Fótbolti PSG aftur á toppinn PSG er aftur komið á topp frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Strasbourg í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 21:32 Sjálfsmark skaut Juvents á toppinn Juventus skauts á topp Seríu A á Ítalíu í kvöld með tæpum 1-0 sigri á Lazio en gestirnir léku manni færri nær allan leikinn. Fótbolti 19.10.2024 20:53 Diljá Ýr skoraði í stórsigri Leuven Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði fjórða mark Leuven í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Gent. Fótbolti 19.10.2024 20:02 Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Bayern Munchen er enn taplaust í þýsku úrvalsdeildinni eftir góðan 4-0 sigur á Stuttgart í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 18:58 Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Draumaúrslitaleikurinn verður að veruleika Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og draumaúrslitaleikurinn gegn Víkingi í lokaumferðinni verður að veruleika. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið og tryggði heimamönnum stigin þrjú. Íslenski boltinn 19.10.2024 18:56 Real Madrid upp að hlið Barcelona á toppnum Real Madrid er enn ósigrað í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Celta Vigo í kvöld 1-2 með mörkum frá Mbappe og Vini Jr. Fótbolti 19.10.2024 18:32 „Þarft að vinna uppi á Skaga til þess að verða Íslandsmeistari“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson sótti mikilvæg þrjú stig á æskuslóðir sínar á Akranes þegar lærisveinar hans hjá Víkingi kreistu fram sigur í ótrúlegum sjö mara leik sem hafði upp á ofboðslega margt að bjóða. Fótbolti 19.10.2024 18:05 Sjáðu sigurmarkið sem dæmt var af Skagamönnum Boðið var upp á mikla dramatík í leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í dag en bæði lið skoruðu mörk í uppbótartíma en aðeins mark Víkinga fékk að standa. Fótbolti 19.10.2024 17:51 Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19.10.2024 17:16 „Óskiljanlegt að setja Erlend í þetta verkefni" Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var einkar ósáttur við störf dómara leiks ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Jón Þór tíndi til tvö atriði sem hann var sérstaklega óánægður með. Þá var Jón Þór hundfúll með að Erlendur Eiríksson væri settur í það verkefni að vera fjórði dómari þessa leiks. Fótbolti 19.10.2024 17:03 „Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn“ „Ég bara veit það ekki. Veit ekki hvað ég mun gera eftir tímabilið, þarf bara að setjast niður eftir næstu helgi og spá í því hvað mig langar að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals og markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Lokaleikur tímabilsins gegn ÍA næstu helgi gæti orðið hans síðasti á ferlinum. Íslenski boltinn 19.10.2024 16:41 Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:32 Þrjú stig í sarpinn en Orri leitar að markaskónum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Fótbolti 19.10.2024 16:02 Arsenal mistókst að koma sér á toppinn Arsenal gat tyllt sér tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Bournemouth en varð heldur betur ekki kápan úr því klæðinu. Enski boltinn 19.10.2024 16:02 Langþráð og laglegt mark Höjlund tryggði Man. Utd sigurinn Erik ten Hag náði greinilega að kveikja í sínum mönnum í hállfeik í 2-1 endurkomusigri liðsins á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:02 Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 15:59 Uppgjörið og viðtöl: ÍA - Víkingur 3-4 | Danijel Dejan Djuric tryggði Víkingi dramatískan sigur Víkingur vann afar dramatískan 4-3 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Akranes í næstsíðuustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var Danijel Dejan Djuric sem skoraði sigurmark Víkings á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 19.10.2024 15:56 Uppgjörið KA - Vestri 2-1| Elfar Árni afgreiddi Vestra Elfar Árni Aðalsteinsson var maður dagsins þegar KA vann 2-1 sigur á Vestra í neðri hluta úrslitakeppninnar en Vestramenn hefðu nánast bjargað sér frá falli með sigri. Íslenski boltinn 19.10.2024 15:55 Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 19.10.2024 15:29 Þrjú mörk á sjö mínútum í sannfærandi sigri Spurs Tottenham lenti undir í fyrri hálfleik en svaraði því með fjórum mörkum og öruggum 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 19.10.2024 13:23 Uppgjörið : FH - Valur 1-1 | Gylfi klúðraði víti og FH stal stigi í uppbótartíma Valur gerði 1-1 jafntefli við FH í