Fótbolti „Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið“ „Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið, held ég, tengt fótbolta,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, eftir 8-0 tap upp á Skaga gegn heimamönnum í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 6.7.2024 17:15 Viktor með fernu: „Eitthvað sem ég vissi alltaf að byggi í mér“ „Maður er bara hálfdofinn. Auðvitað er maður glaður, en þetta er bara ótrúlegt, maður bjóst ekki við þessu,“ sagði Viktor Jónsson eftir leik ÍA og HK upp á Skaga þar sem Viktor skoraði fjögur af átta mörkum heimamanna í 8-0 sigri í 13. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 6.7.2024 17:06 Fyrsta mark Eggerts eftir mínútu á vellinum Eggert Aron Guðmundsson skoraði með afar laglegum hætti sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lið hans Elfsborg vann þá 3-0 sigur á Brommapojkarna. Fótbolti 6.7.2024 16:57 Uppgjör og viðtöl: Valur-Fylkir 4-0 | Valsmenn ekki í vandræðum með botnliðið Valsmenn voru ekki vandræðum með botnlið Fylkis í leik liðanna í kvöld en lokatölur voru 4-0. Gylfi Þór skoraði eitt sem og Adam Ægir en Patrick Pedersen skoraði tvíveigis. Íslenski boltinn 6.7.2024 16:15 Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 2-2 | Fyrsta stig Vestra á Ísafirði en eru Blikar að missa af lestinni? Vestri og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Kerecis-vellinum á Ísafirði í dag. Það dugar Blikum skammt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en stigið var það fyrsta sem Vestri fær á nýja heimavellinum sínum. Íslenski boltinn 6.7.2024 16:00 Uppgjörið og viðtöl: KR-Stjarnan 1-1 | Axel Óskar tryggði heimamönnum stig KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli og KR er án sigurs í síðustu sex leikjum. Allt benti til þess að Stjarnan myndi vinna 0-1 en Axel Óskar Andrésson jafnaði í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6.7.2024 15:55 Uppgjörið: ÍA-HK 8-0 | HK-ingar hnepptir í þrældóm á Írskum dögum Það má með sanni segja að ÍA hafi boðið upp á flugeldasýningu þegar liðið mætti HK í 13. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2024 15:50 Uppgjörið: Tindastóll-Stjarnan 0-0 | Víti í súginn og markalaust í Skagafirði Tindastóll og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Sauðárkróki í dag, í 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2024 15:30 Öll vítin inn og England í undanúrslit Englendingar nýttu öll fimm víti sín og komust þannig í undanúrslit EM í fótbolta eftir sigur á Sviss í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en fyrsta víti Sviss í vítakeppninni fór í súginn. Fótbolti 6.7.2024 15:30 Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Fótbolti 6.7.2024 15:01 Jóhann Berg áfram hjá Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Burnley. Enski boltinn 6.7.2024 14:18 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. Fótbolti 6.7.2024 14:00 Lehmann elti kærastann til Ítalíu: „Draumur að geta verið hjá sama félagi“ Alisha Lehmann er gengin í raðir Juventus frá Aston Villa. Eltir hún kærasta sinn Douglas Luiz sem samdi við Juventus á dögunum. Þá hefur Chelsea fengið framherjann Sandy Baltimore frá París Saint-Germain. Fótbolti 6.7.2024 12:30 Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. Enski boltinn 6.7.2024 11:30 Saka og Trippier vængbakverðir gegn Sviss Enskir fjölmiðlar telja sig hafa öruggar heimildir fyrir því að England muni spila með þrjá miðverði gegn Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.7.2024 11:00 Frakkar í undanúrslit án þess að skora mark í opnum leik Frakkland mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Frakkar hafa ekki enn skorað mark í opnum leik en þeir þurftu vítaspyrnukeppni til að slá Portúgal úr leik. Fótbolti 6.7.2024 10:16 Kanada óvænt í undanúrslitin Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.7.2024 09:30 Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. Enski boltinn 5.7.2024 23:00 Þessi ömurlega sápuópera haldi áfram þar til Ronaldo segi stopp Fótboltaspekingurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson sparaði ekki stóru orðin í garð Cristiano Ronaldo í kvöld, í umræðum á RÚV um leik Portúgals og Frakklands á EM. Fótbolti 5.7.2024 22:17 Frakkar sluppu inn í undanúrslit Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu eru úr leik á EM eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Frökkum, í 8-liða úrslitum í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 5.7.2024 21:44 Hetja Spánar hermdi eftir pabba á sama stað Mikel Merino, hetja Spánar í sigrinum gegn Þýskalandi á EM í kvöld, hermdi eftir