Golf Flykkjast í golf og vellirnir enn grænir Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu opnuðu að nýju í dag eftir tíu daga lokun vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda. Golf 20.10.2020 11:15 Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19.10.2020 07:01 Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18.10.2020 23:08 Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“ Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur. Golf 15.10.2020 16:31 Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Dustin Johnson getur ekki tekið þátt á CJ Cup eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Golf 14.10.2020 13:30 Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12.10.2020 13:32 Kim langbest á lokahringnum KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Golf 11.10.2020 22:45 Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar. Golf 11.10.2020 14:01 Kim leiðir fyrir lokahringinn KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina. Golf 10.10.2020 22:13 Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. Golf 9.10.2020 13:02 Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. Golf 9.10.2020 12:36 Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Golf 9.10.2020 09:53 John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“ Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Golf 7.10.2020 10:01 Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Golf 4.10.2020 23:01 Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. Golf 3.10.2020 22:45 Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Golf 21.9.2020 14:00 Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum. Golf 21.9.2020 09:00 Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Golf 20.9.2020 10:01 Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Golf 19.9.2020 10:00 Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Golf 17.9.2020 23:16 Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 17.9.2020 14:20 Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. Golf 17.9.2020 14:15 Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . Golf 17.9.2020 13:19 Guðrún Brá á undir pari í Prag Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ofarlega eftir fyrsta daginn á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fram fer í Prag í Tékklandi. Golf 16.9.2020 13:16 Fagnaði óvæntum sigri sínum á ANA með því að stökkva út í tjörnina Sú 94. besta var betri en allar hinar á ANA Inspiration risamótinu í golfi sem fór fram um helgina. Golf 14.9.2020 15:00 Besti árangur Íslands frá upphafi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi lenti í 8. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga sem fór fram Svíþjóð, nánar tiltekið Upsala, fyrr í vikunni. Golf 13.9.2020 09:25 John Daly með krabbamein og ætlar að taka upp heilsusamlegri lífsstíl Kylfingurinn skrautlegi, John Daly, greindist með krabbamein í þvagblöðru. Hann freistar þess nú að taka upp heilsusamlegra líferni. Golf 11.9.2020 17:30 Ólafía Þórunn einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn Íslensku golfstelpurnar komust hvorugar í gegnum niðurskurðinn á opna VP Bank mótinu í Sviss. Það munaði þó afar litlu hjá Ólafíu Þórunni eða bara einu höggi. Golf 11.9.2020 16:35 Guðrún Brá spilaði betur en Ólafía Þórunn í Sviss Góð byrjun Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur á seinni níu var besti hluti dagsins hjá íslensku stelpunum á móti á evrópsku mótaröðinni. Golf 10.9.2020 15:22 Guðrún Brá upp um heil 46 sæti á heimslistanum Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir hoppar upp um 46 sæti nýjum á heimslista í golfi sem var uppfærður í byrjun vikunnar. Golf 10.9.2020 12:15 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 177 ›
Flykkjast í golf og vellirnir enn grænir Golfvellir á höfuðborgarsvæðinu opnuðu að nýju í dag eftir tíu daga lokun vegna tilmæla sóttvarnayfirvalda. Golf 20.10.2020 11:15
Jason Kokrak sigurvegari CJ Cup Jason Kokrak stóð uppi sem sigurvegari á CJ Cup mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Golf 19.10.2020 07:01
Golfið fær grænt ljós GSÍ hefur tilkynnt að golfvellir höfuðborgarsvæðisins muni opna aftur fyrir kylfingum núna á þriðjudag, eða 20. október. Golf 18.10.2020 23:08
Sir Charles Barkley kemur inn fyrir Tiger Woods í „The Match 3“ Þriðja golfeinvígið er á dagskrá í Bandaríkjunum en það eru forföll að þessu sinni og Tiger Woods mun ekki taka þátt eins og í hinum tveimur. Golf 15.10.2020 16:31
Efsti maður heimslistans með kórónuveiruna Dustin Johnson getur ekki tekið þátt á CJ Cup eftir að hann greindist með kórónuveiruna. Golf 14.10.2020 13:30
Forseti GSÍ skilur reiði kylfinga Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það hafi verið erfitt að hunsa tilmæli sóttvarnayfirvalda um að loka golfvöllum á höfuðborgarsvæðinu. Golf 12.10.2020 13:32
Kim langbest á lokahringnum KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki lauk í dag en það fór fram á Aronimink Golf Club í Pennsylvaníu um helgina. Golf 11.10.2020 22:45
