Handbolti „Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. Handbolti 9.11.2022 10:31 Noregur í milliriðil með fullt hús stiga | Danir misstu af toppsætinu þrátt fyrir sigur gegn Svíum Keppni í A- og B-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik er nú lokið, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Ungverjum í A-riðli, 32-22, og á sama tíma unnu Danir tveggja marka sigur gegn Svíum, 25-23, en þurfa að sætta sig við annað sæti riðilsins. Handbolti 8.11.2022 21:00 Aron og félagar enn taplausir á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Álaborgar unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 8.11.2022 19:46 Ásgeir Örn líklegastur til að taka við Haukum Rúnar Sigtryggsson sem þjálfað hefur Hauka í Olís-deild karla í handbolta er hættur og hefur samið við Leipzig sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni. Ásgeir Örn Hallgrímsson þykir líklegasti arftaki Rúnars hjá Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 8.11.2022 19:30 Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. Handbolti 8.11.2022 15:36 Fyrrverandi leikmaður Anorthosis hissa á því að þeir hafi rústað Haukum Fyrrverandi leikmaður Anorthosis á Kýpur var undrandi á því hversu auðveldlega liðið vann Hauka í Evrópubikarnum í handbolta karla. Haukar féllu úr leik fyrir Anorthosis eftir tólf marka samanlagt tap, 62-50. Handbolti 8.11.2022 15:01 Stubbarnir í Kaplakrika Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Handbolti 8.11.2022 12:01 Michal Tonar mætir með strákana sína til Eyja ÍBV mætir Tékklandsmeisturum Dukla Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta. Dregið var í morgun. Handbolti 8.11.2022 11:06 „Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. Handbolti 8.11.2022 11:01 Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 7.11.2022 23:00 Frakkland, Holland og Svartfjallaland með fullt hús stiga Öllum fjórum leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland, Holland og Svartfjallaland eru öll með tvo sigra að loknum tveimur leikjum. Þá er Pólland komið á blað eftir nauman sigur á Spáni. Handbolti 7.11.2022 21:30 Umfjöllun: Valur - Selfoss 38-33 | Fagmannleg frammistaða hjá meisturunum Valur mætti Selfyssingum að Hlíðarenda í kvöld í 8. umferð Olís-deildarinnar. Lauk leiknum með þægilegum sigri heimamanna í Val. Lokatölur 38-33 í leik sem Valur leiddi frá upphafi til enda. Handbolti 7.11.2022 21:00 Sandra klikkaði bara einu sinni í átján skotum um helgina Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með íslenska kvennalandsliðinu í leikjunum tveimur á móti Ísrael í undankeppni HM um helgina. Handbolti 7.11.2022 18:47 Tölvuflaga í boltanum að trufla stelpurnar á EM í handbolta Leikmenn á Evrópumóti kvenna í handbolta kvarta yfir tölvuflögu sem er í boltanum sem þær spila með á mótinu sem stendur yfir í Norður Makedóníu. Handbolti 7.11.2022 11:00 Noregur og Svíþjóð bæði með fullt hús stiga á EM Noregur og Svíþjóð eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik en mótið fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi. Handbolti 6.11.2022 23:01 „Það er gaman að fara inn í hálfleik með ellefu mörk en það þarf að sýna gæði áfram“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var sérstaklega sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Stjarnan var ellefu mörkum yfir í hálfleik 21-10 en misstu forskotið niður í seinni hálfleik. Leikurinn endaði með fimm marka sigri Stjörnunnar 33-28. Handbolti 6.11.2022 21:38 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-ÍR 33-28| Öruggur sigur Stjörnunnar á ÍR Stjarnan tók á móti ÍR í 8. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Stjarnan byrjaði leikinn af krafti og leiddi með ellefu mörkum í hálfleik , 21-10. ÍR-ingar mættu talsvert ákveðnari í seinni hálfleik og tókst að laga stöðuna en Stjarnan hleypti þeim aldrei of nálægt sér og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 33-28. Handbolti 6.11.2022 21:15 Haukar úr leik eftir stórt tap á Kýpur Haukar eru úr leik í European Cup í handknattleik eftir annað tap gegn kýpverska liðinu Anorthosis Famagusta í dag. Lokatölur 36-28 en Hauka töpuðu fyri leiknum í gær 26-22. Handbolti 6.11.2022 20:05 Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Handbolti 6.11.2022 19:41 Flottur leikur Viktors Gísla í sigri Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Nantes sem vann þrettán marka sigur á Cretail í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Viggó Sigurðsson og félagar í Leipzig töpuðu naumlega gegn Göppingen í þýsku deildinni. Handbolti 6.11.2022 19:32 Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Handbolti 6.11.2022 19:10 Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. Handbolti 6.11.2022 18:40 Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2022 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 17:13 Umfjöllun: ÍBV-Donbas 45-20 | Stór, stórsigur Eyjamanna gegn Donbas ÍBV tók á móti Donbas í 2. umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu góðan sigur í gær og voru fyrir leik dagsins svo gott sem komnir með annan fótinn inn í 3. umferðina. Leikurinn í dag var eins og góð æfing fyrir Eyjaliðið sem vann með tuttugu og fimm mörkum, 45-20. Handbolti 6.11.2022 15:45 Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. Handbolti 5.11.2022 21:30 Óðinn Þór og Oddur með stórleiki Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen vann Bern í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Oddi Gretarssyni í þýsku B-deildinni. Handbolti 5.11.2022 21:15 Haukar í basli eftir tap á Kýpur Handknattleikslið Hauka tapaði með fjögurra marka mun fyrir Anorthosis frá Kýpur í 2. umferð EHF Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag, lokatölur 26-22 heimamönnum í vil. Liðin mætast aftur í Kýpur á morgun og þurfa Haukar að vinna með fimma marka mun til að komast áfram. Handbolti 5.11.2022 20:00 Aron átti góðan leik í enn sinum sigri Álaborgar | Elvar klikkaði ekki á skoti Aron Pálmarsson var á sínum stað þegar Álaborg vann fimm marka sigur á Mors-Thy í danska handboltanum, 31-26. Þá vann Íslendingalið Ribe-Esbjerg góðan sigur. Handbolti 5.11.2022 19:00 „Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. Handbolti 5.11.2022 17:30 « ‹ 133 134 135 136 137 138 139 140 141 … 334 ›
„Fyrir þremur árum var þetta efnilegasti leikmaður á Íslandi en núna spilar hann ekki handbolta“ Arnar Daði Arnarsson og Theodór Ingi Pálmason eru undrandi á meðferðinni sem Tryggvi Garðar Jónsson fær hjá Val. Handbolti 9.11.2022 10:31
Noregur í milliriðil með fullt hús stiga | Danir misstu af toppsætinu þrátt fyrir sigur gegn Svíum Keppni í A- og B-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik er nú lokið, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Norsku stelpurnar hans Þóris Hergeirssonar unnu öruggan tíu marka sigur gegn Ungverjum í A-riðli, 32-22, og á sama tíma unnu Danir tveggja marka sigur gegn Svíum, 25-23, en þurfa að sætta sig við annað sæti riðilsins. Handbolti 8.11.2022 21:00
Aron og félagar enn taplausir á toppnum Aron Pálmarsson og félagar hans í liði Álaborgar unnu sterkan þriggja marka sigur er liðið heimsótti Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 23-26. Handbolti 8.11.2022 19:46
Ásgeir Örn líklegastur til að taka við Haukum Rúnar Sigtryggsson sem þjálfað hefur Hauka í Olís-deild karla í handbolta er hættur og hefur samið við Leipzig sem leikur í þýsku úrvalsdeildinni. Ásgeir Örn Hallgrímsson þykir líklegasti arftaki Rúnars hjá Hafnarfjarðarliðinu. Handbolti 8.11.2022 19:30
