Handbolti Silla fékk tvo góða til að gera upp tímabilið og tjá sig líka um slúðursögur Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk til sín góða gesti þegar hún gerði upp tímabilið í Olís deild kvenna í handbolta. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, og handboltasérfræðingurinn Einar Jónsson mættu þá í spjall til Sillu. Handbolti 26.5.2023 12:31 „Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“ „Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 26.5.2023 10:35 ÍBV getur komist í hóp hinna ósigruðu í úrslitakeppninni Ef ÍBV vinnur Hauka í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld komast Eyjamenn í hóp liða sem hafa farið ósigruð í gegnum úrslitakeppnina. Handbolti 26.5.2023 10:01 Tryggvi og félagar með bakið upp við vegg eftir tap í framlengingu Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænska handboltans eftir naumt tveggja marka tap gegn Kristianstad í framlengdum leik í kvöld, 33-31. Handbolti 25.5.2023 19:03 Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38 Sunna fyrr heim frá Sviss vegna vanefnda á samningi Markvörðurinn Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur ákveðið að snúa heim til Íslands og rifta samningi sínum við svissneska félagið Amicitia Zürich, vegna vanefnda félagsins. Handbolti 25.5.2023 15:30 Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.5.2023 14:31 Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR. Handbolti 25.5.2023 13:27 Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30 „Enn meiri bónus þegar við komumst að því að við fengum sama símtalið“ Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason segjast mættir í Mosfellsbæ til að hjálpa Aftureldingu að vinna fleiri titla. Þeir glöddust mjög yfir að geta sameinað handboltakrafta sína á nýjan leik. Handbolti 25.5.2023 09:01 Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15 Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. Handbolti 24.5.2023 19:00 43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00 Lovísa aftur í Val Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 24.5.2023 14:45 „Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24.5.2023 13:30 „Finnur ekki betri gæja og því var ógeðslega erfitt að eiga þetta samtal“ Birgir Steinn Jónsson spilar ekki með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur því hann hefur samið við bikarmeistara Aftureldingar. Hann ræddi ákvörðunina og samtals hans við Róbert Gunnarsson. Handbolti 24.5.2023 12:30 Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24.5.2023 09:39 Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.5.2023 09:01 Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Handbolti 24.5.2023 08:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23.5.2023 20:54 Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23.5.2023 20:17 Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23.5.2023 15:01 Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Handbolti 23.5.2023 13:30 Birgir Steinn í Mosfellsbæinn Birgir Steinn Jónsson er genginn í raðir bikarmeistara Aftureldingar. Hann hefur verið besti leikmaður Gróttu undanfarin ár. Handbolti 22.5.2023 15:28 Horfa áfram til Íslands og hafa nú tryggt sér Döhler Eftir að hafa varið mark FH með mikilli prýði í Olís-deildinni í handbolta síðustu fjögur ár er Þjóðverjinn Phil Döhler búinn að skrifa undir samning við „Íslandsvinina“ í Karlskrona í Svíþjóð. Handbolti 22.5.2023 14:00 Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22.5.2023 13:31 Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01 Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta. Handbolti 21.5.2023 22:00 Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21.5.2023 15:52 Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21.5.2023 13:52 « ‹ 79 80 81 82 83 84 85 86 87 … 334 ›
Silla fékk tvo góða til að gera upp tímabilið og tjá sig líka um slúðursögur Sigurlaug Rúnarsdóttir fékk til sín góða gesti þegar hún gerði upp tímabilið í Olís deild kvenna í handbolta. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, og handboltasérfræðingurinn Einar Jónsson mættu þá í spjall til Sillu. Handbolti 26.5.2023 12:31
„Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“ „Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 26.5.2023 10:35
ÍBV getur komist í hóp hinna ósigruðu í úrslitakeppninni Ef ÍBV vinnur Hauka í þriðja leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla í kvöld komast Eyjamenn í hóp liða sem hafa farið ósigruð í gegnum úrslitakeppnina. Handbolti 26.5.2023 10:01
Tryggvi og félagar með bakið upp við vegg eftir tap í framlengingu Tryggvi Þórisson og félagar hans í Sävehof eru komnir með bakið upp við vegg í úrslitaeinvígi sænska handboltans eftir naumt tveggja marka tap gegn Kristianstad í framlengdum leik í kvöld, 33-31. Handbolti 25.5.2023 19:03
Ljónin unnu stórsigur í Íslendingaslag Ýmir Örn Gíslason og félagar hans í Rhein-Neckar Löwen unnu níu marka stórsigur er liðið heimsóitti Íslendingalið MT Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 25-34. Handbolti 25.5.2023 18:38
Sunna fyrr heim frá Sviss vegna vanefnda á samningi Markvörðurinn Sunna Guðrún Pétursdóttir hefur ákveðið að snúa heim til Íslands og rifta samningi sínum við svissneska félagið Amicitia Zürich, vegna vanefnda félagsins. Handbolti 25.5.2023 15:30
