Fótbolti West Ham og Bournemouth skiptu stigunum á milli sín West Ham og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2024 21:30 KR Reykjavíkurmeistari eftir vítaspyrnukeppni KR er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 1.2.2024 20:33 Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2024 17:47 Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1.2.2024 16:31 Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur í þjálfun Þrátt fyrir að vera 75 ára gæti Neil Warnock snúið aftur í þjálfun. Hann er orðaður við stjórastarfið hjá Aderdeen í Skotlandi. Fótbolti 1.2.2024 16:00 Afturelding fær Aron frá Brann Lengjudeildarlið Aftureldingar hefur styrkt sig fyrir átökin í sumar en félagið hefur samið við nítján ára varnarmann. Íslenski boltinn 1.2.2024 15:31 Sakaður um brot gegn tveimur konum og yfirgaf mótið Japanski landsliðsmaðurinn Junya Ito hefur yfirgefið Asíumótið í fótbolta sem nú stendur yfir í Katar, í kjölfar ásakana um kynferðisbrot gegn tveimur konum. Fótbolti 1.2.2024 15:00 Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1.2.2024 14:31 Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31 Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1.2.2024 13:14 Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Fótbolti 1.2.2024 13:00 Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.2.2024 12:31 Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1.2.2024 12:00 Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1.2.2024 11:31 Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1.2.2024 11:00 Albert fengi hátt í milljón á dag Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina. Fótbolti 1.2.2024 10:31 Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. Íslenski boltinn 1.2.2024 10:00 Gluggadagur: Rólegheit á síðasta degi félagsskiptagluggans Vísir var með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans í evrópska karlafótboltanum. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem átti sér stað Fótbolti 1.2.2024 09:59 Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44 Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1.2.2024 07:00 Servíetta með fyrsta samningi Messi á leið á uppboð Lionel Messi skrifaði undir sinn fyrsta samning við Barcelona árið 2000. Samningurinn var skrifaður á servíettu sem nú er á leið á uppboð. Fótbolti 1.2.2024 01:19 „Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31.1.2024 23:01 Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:56 Fram lagði Valsara í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á Val þegar Reykjavíkurliðin mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Úrslitaleikur mótsins fer fram annað kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:33 Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 31.1.2024 22:17 Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:00 Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. Enski boltinn 31.1.2024 21:31 Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. Enski boltinn 31.1.2024 21:30 Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. Enski boltinn 31.1.2024 20:31 Ótrúleg innkoma ungstirnisins þegar Barca vann nauman sigur Hinn 18 ára Vitor Roque var hetja Barcelona sem vann nauman sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 19:59 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
West Ham og Bournemouth skiptu stigunum á milli sín West Ham og Bournemouth gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.2.2024 21:30
KR Reykjavíkurmeistari eftir vítaspyrnukeppni KR er Reykjavíkurmeistari í knattspyrnu eftir sigur gegn Víkingi í vítaspyrnukeppni í kvöld. Fótbolti 1.2.2024 20:33
Rúnar Alex kynntur til leiks í Danmörku Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er genginn í raðir FC Kaupmannahafnar í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 1.2.2024 17:47
Sögðu nei við tilboði Kortrijk í Kolbein Danska úrvalsdeildarliðið Lyngby hefur hafnað tilboði Kortrijk í Belgíu í íslenska landsliðsmanninn Kolbein Finnsson. Fótbolti 1.2.2024 16:31
Hálf áttræður Warnock gæti snúið aftur í þjálfun Þrátt fyrir að vera 75 ára gæti Neil Warnock snúið aftur í þjálfun. Hann er orðaður við stjórastarfið hjá Aderdeen í Skotlandi. Fótbolti 1.2.2024 16:00
Afturelding fær Aron frá Brann Lengjudeildarlið Aftureldingar hefur styrkt sig fyrir átökin í sumar en félagið hefur samið við nítján ára varnarmann. Íslenski boltinn 1.2.2024 15:31
Sakaður um brot gegn tveimur konum og yfirgaf mótið Japanski landsliðsmaðurinn Junya Ito hefur yfirgefið Asíumótið í fótbolta sem nú stendur yfir í Katar, í kjölfar ásakana um kynferðisbrot gegn tveimur konum. Fótbolti 1.2.2024 15:00
Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1.2.2024 14:31
Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31
