Fótbolti Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Fótbolti 27.12.2023 13:00 Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31 Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00 Botna ekkert í viðbrögðum Víkings Forráðamenn Norrköping eru undrandi á viðbrögðum Víkings vegna þeirrar ákvörðunar Íslands- og bikarmeistaranna um að slíta viðræðum félaganna vegna Arnars Gunnlaugssonar. Íslenski boltinn 27.12.2023 11:19 Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Fótbolti 27.12.2023 08:30 Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01 „Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31 Fyrsta deildarmark Højlund fullkomnaði endurkomuna Manchester United þarf á sigri að halda gegn Aston Villa til að toga sig aðeins nær Villa og öðrum af efstu liðunum í ensku í úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.12.2023 22:00 Hápunktur fótboltajólanna Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Fótbolti 26.12.2023 21:00 Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Enski boltinn 26.12.2023 20:31 Jóhann Berg klúðraði dauðafæri til að jafna gegn Liverpool Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. Enski boltinn 26.12.2023 19:28 Fyrsti svarti dómarinn í fimmtán ár Sam Allison varð í dag fyrsti svarti maðurinn til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008, eða allt frá því að Uriah Rennie hætti störfum. Sam var á flautunni í 3-2 sigri Luton gegn Sheffield United. Enski boltinn 26.12.2023 18:01 Fékk ekkert spjald fyrir að ýta í boltastrák Bernd Leno átti ekki sinn besta dag í dag þegar Fulham tapaði 2-0 fyrir Bournemouth. Hann tók reiðina út á boltastrák sem var við störf á vellinum, en baðst svo afsökunar nokkrum mínútum síðar. Enski boltinn 26.12.2023 17:38 Jón Dagur skoraði glæsimark og reif liðið upp úr fallsæti Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark úr langskoti þegar OH Leuven vann 3-0 í leik sínum gegn Eupen í fallbaráttuslag belgísku úrvalsdeildarinnar. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Eupen. Fótbolti 26.12.2023 17:02 Tvö sjálfsmörk skoruð í nýliðaslagnum Einn dramatískasti leikur tímabilsins fór fram milli nýliða ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United og Luton Town. Allt stefndi í endurkomusigur Sheffield manna en þeir settu boltann óvart í eigið net, tvisvar á skömmum tíma, og gáfu Luton 2-3 sigur. Enski boltinn 26.12.2023 16:59 United gæti fengið tvo leikmenn til baka úr meiðslum í kvöld Það hefur verið lítið um góðar fréttir fyrir Manchester United upp á síðkastið, bæði hvað varðar úrslit en einnig hvað varðar meiðsli en Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, hafði þó eitthvað jákvætt að segja fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í dag. Enski boltinn 26.12.2023 16:00 Gerrard biður um fleiri leikmenn Steven Gerrard, þjálfari Al-Ettifaq, sagði í viðtali í gær að félagið hans þurfi að sýna metnað í janúaglugganum og í sumar ætli liðið sér stóra hluti. Fótbolti 26.12.2023 15:15 Chris Wood með þrennu gegn gömlu félögunum Chris Wood skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum í dag er Nottingham Forrest gerði sér lítið fyrir og vann Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 26.12.2023 14:28 Pochettino: Eðlilegt að finna fyrir pressu Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segir að hann finni fyrir pressunni eftir lélegt gengi liðsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2023 13:32 „Honum verður pakkað inn í bómull“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Joe Gomez sé nú eini leikmaður liðsins sem getur leyst vinstri bakvarðar stöðuna. Enski boltinn 26.12.2023 12:46 Ten Hag: Þurfum á stuðningi að halda Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, virtist kalla eftir stuðningi frá stuðningsmönnum liðsins er hann talaði við fréttamenn í gær. Enski boltinn 26.12.2023 12:01 Útilokar að Osimhen sé á förum þrátt fyrir klásúlu í samningi Roberto Calenda, umboðsmaður nígeríska framherjans Victors Osimhen, hefur blásið á þær sögusagnir að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að yfirgefa Napoli í sumar. Fótbolti 25.12.2023 20:00 Evrópumeistararnir að krækja í sautján ára Argentínumann Englands- og Evrópumeistarar Manchester City eru við það að ganga frá samningum við hinn sautján ára gamla Claudio Echeverri frá River Plate. Fótbolti 25.12.2023 17:01 Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Fótbolti 25.12.2023 