fagnaðarlátum föður síns sem skoraði á sama velli fyrir 33 árum síðan. Fótbolti 5.7.2024 20:50 Shaw gæti mætt Sviss en Trippier frábær í að tala Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að vinstri bakvörðurinn Luke Shaw, leikmaður Manchester United, væri klár í slaginn gegn Sviss á morgun í 8-liða úrslitum EM í fótbolta. Fótbolti 5.7.2024 20:01 Áfram fullkomið hjá Guðrúnu Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård þegar liðið hélt hreinu og vann 3-0 útisigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.7.2024 19:01 Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. Fótbolti 5.7.2024 18:46 Besta upphitunin: Þetta var sjokk en þéttir hópinn Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir fengu til sín góða gesti í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna þar sem hitað var upp fyrir 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.7.2024 17:31 Hollenska markavélin semur við Manchester City Hollenski framherjinn Vivianne Miedema er orðin leikmaður Manchester City og skrifar hún undir þriggja ára samning við félagið. Tíðindi sem staðfesta að Miedema verður áfram í ensku ofurdeildinni en hún var áður á mála hjá Arsenal. Enski boltinn 5.7.2024 16:01 Frederik fer frá Val og Ögmundur gengur til liðs við félagið Frederik Schram hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Val sem rennur út eftir tímabilið. Ögmundur Kristinsson snýr heim úr atvinnumennsku og mun verja mark Valsmanna næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.7.2024 15:25 Þegar Atli Eðvalds skoraði með hælnum á móti Frökkum Frakkar spila í kvöld á móti Portúgal í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og þá er að sjá hvort einhver leiki eftir tilþrif Atla Eðvaldssonar frá árinu 1990. Fótbolti 5.7.2024 15:01 Sjáðu Orkumótið: Líf og fjör í Eyjum Orkumótið fór fram í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi en þar keppa strákar í 6. flokki. Fótbolti 5.7.2024 14:41 Sigdís Eva kveður uppeldisfélagið og fer til Svíþjóðar Sigdís Eva Bárðardóttir er farin frá uppeldisfélagi sínu Víkingi til sænska félagsins Norrköping. Íslenski boltinn 5.7.2024 13:12 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
„Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið“ „Ég hef aldrei skammast mín jafn mikið, held ég, tengt fótbolta,“ sagði Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, eftir 8-0 tap upp á Skaga gegn heimamönnum í Bestu deildinni í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 6.7.2024 17:15
Viktor með fernu: „Eitthvað sem ég vissi alltaf að byggi í mér“ „Maður er bara hálfdofinn. Auðvitað er maður glaður, en þetta er bara ótrúlegt, maður bjóst ekki við þessu,“ sagði Viktor Jónsson eftir leik ÍA og HK upp á Skaga þar sem Viktor skoraði fjögur af átta mörkum heimamanna í 8-0 sigri í 13. umferð Bestu deildar karla. Íslenski boltinn 6.7.2024 17:06
Fyrsta mark Eggerts eftir mínútu á vellinum Eggert Aron Guðmundsson skoraði með afar laglegum hætti sitt fyrsta mark í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lið hans Elfsborg vann þá 3-0 sigur á Brommapojkarna. Fótbolti 6.7.2024 16:57
Uppgjör og viðtöl: Valur-Fylkir 4-0 | Valsmenn ekki í vandræðum með botnliðið Valsmenn voru ekki vandræðum með botnlið Fylkis í leik liðanna í kvöld en lokatölur voru 4-0. Gylfi Þór skoraði eitt sem og Adam Ægir en Patrick Pedersen skoraði tvíveigis. Íslenski boltinn 6.7.2024 16:15
Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 2-2 | Fyrsta stig Vestra á Ísafirði en eru Blikar að missa af lestinni? Vestri og Breiðablik gerðu 2-2 jafntefli á Kerecis-vellinum á Ísafirði í dag. Það dugar Blikum skammt í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn en stigið var það fyrsta sem Vestri fær á nýja heimavellinum sínum. Íslenski boltinn 6.7.2024 16:00
Uppgjörið og viðtöl: KR-Stjarnan 1-1 | Axel Óskar tryggði heimamönnum stig KR og Stjarnan gerðu 1-1 jafntefli og KR er án sigurs í síðustu sex leikjum. Allt benti til þess að Stjarnan myndi vinna 0-1 en Axel Óskar Andrésson jafnaði í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6.7.2024 15:55
Uppgjörið: ÍA-HK 8-0 | HK-ingar hnepptir í þrældóm á Írskum dögum Það má með sanni segja að ÍA hafi boðið upp á flugeldasýningu þegar liðið mætti HK í 13. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2024 15:50
Uppgjörið: Tindastóll-Stjarnan 0-0 | Víti í súginn og markalaust í Skagafirði Tindastóll og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Sauðárkróki í dag, í 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 6.7.2024 15:30