Rúnar Alex sagður lenda í Kaupmannahöfn Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er á leið til danska knattspyrnufélagsins FC Kaupmannahafnar, nú þegar lánsdvöl hans frá Arsenal til Cardiff er lokið. Enski boltinn 1.2.2024 13:14
Neymar svarar fyrir sig: Bætti á sig fegurðarkílóum en er ekki feitur Brasilíski framherjinn Neymar spilar ekki meira á þessu tímabili vegna meiðsla og er staddur heima í Brasilíu þar sem hann sótti afmælisveislu Romário í Rio de Janeiro um helgina. Fótbolti 1.2.2024 13:00
Skaut á hermikrákuna Maupay: „Hefur ekki skorað nógu mörk til að vera með eigið fagn“ James Maddison skaut hressilega á Neal Maupay eftir sigur Tottenham á Brentford, 3-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 1.2.2024 12:31
Demantafundur Liverpool: Frá Norður-Írlandi en var slípaður í Bolton Hver hefði trúað því að meiðsli hjá Trent Alexander-Arnold gætu verið blessun í dulargervi fyrir Liverpool. Liverpool fólk er í skýjunum með tvítugan pilt sem hefur slegið í gegn í síðustu leikjum liðsins. Enski boltinn 1.2.2024 12:00
Ten Hag: Munur á agabrotum Rashford og Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, henti Jadon Sancho í frystikistuna og loks út úr félaginu en Marcus Rashford fær allt aðra meðferð hjá hollenska stjóranum. Enski boltinn 1.2.2024 11:31
Rúnar Alex aftur í Arsenal Enska blaðið Daily Telegraph greinir frá því að landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson yfirgefi Cardiff og fari aftur til Arsenal, eftir að hafa verið að láni hjá velska félaginu. Enski boltinn 1.2.2024 11:00
Albert fengi hátt í milljón á dag Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina. Fótbolti 1.2.2024 10:31
Tíu bestu liðin (1984-2023): ÍA 1996 | Á degi eins og þessum Eftir stormasamt tímabil lauk glæsilegri sigurgöngu ÍA á eftirminnilegan hátt, með fimmta Íslandsmeistaratitlinum á jafn mörgum árum og bikarmeistaratitli. Nýjar stjörnur komu fram og kjarnastarfsmenn stóðu áfram fyrir sínu. Æsilegu kapphlaupi Skagamanna og KR-inga um Íslandsmeistaratitilinn lauk með úrslitaleik á Akranesi. Íslenski boltinn 1.2.2024 10:00
Gluggadagur: Rólegheit á síðasta degi félagsskiptagluggans Vísir var með beina textalýsingu frá lokadegi félagaskiptagluggans í evrópska karlafótboltanum. Hér fyrir neðan má sjá það helsta sem átti sér stað Fótbolti 1.2.2024 09:59
Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44
Haaland fékk sér nýja einkaþotu Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Enski boltinn 1.2.2024 07:00
Servíetta með fyrsta samningi Messi á leið á uppboð Lionel Messi skrifaði undir sinn fyrsta samning við Barcelona árið 2000. Samningurinn var skrifaður á servíettu sem nú er á leið á uppboð. Fótbolti 1.2.2024 01:19
„Líður eins og mig sé að dreyma“ Hinn tvítugi Conor Bradley átti frábæran leik fyrir Liverpool gegn Chelsea í kvöld. Hann skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið og lagði upp tvö mörk fyrir félaga sína þar að auki. Enski boltinn 31.1.2024 23:01
Dramatískur sigur Atletico lyfti þeim í þriðja sætið Atletico Madrid er komið á ný í þriðja sæti spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Rayo Vallecano á heimavelli í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:56
Fram lagði Valsara í Úlfarsárdal Fram vann 3-2 sigur á Val þegar Reykjavíkurliðin mættust í Reykjavíkurmótinu í kvöld. Úrslitaleikur mótsins fer fram annað kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:33
Ný stjarna að fæðast hjá Liverpool Liverpool náði aftur fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir góðan 4-1 sigur á Chelsea í kvöld. Hinn tvítugi Conor Bradley skoraði sitt fyrsta mark fyrir Liverpool í leiknum. Enski boltinn 31.1.2024 22:17
Allt hrundi hjá Guðrúnu og Rosengård í seinni hálfleik Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í Rosengård máttu sætta sig við stórt tap gegn Frankfurt í Meistaradeildinni knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 22:00
Frábær byrjun á seinni hálfleik dugði Tottenham Frábær byrjun Tottenham á síðari hálfleik tryggði liðinu 3-2 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. James Maddison sneri aftur í lið Tottenham. Enski boltinn 31.1.2024 21:31
Haaland sneri aftur í þægilegum sigri City Manchester City vann öruggan sigur á Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum hans í Burnley í kvöld. Norðmaðurinn Erling Haaland sneri aftur á völlinn eftir meiðsli. Enski boltinn 31.1.2024 21:30
Fékk súkkulaði frá stuðningsmanni eftir sigurinn Bruno Guimares lék með Newcastle í 3-1 sigri liðsins á Aston villa í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann gerði síðan góðan skiptidíl við stuðningsmann að leik loknum. Enski boltinn 31.1.2024 20:31
Ótrúleg innkoma ungstirnisins þegar Barca vann nauman sigur Hinn 18 ára Vitor Roque var hetja Barcelona sem vann nauman sigur á Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 31.1.2024 19:59