16:01 Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. Fótbolti 25.12.2023 15:00 Braut viðbein og verður lengi frá Kostas Tsimikas, varnarmaður Liverpool, verður lengi frá keppni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í viðureign liðsins gegn Arsenal á Þorláksmessu. Fótbolti 25.12.2023 14:16 Versta byrjun Man Utd síðan 1930: „Þetta er vandræðalegt“ Manchester United mátti þola 2-0 tap er liðið heimsóti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu. Var það þrettánda tap liðsins í öllum keppnum á tímabilinu. Fótbolti 25.12.2023 13:31 Þjálfarar lýsa yfir óánægju með VAR: „Eigum skilið meiri virðingu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton og Nuno Espirito Santo, nýráðinn knattspyrnustjóri Nottingham Forest, létu allir óánægju sína með VAR í ljós eftir leiki liðanna sem fram fór á Þorláksmessu. Fótbolti 25.12.2023 12:00 Vestramenn fengu góða jólagjöf Vestri tilkynnti framlengingu á samningi þjálfarans Davíðs Smára Lamude til ársins 2025. Fótbolti 24.12.2023 22:01 Ekki allir ánægðir eftir kaup Ratcliffe Stuðningsmannahópur Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu þar sem varpað var ljósi á áhyggjur og efasemdir eftir minnihlutakaup og rekstraryfirtöku Jim Ratcliffe. Viðskiptin höfðu lengi legið fyrir en voru staðfest klukkan 16:00 í gær, aðfangadag. Enski boltinn 24.12.2023 19:35 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Húsin í nágrenninu hækka um milljarða eftir að Messi mætti Lionel Messi er fluttur með fjölskyldu sína til Fort Lauderdale á Flórída þar sem hann spilar nú fótbolta með liði Inter Miami í MLS deildinni. Fótbolti 27.12.2023 13:00
Stjórinn segir að Leno hafi ekki hrint boltastráknum Þýski markvörðurinn Bernd Leno hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að hrinda boltastrák í leik Fulham og Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en knattspyrnustjóri Fulham kom honum til varnar. Enski boltinn 27.12.2023 12:31
Salah: Geriði það, ekki gleyma þeim Liverpool stjarnan Mohamed Salah skrifaði um fólkið, sem á um sárt að binda á Gasaströndinni, í jólakveðjunni sinni í ár. Enski boltinn 27.12.2023 12:00
Botna ekkert í viðbrögðum Víkings Forráðamenn Norrköping eru undrandi á viðbrögðum Víkings vegna þeirrar ákvörðunar Íslands- og bikarmeistaranna um að slíta viðræðum félaganna vegna Arnars Gunnlaugssonar. Íslenski boltinn 27.12.2023 11:19
Mourinho truflaði fyrrverandi aðstoðarmann sinn á blaðamannafundi Fyrrverandi aðstoðarmaður Josés Mourinho þurfti að gera hlé á blaðamannafundi sínum til að svara símtali frá Portúgalanum. Fótbolti 27.12.2023 08:30
Haaland sækir um einkarétt á skammstöfun sinni Erling Haaland, framherji Manchester City, hefur sótt um einkarétt á skammstöfun sinni í Noregi. Enski boltinn 27.12.2023 08:01
„Ég er glaðasti maður í heimi“ Rasmus Højlund sagðist vera glaðasti maður í heimi eftir að hann tryggði Manchester United sigur á Aston Villa með sínu fyrsta deildarmarki fyrir félagið. Enski boltinn 27.12.2023 07:31
Fyrsta deildarmark Højlund fullkomnaði endurkomuna Manchester United þarf á sigri að halda gegn Aston Villa til að toga sig aðeins nær Villa og öðrum af efstu liðunum í ensku í úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 26.12.2023 22:00
Hápunktur fótboltajólanna Jólin eru tími samveru, ljóss og friðar. Margir líta á daginn í dag sem síðasta eiginlega daginn í jólafríinu, Fyrir öðrum er um að ræða hápunkt jólanna. Enski boltinn rúllaði í allan dag, meðal annars á sportbarnum Ölveri. Fótbolti 26.12.2023 21:00
Ratcliffe svarar ósáttum stuðningsmönnum: „Breytingar munu taka tíma“ Sir Jim Ratcliffe sendi frá sér opið bréf til stuðningsmanna þar sem hann svaraði yfirlýsingu MUST (Manchester United Supporters Trust). Enski boltinn 26.12.2023 20:31
Jóhann Berg klúðraði dauðafæri til að jafna gegn Liverpool Jóhann Berg Guðmundsson klúðraði dauðafæri og mistókst að jafna fyrir Burnley gegn Liverpool í stöðunni 0-1. Diogo Jota skoraði svo í sínum fyrsta leik í rúman mánuð og lokatölur urðu að endingu 0-2. Liverpool kom boltanum þrívegis í netið en eitt markið var dæmt ógilt af VAR dómara leiksins. Enski boltinn 26.12.2023 19:28
Fyrsti svarti dómarinn í fimmtán ár Sam Allison varð í dag fyrsti svarti maðurinn til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni síðan 2008, eða allt frá því að Uriah Rennie hætti störfum. Sam var á flautunni í 3-2 sigri Luton gegn Sheffield United. Enski boltinn 26.12.2023 18:01
