Fótbolti Pogba og Matuidi verða heiðursgestir Frakka gegn Belgíu Franska knattspyrnusambandið hefur boðið Paul Pogba og Blaise Matuidi heiðursgestasæti á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins síðar í dag. Fótbolti 1.7.2024 08:13 Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. Enski boltinn 1.7.2024 07:54 Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24 Handtekinn á þaki vallarins þar sem hann ætlaði að ná góðum myndum Þýska sérsveitin var kölluð út á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liðar úrslitum Evrópumótsins vegna manns sem var búinn að koma sér upp á þak Westfalenstadion. Fótbolti 1.7.2024 07:00 Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Fótbolti 30.6.2024 23:30 „Virkilegt áhyggjuefni fyrir þessa Evrópuleiki“ Það var létt yfir Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 2-1 sigur liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 30.6.2024 21:52 Þjóðverjar með algjöra yfirburði í seinni hálfleik og á leið í átta liða úrslit Þjóðverjar eru á leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í heimalandinu eftir 2-0 sigur gegn Danmörku í leik sem tafðist lengi vegna veðurs. Þar munu þeir mæta Spáni eða Georgíu. Fótbolti 30.6.2024 21:15 Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 30.6.2024 21:09 „Vorum að hugsa um að taka Bellingham út af“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann hafi verið að hugsa um að taka Jude Bellingham af velli stuttu áður en hann bjargaði enska liðinu með fallegri hjólhestaspyrnu. Fótbolti 30.6.2024 20:01 Chelsea fær gamlan lærisvein nýja þjálfarans Nýliðar Leicester hafa samþykkt tilboð Chelsea í enska miðjumanninn Kiernan Dewsbury-Hall. Fótbolti 30.6.2024 19:16 Spánverjar í átta liða úrslit en ævintýri Georgíu á enda Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins er liðið vann 4-1 sigur gegn Georgíu. Fótbolti 30.6.2024 18:30 Uppgjör: Víkingur R. - Fram 2-1 | Meistararnir héldu út Topplið Víkings tók á móti Fram í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Víkingsvelli. Eftir afar spennandi leik sigruðu Víkingar 2-1 og styrkja stöðu sína því á toppnum. Íslenski boltinn 30.6.2024 18:30 Eyjamenn skoruðu fimm í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 18:19 Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. Fótbolti 30.6.2024 16:42 Sjö mínútna þrenna skilaði Fjölni stórsigri Máni Austmann Hilmarsson var allt í öllu er Fjölnir vann 5-2 sigur gegn Gróttu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 16:23 Hjólhestaspyrna Bellingham bjargaði Englendingum England tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum EM með dramatískum 2-1 endurkomusigri gegn Slóvakíu í leik sem fór alla leið í framlengingu. Fótbolti 30.6.2024 15:30 Kristianstad taplaust í níu leikjum í röð Allir þrír Íslendingarnir hjá Kristianstad voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.6.2024 15:03 Viking sterkir gegn Rosenborg Patrik Sigurður Gunnarsson stóð að venju milli stanganna hjá Viking sem sigraðir Rosenborg, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.6.2024 14:58 „Eins og hann væri að bæta upp fyrir mistök með mistökum“ Danir voru langt frá því að vera sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn Þjóðverjum í sextán liða úrslitum á EM í gær og baunuðu á enska dómarateymið í viðtölum í leikslok. Fótbolti 30.6.2024 14:15 Evrópubikarmeistarinn skoraði tvö mörk í fjórðu deildinni Benedikt Gunnari Óskarssyni er greinilega fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann skoraði nefnilega tvö mörk í 4. deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 30.6.2024 12:15 „Aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið“ Ítalir eru úr leik á EM eftir tap fyrir Svisslendingum í gær, 2-0. Frammistaða ítalska liðsins var ekki upp á marga fiska. Fótbolti 30.6.2024 11:31 Messi hvíldur en Martínez sá um Perú Argentína vann 2-0 sigur á Perú í lokaleik sínum í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Fótbolti 30.6.2024 10:46 Þjálfari Dana mætti reiður með síma í viðtal: „Svona á fótbolti ekki að vera“ Kasper Hjulmand, þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leiknum gegn Þýskalandi á EM í gær. Hann sagði regluna um hendi vera fáránlega. Fótbolti 30.6.2024 09:31 „Við erum svona fimm prósentum frá þeim stað sem við viljum vera á“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir frammistöðu liðsins á mótinu hingað til ekki eins slæma og fólk segir og gaf það í skyn að litlar breytingar yrðu á liði Englands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum síðar í dag. Fótbolti 30.6.2024 09:00 Sjáðu mörkin sem skiluðu Sviss áfram í átta liða úrslit Sviss komst nokkuð óvænt áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins þegar liðið lagði ríkjandi Evrópumeistara Ítalíu 2-0 í dag. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.6.2024 23:00 Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Enski boltinn 29.6.2024 22:31 Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.6.2024 20:24 „Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. Fótbolti 29.6.2024 19:30 Evrópumeistararnir úr leik á EM og Sviss í átta liða úrslit Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu eru úr leik á Evrópumótinu eftir 2-0 tap gegn Sviss í sextán liða úrslitum. Sviss mætir annað hvort Englandi eða Slóvakíu í 8-liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2024 18:00 „Það væri gaman að fylla Laugardalsvöllinn og ég held að það sé alveg möguleiki“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með lið sitt eftir 3-0 sigur gegn Þrótti en Valskonum tókst þar að tryggja farseðilinn í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 29.6.2024 17:40 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Pogba og Matuidi verða heiðursgestir Frakka gegn Belgíu Franska knattspyrnusambandið hefur boðið Paul Pogba og Blaise Matuidi heiðursgestasæti á leik Frakklands og Belgíu í 16-liða úrslitum Evrópumótsins síðar í dag. Fótbolti 1.7.2024 08:13
Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. Enski boltinn 1.7.2024 07:54
Heimir lætur af störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku Heimir Hallgrímsson hefur sagt upp störfum sem landsliðsþjálfari Jamaíku. Tilkynningin kemur í kjölfar Copa America, Jamaíka lauk keppni þar í nótt og endaði stigalaust í riðlinum. Fótbolti 1.7.2024 07:24
Handtekinn á þaki vallarins þar sem hann ætlaði að ná góðum myndum Þýska sérsveitin var kölluð út á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liðar úrslitum Evrópumótsins vegna manns sem var búinn að koma sér upp á þak Westfalenstadion. Fótbolti 1.7.2024 07:00
Sjáðu hjólhestaspyrnuna sem bjargaði Englendingum England og Spánn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta í kvöld. Englendingar þurftu á öllum mínútum leiksins að halda gegn Slóvökum. Fótbolti 30.6.2024 23:30
„Virkilegt áhyggjuefni fyrir þessa Evrópuleiki“ Það var létt yfir Arnar Gunnlaugssyni, þjálfara Víkings, þegar hann mætti í viðtal til Gunnlaugs Jónssonar strax eftir 2-1 sigur liðsins gegn Fram í kvöld. Fótbolti 30.6.2024 21:52
Þjóðverjar með algjöra yfirburði í seinni hálfleik og á leið í átta liða úrslit Þjóðverjar eru á leið í 8-liða úrslit á Evrópumótinu í heimalandinu eftir 2-0 sigur gegn Danmörku í leik sem tafðist lengi vegna veðurs. Þar munu þeir mæta Spáni eða Georgíu. Fótbolti 30.6.2024 21:15
Njarðvík mistókst að komast á toppinn og botnliðið náði í mikilvæg stig Afturelding vann góðan 5-2 sigur er liðið heimsótti Njarðvík í Lengudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma vann botnlið Þróttar mikilvægan 1-0 sigur gegn Grindavík. Fótbolti 30.6.2024 21:09
„Vorum að hugsa um að taka Bellingham út af“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að hann hafi verið að hugsa um að taka Jude Bellingham af velli stuttu áður en hann bjargaði enska liðinu með fallegri hjólhestaspyrnu. Fótbolti 30.6.2024 20:01
Chelsea fær gamlan lærisvein nýja þjálfarans Nýliðar Leicester hafa samþykkt tilboð Chelsea í enska miðjumanninn Kiernan Dewsbury-Hall. Fótbolti 30.6.2024 19:16
Spánverjar í átta liða úrslit en ævintýri Georgíu á enda Spánverjar tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins er liðið vann 4-1 sigur gegn Georgíu. Fótbolti 30.6.2024 18:30
Uppgjör: Víkingur R. - Fram 2-1 | Meistararnir héldu út Topplið Víkings tók á móti Fram í 13. umferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Leikið var á Víkingsvelli. Eftir afar spennandi leik sigruðu Víkingar 2-1 og styrkja stöðu sína því á toppnum. Íslenski boltinn 30.6.2024 18:30
