Golf Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. Golf 24.9.2021 17:30 Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Golf 24.9.2021 10:01 Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. Golf 23.9.2021 19:02 Ostahattar Ryderliðs Evrópu vöktu mikla athygli Evrópsku kylfingarnir eru alveg til í smá fíflalæti nú þegar þeir byggja upp stemmninguna innan síns liðs fyrir keppnina á móti öflugu bandarísku Ryderliði. Golf 23.9.2021 11:30 Vill grafa stríðsöxina eftir leiðindi á milli liðsfélaga Þjálfari Brysons DeChambeau segir að kylfingurinn vilji sættast við Brooks Koepka, liðsfélaga sinn í bandaríska landsliðinu sem mætir úrvalsliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi um helgina. Golf 20.9.2021 17:01 Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Golf 15.9.2021 11:01 Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 5.9.2021 07:00 Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir. Golf 4.9.2021 12:01 Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 4.9.2021 10:01 Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Golf 29.8.2021 23:01 J. R. Smith fær leyfi til að keppa með skólaliðinu J. R. Smith, fyrrum leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, skráði sig nýverið í háskóla og ákvað að skrá sig í golflið skólans í leiðinni. Hann hefur nú fengið keppnisleyfi og mun því spila með skólaliðinu, NC A&T Aggies, á meðan námi stendur. Golf 25.8.2021 08:30 Stóðst pressuna í bráðabananum og fór með sigur af hólmi Tony Finau fékk örn og þrjá fugla er hann fór í bráðabana gegn Cameron Smith um hver myndi fara með sigur af hólmi í Northern Trust-golfmótinu um helgina. Fimm ára bið Finau eftir sigri á PGA-mótaröðinni er því loks lokið. Golf 24.8.2021 09:02 Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. Golf 23.8.2021 10:30 Anna Nordqvist fann loks styrkinn sem hafði vantað svo lengi og sigraði Opna breska Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist vann sitt þriðja risamót er hún landaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Nordqvist hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár og því var sigurinn einkar kærkominn. Golf 23.8.2021 08:30 Norðurlandabarátta fyrir lokahringinn á Opna breska Hin sænska Anna Nordqvist lék besta hring mótsins á Opna breska meistaramótinu í golfi á Carnoustie-vellinum í Skotlandi í gær. Hún deilir forystunni með hinni dönsku Nönnu Koertz Madsen á afar jöfnu móti. Lokahringurinn fer fram í dag. Golf 22.8.2021 09:01 Lokahring The Northern Trust-mótsins frestað vegna slæmrar veðurspár Lokahring The Northern Trust-mótsins, sem fara átti fram á morgun, hefur verið frestað fram á mánudag vegna slæmrar veðurspár. Hitabeltisstormurinn Henri setur strik í reikninginn. Golf 21.8.2021 21:16 Tvær í forystu þegar keppni er hálfnuð - þeirri bestu fataðist flugið Spennan er mikil á toppnum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. Þriðji hringur mótsins hefst í dag. Golf 21.8.2021 08:00 Ólympíumeistarinn byrjar vel á opna breska hjá konunum Bandaríski kylfingurinn Nelly Korda var ein af þremur kylfingum sem léku best á fyrsta degi á opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 20.8.2021 10:59 Kisner sigraði eftir sex manna bráðabana Lokakaflinn á Wyndham meistaramótinu var æsispennandi en að lokum var það Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari. Golf 15.8.2021 23:00 Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. Golf 14.8.2021 23:00 Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari. Golf 13.8.2021 23:00 Russell Henley í forystu á Wyndham Championship Bandaríkjamaðurinn Russell Henley leiðir eftir fyrsta dag Windham Championship á PGA mótaröðinni. Henley lék hringinn í dag á 62 höggum, eða átta höggum undir pari. Golf 12.8.2021 23:18 Sló kúluna fimm sinnum í vatnið á sömu holu á PGA móti Suður-kóreski atvinnukylfingurinn Kim Si Woo fær örugglega martraðir sem eru tengdar elleftu holunni á TPC Southwind golfvellinum í Memphis. Golf 10.8.2021 16:01 Nítján ára vann yfirburðasigur á Akureyri - Tvö gull til GKG Hulda Clara Gestsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari í golfi eftir frábæra frammistöðu á Jaðarsvelli á Akureyri undanfarna daga. Golf 8.8.2021 17:41 Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Golf 7.8.2021 19:46 Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Golf 6.8.2021 19:21 Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 6.8.2021 16:18 Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. Golf 5.8.2021 22:02 Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. Golf 5.8.2021 16:01 Sér ekki eftir því að hafa ekki látið bólusetja sig þrátt fyrir að hafa misst af Ólympíuleikunum vegna veirunnar Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau sér ekki eftir því að hafa ekki látið bólusetja sig þrátt fyrir að hafa misst af Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa fengið kórónuveiruna. Golf 5.8.2021 14:16 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 177 ›
Bandaríkin leiða í Ryder-bikarnum eftir að lenda undir Evrópa tók fyrsta slag dagsins er Jon Rahm og Sergio Garcia unnu sigur á Jordan Spieth og Justin Thomas. Bandaríkin létu það ekki slá sig út af laginu og unnu hina þrjá leiki dagsins og leiða því 3-1 sem stendur. Golf 24.9.2021 17:30
Ryderbikarinn byrjar á svakalegum leik í hádeginu í dag Það er óhætt að segja að stóru byssurnar verði dregnar fram þegar 43. Ryderbikarinn hefst í dag í Wisconsin fylki í Bandaríkjunum. Golf 24.9.2021 10:01
Ryder Cup hefst á morgun: „Ég hvet alla íþróttaáhugamenn að horfa á þetta mót“ Golfsérfræðingurinn Þorsteinn Hallgrímsson ræddi við Stöð 2 í dag í aðdraganda Ryder Cup sem hefst á morgun. Hann segir að mikil eftirvænting sé fyrir mótinu og hvetur alla íþróttaáhugamenn að fylgjast vel með. Golf 23.9.2021 19:02
Ostahattar Ryderliðs Evrópu vöktu mikla athygli Evrópsku kylfingarnir eru alveg til í smá fíflalæti nú þegar þeir byggja upp stemmninguna innan síns liðs fyrir keppnina á móti öflugu bandarísku Ryderliði. Golf 23.9.2021 11:30
Vill grafa stríðsöxina eftir leiðindi á milli liðsfélaga Þjálfari Brysons DeChambeau segir að kylfingurinn vilji sættast við Brooks Koepka, liðsfélaga sinn í bandaríska landsliðinu sem mætir úrvalsliði Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi um helgina. Golf 20.9.2021 17:01
Curry tilbúinn að fórna tönnum og fleiru viðkvæmu fyrir brelluhögg Mickelson Körfuboltastjarnan Steph Curry er einn af mikilvægustu og verðmætustu leikmönnum NBA-deildarinnar og eigendur og þjálfarar Golden State Warriors hafi örugglega svitnað aðeins þegar þeir sáu nýtt myndband með kappanum. Golf 15.9.2021 11:01
Patrick Cantlay leiðir fyrir lokadaginn Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantlay er enn í forystu fyrir lokahringinn á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 5.9.2021 07:00
Óttaðist um líf sitt: Hélt ég myndi aldrei sjá konu mína og börn aftur Bandaríski kylfingurinn Patrick Reed segist hafa farið niður dimman dal er hann barðist fyrir lífi sínu vegna tvöfaldrar lungnabólgu í síðasta mánuði. Hann er mættur aftur á völlinn á Tour Championship-mótið sem stendur yfir. Golf 4.9.2021 12:01
Rahm bestur báða dagana en Cantley í forystu Bandaríkjamaðurinn Patrick Cantley er enn í forystu að tveimur hringjum loknum á Tour Championship, lokamóti PGA-mótaraðarinnar, sem fram fer á East Lake-vellinum í Georgíuríki í Bandaríkjunum. Golf 4.9.2021 10:01
Besti árangur Haraldar á Áskorendamótaröðinni Kylfingurinn Haraldur Magnús Franklín átti gott mót í Hollandi um helgina þar sem hann tók þatt í Áskorendamótaröðinni í golfi. Golf 29.8.2021 23:01
J. R. Smith fær leyfi til að keppa með skólaliðinu J. R. Smith, fyrrum leikmaður NBA-deildarinnar í körfubolta, skráði sig nýverið í háskóla og ákvað að skrá sig í golflið skólans í leiðinni. Hann hefur nú fengið keppnisleyfi og mun því spila með skólaliðinu, NC A&T Aggies, á meðan námi stendur. Golf 25.8.2021 08:30
Stóðst pressuna í bráðabananum og fór með sigur af hólmi Tony Finau fékk örn og þrjá fugla er hann fór í bráðabana gegn Cameron Smith um hver myndi fara með sigur af hólmi í Northern Trust-golfmótinu um helgina. Fimm ára bið Finau eftir sigri á PGA-mótaröðinni er því loks lokið. Golf 24.8.2021 09:02
Fyrrum NBA-stjarna sest aftur á skólabekk og stefnir á að spila golf Hinn 35 ára gamli J.R. Smith er sestur aftur á skólabekk og stefnir á að spila með golfliði skólans samhliða námi. Smith varð tvívegis NBA-meistari á ferli sínum en virðist hafa fundið sér ný áhugamál eftir að skórnir fóru upp í hillu. Golf 23.8.2021 10:30
Anna Nordqvist fann loks styrkinn sem hafði vantað svo lengi og sigraði Opna breska Sænski kylfingurinn Anna Nordqvist vann sitt þriðja risamót er hún landaði sigri á Opna breska meistaramótinu í golfi. Nordqvist hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár og því var sigurinn einkar kærkominn. Golf 23.8.2021 08:30
