Fótbolti Langþráð í Lautinni: Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Fylkismanna Fylkismenn voru búnir að spila sjö leiki og í fimmtíu daga án þess að ná að fagna sigri í Bestu deild karla. Fyrsti sigurinn leit loksins dagsins ljós í Árbænum í gær. Íslenski boltinn 28.5.2024 09:00 „Ég er ekki kraftaverkamaður“ „Ég get ekki tekið annað svona ár,“ segir knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson sem vann mikið afrek með liði Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni. Afrek sem gerir Frey að afar eftirsóttum þjálfara og á hann mikilvægan fund í dag með stjórn félagsins. Freyr segist ekki vera kraftaverkamaður eins og margir halda fram. Fótbolti 28.5.2024 08:00 Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Enski boltinn 28.5.2024 07:41 Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Fótbolti 28.5.2024 07:20 Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Fótbolti 28.5.2024 07:00 Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Fótbolti 27.5.2024 23:00 Ísak skoraði í vítakeppni í grátlegu tapi Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 27.5.2024 22:16 Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:31 Uppgjör: Fylkir - HK 3-1 | Lífsnauðsynlegur og langþráður sigur Fylkis gegn HK Fylkir landaði sínum fyrsti sigri í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð með 3-1 sigri sínum gegn HK í fallbaráttuslag liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fylkir hafði betur í leik liðanna í Mjólkurbikarnum fyrir ekki svo löngu og fylgdi því eftir í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:06 Íslendingaliðin í bullandi fallbaráttu eftir töp dagsins Norrköping og Gautaborg eru í bullandi fallbaráttu í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir töp í kvöld. Bæði lið hafa tapað sex af fyrstu 11 leikjum tímabilsins. Fótbolti 27.5.2024 19:26 Kraftaverkamaðurinn Emery framlengir á Villa Park Unai Emery, þjálfari Aston Villa, hefur verið verðlaunaður fyrir að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann skrifaði í dag undir glænýjan fimm ára samning. Enski boltinn 27.5.2024 17:30 Xavi varaði Flick við: „Hann mun þjást“ Xavi stýrði Barcelona í síðasta sinn í gær. Eftir leikinn varaði hann eftirmann sinn við og sagði að hann ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 27.5.2024 15:02 Chelsea í viðræður um kaup á stjóra Leicester Enzo Maresca verður að öllum líkindum næsti knattspyrnustjóri Chelsea og tekur þar með við af Mauricio Pochettino sem hætti með Lundúnafélagið eftir lokaleik tímabilsins. Enski boltinn 27.5.2024 14:30 Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Íslenski boltinn 27.5.2024 13:17 Heimir Hallgríms þegar búinn að tryggja sambandinu 277 milljónir Suðurameríkukeppnin í fótbolta, Copa América, fer fram í sumar og við Íslendingar eigum þar flottan fulltrúa. Fótbolti 27.5.2024 12:30 Sveindís Jane mætti og studdi sína konu: Stolt af þér gullið mitt Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir snéri aftur inn á fótboltavöllinn í gær eftir níu mánaða fjarveru. Fótbolti 27.5.2024 11:00 Tekur ekki við Chelsea sem vill ráða nýjan stjóra í vikunni Kieran McKenna, knattspyrnustjóri Ipswich Town mun ekki taka við Chelsea sem er í stjóraleit eftir að Mauricio Pochettino var sagt upp störfum á dögunum. Frá þessu greinir Sky Sports en talið er að þrír stjórar standi eftir sem mögulegir arftakar Pochettino á Brúnni. Enski boltinn 27.5.2024 11:00 Cucurella, Raya og Joselu í EM-æfingahópi Spánverja Spánverjar eru að gera sig klára fyrir stórmót sumarsins og mæta með athyglisvert lið á EM í fótbolta. Fótbolti 27.5.2024 10:34 „Fullt af mistökum“ Fjölmörg mistök voru gerð á nýlokinni