Handbolti Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 1.5.2021 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1.5.2021 15:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32. Handbolti 30.4.2021 22:50 Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins. Handbolti 30.4.2021 22:00 Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 17-36 | Heimamenn engin fyrirstaða fyrir toppliðiðið Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 marka sigur á Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-17 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:25 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30.4.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 30-30 | Jafntefli í hörkuleik í Krikanum FH og Stjarnan mættust í hörkuleik í Olís-deild karla í kvöld. Einar Örn Sindrasson jafnaði leikinn á síðustu sekúndunni og staðan því 30-30 í leikslok. Handbolti 30.4.2021 19:35 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-24 | Loks vann Valur Valur komst aftur á beinu brautina í Olís-deild karla eftir góðan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í kvöld. Handbolti 29.4.2021 21:54 Ísland komið á EM eftir sigur Portúgals Ísland er komið á Evrópumótið í handbolta karla 2022 en þetta varð ljóst eftir sigur Portúgals á Ísrael í kvöld. Handbolti 29.4.2021 19:00 Leik lokið: Litáen - Ísland 29-27 | Niðurlægjandi tap í Vilníus Litáen unnu tveggja marka sigur á Íslandi þegar liðin mættust í Viliníus í dag. Fyrri hálfleikur Íslands var það sem fór með leikinn og niðurstaðan 29 - 27 Litáen í vil. Handbolti 29.4.2021 17:32 Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í riðlinum Þýskaland tryggði sér endanlega sigur í sínum riðli í undankeppni EM í handbolta 2022 eftir tveggja marka sigur í Bosníu í dag. Handbolti 29.4.2021 16:08 Auglýsir eftir eiginkonu á leiknum við Ísland Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sér sæti á EM með sigri á Litáen í Vilnius í kvöld. Leikurinn gæti hins vegar einnig borið annars konar ávöxt. Handbolti 29.4.2021 11:30 KA hefði þurft að reiða sig alfarið á táning í markinu en leikur þess í stað þétt KA mun spila sex leiki á aðeins nítján dögum í maí, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að félagið fékk tveimur næstu leikjum sínum frestað vegna landsleikja. Handbolti 28.4.2021 13:00 Selfyssingarnir og markverðirnir bestir í sigrinum á Ísrael í gær Elvar Örn Jónsson var með hæstu einkunnina hjá HB Statz í sigri íslenska karlalandsliðsins á Ísrael í undankeppni EM í gærkvöldi. Handbolti 28.4.2021 11:02 Daníel Þór færir sig um set Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set og mun leika með þýska úrvalsdeildarfélaginu Balingen-Weilstetten á næstu leiktíð. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið með danska félaginu Ribe-Esbjerg. Handbolti 27.4.2021 22:31 Svona átti leikurinn að fara í febrúar Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. Handbolti 27.4.2021 21:16 Jákvætt að ég náði að rúlla á öllu liðinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var sáttur með tíu marka sigur sinna manna á Ísrael ytra í kvöld. Lokatölur 30-20 og Ísland komið á topp riðils fjögur í undankeppninni fyrir EM 2022. Handbolti 27.4.2021 20:47 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. Handbolti 27.4.2021 20:30 Þannig séð er þetta skyldusigur Fyrirliðinn Aron Pálmarsson átti góðan leik er Ísland vann þægilegan tíu marka sigur á Ísrael ytra í undankeppni Evrópumótsins 2022. Lokatölur leiksins 30-20 og Ísland komið á topp undanriðils fjögur. Handbolti 27.4.2021 20:26 Umfjöllun: Ísrael - Ísland 20-30 | Komnir á toppinn eftir öruggan sigur í Tel Aviv Ísland tyllti sér á topp riðils 4 í undankeppni EM 2022 með stórsigri á Ísrael, 20-30, í Tel Aviv í kvöld. Handbolti 27.4.2021 19:15 Mæta með óbragð í munni í Garðabæinn í kvöld Stjarnan og KA/Þór mætast í Garðabæ í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leik sem þegar er hægt að kalla umtalaðasta handboltaleik keppnistímabilsins. Handbolti 27.4.2021 14:13 KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30 Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26.4.2021 23:01 Mæta með sigur í farteskinu í leikinn gegn Íslandi Ísrael vann sigur á Litháen, 34-28, er liðin mættust í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2022. Leikið var í Ísrael í kvöld. Handbolti 26.4.2021 19:40 Fámenni á einu æfingunni fyrir Ísraelsleikinn Fámennt var einu æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM 2022 á morgun. Handbolti 26.4.2021 17:00 Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26.4.2021 15:30 „Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. Handbolti 26.4.2021 14:01 „Þetta er fáránlegt prógramm“ „Þetta er mjög erfitt. Við fáum ekki eina einustu æfingu með allt liðið og erum þar fyrir utan með marga nýja leikmenn,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM. Handbolti 26.4.2021 12:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25.4.2021 19:29 « ‹ 224 225 226 227 228 229 230 231 232 … 334 ›
Hreinn úrslitaleikur í lokaumferð Olís-deildar kvenna Eftir úrslit dagsins er ljóst að Fram og KA/Þór mætast í hreinum úrslitaleik um deildarmeistaratitil Olís-deildar kvenna í lokaumferð deildarinnar. Handbolti 1.5.2021 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 28-26 | Hörkuleikur í Mýrinni Stjarnan vann góðan tveggja marka sigur á ÍBV í Mýrinni í dag og kom þar með í veg fyrir að Eyjastúlkur kæmust í 3. sæti Olís-deildarinnar. Lokatölur 28-26. Handbolti 1.5.2021 15:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grótta 26-32 | ÍR endanlega fallið úr efstu deild ÍR féll í kvöld úr efstu deild þegar liðið tapaði á móti Gróttu í kvöld sem er í 10. sæti deildarinnar. Góður seinni hálfleikur Gróttu var það sem skildi liðin af og leikurinn endaði með sex marka sigri Gróttu 26 - 32. Handbolti 30.4.2021 22:50
Leikmenn ÍR eru ekki nógu góðir til að spila í efstu deild ÍR féll endanlega úr Olís deildinni í kvöld eftir 26 - 32 tap á móti Gróttu. Kristinn Björgúlfsson þjálfari ÍR var afar svekktur með liðið sitt eftir tap kvöldsins. Handbolti 30.4.2021 22:00
Halldór Jóhann: Tek stigin sæll og glaður heim „Við höfðum heppnina með okkur í lokin en vorum búnir að vinna fyrir því að taka stigin tvö,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfyssinga að loknum eins marks sigri liðsins á ÍBV í Eyjum í kvöld. Lokatölur 27-26 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Haukar 17-36 | Heimamenn engin fyrirstaða fyrir toppliðiðið Haukar gerðu sér lítið fyrir og unnu 19 marka sigur á Þór Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, lokatölur 36-17 gestunum í vil. Handbolti 30.4.2021 20:25
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 26-27 | Eins marks sigur Selfyssinga í Eyjum Eyjamenn tóku á móti nágrönnum sínum frá Selfossi í hörkuleik. Það var alvöru barátta þegar liðin í 4. og 6. sæti deildarinnar tókust á. Fór það svo að gestirnir unnu með eins marks mun, 27-26. Handbolti 30.4.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 30-30 | Jafntefli í hörkuleik í Krikanum FH og Stjarnan mættust í hörkuleik í Olís-deild karla í kvöld. Einar Örn Sindrasson jafnaði leikinn á síðustu sekúndunni og staðan því 30-30 í leikslok. Handbolti 30.4.2021 19:35
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 26-24 | Loks vann Valur Valur komst aftur á beinu brautina í Olís-deild karla eftir góðan sigur á Fram í Reykjavíkurslagnum í kvöld. Handbolti 29.4.2021 21:54
Ísland komið á EM eftir sigur Portúgals Ísland er komið á Evrópumótið í handbolta karla 2022 en þetta varð ljóst eftir sigur Portúgals á Ísrael í kvöld. Handbolti 29.4.2021 19:00
Leik lokið: Litáen - Ísland 29-27 | Niðurlægjandi tap í Vilníus Litáen unnu tveggja marka sigur á Íslandi þegar liðin mættust í Viliníus í dag. Fyrri hálfleikur Íslands var það sem fór með leikinn og niðurstaðan 29 - 27 Litáen í vil. Handbolti 29.4.2021 17:32
Lærisveinar Alfreðs tryggðu sér sigur í riðlinum Þýskaland tryggði sér endanlega sigur í sínum riðli í undankeppni EM í handbolta 2022 eftir tveggja marka sigur í Bosníu í dag. Handbolti 29.4.2021 16:08
Auglýsir eftir eiginkonu á leiknum við Ísland Íslenska karlalandsliðið í handbolta getur tryggt sér sæti á EM með sigri á Litáen í Vilnius í kvöld. Leikurinn gæti hins vegar einnig borið annars konar ávöxt. Handbolti 29.4.2021 11:30
KA hefði þurft að reiða sig alfarið á táning í markinu en leikur þess í stað þétt KA mun spila sex leiki á aðeins nítján dögum í maí, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að félagið fékk tveimur næstu leikjum sínum frestað vegna landsleikja. Handbolti 28.4.2021 13:00
Selfyssingarnir og markverðirnir bestir í sigrinum á Ísrael í gær Elvar Örn Jónsson var með hæstu einkunnina hjá HB Statz í sigri íslenska karlalandsliðsins á Ísrael í undankeppni EM í gærkvöldi. Handbolti 28.4.2021 11:02
Daníel Þór færir sig um set Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handbolta, hefur ákveðið að færa sig um set og mun leika með þýska úrvalsdeildarfélaginu Balingen-Weilstetten á næstu leiktíð. Hann hefur undanfarin tvö ár leikið með danska félaginu Ribe-Esbjerg. Handbolti 27.4.2021 22:31
Svona átti leikurinn að fara í febrúar Það var háspennu leikur í TM höllinni þegar endurtaka þurfti leik Stjörnunnar og KA/Þórs. Leikurinn endaði 25-25 þar sem Eva Björk Davíðsdóttir jafnaði á síðustu sekúndum leiksins. Handbolti 27.4.2021 21:16
Jákvætt að ég náði að rúlla á öllu liðinu Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska handboltalandsliðsins, var sáttur með tíu marka sigur sinna manna á Ísrael ytra í kvöld. Lokatölur 30-20 og Ísland komið á topp riðils fjögur í undankeppninni fyrir EM 2022. Handbolti 27.4.2021 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 25-25 | Jafnt í æsispennandi leik Stjarnan og KA/Þór gerðu jafntefli í æsispennandi leik í Olís-deild kvenna í kvöld, lokatölur 25-25. Liðin voru að mætast í endurteknum leik eftir mistök á ritaraborði Stjörnunnar í fyrri leiknum, sem KA/Þór vann. Handbolti 27.4.2021 20:30
Þannig séð er þetta skyldusigur Fyrirliðinn Aron Pálmarsson átti góðan leik er Ísland vann þægilegan tíu marka sigur á Ísrael ytra í undankeppni Evrópumótsins 2022. Lokatölur leiksins 30-20 og Ísland komið á topp undanriðils fjögur. Handbolti 27.4.2021 20:26
Umfjöllun: Ísrael - Ísland 20-30 | Komnir á toppinn eftir öruggan sigur í Tel Aviv Ísland tyllti sér á topp riðils 4 í undankeppni EM 2022 með stórsigri á Ísrael, 20-30, í Tel Aviv í kvöld. Handbolti 27.4.2021 19:15
Mæta með óbragð í munni í Garðabæinn í kvöld Stjarnan og KA/Þór mætast í Garðabæ í kvöld, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport, í leik sem þegar er hægt að kalla umtalaðasta handboltaleik keppnistímabilsins. Handbolti 27.4.2021 14:13
KA átti engin svör: „Allt í lagi, þá höldum við þessu áfram“ KA-menn virtust ekki eiga nein svör gegn Haukum á sunnudag þegar Haukar styrktu stöðu sína á toppi Olís-deildar karla í handbolta með 32-23 sigri. Einar Andri Einarsson rýndi í spilamennsku Hauka. Handbolti 27.4.2021 09:30
Býst við fleiri félagaskiptabombum úr Eyjum Strákarnir í Seinni bylgjunni ræddu meðal annars um hræringar á félagaskiptamarkaðnum í Olís-deild karla í Lokaskotinu. Þeir eiga von á fleiri stóru félagaskiptum. Handbolti 26.4.2021 23:01
Mæta með sigur í farteskinu í leikinn gegn Íslandi Ísrael vann sigur á Litháen, 34-28, er liðin mættust í riðli okkar Íslendinga í undankeppni EM 2022. Leikið var í Ísrael í kvöld. Handbolti 26.4.2021 19:40
Fámenni á einu æfingunni fyrir Ísraelsleikinn Fámennt var einu æfingu íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir leikinn gegn Ísrael í undankeppni EM 2022 á morgun. Handbolti 26.4.2021 17:00
Lokakaflinn í leik Fram og ÍBV: „Hvað ertu að gera Toggi?“ Eyjamenn unnu dramatískan sigur á Fram í Safarmýrinni í Olís deild karla í handbolta um helgina og það var full ástæða fyrir Seinni bylgjuna að skoða betur síðustu sóknir þessa æsispennandi leiks. Handbolti 26.4.2021 15:30
„Viss um að Gróttustrákunum líður ekkert sérstaklega vel“ Þórsarar fengu mikið lof í Seinni bylgjunni í gærkvöld eftir sigurinn frækna gegn Val í Olís-deild karla í handbolta. Eftir sigurinn eygja Þórsarar svo sannarlega von um að halda sér í deildinni. Handbolti 26.4.2021 14:01
„Þetta er fáránlegt prógramm“ „Þetta er mjög erfitt. Við fáum ekki eina einustu æfingu með allt liðið og erum þar fyrir utan með marga nýja leikmenn,“ segir Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, fyrir síðustu þrjá leiki Íslands í undankeppni EM. Handbolti 26.4.2021 12:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. – Valur 25-22 | Heimamenn skelltu Val Valsmenn töpuðu tveimur síðustu leikjum sínum fyrir mánaðalangt kórónuveirustopp og þeir byrjuðu ekki vel eftir stoppið er þeir töpuðu fyrir Þór Akureyri. Handbolti 25.4.2021 19:29