Handbolti Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. Handbolti 20.3.2021 12:30 Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19.3.2021 22:30 Steinunn ekki meira með í Skopje Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslands, verður væntanlega ekki meira með íslenska liðinu í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 19.3.2021 20:51 Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. Handbolti 19.3.2021 17:38 „Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19.3.2021 17:00 „Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19.3.2021 12:15 Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19.3.2021 11:13 „Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31 Góðir sigrar Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingalið Magdeburg og Lemgo unnu góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf 29-27 á útivelli og Lemgo vann Leipzig 28-23 á heimavelli. Handbolti 18.3.2021 19:35 Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum. Handbolti 18.3.2021 18:01 Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. Handbolti 18.3.2021 13:15 Þórey Anna ekki meira með Valskonum á þessu tímabili Handboltakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir á von á barni og leikur ekki meira með Valsliðinu í Olís deildinni á þessari leiktíð. Handbolti 18.3.2021 10:31 Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni. Handbolti 18.3.2021 10:30 „Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Handbolti 18.3.2021 07:02 Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 17.3.2021 22:04 Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17.3.2021 21:46 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17.3.2021 21:14 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. Handbolti 17.3.2021 20:50 Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:48 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. Handbolti 17.3.2021 20:31 Snorri Steinn: Ég er grautfúll „Ég er grautfúll. Við köstuðum þessu frá okkur og ég er mjög svekktur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals eftir naumt tap gegn ÍBV í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:02 Sjáðu fyrstu mörk Stefáns Rafns fyrir Hauka í 3023 daga Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012 þegar liðið vann nauman sigur á Stjörnunni, 26-25, í Olís-deild karla í gær. Stefán Rafn skoraði sex mörk í leiknum. Handbolti 17.3.2021 17:01 Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Handbolti 17.3.2021 16:30 Snýr aftur á Hlíðarenda eftir níu ár í atvinnumennsku Hildigunnur Einarsdóttir kemur aftur heim í sumar og gengur í raðir Vals. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 17.3.2021 14:45 Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31 Yfirgefur Alingsås í sumar Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu. Handbolti 16.3.2021 23:00 Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum Handbolti 16.3.2021 22:45 Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16.3.2021 21:42 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar Handbolti 16.3.2021 21:35 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16.3.2021 21:20 « ‹ 230 231 232 233 234 235 236 237 238 … 334 ›
Saga Sif kemur inn fyrir Steinunni Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðisins í handbolta, verður ekki með þegar liðið mætir Grikklandi í kvöld. Steinunn meiddist þegar stelpurnar töpuðu gegn Norður Makedóníu í gærkvöldi. Saga Sif Gísladóttir kemur inn í hópinn í hennar stað og gæti spilað sinn fyrsta landsleik. Handbolti 20.3.2021 12:30
Hissa á uppsögn Basta og ræddu um vinaklíkuna í Safamýrinni Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru hissa á þeirri ákvörðun Fram að segja þjálfaranum Sebastian Alexanderssyni upp störfum. Hann stýrir Fram út tímabilið en Einar Jónsson tekur svo við liðinu. Handbolti 19.3.2021 22:30