Rúnar óvænt tekinn við Leipzig Handknattleiksþjálfarinn Rúnar Sigtryggsson er hættur hjá Haukum og tekinn við þýska liðinu Leipzig. Handbolti 8.11.2022 15:36
Fyrrverandi leikmaður Anorthosis hissa á því að þeir hafi rústað Haukum Fyrrverandi leikmaður Anorthosis á Kýpur var undrandi á því hversu auðveldlega liðið vann Hauka í Evrópubikarnum í handbolta karla. Haukar féllu úr leik fyrir Anorthosis eftir tólf marka samanlagt tap, 62-50. Handbolti 8.11.2022 15:01
Stubbarnir í Kaplakrika Hvolpasveit Vals var aðal barnaefnið í Olís-deild karla á síðasta tímabili. Nú er nýtt efni á dagskránni; Stubbarnir í Kaplakrika. Handbolti 8.11.2022 12:01
Michal Tonar mætir með strákana sína til Eyja ÍBV mætir Tékklandsmeisturum Dukla Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta. Dregið var í morgun. Handbolti 8.11.2022 11:06
„Eru að hugsa um sjálfa sig eða einhverja tölfræði eða blablablablabla“ Arnar Daði Arnarsson hélt mikla eldræðu um lið Stjörnunnar í Seinni bylgjunni í gær. Stjörnumenn unnu ÍR-inga, 33-28, á sunnudagskvöldið. Sigurinn var þó tæpari en í stefndi í hálfleik. Handbolti 8.11.2022 11:01
Snorri Steinn: Vantar ekki dagana hjá okkur til þess að létta á álaginu Valur vann í kvöld fimm marka sannfærandi sigur á Selfyssingum. Lokatölur 38-33 í Origo höllinni. Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með frammistöðu sinna manna í kvöld. Handbolti 7.11.2022 23:00
Frakkland, Holland og Svartfjallaland með fullt hús stiga Öllum fjórum leikjum dagsins á EM kvenna í handbolta er nú lokið. Frakkland, Holland og Svartfjallaland eru öll með tvo sigra að loknum tveimur leikjum. Þá er Pólland komið á blað eftir nauman sigur á Spáni. Handbolti 7.11.2022 21:30
Umfjöllun: Valur - Selfoss 38-33 | Fagmannleg frammistaða hjá meisturunum Valur mætti Selfyssingum að Hlíðarenda í kvöld í 8. umferð Olís-deildarinnar. Lauk leiknum með þægilegum sigri heimamanna í Val. Lokatölur 38-33 í leik sem Valur leiddi frá upphafi til enda. Handbolti 7.11.2022 21:00
Sandra klikkaði bara einu sinni í átján skotum um helgina Eyjakonan Sandra Erlingsdóttir fór á kostum með íslenska kvennalandsliðinu í leikjunum tveimur á móti Ísrael í undankeppni HM um helgina. Handbolti 7.11.2022 18:47
Tölvuflaga í boltanum að trufla stelpurnar á EM í handbolta Leikmenn á Evrópumóti kvenna í handbolta kvarta yfir tölvuflögu sem er í boltanum sem þær spila með á mótinu sem stendur yfir í Norður Makedóníu. Handbolti 7.11.2022 11:00
Noregur og Svíþjóð bæði með fullt hús stiga á EM Noregur og Svíþjóð eru með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki þjóðanna á Evrópumóti kvenna í handknattleik en mótið fer fram í Slóveníu, Norður-Makedóníu og Svartfjallalandi. Handbolti 6.11.2022 23:01
„Það er gaman að fara inn í hálfleik með ellefu mörk en það þarf að sýna gæði áfram“ Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, var sérstaklega sáttur með frammistöðu sinna manna í fyrri hálfleik er liðið tók á móti ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Stjarnan var ellefu mörkum yfir í hálfleik 21-10 en misstu forskotið niður í seinni hálfleik. Leikurinn endaði með fimm marka sigri Stjörnunnar 33-28. Handbolti 6.11.2022 21:38
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan-ÍR 33-28| Öruggur sigur Stjörnunnar á ÍR Stjarnan tók á móti ÍR í 8. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Stjarnan byrjaði leikinn af krafti og leiddi með ellefu mörkum í hálfleik , 21-10. ÍR-ingar mættu talsvert ákveðnari í seinni hálfleik og tókst að laga stöðuna en Stjarnan hleypti þeim aldrei of nálægt sér og sigruðu að lokum með fimm mörkum, 33-28. Handbolti 6.11.2022 21:15
