Formúla 1

Nico Rosberg vann í Singapúr

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Marina Bay brautinni í Singapúr. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji.

Formúla 1

Bílskúrinn: Mercedes átti Monza

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Mkonza og nældi sér í 25 stig. Hann minnkaði forksot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna úr niu stigum í tvö.

Formúla 1

Nico Rosberg vann á Monza

Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark á Monza brautinni í ítlaska kappakstrinum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes eftir að hafa ræst af stað á ráspól entapað fimm sætum í ræsingunni.

Formúla 1

Rosberg: Lewis var bara fljótari í dag

Lewis Hamilton náði sínum fimmta ráspól á Ítalíu sem er jöfnun á meti Ayrton Senna og Juan Manuel Fangio. Ráspóllinn er jafnframt 56. ráspóll Hamilton á ferlinum. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Formúla 1

Lewis Hamilton á ráspól á Ítalíu

Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir ítalska kappakstrinn sem fer fram á morgun. Þetta var fimmti ráspóll Hamilton á Ítalíu. Nico Roserg var annar á Mercedes og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji.

Formúla 1