Steinunn ekki meira með í Skopje Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Íslands, verður væntanlega ekki meira með íslenska liðinu í Skopje í Norður-Makedóníu. Handbolti 19.3.2021 20:51
Umfjöllun: Ísland - Norður Makedónía 17-24 | Skellur í fyrsta leik Ísland mætti Norður-Makedóníu í fyrsta leik undankeppni HM sem fer fram í Skopje í Norður- Makedóníu. Íslenska landsliðið byrjaði vel en urðu fyrir áfalli undir miðjan fyrri hálfleik og áttu erfitt uppdráttar eftir það. Lokatölur leiksins, 17-24. Handbolti 19.3.2021 17:38
„Hann var svo hrokafullur að hann vildi ekkert tala við mig“ Haukagoðsögnin og silfurdrengurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson valdi þá fimm erfiðustu og leiðinlegustu sem hann mætti á handbolaferlinum af þeim sem eru núna að þjálfa í Olís deildinni. Handbolti 19.3.2021 17:00
„Ótrúleg vinnubrögð af hálfu HSÍ og áfrýjunardómstólsins“ Framkvæmdastjóri KA er gáttaður á úrskurði áfrýjunardómstóls HSÍ um að endurtaka eigi leik KA/Þórs og Stjörnunnar í Olís-deild kvenna. Akureyringar hafa eitt og annað við málsmeðferðina að athuga og segja að gleymst hafi að tilkynna þeim um áfrýjunina. Handbolti 19.3.2021 12:15
Endurtaka þarf leik Stjörnunnar og KA/Þórs Samkvæmt heimildum Vísis hefur Áfrýjunardómstóll HSÍ ógilt úrslit Stjörnunnar og KA/Þórs og komist að þeirri niðurstöðu að endurtaka þurfi leikinn. Handbolti 19.3.2021 11:13
„Hendir bara gildru fyrir dómarann sem kokgleypir og dæmir víti“ „Mér finnst þetta aldrei vera víti,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson um vítadóminn umdeilda sem leiddi til sigurmarks ÍBV gegn Val í Oís-deild karla í handbolta. Handbolti 19.3.2021 09:31
Góðir sigrar Íslendingaliðanna í Þýskalandi Íslendingalið Magdeburg og Lemgo unnu góða sigra í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann Hannover-Burgdorf 29-27 á útivelli og Lemgo vann Leipzig 28-23 á heimavelli. Handbolti 18.3.2021 19:35
Loks búið að staðfesta leiktíma íslenska liðsins Handknattleikssamband Íslands hefur loks fengið staðfestingu á leiktímum íslenska kvennalandsliðsins í undankeppni HM sem fram fer í Skopje í Norður-Makedóníu á næstu dögum. Handbolti 18.3.2021 18:01
Gæti orðið Hafnarfjarðarslagur í sextán liða úrslitum bikarsins Karlalið FH og Hauka gætu mæst í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta en dregið var í dag. Handbolti 18.3.2021 13:15
Þórey Anna ekki meira með Valskonum á þessu tímabili Handboltakonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir á von á barni og leikur ekki meira með Valsliðinu í Olís deildinni á þessari leiktíð. Handbolti 18.3.2021 10:31
Draga á sama tíma í sextán liða og átta liða úrslit bikarsins Handknattleikssamband Íslands mun draga í Coca Cola bikar karla og kvenna í dag en þetta verður óvenjulegur dráttur að þessu sinni. Handbolti 18.3.2021 10:30
„Er ég áhyggjufullur? Já“ Árið fyrir danska landsliðsmarkvörðrinn og leikmann Kiel, Niklas Landin, hefur verið ansi viðburðarríkt eftir heimsmeistaramótið í Egyptalandi. Handbolti 18.3.2021 07:02
Gott að finna sigurtilfinninguna „Það gekk ekki allt upp í dag en við skorum 28 mörk sem er frábært. Við stöndum vörnina ágætlega og liðið fær kredit fyrir það. Við breytum varnarleiknum í hálfleik. Setjum Didda inn á sem kom frábærlega inn í þetta. Við náðum að stjórna tempóinu aðeins betur í seinni hálfleik þannig að þetta var bara fínt,“ sagði Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs eftir 28-25 sigur á ÍR í kvöld. Handbolti 17.3.2021 22:04
Gunnar: Það er miklu meira en sætt að vinna þennan sigur Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar var að vonum sáttur eftir þriggja marka sigur gegn Selfossi í Hleðsluhöllinni í kvöld. Lökatölur 23-26 eftir að hans menn höfðu leitt nánast allan leikinn. Handbolti 17.3.2021 21:46
