Golf Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. Golf 5.8.2015 13:49 McIlroy lætur reyna á meiddan ökkla Norður-írski kylfingurinn ætlar að leika æfingarhring áður en hann tekur ákvörðun hvort hann verði meðal þátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. Golf 5.8.2015 08:30 Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. Golf 4.8.2015 15:30 Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass „Mér líður alveg frábærlega. Ég átti ekki von á þessu. Kom hingað bara með það markmið að hafa gaman af þessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson sem gerði sér lítið fyrir og vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 19. skipti í gær. Golf 4.8.2015 06:00 Strákurinn sló í gegn á Nesinu | Myndaveisla Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, fór fram að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri á Nesvellinum í dag. Golf 3.8.2015 21:15 Aron hafði betur gegn Birgi Leifi í bráðabana Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snær Júlíusson, gerði sér lítið fyrir og varð hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldið í 19. sinn í dag. Golf 3.8.2015 18:30 Troy Merritt setti vallarmet og sigraði á Quicken Loans National Fylgdi vallarmetinu eftir á laugardaginn með góðum lokahring sem tryggði honum sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni. Rickie Fowler náði öðru sætinu en Tiger Woods rétti úr kútnum á lokahringnum. Golf 3.8.2015 10:28 Tiger hrundi niður skortöfluna á þriðja hring á Quicken Loans National Átti mjög erfitt uppdráttar í kvöld og er ekki lengur í toppbaráttunni. Rickie Fowler er einu frá efsta sætinu fyrir lokahringinn eftir góðan þriðja hring. Golf 2.8.2015 00:13 Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni Japanska ungstirnið Ryo Ishikawa hefur leikið frábært golf hingað til á Robert Trent Jones vellinum og leiðir með einu höggi. Tiger Woods hefur spilað tvo góða hringi í röð og virðist vera að finna sitt gamla form. Golf 31.7.2015 22:41 Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær. Golf 31.7.2015 20:00 Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu BUGL fær stuðning frá DHL í þessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina. Golf 31.7.2015 09:00 Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirnið Ryo Ishikawa leiða eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta. Golf 30.7.2015 23:24 Spieth getur tekið toppsæti heimslistans Rory McIlroy getur ekki tekið þátt í PGA-móti vikunnar og fyrir vikið getur Jordan Spieth komist á topp heimslistans. Golf 30.7.2015 18:00 Skrautlegt ár hjá Allenby Kylfingurinn lenti í meintu mannráni og rak kylfusvein sinn í miðjum hring. Golf 30.7.2015 17:30 Sonurinn stal af golfgoðsögn Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum. Golf 30.7.2015 16:00 Tiger snerti ekki golfkylfu vikuna eftir Opna breska Segist sakna þess að vera í toppbaráttunni og ætlar sér stóra hluti á Quicken Loans National mótinu um helgina. Golf 29.7.2015 19:45 Tiger: Þetta er orðið mjög þreytandi Fyrrum besti kylfingur heims segist vera orðinn þreyttur á því hversu langan tíma það tekur hann að komast í sitt besta form á ný. Golf 29.7.2015 12:00 GSÍ biður Björgvin og Kára afsökunar Tveir kylfingar í krabbameinsmeðferð fengu ekki undanþágu til þess að nota golfbíl í mótum á vegum GSÍ. Endurskoða á reglurnar. Golf 28.7.2015 16:01 Sjáðu draumahöggið hjá Þórði sem tryggði nýtt mótsmet | Myndband Sjáðu draumahögg Þórðar inn á átjándu flöt sem tryggði nýtt mótsmet á Íslandsmótinu í höggleik. Golf 27.7.2015 11:00 Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. Golf 27.7.2015 07:00 Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. Golf 26.7.2015 18:57 Signý: Tilfinningin er ólýsanleg Signý hafði ekki hugmynd um að síðasta púttið hennar á mótinu hefði verið fyrir sigrinum Golf 26.7.2015 18:34 Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. Golf 