leiktíð hjá Burnley að mati Jóhanns Berg Guðmundssonar sem féll með liðinu á dögunum. Segja má að menningarbylting hafi átti sér stað hjá félaginu síðustu misseri. Enski boltinn 27.5.2024 10:00 Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. Fótbolti 26.5.2024 23:30 Barcelona vann síðasta leikinn hans Xavi Barcelona vann 2-1 útisigur á Sevilla í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Um var að ræða síðasta leik liðsins undir stjórn Xavi nema honum og stjórn félagsins snúist aftur hugur. Fótbolti 26.5.2024 21:46 Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:05 Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01 „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 18:55 Logi lagði upp annan leikinn í röð Logi Tómasson heldur áfram að gera það gott hjá Strømsgodset í efstu deild norska fótboltans. Logi lagði upp eitt mark í 3-1 sigri á Sarpsborg í dag. Fótbolti 26.5.2024 17:30 Sverrir Ingi og félagar meistarar eftir ótrúlega lokaumferð Lokaumferð umspilsins um Danska meistaratitilinn í fótbolta fór fram í dag. Midtjylland stendur uppi sem Danmerkurmeistari eftir hreint út sagt ruglaða lokaumferð þar sem liðið lenti 2-0 undir og allt stefndi í að Bröndby yrði danskur meistari. Fótbolti 26.5.2024 17:10 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
Langþráð í Lautinni: Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Fylkismanna Fylkismenn voru búnir að spila sjö leiki og í fimmtíu daga án þess að ná að fagna sigri í Bestu deild karla. Fyrsti sigurinn leit loksins dagsins ljós í Árbænum í gær. Íslenski boltinn 28.5.2024 09:00
„Ég er ekki kraftaverkamaður“ „Ég get ekki tekið annað svona ár,“ segir knattspyrnuþjálfarinn Freyr Alexandersson sem vann mikið afrek með liði Kortrijk í belgísku úrvalsdeildinni. Afrek sem gerir Frey að afar eftirsóttum þjálfara og á hann mikilvægan fund í dag með stjórn félagsins. Freyr segist ekki vera kraftaverkamaður eins og margir halda fram. Fótbolti 28.5.2024 08:00
Rashford kveður samfélagsmiðla í bili og sendir smá pillu Marcus Rashford sendi fylgjendum sínum smá skilaboð í gærkvöldi en hann segist vera farinn í frí og ætlar að kúpla sig alveg út. Enski boltinn 28.5.2024 07:41
Ronaldo fyrsti markakóngurinn í fjórum löndum Cristiano Ronaldo bætti markametið í sádi-arabísku deildinni í gær þegar hann skorað tvö mörk í 4-2 sigri Al Nassr á Al Ittihad. Fótbolti 28.5.2024 07:20
Ætlar að spila á ný þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr Kristoffer Olsson, leikmaður Danmerkurmeistara Midtjylland, segist ætla að spila fótbolta á nýjan leik þrátt fyrir að hafa verið við dauðans dyr fyrr á þessu ári. Fótbolti 28.5.2024 07:00
Orri Steinn fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson fullkomnaði dag ungs stuðningsmanns FC Kaupmannahafnar þegar hann hljóp til hans eftir leik helgarinnar til að gefa drengnum treyjuna sína. Fótbolti 27.5.2024 23:00
Ísak skoraði í vítakeppni í grátlegu tapi Bochum er komið upp í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir ótrúlegan sigur á Fortuna Düsseldorf, liði Ísaks Bergmanns Jóhannessonar, í vítaspyrnukeppni. Ísak Bergmann skoraði úr sinni spyrnu í vítaspyrnukeppninni. Fótbolti 27.5.2024 22:16
Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:31
Uppgjör: Fylkir - HK 3-1 | Lífsnauðsynlegur og langþráður sigur Fylkis gegn HK Fylkir landaði sínum fyrsti sigri í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð með 3-1 sigri sínum gegn HK í fallbaráttuslag liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fylkir hafði betur í leik liðanna í Mjólkurbikarnum fyrir ekki svo löngu og fylgdi því eftir í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:06