Öll vítin inn og England í undanúrslit Englendingar nýttu öll fimm víti sín og komust þannig í undanúrslit EM í fótbolta eftir sigur á Sviss í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en fyrsta víti Sviss í vítakeppninni fór í súginn. Fótbolti 6.7.2024 15:30
Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Fótbolti 6.7.2024 15:01
Jóhann Berg áfram hjá Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Burnley. Enski boltinn 6.7.2024 14:18
Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. Fótbolti 6.7.2024 14:00
Lehmann elti kærastann til Ítalíu: „Draumur að geta verið hjá sama félagi“ Alisha Lehmann er gengin í raðir Juventus frá Aston Villa. Eltir hún kærasta sinn Douglas Luiz sem samdi við Juventus á dögunum. Þá hefur Chelsea fengið framherjann Sandy Baltimore frá París Saint-Germain. Fótbolti 6.7.2024 12:30
Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. Enski boltinn 6.7.2024 11:30
Saka og Trippier vængbakverðir gegn Sviss Enskir fjölmiðlar telja sig hafa öruggar heimildir fyrir því að England muni spila með þrjá miðverði gegn Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.7.2024 11:00
Frakkar í undanúrslit án þess að skora mark í opnum leik Frakkland mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Frakkar hafa ekki enn skorað mark í opnum leik en þeir þurftu vítaspyrnukeppni til að slá Portúgal úr leik. Fótbolti 6.7.2024 10:16
Kanada óvænt í undanúrslitin Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.7.2024 09:30
Man. Utd bannað að kaupa varnarmann en leyft að spila Fjármálaráð UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, hefur ákveðið að leyfa bæði Manchester United og Manchester City að taka þátt í Evrópukeppnum á næstu leiktíð, en bannað United að kaupa eftirsóttan varnarmann frá Nice. Enski boltinn 5.7.2024 23:00
Þessi ömurlega sápuópera haldi áfram þar til Ronaldo segi stopp Fótboltaspekingurinn Óskar Hrafn Þorvaldsson sparaði ekki stóru orðin í garð Cristiano Ronaldo í kvöld, í umræðum á RÚV um leik Portúgals og Frakklands á EM. Fótbolti 5.7.2024 22:17
Frakkar sluppu inn í undanúrslit Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu eru úr leik á EM eftir tap í vítaspyrnukeppni gegn Frökkum, í 8-liða úrslitum í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 5.7.2024 21:44
Hetja Spánar hermdi eftir pabba á sama stað Mikel Merino, hetja Spánar í sigrinum gegn Þýskalandi á EM í kvöld, hermdi eftir fagnaðarlátum föður síns sem skoraði á sama velli fyrir 33 árum síðan. Fótbolti 5.7.2024 20:50
Shaw gæti mætt Sviss en Trippier frábær í að tala Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að vinstri bakvörðurinn Luke Shaw, leikmaður Manchester United, væri klár í slaginn gegn Sviss á morgun í 8-liða úrslitum EM í fótbolta. Fótbolti 5.7.2024 20:01
Áfram fullkomið hjá Guðrúnu Guðrún Arnardóttir stóð í miðri vörn Rosengård þegar liðið hélt hreinu og vann 3-0 útisigur á Vittsjö í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.7.2024 19:01
Óvænt hetja bjargaði Spáni frá vító Gestgjafar Evrópumótsins, Þjóðverjar, eru úr leik eftir dramatískt tap í átta liða úrslitum gegn Spáni í kvöld, 2-1, í framlengdum leik. Fótbolti 5.7.2024 18:46
Besta upphitunin: Þetta var sjokk en þéttir hópinn Helena Ólafsdóttir og Mist Rúnarsdóttir fengu til sín góða gesti í nýjasta upphitunarþætti Bestu markanna þar sem hitað var upp fyrir 12. umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 5.7.2024 17:31
Hollenska markavélin semur við Manchester City Hollenski framherjinn Vivianne Miedema er orðin leikmaður Manchester City og skrifar hún undir þriggja ára samning við félagið. Tíðindi sem staðfesta að Miedema verður áfram í ensku ofurdeildinni en hún var áður á mála hjá Arsenal. Enski boltinn 5.7.2024 16:01
Frederik fer frá Val og Ögmundur gengur til liðs við félagið Frederik Schram hefur ákveðið að framlengja ekki samning sinn við Val sem rennur út eftir tímabilið. Ögmundur Kristinsson snýr heim úr atvinnumennsku og mun verja mark Valsmanna næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 5.7.2024 15:25
Þegar Atli Eðvalds skoraði með hælnum á móti Frökkum Frakkar spila í kvöld á móti Portúgal í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta og þá er að sjá hvort einhver leiki eftir tilþrif Atla Eðvaldssonar frá árinu 1990. Fótbolti 5.7.2024 15:01
Sjáðu Orkumótið: Líf og fjör í Eyjum Orkumótið fór fram í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi en þar keppa strákar í 6. flokki. Fótbolti 5.7.2024 14:41
Sigdís Eva kveður uppeldisfélagið og fer til Svíþjóðar Sigdís Eva Bárðardóttir er farin frá uppeldisfélagi sínu Víkingi til sænska félagsins Norrköping. Íslenski boltinn 5.7.2024 13:12