26.7.2015 17:30 Signý Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varð Íslandsmeistari í höggleik í dag en hún lék hringinn á þremur höggum undir pari,. Golf 26.7.2015 16:55 Fyrrum Íslandsmeistari fór holu í höggi á Íslandsmótinu í höggleik Heiðar Davíð Bragason náði draumahögginu á áttundu holu á Íslandsmótinu í höggleik í dag. Golf 26.7.2015 13:31 Þórður: Var harðákveðinn í að gera betur í dag Þórður Rafn var að vonum sáttur þegar blaðamaður tók á hann tali eftir að hafa jafnað vallarmetið á Íslandsmótinu í golfi upp á Akranesi í dag. Golf 25.7.2015 18:35 Signý: Á púttin inni á morgun Signý var að vonum sátt að leik loknu í dag en hún er með tveggja högga forskot fyrir lokadaginn eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari í dag. Golf 25.7.2015 18:19 Þórður Rafn jafnaði vallarmetið | Signý leiðir í kvennaflokknum Þórður Rafn jafnaði vallarmetið af hvítum teigum er hann lék á sex höggum undir pari á Íslandsmótinu í höggleik upp á Skaga í dag. Þá nýtti Signý sér mistök annarra kylfinga og náði góðu forskoti í kvennaflokkinum. Golf 25.7.2015 00:01 Rak kylfuberann á miðjum hring í fjórða skiptið Robert Allenby rak kylfusvein sinn eftir aðeins fjórar holur á kanadíska meistaramótinu en þetta er í fjórða sinn sem hann rekur kylfusvein á miðjum hring. Golf 24.7.2015 22:45 Sunna með fjögurra högga forystu eftir tvo hringi Sunna Víðisdóttir úr GR er efst í kvennaflokki þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik er hálfnuð. Golf 24.7.2015 16:45 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 178 ›
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. Golf 5.8.2015 13:49
McIlroy lætur reyna á meiddan ökkla Norður-írski kylfingurinn ætlar að leika æfingarhring áður en hann tekur ákvörðun hvort hann verði meðal þátttakenda á PGA-meistaramótinu í golfi sem hefst í næstu viku. Golf 5.8.2015 08:30
Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. Golf 4.8.2015 15:30
Guttinn sem sló kempunum ref fyrir rass „Mér líður alveg frábærlega. Ég átti ekki von á þessu. Kom hingað bara með það markmið að hafa gaman af þessu,“ segir hinn 18 ára gamli Aron Snær Júlíusson sem gerði sér lítið fyrir og vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 19. skipti í gær. Golf 4.8.2015 06:00
Strákurinn sló í gegn á Nesinu | Myndaveisla Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL, fór fram að viðstöddu fjölmenni í blíðskaparveðri á Nesvellinum í dag. Golf 3.8.2015 21:15
Aron hafði betur gegn Birgi Leifi í bráðabana Átjan ára strákur úr GKG, Aron Snær Júlíusson, gerði sér lítið fyrir og varð hlutskarpastur í Einvíginu á Nesinu sem var haldið í 19. sinn í dag. Golf 3.8.2015 18:30
Troy Merritt setti vallarmet og sigraði á Quicken Loans National Fylgdi vallarmetinu eftir á laugardaginn með góðum lokahring sem tryggði honum sinn fyrsta sigur á PGA-mótaröðinni. Rickie Fowler náði öðru sætinu en Tiger Woods rétti úr kútnum á lokahringnum. Golf 3.8.2015 10:28
Tiger hrundi niður skortöfluna á þriðja hring á Quicken Loans National Átti mjög erfitt uppdráttar í kvöld og er ekki lengur í toppbaráttunni. Rickie Fowler er einu frá efsta sætinu fyrir lokahringinn eftir góðan þriðja hring. Golf 2.8.2015 00:13
Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni Japanska ungstirnið Ryo Ishikawa hefur leikið frábært golf hingað til á Robert Trent Jones vellinum og leiðir með einu höggi. Tiger Woods hefur spilað tvo góða hringi í röð og virðist vera að finna sitt gamla form. Golf 31.7.2015 22:41
Tiger neitar að hafa rekið þjálfarann sinn Tiger Woods segir ekkert hæft í þeim sögusögnum að hann hafi rekið sveifluþjálfarann sinn á dögunum en hann lék loksins hring á undir pari á Quicken Loans National mótinu í gær. Golf 31.7.2015 20:00
Birgir Leifur og nýkrýndir Íslandsmeistarar keppa í Einvíginu á Nesinu BUGL fær stuðning frá DHL í þessu árlega golfmóti sem fram fer um Verslunamannahelgina. Golf 31.7.2015 09:00
