Handbolti Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 18.12.2020 18:38 Rússland í 5. sæti eftir öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands Rússland mætti Hollandi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handbolta. Heimsmeistarar Hollands stóðu ekki undir væntingum á mótinu og fór það svo að Rússar unnu sannfærandi sigur í dag. Lokatölur 33-27. Handbolti 18.12.2020 16:16 Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18.12.2020 14:00 Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01 Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39 Stelpurnar hans Þóris með langflestar stoðsendingar á EM en fæstar sendingar Það er óhætt að segja að norska kvennalandsliðið í handbolta spili markvissan handbolta á Evrópumótinu í Danmörku. Handbolti 17.12.2020 16:00 Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17.12.2020 11:30 Hélt að hann væri á þrekæfingu en þetta var bara upphitun hjá Bogdan Guðjón Guðmundsson mætti til Kjartans Atla og Rikka G. í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og Gaupi sagði þar frá snillingunum tveimur sem ollu straumhvörfum í íslenskum handbolta. Handbolti 17.12.2020 11:00 Ómar fór á kostum Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 16.12.2020 18:43 Guðmundur talar um byltingu á stöðu yngri leikmanna landsliðsins Guðmundur Guðmundsson kveðst afar ánægður með þau skref sem yngri leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa tekið á síðustu árum og talar um byltingu í þeim efnum. Handbolti 16.12.2020 15:30 Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31 Gaupi sótti Bogdan niður á kaffistofu og sá pólski hafði aldrei séð annað eins Ísland hefur átt marga frábæra handboltamenn í gegnum tíðina en flestir þeirra hafa byrjað mun fyrr að æfa en Bjarki nokkur Sigurðsson. Gaupi sagði skemmtilega sögu af Bogdan Kowalczyk og fyrstu æfingu Bjarka. Handbolti 16.12.2020 11:30 Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Handbolti 15.12.2020 20:58 Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. Handbolti 15.12.2020 19:07 Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 15.12.2020 18:48 Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. Handbolti 15.12.2020 16:36 Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15.12.2020 16:00 Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. Handbolti 15.12.2020 13:00 Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. Handbolti 15.12.2020 11:45 Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 11:38 Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 11:13 Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 15.12.2020 09:58 Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. Handbolti 14.12.2020 18:52 Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 21:25 Sigvaldi setti tvö í öruggum sigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kielce unnu öruggan sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2020 20:11 Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár. Handbolti 13.12.2020 19:16 Svartfjallaland vann Svía örugglega Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 19:06 Enn vinna lærisveinar Guðjóns Vals Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer af stað með sama glæsibrag og leikmannaferill hans. Handbolti 13.12.2020 18:19 Arnór Þór tryggði sínu liði stig í Íslendingaslag Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 13.12.2020 17:05 Alexander með tvö mörk er toppliðið gerði jafntefli Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við Flensburg í uppgjöri tveggja af þriggja þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 31-31. Handbolti 13.12.2020 14:40 « ‹ 254 255 256 257 258 259 260 261 262 … 334 ›
Stórkostlegur varnarleikur og Frakkland í úrslit Frakkland er komið í úrslitaleik EM í handbolta sem fer fram í Danmörku þessar vikurnar. Frakkar rúlluðu yfir Króatíu, 30-19, í fyrri undanúrslitaleik dagsins. Handbolti 18.12.2020 18:38
Rússland í 5. sæti eftir öruggan sigur á heimsmeisturum Hollands Rússland mætti Hollandi í leiknum um 5. sætið á Evrópumótinu í handbolta. Heimsmeistarar Hollands stóðu ekki undir væntingum á mótinu og fór það svo að Rússar unnu sannfærandi sigur í dag. Lokatölur 33-27. Handbolti 18.12.2020 16:16
Kemur Þórir norsku stelpunum í níunda úrslitaleikinn? Norska kvennalandsliðið í handbolta, sem Þórir Hergeirsson stýrir, mætir Danmörku í seinni undanúrslitaleiknum á EM 2020 í kvöld. Handbolti 18.12.2020 14:00
Kristín var valin í íslenska landsliðið á undan því sænska Handboltakonan Kristín Þorleifsdóttir var valin í íslenska landsliðið áður en hún var valin í það sænska. Handbolti 18.12.2020 12:01
Misjafnt gengi Íslendinganna Bjarki Már Elísson var markahæsti íslenski leikmaðurinn í Evrópuhandboltanum í kvöld en nokkrir þeirra voru í eldlínunni; í sænska, danska og þýska boltanum. Handbolti 17.12.2020 19:39
Stelpurnar hans Þóris með langflestar stoðsendingar á EM en fæstar sendingar Það er óhætt að segja að norska kvennalandsliðið í handbolta spili markvissan handbolta á Evrópumótinu í Danmörku. Handbolti 17.12.2020 16:00
Þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku deildarinnar eru Íslendingar Þegar tímabilið er tæplega hálfnað eru þrír af sex markahæstu leikmönnum þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta Íslendingar. Þetta eru þeir Viggó Kristjánsson, Bjarki Már Elísson og Ómar Ingi Magnússon. Handbolti 17.12.2020 11:30
Hélt að hann væri á þrekæfingu en þetta var bara upphitun hjá Bogdan Guðjón Guðmundsson mætti til Kjartans Atla og Rikka G. í hlaðvarpsþáttinn Sportið í dag og Gaupi sagði þar frá snillingunum tveimur sem ollu straumhvörfum í íslenskum handbolta. Handbolti 17.12.2020 11:00
Ómar fór á kostum Það styttist í HM í Egyptalandi og það bárust góðar fréttir frá Þýskalandi í kvöld er nokkrir íslensku landsliðsmannanna áttu skínandi leiki í þýska boltanum í kvöld. Handbolti 16.12.2020 18:43
Guðmundur talar um byltingu á stöðu yngri leikmanna landsliðsins Guðmundur Guðmundsson kveðst afar ánægður með þau skref sem yngri leikmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta hafa tekið á síðustu árum og talar um byltingu í þeim efnum. Handbolti 16.12.2020 15:30
Þrír fyrrverandi leikmenn Alfreðs hjá Kiel tilkynntu honum að þeir ætli ekki á HM Þrír leikmenn Kiel gefa ekki kost á sér í þýska landsliðið fyrir HM í Egyptalandi. Þeir spila því ekki fyrir sinn gamla þjálfara, Alfreð Gíslason, á fyrsta stórmóti hans með þýska liðið. Handbolti 16.12.2020 13:31
Gaupi sótti Bogdan niður á kaffistofu og sá pólski hafði aldrei séð annað eins Ísland hefur átt marga frábæra handboltamenn í gegnum tíðina en flestir þeirra hafa byrjað mun fyrr að æfa en Bjarki nokkur Sigurðsson. Gaupi sagði skemmtilega sögu af Bogdan Kowalczyk og fyrstu æfingu Bjarka. Handbolti 16.12.2020 11:30
Vandræðalaust hjá Noregi og Danir í undanúrslit á heimavelli Noregur, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, eru enn taplausar á EM í handbolta sem fer fram í Danmörku. Norðmenn hafa unnið alla sjö leiki sína á mótinu til þessa. Handbolti 15.12.2020 20:58
Viggó með sjö, Bjarki sex og ekkert fær Barcelona stöðvað Íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í bæði spænska og þýska handboltanum í kvöld. Atkvæðamestir voru Viggó Kristjánsson og Bjarki Már Elísson, einu sinni sem oftar. Handbolti 15.12.2020 19:07
Þrjú mörk Kristínar dugðu ekki til og Frakkland og Króatía í undanúrslitin Frakkland og Króatía tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum EM kvenna í handbolta sem fer fram í Danmörku. Handbolti 15.12.2020 18:48
Heimsmeistararnir geta enn spilað um fimmta sætið Hollensku heimsmeistararnir unnu öruggan sigur í síðasta leiknum sínum í milliriðli á EM í handbolta. Handbolti 15.12.2020 16:36
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15.12.2020 16:00
Þórir henti lykilmanni út úr hópnum sínum Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, gerði óvænta breytingu á EM-hópi sínum í dag en það er þó góð skýring á því. Handbolti 15.12.2020 13:00
Guðmundur hefur sérstakar áhyggjur af ferðalaginu aftur til baka til Íslands Íslenska handboltalandsliðið þarf að ferðast um Evrópu rétt fyrir HM í Egyptalandi og það hefur mikla smithættu í för með sér. Handbolti 15.12.2020 11:45
Svona var æfingahópurinn fyrir HM tilkynntur Guðmundur Guðmundsson tilkynnti í dag æfingahópinn fyrir heimsmeistaramótið í Egyptalandi í handbolta í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 11:38
Alexander óvænt með í HM-æfingahóp íslenska handboltalandsliðsins Guðmundur Guðmundsson valdi í dag landsliðshópinn sinn sem mun taka þátt í undirbúninginum fyrir HM í handbolta sem fram fer í næsta mánuði. Handbolti 15.12.2020 11:13
Segir líklegt að Alexander fari með á HM Alexander Petersson gæti farið með íslenska karlalandsliðinu í handbolta á HM í Egyptalandi í næsta mánuði. Henry Birgir Gunnarsson greindi frá þessu í Seinni bylgjunni í gær. Handbolti 15.12.2020 09:58
Heimsmeistararnir afgreiddu Þjóðverja Holland vann 28-27 sigur á Þýskalandi í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handbolta sem fer fram í Danmörku um þessar mundir. Handbolti 14.12.2020 18:52
Danir eygja von á sæti í undanúrslitum eftir þægilegan sigur á Spánverjum Danmörk vann öruggan sigur á Spánverjum í seinni leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 21:25
Sigvaldi setti tvö í öruggum sigri Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í Kielce unnu öruggan sigur í pólsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2020 20:11
Fyrrum landsliðsmaður í handbolta haslar sér völl sem rithöfundur Fyrrum landsliðsmaður í handbolta er á meðal þeirra sem taka þátt í jólabókaflóðinu í ár. Handbolti 13.12.2020 19:16
Svartfjallaland vann Svía örugglega Svartfjallaland fór illa með Svíþjóð í fyrri leik dagsins á EM í handbolta sem fram fer í Danmörku þessa dagana. Handbolti 13.12.2020 19:06
Enn vinna lærisveinar Guðjóns Vals Þjálfaraferill Guðjóns Vals Sigurðssonar fer af stað með sama glæsibrag og leikmannaferill hans. Handbolti 13.12.2020 18:19
Arnór Þór tryggði sínu liði stig í Íslendingaslag Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni í þýska handboltanum í dag og létu þeir mikið að sér kveða. Handbolti 13.12.2020 17:05
Alexander með tvö mörk er toppliðið gerði jafntefli Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við Flensburg í uppgjöri tveggja af þriggja þýsku úrvalsdeildarinnar í handbolta í dag. Lokatölur 31-31. Handbolti 13.12.2020 14:40