Fótbolti „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árangurinn kemur fyrirliðanum Örnu Eiríksdóttir ekki á óvart, hún segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val. Íslenski boltinn 31.7.2025 11:02 Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Enski boltinn 31.7.2025 10:45 Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. Enski boltinn 31.7.2025 10:30 Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Ef það er eitthvað sem er hægt að ganga að vísu þá er það að Brasilíumenn mæta í stórum og litríkum hópum til að styðja við bakið á sínu liði á heimsmeistaramótunum í fótbolta. Kannski þó ekki mikið lengur. Fótbolti 31.7.2025 09:37 Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Lionel Messi kom aftur inn í lið Inter Miami eftir eins leiks bann og var maðurinn á bak við sigur liðsins í bandaríska deildabikarnum í nótt. Fótbolti 31.7.2025 08:32 Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Tom Brady var ekkert bara upp á punt þegar kemur að enska fótboltaliðinu Birmingham City. Þessi NFL goðsögn hafði sterkar skoðanir á stjóra og leikmönnum félagsins. Enski boltinn 31.7.2025 07:31 Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Það getur verið hættulegt að fara út með hundinn sinn. Því fékk spænski knattspyrnumaðurinn Carles Pérez heldur betur að kynnast. Fótbolti 31.7.2025 06:31 KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Íslenski boltinn 30.7.2025 23:15 Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Manchester United er í dauðaleit að nýjum framherja áður en enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um miðjan ágústmánuð. Nú greina enskir fjölmiðlar að Benjamin Šeško sé helsta skotmark Man Utd. Enski boltinn 30.7.2025 22:31 Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Englendingurinn Rob Holding, kærasti landsliðskonunnar Sveindísar Jane Jónsdóttur, mun elta ástina til Norður-Ameríku. Hann er við það að ganga til liðs við Colorado Rapids sem leikur í MLS-deildinni. Fótbolti 30.7.2025 22:03 ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15 „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 21:01 „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ „Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 20:49 Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Eftir 4-1 tap í Bergen áttu lærisveinar Freys Alexanderssonar litla möguleika fyrir síðari leik sinn gegn Red Bull Salzburg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Noah frá Armeníu og lagði upp eitt marka liðsins þegar það féll úr leik. Fótbolti 30.7.2025 20:48 Andri Fannar til Tyrklands Tyrkneska efstu deildarliðið Kasımpaşa Spor Kulübü hefur fest kaup á íslenska miðjumanninum Andra Fannari Baldurssyni. Hann kemur frá Bologna sem leikur í efstu deild Ítalíu en þar hafa tækifærin verið af skornum skammti. Fótbolti 30.7.2025 19:18 Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. Íslenski boltinn 30.7.2025 18:32 Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Breiðablik mátti þola 0-1 tap í síðari leik liðsins gegn Lech Poznan frá Póllandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lech Poznan vinnur einvígið 8-1 samanlagt. Fótbolti 30.7.2025 17:47 Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 30.7.2025 17:17 Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. Fótbolti 30.7.2025 16:31 Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Portúgalinn Joao Felix hefur enn á ný verið keyptur fyrir stóran pening og nú er svo komið að portúgalski framherjinn er kominn upp í fjórða sætið á athyglisverðum lista. Fótbolti 30.7.2025 14:17 Halldór óttast ekki að fá annan skell Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fótbolti 30.7.2025 13:47 Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. Enski boltinn 30.7.2025 12:23 Dregið í riðla á HM í Las Vegas Bandaríkjamenn munu sjá um dráttinn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta en ekki Kanadamenn og Mexíkóar sem halda mótið með þeim sumarið 2026. Fótbolti 30.7.2025 12:01 Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Gísli Gottskálk Þórðarson kom hingað til lands ásamt félögum hans í liði Lech Poznan í dag. Hann segir sérstaka tilfinningu að mæta íslensku liði í Evrópukeppni. Fótbolti 30.7.2025 11:00 UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Evrópumót kvenna í fótbolta er nýlokið í Sviss og þótti það heppnast mjög vel. Leikirnir voru flestir mjög skemmtilegir, það vantaði ekki dramatíkina og aldrei áður hafa fleiri áhorfendur mætt á Evrópumót kvenna. Fótbolti 30.7.2025 10:31 Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Arsenal er loksins búið að kaupa sér framherja og það er óhætt að segja að væntingarnar hjá stuðningsmönnum félagsins séu miklar. Enski boltinn 30.7.2025 09:31 Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Enski boltinn 30.7.2025 08:55 Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Liverpool er í æfingaferð til Asíu og á að spila æfingarleik við japanska félagið Yokohama í hádeginu. Sá leikur fer fram þótt að það sé flóðbylgjuviðvörun í Japan vegna jarðskjálftans í Rússlandi. Enski boltinn 30.7.2025 08:23 Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. Enski boltinn 30.7.2025 08:04 Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Thomas Partey, fyrrverandi miðjumaður Arsenal sem hefur verið kærður fyrir nauðgun, verður hluti af þeim leikmönnum sem hægt verður að fá í pakka af Topps-fótboltaspjöldum á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.7.2025 07:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
„Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Kvennalið FH er á leið í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Árangurinn kemur fyrirliðanum Örnu Eiríksdóttir ekki á óvart, hún segir mikla vinnu liggja þar að baki og sér ekki eftir því að hafa sagt skilið við systur sínar í Val. Íslenski boltinn 31.7.2025 11:02
Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Sænski framherjinn Alexander Isak hefur fengið hæli hjá fyrrum félagi sínu Real Sociedad á meðan hann neitar að vera með liðsfélögum sínum í Newcastle í Austurlöndum fjær. Enski boltinn 31.7.2025 10:45
Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Manchester United sýndi á sér allt aðra og betri hlið í sigri á Bournemouth í nótt í æfingarleik á Soldier Field í Chicago. Enski boltinn 31.7.2025 10:30
Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Ef það er eitthvað sem er hægt að ganga að vísu þá er það að Brasilíumenn mæta í stórum og litríkum hópum til að styðja við bakið á sínu liði á heimsmeistaramótunum í fótbolta. Kannski þó ekki mikið lengur. Fótbolti 31.7.2025 09:37
Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Lionel Messi kom aftur inn í lið Inter Miami eftir eins leiks bann og var maðurinn á bak við sigur liðsins í bandaríska deildabikarnum í nótt. Fótbolti 31.7.2025 08:32
Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Tom Brady var ekkert bara upp á punt þegar kemur að enska fótboltaliðinu Birmingham City. Þessi NFL goðsögn hafði sterkar skoðanir á stjóra og leikmönnum félagsins. Enski boltinn 31.7.2025 07:31
Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Það getur verið hættulegt að fara út með hundinn sinn. Því fékk spænski knattspyrnumaðurinn Carles Pérez heldur betur að kynnast. Fótbolti 31.7.2025 06:31
KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Á síðasta fundi aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands var ákveðið að sekta 3. deildarliðið Árbæ um 250 þúsund krónur. Ástæðan er framkvæmd leiks félagsins gegn Kormáki/Hvöt í Fótbolti.net bikarnum þann 16. júlí síðastliðinn sem og framkoma áhorfenda á leiknum. Íslenski boltinn 30.7.2025 23:15
Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Manchester United er í dauðaleit að nýjum framherja áður en enska úrvalsdeildin fer af stað á nýjan leik um miðjan ágústmánuð. Nú greina enskir fjölmiðlar að Benjamin Šeško sé helsta skotmark Man Utd. Enski boltinn 30.7.2025 22:31
Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Englendingurinn Rob Holding, kærasti landsliðskonunnar Sveindísar Jane Jónsdóttur, mun elta ástina til Norður-Ameríku. Hann er við það að ganga til liðs við Colorado Rapids sem leikur í MLS-deildinni. Fótbolti 30.7.2025 22:03
ÍR aftur á toppinn ÍR er komið á topp Lengjudeildar karla í fótbolta á nýjan leik eftir útisigur á Selfossi. Íslenski boltinn 30.7.2025 21:15
„Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Gísli Gottskálk Þórðarson var í byrjunarliði Lech Poznan er liðið heimsótti Breiðablik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Kópavogsvöll í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 21:01
„Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ „Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30.7.2025 20:49
Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Eftir 4-1 tap í Bergen áttu lærisveinar Freys Alexanderssonar litla möguleika fyrir síðari leik sinn gegn Red Bull Salzburg í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Noah frá Armeníu og lagði upp eitt marka liðsins þegar það féll úr leik. Fótbolti 30.7.2025 20:48
Andri Fannar til Tyrklands Tyrkneska efstu deildarliðið Kasımpaşa Spor Kulübü hefur fest kaup á íslenska miðjumanninum Andra Fannari Baldurssyni. Hann kemur frá Bologna sem leikur í efstu deild Ítalíu en þar hafa tækifærin verið af skornum skammti. Fótbolti 30.7.2025 19:18
Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Rebekka Sif Brynjarsdóttir hefur samið við FC Nordsjælland í Danmörku. Þessi 16 ára gamli leikmaður kemur til danska stórliðsins frá uppeldisfélagi sínu Gróttu. Íslenski boltinn 30.7.2025 18:32
Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Breiðablik mátti þola 0-1 tap í síðari leik liðsins gegn Lech Poznan frá Póllandi í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Lech Poznan vinnur einvígið 8-1 samanlagt. Fótbolti 30.7.2025 17:47
Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Sunna Rún Sigurðardóttir hefur samið við Íslandsmeistara Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hún kemur frá uppeldisfélagi sínu ÍA. Íslenski boltinn 30.7.2025 17:17
Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Það er nóg að gera hjá íslenskum knattspyrnudómurum á alþjóðlegum vettvangi í þessari viku en Ísland á dómara í bæði Meistaradeild kvenna og Sambandsdeild Evrópu hjá körlunum. Fótbolti 30.7.2025 16:31
Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Portúgalinn Joao Felix hefur enn á ný verið keyptur fyrir stóran pening og nú er svo komið að portúgalski framherjinn er kominn upp í fjórða sætið á athyglisverðum lista. Fótbolti 30.7.2025 14:17
Halldór óttast ekki að fá annan skell Breiðablik tekur á móti pólska liðinu Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld og er óhætt að segja að það sé á brattann að sækja hjá Íslandsmeisturunum. Fótbolti 30.7.2025 13:47
Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Florian Wirtz opnaði markareikning sinn hjá Liverpool í dag þegar liðið vann 3-1 endurkomusigur í æfingarleik á móti japanska félaginu Yokohama F.Marinos. Enski boltinn 30.7.2025 12:23
Dregið í riðla á HM í Las Vegas Bandaríkjamenn munu sjá um dráttinn fyrir komandi heimsmeistarakeppni í fótbolta en ekki Kanadamenn og Mexíkóar sem halda mótið með þeim sumarið 2026. Fótbolti 30.7.2025 12:01
Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Gísli Gottskálk Þórðarson kom hingað til lands ásamt félögum hans í liði Lech Poznan í dag. Hann segir sérstaka tilfinningu að mæta íslensku liði í Evrópukeppni. Fótbolti 30.7.2025 11:00
UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Evrópumót kvenna í fótbolta er nýlokið í Sviss og þótti það heppnast mjög vel. Leikirnir voru flestir mjög skemmtilegir, það vantaði ekki dramatíkina og aldrei áður hafa fleiri áhorfendur mætt á Evrópumót kvenna. Fótbolti 30.7.2025 10:31
Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Arsenal er loksins búið að kaupa sér framherja og það er óhætt að segja að væntingarnar hjá stuðningsmönnum félagsins séu miklar. Enski boltinn 30.7.2025 09:31
Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Enski boltinn 30.7.2025 08:55
Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Liverpool er í æfingaferð til Asíu og á að spila æfingarleik við japanska félagið Yokohama í hádeginu. Sá leikur fer fram þótt að það sé flóðbylgjuviðvörun í Japan vegna jarðskjálftans í Rússlandi. Enski boltinn 30.7.2025 08:23
Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. Enski boltinn 30.7.2025 08:04
Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Thomas Partey, fyrrverandi miðjumaður Arsenal sem hefur verið kærður fyrir nauðgun, verður hluti af þeim leikmönnum sem hægt verður að fá í pakka af Topps-fótboltaspjöldum á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.7.2025 07:02