Guðmundur í skýjunum: „Sóknin var stórkostleg“ Guðmundur Guðmundsson var í sjöunda himni eftir að hans menn í Fredericia unnu frækinn sigur á stjörnum prýddu liði Álaborgar, 30-29, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í handbolta. Handbolti 25.5.2023 14:31
Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR. Handbolti 25.5.2023 13:27
Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 25.5.2023 09:30
„Enn meiri bónus þegar við komumst að því að við fengum sama símtalið“ Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason segjast mættir í Mosfellsbæ til að hjálpa Aftureldingu að vinna fleiri titla. Þeir glöddust mjög yfir að geta sameinað handboltakrafta sína á nýjan leik. Handbolti 25.5.2023 09:01
Stórfenglegur Janus Daði allt í öllu Kolstad vann Elverum 34-30 í fyrsta leik liðanna í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Janus Daði kom að 23 mörkum Kolstad í leiknum. Handbolti 24.5.2023 19:15
Lærisveinar Guðmundar jöfnuðu metin Fredericia vann Álaborg með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Lokatölur 30-29 og staðan í einvíginu orðin 1-1. Handbolti 24.5.2023 19:00
43 ára og er enn að loka markinu á stóra sviðinu Norski landsliðsmarkvörðurinn Katrine Lunde átti algjöran stórleik í fyrsta leik lokaúrslitanna í norska kvennahandboltanum. Handbolti 24.5.2023 17:00
Lovísa aftur í Val Eins og við var búist hefur Lovísa Thompson samið á ný við Íslandsmeistara Vals í handbolta. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við félagið. Handbolti 24.5.2023 14:45
„Samfélagið hætti aldrei að moka“ Theodór Sigurbjörnsson rifjaði upp eldgosið í Heimaey þegar hann reyndi að útskýra fyrir sérfræðingunum í Seinni bylgjunni af hverju lið ÍBV virðist alltaf best þegar allt er undir í lok leikja. Handbolti 24.5.2023 13:30
„Finnur ekki betri gæja og því var ógeðslega erfitt að eiga þetta samtal“ Birgir Steinn Jónsson spilar ekki með Gróttu í Olís deild karla í handbolta næsta vetur því hann hefur samið við bikarmeistara Aftureldingar. Hann ræddi ákvörðunina og samtals hans við Róbert Gunnarsson. Handbolti 24.5.2023 12:30
Hornabræður í Mosfellsbæinn Hornamennirnir Leó Snær Pétursson og Andri Þór Helgason hafa samið við bikarmeistara Aftureldingar í handbolta til tveggja ára. Handbolti 24.5.2023 09:39
Logi Geirs ætlar að mæta til Eyja í þyrlu Eyjamenn geta orðið Íslandsmeistarar í handbolta karla á föstudaginn og þá unnið titilinn í fyrsta sinn á heimavelli. Í hin tvö skiptin hefur Eyjaliðið sótt Íslandsbikarinn til Hafnarfjarðar en nú geta þeir lyft honum út í Vestmannaeyjum. Handbolti 24.5.2023 09:01
Viðræður í höfn og Snorri stýrir strákunum okkar Snorri Steinn Guðjónsson verður næsti landsliðsþjálfari Íslands í handbolta karla og heldur því um stjórnartaumana þegar strákarnir okkar spila á Evrópumótinu í Þýskalandi í janúar. Handbolti 24.5.2023 08:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 26-29 | Haukar fara með bakið upp við vegg til Eyja Lið ÍBV er komið í kjörstöðu í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn eftir að hafa unnið Hauka að Ásvöllum í kvöld, 26-29, og er því komið í 2-0 í einvíginu en vinna þarf þrjá leiki til að lyfta titlinum. Handbolti 23.5.2023 20:54
Rúnar: Svo fór að ganga betur undir lok leiksins á meðan þeir héldu áfram að ströggla ÍBV er komið í 2-0 í einvígi sínum gegn Haukum um Íslandsmeistaratitilinn eftir sigur í spennandi leik að Ásvöllum. Lokatölur 26-29. Handbolti 23.5.2023 20:17
Sigurvegarinn í leik eitt orðið Íslandsmeistari í 78 prósent tilfella Tölfræðin er ekki beint hliðholl Haukum í einvígi þeirra við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta karla. Handbolti 23.5.2023 15:01
Tveir Íslendingar tilnefndir sem þeir bestu Tveir af strákunum okkar í íslenska landsliðinu í handbolta eru á meðal þeirra sem tilnefndir eru sem bestu leikmenn ársins í kosningu evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Handbolti 23.5.2023 13:30
Birgir Steinn í Mosfellsbæinn Birgir Steinn Jónsson er genginn í raðir bikarmeistara Aftureldingar. Hann hefur verið besti leikmaður Gróttu undanfarin ár. Handbolti 22.5.2023 15:28
Horfa áfram til Íslands og hafa nú tryggt sér Döhler Eftir að hafa varið mark FH með mikilli prýði í Olís-deildinni í handbolta síðustu fjögur ár er Þjóðverjinn Phil Döhler búinn að skrifa undir samning við „Íslandsvinina“ í Karlskrona í Svíþjóð. Handbolti 22.5.2023 14:00
Þjálfari Teits sár og svekktur út í vinnuveitendur sína Handboltaþjálfarinn Mark Bult segir vinnuveitendur sína hjá Flensburg, sem Teitur Örn Einarsson leikur með, aldrei hafa gefið sér raunverulegt tækifæri á að sanna sig. Handbolti 22.5.2023 13:31
Mamman og systirin í tvískiptum treyjum Tilfinningarnar verða eflaust blendnar, sama hvernig fer, hjá fjölskyldu bræðranna Sigtryggs Daða og Andra Más í einvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Handbolti 22.5.2023 09:01
Haukur Þrastar pólskur meistari með Kielce Haukur Þrastarson og liðsfélagar hans í pólska handknattleiksliðinu Kielce urðu í dag Póllandsmeistarar í handbolta. Handbolti 21.5.2023 22:00
Refirnir með góðan sigur í Hannover Kiel er á ný komið í toppsæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir stórsigur á Erlangen í dag. Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu góðan útisigur á Hannover-Burgdorf. Handbolti 21.5.2023 15:52
Magdeburg á toppinn án Íslendinganna Magdeburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik eftir tveggja marka sigur á Flensburg á heimavelli. Kiel getur náð toppsætinu á nýjan leik með sigri á Erlangen síðar í dag. Handbolti 21.5.2023 13:52