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Afturelding 23-26 | Öflugur sigur gestanna Selfoss tapaði á heimavelli gegn Aftureldingu í Olís deild karla í handboltaí kvöld en þetta var fyrsti leikur liðanna eftir landsleikjahlé. Niðurstaðan 23-26 og gestirnir fara með tvö stig yfir Hellisheiðina. Handbolti 17.3.2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-29 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals ÍBV stöðvuðu sigurgöngu Vals þegar þeir unnu 28-29 í vægast sagt ótrúlegum leik. Handbolti 17.3.2021 20:50
Landsliðsmenn í eldlínunni Viggó Kristjánsson skoraði fjögur mörk fyrir Stuttgart er liðið vann 27-23 sigur á Balingen í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:48
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - ÍR 28-25 | Heimamenn höfðu betur í botnslagnum Þór og ÍR mættust í sannkölluðum botnslag í kvöld en bæði lið eru í fallsæti og nokkuð langt í öruggt sæti í deildinni. ÍR hafði ekki unnið leik á tímabilinu og varð niðurstaðan sú sama og úr öðrum leikjum á þessu tímabili. Þór vann eftir jafnan og spennandi leik, 28-25. Handbolti 17.3.2021 20:31
Snorri Steinn: Ég er grautfúll „Ég er grautfúll. Við köstuðum þessu frá okkur og ég er mjög svekktur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals eftir naumt tap gegn ÍBV í kvöld. Handbolti 17.3.2021 20:02
Sjáðu fyrstu mörk Stefáns Rafns fyrir Hauka í 3023 daga Stefán Rafn Sigurmannsson lék sinn fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012 þegar liðið vann nauman sigur á Stjörnunni, 26-25, í Olís-deild karla í gær. Stefán Rafn skoraði sex mörk í leiknum. Handbolti 17.3.2021 17:01
Eyjamenn hafa tekið með sér 88 prósent stiga í boði á Hlíðarenda síðustu fjögur ár Valsmenn taka á móti Eyjamönnum í Olís deild karla í handbolta í kvöld en þetta hefur án efa verið einn af uppáhalds útivöllum ÍBV liðsins undanfarin ár. Handbolti 17.3.2021 16:30
Snýr aftur á Hlíðarenda eftir níu ár í atvinnumennsku Hildigunnur Einarsdóttir kemur aftur heim í sumar og gengur í raðir Vals. Hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Handbolti 17.3.2021 14:45
Sýna Alfreð mikinn stuðning: Þú ert frábær og þessi árás á þig viðbjóðsleg Joachim Löw og Martina Voss-Tecklenburg, landsliðsþjálfarar Þýskalands í fótbolta, eru á meðal þeirra sem hafa sent Alfreð Gíslasyni stuðningskveðju eftir hótunarbréfið sem honum barst í gær. Handbolti 17.3.2021 14:31
Yfirgefur Alingsås í sumar Aron Dagur Pálsson mun yfirgefa sænska handknattleiksliðið Alingsås nú í sumar er yfirstandandi leiktíð lýkur. Aron Dagur hefur verið í herbúðum félagsins í tvö ár en finnst kominn tími á breytingu. Handbolti 16.3.2021 23:00
Stefán Rafn: Þetta var bara heppni, ég verð vonandi betri Stefán Rafn Sigurmannsson var mættur á völlinn í sínum fyrsta leik fyrir Hauka síðan 2012. Hann skoraði 6 mörk í endurkomunni gegn Stjörnunni á Ásvöllum Handbolti 16.3.2021 22:45
Arnar Daði: Hefði misst allt hárið hefði leikurinn verið jafn í síðustu sókn FH Olís deildin fór af stað á nýjan leik eftir að landsleikjahlé hafi verið gert á deildinni. Lokamínútur leiksins voru æsispennandi sem endaði með að FH jafnaði leikinn þegar þrjár sekúndur voru eftir. Lokatölur í Hertz höllinni 30-30 Handbolti 16.3.2021 21:42
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 26-25 | Dramatískar lokamínútur á Ásvöllum Haukar unnu baráttu sigur á Ásvöllum í kvöld, Stefán Rafn Sigurmannsson spilaði sinn fyrsta leik í Olís deildinni eftir 8 ára fjarveru og endaði markahæstur sinna manna. Haukarnir áfram á toppi deildarinnar Handbolti 16.3.2021 21:35
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 30-30 | Jafnt í háspennuleik á Seltjarnanesi Grótta og FH skildu jöfn á Seltjarnanesi 30-30. Leikurinn var kafla skiptur og virtist lítið benda til annars en FH tæki bæði stigin með sér en karakterinn í Gróttu liðinu varð til þess að leikurinn endaði með jafntefli. Handbolti 16.3.2021 21:20