína, en hann varð rétt á undan Fernando Alonso á Renault. Mark Webber á Red Bull varð þriðji.

Formúla 1