Kaplakrika. Allt stefndi í þægilegan sigur Vals þar til í uppbótartíma, sem var í meira lagi fjörugur. FH jafnaði þökk sé sjálfsmarki, Gylfi Þór Sigurðsson fékk síðan tækifæri til að tryggja sigur en klikkaði úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.10.2024 13:17 Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. Fótbolti 19.10.2024 12:59 Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Enski boltinn 19.10.2024 10:10 Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19.10.2024 09:01 Í leyfi eftir að hafa misst fjögurra mánaða afabarn Knattspyrnustjórinn reyndi Steve Bruce verður ekki með liði sínu Blackpool á morgun eftir að hafa misst afabarn sitt, aðeins fjögurra mánaða gamalt. Enski boltinn 19.10.2024 07:02 „Ævintýri og lygar í boði sumra ykkar“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar fjölmiðlamenn um að spinna lygar um framtíð hans í starfi. Allir hjá United séu á sömu blaðsíðu. Enski boltinn 18.10.2024 22:57 Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18.10.2024 19:32 Jón Dagur út í hálfleik en upp um þrjú sæti Eftir flotta frammistöðu með landsliðinu gegn Wales var Jón Dagur Þorsteinsson mættur í slaginn með Herthu Berlín í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Braunschweig í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 18.10.2024 18:55 Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.10.2024 17:34 Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. Enski boltinn 18.10.2024 15:32 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 334 ›
PSG aftur á toppinn PSG er aftur komið á topp frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Strasbourg í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 21:32
Sjálfsmark skaut Juvents á toppinn Juventus skauts á topp Seríu A á Ítalíu í kvöld með tæpum 1-0 sigri á Lazio en gestirnir léku manni færri nær allan leikinn. Fótbolti 19.10.2024 20:53
Diljá Ýr skoraði í stórsigri Leuven Landsliðskonan Diljá Ýr Zomers skoraði fjórða mark Leuven í belgísku úrvalsdeildinni þegar liðið vann 5-0 stórsigur á Gent. Fótbolti 19.10.2024 20:02
Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Bayern Munchen er enn taplaust í þýsku úrvalsdeildinni eftir góðan 4-0 sigur á Stuttgart í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 18:58
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Draumaúrslitaleikurinn verður að veruleika Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni og draumaúrslitaleikurinn gegn Víkingi í lokaumferðinni verður að veruleika. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði sigurmarkið og tryggði heimamönnum stigin þrjú. Íslenski boltinn 19.10.2024 18:56
Real Madrid upp að hlið Barcelona á toppnum Real Madrid er enn ósigrað í spænsku úrvalsdeildinni en liðið lagði Celta Vigo í kvöld 1-2 með mörkum frá Mbappe og Vini Jr. Fótbolti 19.10.2024 18:32
„Þarft að vinna uppi á Skaga til þess að verða Íslandsmeistari“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson sótti mikilvæg þrjú stig á æskuslóðir sínar á Akranes þegar lærisveinar hans hjá Víkingi kreistu fram sigur í ótrúlegum sjö mara leik sem hafði upp á ofboðslega margt að bjóða. Fótbolti 19.10.2024 18:05
Sjáðu sigurmarkið sem dæmt var af Skagamönnum Boðið var upp á mikla dramatík í leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í dag en bæði lið skoruðu mörk í uppbótartíma en aðeins mark Víkinga fékk að standa. Fótbolti 19.10.2024 17:51
Birkir kom inn á og skoraði sárabótarmark Birkir Bjarnason og félagar í Bresica steinlágu á heimavelli í dag, 2-5, þegar liðið tók á móti Sassuolo í toppslag í ítölsku Seríu B. Fótbolti 19.10.2024 17:16
„Óskiljanlegt að setja Erlend í þetta verkefni" Jón Þór Hauksson, þjálfari Skagamanna, var einkar ósáttur við störf dómara leiks ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Jón Þór tíndi til tvö atriði sem hann var sérstaklega óánægður með. Þá var Jón Þór hundfúll með að Erlendur Eiríksson væri settur í það verkefni að vera fjórði dómari þessa leiks. Fótbolti 19.10.2024 17:03
„Gæti verið minn síðasti leikur á laugardaginn“ „Ég bara veit það ekki. Veit ekki hvað ég mun gera eftir tímabilið, þarf bara að setjast niður eftir næstu helgi og spá í því hvað mig langar að gera,“ segir Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Vals og markahæsti landsliðsmaður Íslands frá upphafi. Lokaleikur tímabilsins gegn ÍA næstu helgi gæti orðið hans síðasti á ferlinum. Íslenski boltinn 19.10.2024 16:41