Fékk ekkert spjald fyrir að ýta í boltastrák Bernd Leno átti ekki sinn besta dag í dag þegar Fulham tapaði 2-0 fyrir Bournemouth. Hann tók reiðina út á boltastrák sem var við störf á vellinum, en baðst svo afsökunar nokkrum mínútum síðar. Enski boltinn 26.12.2023 17:38
Jón Dagur skoraði glæsimark og reif liðið upp úr fallsæti Jón Dagur Þorsteinsson skoraði glæsilegt mark úr langskoti þegar OH Leuven vann 3-0 í leik sínum gegn Eupen í fallbaráttuslag belgísku úrvalsdeildarinnar. Guðlaugur Victor Pálsson spilaði allan leikinn í miðri vörn Eupen. Fótbolti 26.12.2023 17:02
Tvö sjálfsmörk skoruð í nýliðaslagnum Einn dramatískasti leikur tímabilsins fór fram milli nýliða ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United og Luton Town. Allt stefndi í endurkomusigur Sheffield manna en þeir settu boltann óvart í eigið net, tvisvar á skömmum tíma, og gáfu Luton 2-3 sigur. Enski boltinn 26.12.2023 16:59
United gæti fengið tvo leikmenn til baka úr meiðslum í kvöld Það hefur verið lítið um góðar fréttir fyrir Manchester United upp á síðkastið, bæði hvað varðar úrslit en einnig hvað varðar meiðsli en Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, hafði þó eitthvað jákvætt að segja fyrir leik liðsins gegn Aston Villa í dag. Enski boltinn 26.12.2023 16:00
Gerrard biður um fleiri leikmenn Steven Gerrard, þjálfari Al-Ettifaq, sagði í viðtali í gær að félagið hans þurfi að sýna metnað í janúaglugganum og í sumar ætli liðið sér stóra hluti. Fótbolti 26.12.2023 15:15
Chris Wood með þrennu gegn gömlu félögunum Chris Wood skoraði þrennu gegn sínum gömlu félögum í dag er Nottingham Forrest gerði sér lítið fyrir og vann Newcastle á St. James Park. Enski boltinn 26.12.2023 14:28
Pochettino: Eðlilegt að finna fyrir pressu Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, segir að hann finni fyrir pressunni eftir lélegt gengi liðsins í deildinni. Enski boltinn 26.12.2023 13:32
„Honum verður pakkað inn í bómull“ Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir að Joe Gomez sé nú eini leikmaður liðsins sem getur leyst vinstri bakvarðar stöðuna. Enski boltinn 26.12.2023 12:46
Ten Hag: Þurfum á stuðningi að halda Erik Ten Hag, þjálfari Manchester United, virtist kalla eftir stuðningi frá stuðningsmönnum liðsins er hann talaði við fréttamenn í gær. Enski boltinn 26.12.2023 12:01
Útilokar að Osimhen sé á förum þrátt fyrir klásúlu í samningi Roberto Calenda, umboðsmaður nígeríska framherjans Victors Osimhen, hefur blásið á þær sögusagnir að leikmaðurinn sé opinn fyrir því að yfirgefa Napoli í sumar. Fótbolti 25.12.2023 20:00
Evrópumeistararnir að krækja í sautján ára Argentínumann Englands- og Evrópumeistarar Manchester City eru við það að ganga frá samningum við hinn sautján ára gamla Claudio Echeverri frá River Plate. Fótbolti 25.12.2023 17:01
Búast við nýrri bylgju leikmanna til Sádi-Arabíu næsta sumar Lið í stærstu deildum Evrópu mega búast við því að missa leikmenn í stórum stíl til liða í Sádi-Arabíu næsta sumar, líkt og gerðist síðasta sumar. Fótbolti 25.12.2023 16:01
Solskjær gæti snúið aftur í þjálfun í Tyrklandi Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, er talinn líklegasti kandídatinn til að taka við tyrkneska liðinu Besiktas. Fótbolti 25.12.2023 15:00
Braut viðbein og verður lengi frá Kostas Tsimikas, varnarmaður Liverpool, verður lengi frá keppni eftir að hafa viðbeinsbrotnað í viðureign liðsins gegn Arsenal á Þorláksmessu. Fótbolti 25.12.2023 14:16
Versta byrjun Man Utd síðan 1930: „Þetta er vandræðalegt“ Manchester United mátti þola 2-0 tap er liðið heimsóti West Ham í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessu. Var það þrettánda tap liðsins í öllum keppnum á tímabilinu. Fótbolti 25.12.2023 13:31
Þjálfarar lýsa yfir óánægju með VAR: „Eigum skilið meiri virðingu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton og Nuno Espirito Santo, nýráðinn knattspyrnustjóri Nottingham Forest, létu allir óánægju sína með VAR í ljós eftir leiki liðanna sem fram fór á Þorláksmessu. Fótbolti 25.12.2023 12:00
Vestramenn fengu góða jólagjöf Vestri tilkynnti framlengingu á samningi þjálfarans Davíðs Smára Lamude til ársins 2025. Fótbolti 24.12.2023 22:01
Ekki allir ánægðir eftir kaup Ratcliffe Stuðningsmannahópur Manchester United gaf frá sér yfirlýsingu þar sem varpað var ljósi á áhyggjur og efasemdir eftir minnihlutakaup og rekstraryfirtöku Jim Ratcliffe. Viðskiptin höfðu lengi legið fyrir en voru staðfest klukkan 16:00 í gær, aðfangadag. Enski boltinn 24.12.2023 19:35