Haukar úr leik eftir stórt tap á Kýpur Haukar eru úr leik í European Cup í handknattleik eftir annað tap gegn kýpverska liðinu Anorthosis Famagusta í dag. Lokatölur 36-28 en Hauka töpuðu fyri leiknum í gær 26-22. Handbolti 6.11.2022 20:05
Carlos: Við þurfum að skilja að við erum litla liðið Carlos Martin Santos, þjálfari Harðar, var ánægður eftir leik þeirra við FH í Olís-deildinni þrátt fyrir 36–31 tap. Fyrir leik bjuggust flestir við stórsigri heimamanna en gestirnir seldu sig mjög dýrt. Þrátt fyrir það var sigur FH-inga aldrei í hættu. Handbolti 6.11.2022 19:41
Flottur leikur Viktors Gísla í sigri Nantes Viktor Gísli Hallgrímsson átti góðan leik í marki Nantes sem vann þrettán marka sigur á Cretail í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Viggó Sigurðsson og félagar í Leipzig töpuðu naumlega gegn Göppingen í þýsku deildinni. Handbolti 6.11.2022 19:32
Jónatan: Getum ekki notað álagið sem afsökun Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn Aftureldingu í Olís-deildinni í dag. Hann segir að liðið hafi ekki sýnt sitt rétta andlit í leiknum. Handbolti 6.11.2022 19:10
Umfjöllun og viðtal: FH-Hörður 36-31 | FH upp í fjórða sætið FH lyfti sér upp í fjórða sæti Olís-deildarinnar í handknattleik eftir fimm marka sigur á Herði frá Ísafirði í dag. Lokatölur 36-31 en sigurinn er sá fjórði í röð hjá FH-ingum. Handbolti 6.11.2022 18:40
Umfjöllun og viðtal: Afturelding-KA 34-29 | Fimmti sigur Aftureldingar í röð Afturelding vann sinn fimmta sigur í röð í Olís-deild karla í handknattleik þegar þeir lögðu KA á heimavelli sínum í Mosfellsbæ í kvöld. Með sigrinum jafna Mosfellingar Framara að stigum í öðru sæti deildarinnar. Handbolti 6.11.2022 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísrael - Ísland 24-33 | Ísland áfram og fer í umspilið Ísland vann níu marka sigur á Ísrael 24-33. Ísland vann báða leikina gegn Ísrael í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta. Ísland fer því næst í umspil um sæti á HM sem fer fram næsta vor. Handbolti 6.11.2022 17:13
Umfjöllun: ÍBV-Donbas 45-20 | Stór, stórsigur Eyjamanna gegn Donbas ÍBV tók á móti Donbas í 2. umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu góðan sigur í gær og voru fyrir leik dagsins svo gott sem komnir með annan fótinn inn í 3. umferðina. Leikurinn í dag var eins og góð æfing fyrir Eyjaliðið sem vann með tuttugu og fimm mörkum, 45-20. Handbolti 6.11.2022 15:45
Frakkland byrjar EM á stórsigri | Holland marði Rúmeníu Öllum fjórum leikjum dagsins á Evrópumóti kvenna í handbolta er lokið. Frakkland vann tíu marka sigur á Norður-Makedóníu. Þá vann Holland eins marks sigur á Rúmeníu. Handbolti 5.11.2022 21:30
Óðinn Þór og Oddur með stórleiki Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik þegar Kadetten Schaffhausen vann Bern í svissnesku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Sömu sögu er að segja af Oddi Gretarssyni í þýsku B-deildinni. Handbolti 5.11.2022 21:15
Haukar í basli eftir tap á Kýpur Handknattleikslið Hauka tapaði með fjögurra marka mun fyrir Anorthosis frá Kýpur í 2. umferð EHF Evrópubikarkeppninnar í handbolta í dag, lokatölur 26-22 heimamönnum í vil. Liðin mætast aftur í Kýpur á morgun og þurfa Haukar að vinna með fimma marka mun til að komast áfram. Handbolti 5.11.2022 20:00
Aron átti góðan leik í enn sinum sigri Álaborgar | Elvar klikkaði ekki á skoti Aron Pálmarsson var á sínum stað þegar Álaborg vann fimm marka sigur á Mors-Thy í danska handboltanum, 31-26. Þá vann Íslendingalið Ribe-Esbjerg góðan sigur. Handbolti 5.11.2022 19:00
„Allt sem við spiluðum sóknarlega gekk upp“ Ísland vann átta marka sigur á Ísrael 34-26 í forkeppni heimsmeistaramóts kvenna í handbolta 2023. Sandra Erlingsdóttir fór á kostum og gerði ellefu mörk og var afar ángæð með sigurinn í viðtali eftir leik. Handbolti 5.11.2022 17:30