Everton vann og endurkomusigrar hjá Leicester og Villa Everton, Aston Villa, Leicester og Brighton fögnuðu öll sigri í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:32
Þrjú stig í sarpinn en Orri leitar að markaskónum Orri Steinn Óskarsson og félagar hans í Real Sociedad sóttu Girona heim í spænsku úrvalsdeildinni í dag og sóttu þrjú góð stig. Fótbolti 19.10.2024 16:02
Arsenal mistókst að koma sér á toppinn Arsenal gat tyllt sér tímabundið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í dag með sigri á Bournemouth en varð heldur betur ekki kápan úr því klæðinu. Enski boltinn 19.10.2024 16:02
Langþráð og laglegt mark Höjlund tryggði Man. Utd sigurinn Erik ten Hag náði greinilega að kveikja í sínum mönnum í hállfeik í 2-1 endurkomusigri liðsins á Brentford í ensku úrvalsdeildinni á Old Trafford í dag. Enski boltinn 19.10.2024 16:02
Willum Þór með mikilvægt mark í endurkomusigri Willum Þór Willumsson skoraði þegar Birmingham City vann 3-1 útisigur á Lincoln City í ensku C-deildinni í dag. Enski boltinn 19.10.2024 15:59
Uppgjörið og viðtöl: ÍA - Víkingur 3-4 | Danijel Dejan Djuric tryggði Víkingi dramatískan sigur Víkingur vann afar dramatískan 4-3 sigur þegar liðið sótti ÍA heim á Akranes í næstsíðuustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Það var Danijel Dejan Djuric sem skoraði sigurmark Víkings á lokaandartökum leiksins. Íslenski boltinn 19.10.2024 15:56
Uppgjörið KA - Vestri 2-1| Elfar Árni afgreiddi Vestra Elfar Árni Aðalsteinsson var maður dagsins þegar KA vann 2-1 sigur á Vestra í neðri hluta úrslitakeppninnar en Vestramenn hefðu nánast bjargað sér frá falli með sigri. Íslenski boltinn 19.10.2024 15:55
Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 19.10.2024 15:29
Þrjú mörk á sjö mínútum í sannfærandi sigri Spurs Tottenham lenti undir í fyrri hálfleik en svaraði því með fjórum mörkum og öruggum 4-1 sigri á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í hádegisleiknum í dag. Enski boltinn 19.10.2024 13:23
Uppgjörið : FH - Valur 1-1 | Gylfi klúðraði víti og FH stal stigi í uppbótartíma Valur gerði 1-1 jafntefli við FH í Kaplakrika. Allt stefndi í þægilegan sigur Vals þar til í uppbótartíma, sem var í meira lagi fjörugur. FH jafnaði þökk sé sjálfsmarki, Gylfi Þór Sigurðsson fékk síðan tækifæri til að tryggja sigur en klikkaði úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 19.10.2024 13:17
Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. Fótbolti 19.10.2024 12:59
Eigandinn þuklaði á fyrirliða kvennaliðsins Fyrrum fyrirliði kvennaliðs Fulham hefur komið fram með ásakanir á hendur látnum fyrrum eiganda félagsins. Enski boltinn 19.10.2024 10:10
Fannst Inter besti kosturinn: „Ekkert að því að búa í Mílanó“ Cecilía Rán Rúnarsdóttir nýtur sín vel hjá Inter. Hún hefur byrjað af krafti hjá liðinu og átti meðal annars stórleik gegn Ítalíumeisturum Roma á dögunum. Cecilía segir að Inter sé enn talsvert á eftir félögum á borð við Bayern München en stefnan á þeim bænum sé sett hátt. Fótbolti 19.10.2024 09:01
Í leyfi eftir að hafa misst fjögurra mánaða afabarn Knattspyrnustjórinn reyndi Steve Bruce verður ekki með liði sínu Blackpool á morgun eftir að hafa misst afabarn sitt, aðeins fjögurra mánaða gamalt. Enski boltinn 19.10.2024 07:02
„Ævintýri og lygar í boði sumra ykkar“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sakar fjölmiðlamenn um að spinna lygar um framtíð hans í starfi. Allir hjá United séu á sömu blaðsíðu. Enski boltinn 18.10.2024 22:57
Fanney seld fyrir upphæð sem „ekki hefur sést“ og Tinna kemur í staðinn Valsmenn hafa nú staðfest söluna á landsliðsmarkverðinum Fanneyju Ingu Birkisdóttur til sænska úrvalsdeildarfélagsins Häcken, og hafa aldrei selt knattspyrnukonu fyrir hærri upphæð. Tinna Brá Magnúsdóttir kemur frá Fylki og fyllir í hennar skarð. Íslenski boltinn 18.10.2024 19:32
Jón Dagur út í hálfleik en upp um þrjú sæti Eftir flotta frammistöðu með landsliðinu gegn Wales var Jón Dagur Þorsteinsson mættur í slaginn með Herthu Berlín í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Braunschweig í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 18.10.2024 18:55
Sara öflug og komst áfram í bikarnum Sara Björk Gunnarsdóttir átti ríkan þátt í 4-1 sigri Al Qadsiah gegn Al Amal í sádiarabísku bikarkeppninni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.10.2024 17:34
Mainoo frá í nokkrar vikur Manchester United verður án miðjumannsins Kobbies Mainoo næstu vikurnar. Hann er meiddur aftan í læri. Enski boltinn 18.10.2024 15:32
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti