Fótbolti Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Leikmenn geta farið frítt frá félögum renni samningur þeirra út og það eru nokkuð margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í þeirri stöðu í sumar. Enski boltinn 7.3.2025 07:31 Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2025 07:01 Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31 Neuer meiddist við að fagna marki Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.3.2025 23:00 „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 6.3.2025 21:31 Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6.3.2025 19:57 Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:43 Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:40 Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 6.3.2025 18:00 Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00 FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01 Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Liverpool sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Rauði herinn hefur nú unnið ríkjandi meistara í fjórum af sterkustu deildum Evrópu á tímabilinu. Enski boltinn 6.3.2025 13:47 QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Enska knattspyrnufélagið Queens Park Rangers, sem leikur í næstefstu deild, gerði tilboð í miðvörðinn unga Þorra Stefán Þorbjörnsson í vetur en Fram hafnaði tilboðinu. Íslenski boltinn 6.3.2025 13:02 Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Lucas Akins spilaði fyrir enska C-deildarliðið Mansfield Town sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana. Enski boltinn 6.3.2025 12:31 Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Alisson átti frábæran leik í marki Liverpool þegar liðið sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2025 12:00 Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Fótbolti 6.3.2025 11:34 Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01 Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33 Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01 „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. Fótbolti 6.3.2025 08:02 Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31 Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Knattspyrnukonan Jacqueline Ovalle skoraði stórglæsilegt en um leið afar óvenjulegt mark á dögunum. Mark hennar var svo flott mark að fólk fór strax að ræða um það sem mögulega flottasta fótboltamark ársins. Fótbolti 5.3.2025 23:30 Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. Fótbolti 5.3.2025 22:20 Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Barcelona vann 1-0 sigur á Benfica í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 22:00 Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Bayern München er í fínum málum eftir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 21:54 Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 21:53 Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta eftir sigur á Njarðvík á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 5.3.2025 21:12 Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 19:38 Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Sophia Wilson (áður Smith) verður ekki inn á fótboltavellinum næsta árið. Hún tilkynnti í dag að hún eigi von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 5.3.2025 18:23 Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2025 17:30 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Leikmenn geta farið frítt frá félögum renni samningur þeirra út og það eru nokkuð margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í þeirri stöðu í sumar. Enski boltinn 7.3.2025 07:31
Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2025 07:01
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31
Neuer meiddist við að fagna marki Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.3.2025 23:00
„Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, fannst liðið sitt lengstum vera með tök á leiknum á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni í kvöld. United komst yfir en Real Sociedad jafnaði úr vítaspyrnu og Orri Steinn Óskarsson fékk svo tvö tækifæri til að tryggja spænska liðinu sigurinn. Fótbolti 6.3.2025 21:31
Chelsea vann en Tottenham tapaði Lundúnaliðin Chelsea og Tottenham voru bæði í eldlínunni í Evrópukeppnunum í kvöld en niðurstaðan var ólík. Fótbolti 6.3.2025 19:57
Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Víkingsbanarnir í Panathinaikos fögnuðu í kvöld naumum 3-2 sigri á móti Fiorentina í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Sambandsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:43
Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Real Sociedad og Manchester United gerðu 1-1 jafntefli í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 6.3.2025 19:40
Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar er kominn aftur í brasilíska landsliðið en hann er í hópnum fyrir komandi leiki í undankeppni HM. Fótbolti 6.3.2025 18:00