Eyjamenn skoruðu fimm í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan 5-0 sigur er liðið tók á móti Keflavík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 18:19
Segja ballið búið hjá Heimi og Jamaíka Fjölmiðlar í Jamaíka fullyrða það að Heimir Hallgrímsson muni stýra jamaíska landsliðinu í knattspyrnu í síðasta sinn í kvöld. Fótbolti 30.6.2024 16:42
Sjö mínútna þrenna skilaði Fjölni stórsigri Máni Austmann Hilmarsson var allt í öllu er Fjölnir vann 5-2 sigur gegn Gróttu í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 30.6.2024 16:23
Hjólhestaspyrna Bellingham bjargaði Englendingum England tryggði sér í dag sæti í átta liða úrslitum EM með dramatískum 2-1 endurkomusigri gegn Slóvakíu í leik sem fór alla leið í framlengingu. Fótbolti 30.6.2024 15:30
Kristianstad taplaust í níu leikjum í röð Allir þrír Íslendingarnir hjá Kristianstad voru í byrjunarliðinu þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.6.2024 15:03
Viking sterkir gegn Rosenborg Patrik Sigurður Gunnarsson stóð að venju milli stanganna hjá Viking sem sigraðir Rosenborg, 4-2, í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.6.2024 14:58
„Eins og hann væri að bæta upp fyrir mistök með mistökum“ Danir voru langt frá því að vera sáttir við dómgæsluna í leiknum gegn Þjóðverjum í sextán liða úrslitum á EM í gær og baunuðu á enska dómarateymið í viðtölum í leikslok. Fótbolti 30.6.2024 14:15
Evrópubikarmeistarinn skoraði tvö mörk í fjórðu deildinni Benedikt Gunnari Óskarssyni er greinilega fleira til lista lagt en að spila handbolta. Hann skoraði nefnilega tvö mörk í 4. deildinni í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 30.6.2024 12:15
„Aldrei séð svona lélegt ítalskt landslið“ Ítalir eru úr leik á EM eftir tap fyrir Svisslendingum í gær, 2-0. Frammistaða ítalska liðsins var ekki upp á marga fiska. Fótbolti 30.6.2024 11:31
Messi hvíldur en Martínez sá um Perú Argentína vann 2-0 sigur á Perú í lokaleik sínum í A-riðli Suður-Ameríkukeppninnar í nótt. Fótbolti 30.6.2024 10:46
Þjálfari Dana mætti reiður með síma í viðtal: „Svona á fótbolti ekki að vera“ Kasper Hjulmand, þjálfari danska karlalandsliðsins í fótbolta, var allt annað en sáttur við dómgæsluna í leiknum gegn Þýskalandi á EM í gær. Hann sagði regluna um hendi vera fáránlega. Fótbolti 30.6.2024 09:31
„Við erum svona fimm prósentum frá þeim stað sem við viljum vera á“ Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segir frammistöðu liðsins á mótinu hingað til ekki eins slæma og fólk segir og gaf það í skyn að litlar breytingar yrðu á liði Englands fyrir leikinn gegn Slóvakíu í 16-liða úrslitum síðar í dag. Fótbolti 30.6.2024 09:00
Sjáðu mörkin sem skiluðu Sviss áfram í átta liða úrslit Sviss komst nokkuð óvænt áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins þegar liðið lagði ríkjandi Evrópumeistara Ítalíu 2-0 í dag. Mörk leiksins má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.6.2024 23:00
Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Enski boltinn 29.6.2024 22:31
Myndefni af ofsaveðrinu: Þrumur, eldingar, haglél og fossandi rigning á EM Tuttugu mínútna hlé var gert vegna slagveðurs á leik Þýskalands og Danmerkur í 16-liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Myndir og myndbönd af þrumum, eldingum og risahagli má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 29.6.2024 20:24
„Mér finnst þessi úrslit ekki eins mikill skandall og fólk talar um“ Luciano Spalletti axlaði ábyrgð á 2-0 tapi Ítalíu gegn Sviss í 16-liða úrslitum Evrópumótsins og sagði upplegg sitt ekki hafa gert leikmönnum kleift að sýna sínar bestu hliðar, niðurstaðan væri þó ekki eins mikill skandall og fólki finnst. Fótbolti 29.6.2024 19:30
Evrópumeistararnir úr leik á EM og Sviss í átta liða úrslit Ríkjandi Evrópumeistarar Ítalíu eru úr leik á Evrópumótinu eftir 2-0 tap gegn Sviss í sextán liða úrslitum. Sviss mætir annað hvort Englandi eða Slóvakíu í 8-liða úrslitum. Fótbolti 29.6.2024 18:00
„Það væri gaman að fylla Laugardalsvöllinn og ég held að það sé alveg möguleiki“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var að vonum ánægður með lið sitt eftir 3-0 sigur gegn Þrótti en Valskonum tókst þar að tryggja farseðilinn í úrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 29.6.2024 17:40