Norðurlandabarátta fyrir lokahringinn á Opna breska Hin sænska Anna Nordqvist lék besta hring mótsins á Opna breska meistaramótinu í golfi á Carnoustie-vellinum í Skotlandi í gær. Hún deilir forystunni með hinni dönsku Nönnu Koertz Madsen á afar jöfnu móti. Lokahringurinn fer fram í dag. Golf 22.8.2021 09:01
Lokahring The Northern Trust-mótsins frestað vegna slæmrar veðurspár Lokahring The Northern Trust-mótsins, sem fara átti fram á morgun, hefur verið frestað fram á mánudag vegna slæmrar veðurspár. Hitabeltisstormurinn Henri setur strik í reikninginn. Golf 21.8.2021 21:16
Tvær í forystu þegar keppni er hálfnuð - þeirri bestu fataðist flugið Spennan er mikil á toppnum á Opna breska mótinu í golfi sem fram fer á Carnoustie-vellinum í Skotlandi. Þriðji hringur mótsins hefst í dag. Golf 21.8.2021 08:00
Ólympíumeistarinn byrjar vel á opna breska hjá konunum Bandaríski kylfingurinn Nelly Korda var ein af þremur kylfingum sem léku best á fyrsta degi á opna breska meistaramótinu í golfi. Golf 20.8.2021 10:59
Kisner sigraði eftir sex manna bráðabana Lokakaflinn á Wyndham meistaramótinu var æsispennandi en að lokum var það Bandaríkjamaðurinn Kevin Kisner sem stóð uppi sem sigurvegari. Golf 15.8.2021 23:00
Wyndham meistaramótið: Henley leiðir enn Russell Henley er í forystunni á Wyndham meistaramótinu á PGA mótaröðinni í golfi eftir þrjá hringi. Henley hefur leitt mótið svo gott sem frá upphafi en hann hefur leikið frábært golf alla þrjá dagana hingað til. Golf 14.8.2021 23:00
Russell Henley enn í forystu á Wyndham Championship Bandaríkjamaðurinn Russell Henley er í forystu eftir annan daginn á Wyndham Championship mótinu í golfi. Henley spilaði annan hringinn á sex höggum undir pari og er því samtals á 14 höggum undir pari. Golf 13.8.2021 23:00
Russell Henley í forystu á Wyndham Championship Bandaríkjamaðurinn Russell Henley leiðir eftir fyrsta dag Windham Championship á PGA mótaröðinni. Henley lék hringinn í dag á 62 höggum, eða átta höggum undir pari. Golf 12.8.2021 23:18
Sló kúluna fimm sinnum í vatnið á sömu holu á PGA móti Suður-kóreski atvinnukylfingurinn Kim Si Woo fær örugglega martraðir sem eru tengdar elleftu holunni á TPC Southwind golfvellinum í Memphis. Golf 10.8.2021 16:01
Nítján ára vann yfirburðasigur á Akureyri - Tvö gull til GKG Hulda Clara Gestsdóttir, kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er Íslandsmeistari í golfi eftir frábæra frammistöðu á Jaðarsvelli á Akureyri undanfarna daga. Golf 8.8.2021 17:41
Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson efst fyrir lokahring Íslandsmótsins í golfi Hulda Clara Gestsdóttir og Aron Snær Júlíusson, bæði úr GKG, eru með forystu fyrir lokadag Íslandsmótsins í golfi. Hulda er með 14 högga forystu á næsta kylfing og það þarf því ótrúlega sveiflu til að hún verði ekki Íslandsmeistari. Golf 7.8.2021 19:46
Aron Snær í forystu þegar keppni er hálfnuð Aron Snær Júlíusson, kylfingur úr GKG, er efstur á Íslandsmótinu í golfi þegar keppni er hálfnuð. Annar hringur mótsins var leikinn á Jaðarsvelli á Akureyri í dag. Golf 6.8.2021 19:21
Hulda Clara komin með átta högga forystu eftir frábæran dag Hulda Clara Gestsdóttir, nítján ára kylfingur úr Golfklúbbi Kópavogs og Garðabæjar er að gera mjög flotta hluti á Íslandsmótinu í golfi á Jaðarsvelli á Akureyri. Golf 6.8.2021 16:18
Hlynur Bergsson og Hulda Clara Gestsdóttir í forystu eftir fyrsta dag Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson úr GKG er í forystu karlameginn eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi eftir frábæran hring þar sem hann jafnaði vallarmetið á Jaðarsvelli. Hulda Clara Gestsdóttir, einnig úr GKG, leiðir í kvennaflokki. Golf 5.8.2021 22:02
Hlynur jafnaði vallarmetið á fyrsta degi Íslandsmótsins í golfi Hlynur Bergsson, kylfingur úr GKG, byrjaði Íslandsmótið í golfi frábærlega en fyrsti dagur mótsins er í dag. Golf 5.8.2021 16:01
Sér ekki eftir því að hafa ekki látið bólusetja sig þrátt fyrir að hafa misst af Ólympíuleikunum vegna veirunnar Bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau sér ekki eftir því að hafa ekki látið bólusetja sig þrátt fyrir að hafa misst af Ólympíuleikunum í Tókýó eftir að hafa fengið kórónuveiruna. Golf 5.8.2021 14:16
Leik lokið: Ísland - Ítalía 71-95 | Ítalir ekki í vandræðum þrátt fyrir fjarveru lykilmanna Körfubolti