Níu mörk þegar KR vann ÍBV Ekki vantaði mörkin þegar KR sigraði ÍBV í riðli 4 í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. Lokatölur 6-3, KR-ingum í vil. Íslenski boltinn 6.3.2025 16:00
FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Möguleikar Íslands á að komast aftur á HM í fótbolta gætu aukist ef hugmyndir um enn frekari stækkun mótsins ganga eftir. Til greina kemur að fjölga þátttökuþjóðum í 64 fyrir HM 2030. Fótbolti 6.3.2025 15:01
Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Liverpool sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, á útivelli í Meistaradeild Evrópu í gær. Rauði herinn hefur nú unnið ríkjandi meistara í fjórum af sterkustu deildum Evrópu á tímabilinu. Enski boltinn 6.3.2025 13:47
QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Enska knattspyrnufélagið Queens Park Rangers, sem leikur í næstefstu deild, gerði tilboð í miðvörðinn unga Þorra Stefán Þorbjörnsson í vetur en Fram hafnaði tilboðinu. Íslenski boltinn 6.3.2025 13:02
Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Lucas Akins spilaði fyrir enska C-deildarliðið Mansfield Town sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana. Enski boltinn 6.3.2025 12:31
Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Alisson átti frábæran leik í marki Liverpool þegar liðið sigraði Paris Saint-Germain, 0-1, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 6.3.2025 12:00
Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Eins og það er erfitt að verða fórnarlamb ráns eða stuldar hefur fyrirbærið sífellt orðið glamúriseraðra í alþjóðlegri poppmenningu undanfarin ár. Fótbolti 6.3.2025 11:34
Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er það 13. besta í öllum heiminum samkvæmt nýjasta styrkleikalista FIFA og hefur aldrei verið ofar. Fótbolti 6.3.2025 11:01
Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Liverpool, Bayern, Barcelona og Inter eru í góðum málum eftir leiki gærkvöldsins í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Mörkin úr leikjum þeirra má nú sjá á Vísi. Fótbolti 6.3.2025 09:33
Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Paulo Fonseca, hinn portúgalski stjóri Lyon, var í gær úrskurðaður í níu mánaða bann frá frönskum fótbolta. Fyrstu sjö mánuðina má hann ekki einu sinni koma inn í búningsklefa liðsins. Fótbolti 6.3.2025 09:01
„Við vorum mikið betri en Liverpool“ Luis Enrique, stjóri PSG, sagði ekki flókið að greina leik liðsins gegn Liverpool í Meistaradeildinni í gærkvöld. Lið sitt hefði verið mikið betra, þó að leikurinn hefði endað 1-0 fyrir Liverpool. Fótbolti 6.3.2025 08:02
Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Það eru ekki aðeins leikmennirnir í bestu fótboltadeildum Evrópu sem fá vel borgað fyrir vinnu sína. Dómararnir í þessum bestu deildum Evrópu fá líka góð laun en bara misgóð laun. Fótbolti 6.3.2025 06:31
Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Knattspyrnukonan Jacqueline Ovalle skoraði stórglæsilegt en um leið afar óvenjulegt mark á dögunum. Mark hennar var svo flott mark að fólk fór strax að ræða um það sem mögulega flottasta fótboltamark ársins. Fótbolti 5.3.2025 23:30
Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Alisson Becker átti algjöran stórleik í kvöld þegar Liverpool sótti 1-0 sigur til Parísar í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Brasilíski markvörðurinn bjargaði Liverpool hvað eftir annað og liðið skoraði síðan sigurmarkið eftir langa sendingu fram völlinn frá Alisson. Fótbolti 5.3.2025 22:20
Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Barcelona vann 1-0 sigur á Benfica í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 22:00
Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Bayern München er í fínum málum eftir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 5.3.2025 21:54
Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Liverpool getur þakkað fyrir að fara til baka frá París með 1-0 sigur á Paris Saint Germain en það lá á liðinu í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 21:53
Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Fylkir tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta eftir sigur á Njarðvík á heimavelli sínum. Íslenski boltinn 5.3.2025 21:12
Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Internazionale er í fínum málum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur á Feyenoord í Rotterdam í kvöld. Fótbolti 5.3.2025 19:38
Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Sophia Wilson (áður Smith) verður ekki inn á fótboltavellinum næsta árið. Hún tilkynnti í dag að hún eigi von á sínu fyrsta barni. Fótbolti 5.3.2025 18:23
Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Liverpool og Newcastle spila til úrslita í enska deildabikarnum 16. mars næstkomandi. Liverpool verður nú sigurstranglegra og sigurstranglegra með hverri slæmu fréttinni sem kemur frá herbúðum Newcastle. Enski boltinn 5.3.2025 17:30