Frábær endurkoma hjá Tiger á fyrsta hring - Goosen og Ishikawa í forystu Reynsluboltinn Retief Goosen og ungstirnið Ryo Ishikawa leiða eftir fyrsta hring á Quicken Loans mótinu en Tiger Woods sýndi gamalkunna takta. Golf 30.7.2015 23:24
Spieth getur tekið toppsæti heimslistans Rory McIlroy getur ekki tekið þátt í PGA-móti vikunnar og fyrir vikið getur Jordan Spieth komist á topp heimslistans. Golf 30.7.2015 18:00
Skrautlegt ár hjá Allenby Kylfingurinn lenti í meintu mannráni og rak kylfusvein sinn í miðjum hring. Golf 30.7.2015 17:30
Sonurinn stal af golfgoðsögn Sonur og tengdadóttir fyrsta svarta kylfingsins á PGA-mótaröðinni hafa verið kærð fyrir að stela af honum. Golf 30.7.2015 16:00
Tiger snerti ekki golfkylfu vikuna eftir Opna breska Segist sakna þess að vera í toppbaráttunni og ætlar sér stóra hluti á Quicken Loans National mótinu um helgina. Golf 29.7.2015 19:45
Tiger: Þetta er orðið mjög þreytandi Fyrrum besti kylfingur heims segist vera orðinn þreyttur á því hversu langan tíma það tekur hann að komast í sitt besta form á ný. Golf 29.7.2015 12:00
GSÍ biður Björgvin og Kára afsökunar Tveir kylfingar í krabbameinsmeðferð fengu ekki undanþágu til þess að nota golfbíl í mótum á vegum GSÍ. Endurskoða á reglurnar. Golf 28.7.2015 16:01
Sjáðu draumahöggið hjá Þórði sem tryggði nýtt mótsmet | Myndband Sjáðu draumahögg Þórðar inn á átjándu flöt sem tryggði nýtt mótsmet á Íslandsmótinu í höggleik. Golf 27.7.2015 11:00
Signý: Sonurinn nýi lukkugripurinn minn Þórður Rafn Gissurarson, GR, varð Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn og sló um leið meira en hálfrar aldar gamalt mótsmet. Signý Arnórsdóttir, GK, vann sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil eftir langa bið eftir spennandi lokasprett í gær. Golf 27.7.2015 07:00
Þórður Rafn: Frábært að hafa loksins landað þessu Þórður var að vonum í skýjunum eftir að hafa borið sigur úr býtum á Íslandsmótinu í höggleik upp á Akranesi en hann viðurkenndi að hafa lengi dreymt um þessa stund. Golf 26.7.2015 18:57
Signý: Tilfinningin er ólýsanleg Signý hafði ekki hugmynd um að síðasta púttið hennar á mótinu hefði verið fyrir sigrinum Golf 26.7.2015 18:34
Þórður Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki í fyrsta sinn Atvinnukylfingurinn Þórður Rafn Gissurarson varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn er hann lauk leik á 12 höggum undir pari á Garðavelli. Golf 26.7.2015 17:30
Signý Íslandsmeistari í höggleik í fyrsta sinn Signý Arnórsdóttir úr Golfklúbbnum Keili varð Íslandsmeistari í höggleik í dag en hún lék hringinn á þremur höggum undir pari,. Golf 26.7.2015 16:55
Fyrrum Íslandsmeistari fór holu í höggi á Íslandsmótinu í höggleik Heiðar Davíð Bragason náði draumahögginu á áttundu holu á Íslandsmótinu í höggleik í dag. Golf 26.7.2015 13:31
Þórður: Var harðákveðinn í að gera betur í dag Þórður Rafn var að vonum sáttur þegar blaðamaður tók á hann tali eftir að hafa jafnað vallarmetið á Íslandsmótinu í golfi upp á Akranesi í dag. Golf 25.7.2015 18:35
Signý: Á púttin inni á morgun Signý var að vonum sátt að leik loknu í dag en hún er með tveggja högga forskot fyrir lokadaginn eftir að hafa leikið á einu höggi yfir pari í dag. Golf 25.7.2015 18:19
Þórður Rafn jafnaði vallarmetið | Signý leiðir í kvennaflokknum Þórður Rafn jafnaði vallarmetið af hvítum teigum er hann lék á sex höggum undir pari á Íslandsmótinu í höggleik upp á Skaga í dag. Þá nýtti Signý sér mistök annarra kylfinga og náði góðu forskoti í kvennaflokkinum. Golf 25.7.2015 00:01
Rak kylfuberann á miðjum hring í fjórða skiptið Robert Allenby rak kylfusvein sinn eftir aðeins fjórar holur á kanadíska meistaramótinu en þetta er í fjórða sinn sem hann rekur kylfusvein á miðjum hring. Golf 24.7.2015 22:45
Sunna með fjögurra högga forystu eftir tvo hringi Sunna Víðisdóttir úr GR er efst í kvennaflokki þegar keppni í kvennaflokki á Íslandsmótinu í höggleik er hálfnuð. Golf 24.7.2015 16:45