Íslendingaliðin í bullandi fallbaráttu eftir töp dagsins Norrköping og Gautaborg eru í bullandi fallbaráttu í sænsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir töp í kvöld. Bæði lið hafa tapað sex af fyrstu 11 leikjum tímabilsins. Fótbolti 27.5.2024 19:26
Kraftaverkamaðurinn Emery framlengir á Villa Park Unai Emery, þjálfari Aston Villa, hefur verið verðlaunaður fyrir að koma liðinu í Meistaradeild Evrópu. Hann skrifaði í dag undir glænýjan fimm ára samning. Enski boltinn 27.5.2024 17:30
Xavi varaði Flick við: „Hann mun þjást“ Xavi stýrði Barcelona í síðasta sinn í gær. Eftir leikinn varaði hann eftirmann sinn við og sagði að hann ætti erfitt verkefni fyrir höndum. Fótbolti 27.5.2024 15:02
Chelsea í viðræður um kaup á stjóra Leicester Enzo Maresca verður að öllum líkindum næsti knattspyrnustjóri Chelsea og tekur þar með við af Mauricio Pochettino sem hætti með Lundúnafélagið eftir lokaleik tímabilsins. Enski boltinn 27.5.2024 14:30
Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Íslenski boltinn 27.5.2024 13:17
Heimir Hallgríms þegar búinn að tryggja sambandinu 277 milljónir Suðurameríkukeppnin í fótbolta, Copa América, fer fram í sumar og við Íslendingar eigum þar flottan fulltrúa. Fótbolti 27.5.2024 12:30
Sveindís Jane mætti og studdi sína konu: Stolt af þér gullið mitt Landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir snéri aftur inn á fótboltavöllinn í gær eftir níu mánaða fjarveru. Fótbolti 27.5.2024 11:00
Tekur ekki við Chelsea sem vill ráða nýjan stjóra í vikunni Kieran McKenna, knattspyrnustjóri Ipswich Town mun ekki taka við Chelsea sem er í stjóraleit eftir að Mauricio Pochettino var sagt upp störfum á dögunum. Frá þessu greinir Sky Sports en talið er að þrír stjórar standi eftir sem mögulegir arftakar Pochettino á Brúnni. Enski boltinn 27.5.2024 11:00
Cucurella, Raya og Joselu í EM-æfingahópi Spánverja Spánverjar eru að gera sig klára fyrir stórmót sumarsins og mæta með athyglisvert lið á EM í fótbolta. Fótbolti 27.5.2024 10:34
„Fullt af mistökum“ Fjölmörg mistök voru gerð á nýlokinni leiktíð hjá Burnley að mati Jóhanns Berg Guðmundssonar sem féll með liðinu á dögunum. Segja má að menningarbylting hafi átti sér stað hjá félaginu síðustu misseri. Enski boltinn 27.5.2024 10:00
Rígur framtíðar eða valdaskipti: „Við munum snúa aftur“ Á laugardag vann Barcelona 2-0 sigur á Lyon í úrslitaleik Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Barcelona hefur nú unnið Meistaradeildina tvö ár í röð, keppni sem Lyon einokaði lengi vel. Fótbolti 26.5.2024 23:30
Barcelona vann síðasta leikinn hans Xavi Barcelona vann 2-1 útisigur á Sevilla í lokaumferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í fótbolta. Um var að ræða síðasta leik liðsins undir stjórn Xavi nema honum og stjórn félagsins snúist aftur hugur. Fótbolti 26.5.2024 21:46
Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:05
Mörkin úr stórleiknum á Kópavogsvelli og öll hin Breiðablik vann Val í stórleik 6. umferðar Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr þeim leik og öllum hinum má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 26.5.2024 20:01
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 18:55
Logi lagði upp annan leikinn í röð Logi Tómasson heldur áfram að gera það gott hjá Strømsgodset í efstu deild norska fótboltans. Logi lagði upp eitt mark í 3-1 sigri á Sarpsborg í dag. Fótbolti 26.5.2024 17:30
Sverrir Ingi og félagar meistarar eftir ótrúlega lokaumferð Lokaumferð umspilsins um Danska meistaratitilinn í fótbolta fór fram í dag. Midtjylland stendur uppi sem Danmerkurmeistari eftir hreint út sagt ruglaða lokaumferð þar sem liðið lenti 2-0 undir og allt stefndi í að Bröndby yrði danskur meistari. Fótbolti 26.5.2024 17:10