Lokun golfvalla tilkomin vegna tilmæla sóttvarnalæknis og almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra Golfsamband Íslands gaf frá sér tilkynningu í dag er varðar lokun golfvalla á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir meðal annars að sambandið hafi ekki ákveðið að loka völlum borgarinnar. Golf 11.10.2020 14:01
Kim leiðir fyrir lokahringinn KPMG Women's PGA Championship, þriðja risamót ársins í kvennaflokki fer fram í Pennsylvaníu um helgina. Golf 10.10.2020 22:13
Tólf undir pari eftir fyrsta hringinn Brittany Lincicome frá Bandaríkjunum og Kelly Tan frá Malasíu eru efstar og jafnar eftir fyrsta hringinn á KPMG Women's PGA Championship. Golf 9.10.2020 13:02
Golfvöllum lokað og kylfingar minntir á að leita ekki annað Golfklúbbar á höfuðborgarsvæðinu loka í dag og verða að óbreyttu lokaðir til og með 19. október, samkvæmt tilmælum sóttvarnalæknis. Golf 9.10.2020 12:36
Fundað um hvort leika ætti golf Framkvæmdastjórn Golfsambands Íslands fundar nú fyrir hádegi með Víði Reynisson yfirlögregluþjóni og Guðrúnu Aspelund, yfirlækni á sóttvarnasviði, um stöðu golfíþróttarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Golf 9.10.2020 09:53
John Daly fór holu í höggi berfættur: „Sem betur fer náði ég þessu á mynd“ Bandaríski kylfingurinn John Daly fór holu í höggi berfættur og það náðist á myndband sem fór á flug á netmiðlum. Golf 7.10.2020 10:01
Haraldur lék síðasta hringinn á pari vallarins Haraldur Franklín Magnús lék síðasta hringinn á Italian Challenge Open-mótinu á Ítalíu á pari vallarins. Aðeins voru þrír hringir leiknir á mótinu vegna veðurs. Golf 4.10.2020 23:01
Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn á Ítalíu Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson eru staddir á Ítalíu þessa dagana þar sem þeir taka þátt í Italian Challenge-mótinu. Haraldur Franklín komst í gegnum niðurskurðinn í dag á meðan Guðmundur Ágúst hefur lokið leik. Golf 3.10.2020 22:45
Guðmundur Ágúst vann tæpa milljón og rýkur upp heimslistann Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr GR hefur flogið upp um 1.400 sæti á heimslistanum í golfi frá því í janúar 2018 en hann náði sínum besta árangri á Evrópumótaröðinni um helgina. Golf 21.9.2020 14:00
Aldrei leikið betra golf eftir að hann bætti á sig 20 kg af vöðvum Bryson DeChambeau hefur umbreytt líkama sínum síðasta árið og það hefur skilað sér í betri spilamennsku á golfvellinum. Golf 21.9.2020 09:00
Matthew Wolff leiðir fyrir lokadaginn á US Open Bandaríkjamaðurinn Matthew Wolff er í forystu fyrir fjórða og síðasta hringinn á risamótinu US Open í golfi. Golf 20.9.2020 10:01
Patrick Reed leiðir eftir tvo hringi á US Open Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed er í forystu eftir fyrstu tvo hringina á US Open, sem er eitt af fjórum árlegum risamótum í golfi. Golf 19.9.2020 10:00
Thomas leiðir eftir besta hring frá upphafi Opna bandaríska meistaramótið fór af stað með látum. Justin Thomas leiðir eftir fyrsta hring. Er þetta í 120. skipti sem mótið fer fram og aldrei hefur neinn fengið lægra skor en Thomas gerði í dag. Golf 17.9.2020 23:16
Litríkur hringur hjá Guðrúnu Brá í dag Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í 21. sæti eftir fyrstu tvo dagana af mótinu í Prag en það er hluti af LET Access mótaröðinni. Golf 17.9.2020 14:20
Opna bandaríska hafið á velli sem Tiger segir einn af þremur erfiðustu í heimi Opna bandaríska meistaramótið í golfi hófst í dag á hinum alræmda Winged Foot velli í New York. Golf 17.9.2020 14:15
Fjögurra fugla hringur hjá Guðmundi Ágústi í Portúgal Guðmundur Ágúst Kristjánsson byrjaði mjög vel á Opna portúgalska meistaramótinu sem fer fram á Royal Óbidos vellinum og hófst í dag . Golf 17.9.2020 13:19
Guðrún Brá á undir pari í Prag Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir er ofarlega eftir fyrsta daginn á Amundi Czech Ladies Challenge mótinu sem fram fer í Prag í Tékklandi. Golf 16.9.2020 13:16
Fagnaði óvæntum sigri sínum á ANA með því að stökkva út í tjörnina Sú 94. besta var betri en allar hinar á ANA Inspiration risamótinu í golfi sem fór fram um helgina. Golf 14.9.2020 15:00
Besti árangur Íslands frá upphafi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi lenti í 8. sæti á Evrópumóti áhugakylfinga sem fór fram Svíþjóð, nánar tiltekið Upsala, fyrr í vikunni. Golf 13.9.2020 09:25
John Daly með krabbamein og ætlar að taka upp heilsusamlegri lífsstíl Kylfingurinn skrautlegi, John Daly, greindist með krabbamein í þvagblöðru. Hann freistar þess nú að taka upp heilsusamlegra líferni. Golf 11.9.2020 17:30
Ólafía Þórunn einu höggi frá því að komast í gegnum niðurskurðinn Íslensku golfstelpurnar komust hvorugar í gegnum niðurskurðinn á opna VP Bank mótinu í Sviss. Það munaði þó afar litlu hjá Ólafíu Þórunni eða bara einu höggi. Golf 11.9.2020 16:35
Guðrún Brá spilaði betur en Ólafía Þórunn í Sviss Góð byrjun Guðrúnar Brá Björgvinsdóttur á seinni níu var besti hluti dagsins hjá íslensku stelpunum á móti á evrópsku mótaröðinni. Golf 10.9.2020 15:22
Guðrún Brá upp um heil 46 sæti á heimslistanum Keiliskonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir hoppar upp um 46 sæti nýjum á heimslista í golfi sem var uppfærður í byrjun vikunnar. Golf 10.9.2020 12:15