Íslenski boltinn Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. Íslenski boltinn 31.8.2021 08:31 Sárt að yfirgefa Seltjarnarnes en spennandi tímar fram undan Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu og markahæsti leikmaður Lengjudeildar karla í fótbolta, er spenntur fyrir fyrirhuguðum vistaskiptum til Breiðabliks. Erfitt verði að yfirgefa heimahagana á Seltjarnarnesi en gott verði að endurnýja kynni við gamlan þjálfara hans. Íslenski boltinn 30.8.2021 23:31 „Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. Íslenski boltinn 30.8.2021 21:55 Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. Íslenski boltinn 30.8.2021 21:45 Tíu HK-konur sendu ÍA niður í fallsæti HK vann gríðarmikilvægan 2-1 útisigur á ÍA á Akranesi í lokaleik 16. umferðar Lengjudeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Bæði lið berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:45 Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1 | ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:41 Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:33 Fylkir búinn að hafa samband við Rúnar Pál Fylkir hefur sett sig í samband við Rúnar Pál Sigmundsson í þeirri von að hann hafi áhuga á að taka við karlaliði félagsins í fótbolta. Atla Sveini Þórarinssyni og Ólafi Inga Stígssyni var sagt upp störfum í dag. Íslenski boltinn 30.8.2021 19:22 Atli Sveinn og Ólafur látnir fara í Árbænum Fylkir hefur sagt upp þeim Atla Sveini Þórarinssyni og Ólafi Inga Stígssyni úr stöðu þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu. Fylkismenn féllu niður fallsæti í Pepsi Max-deildinni í gær. Íslenski boltinn 30.8.2021 19:00 Krefjast þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings: „Orðspor íslenskrar knattspyrnu er stórlega skaðað“ Knattspyrnudeildir níu félaga hafa krafist þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings. Íslenski boltinn 30.8.2021 15:26 Var tilbúinn að fórna næsta leik til að reyna bjarga þessum Breiðablik, Víkingur og Valur eru á toppi Pepsi Max deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Mótið hefur ekki verið jafn spennandi í háa herrans tíð. Íslenski boltinn 30.8.2021 15:00 Lof og last: Sóknarleikur Blika, markvörslur Ingvars, Kiddi Jóns, Marley Blair og reynsluboltar Fylkis Enn einni umferðinni Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvö daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Íslenski boltinn 30.8.2021 14:00 Stífar aukaæfingar þar sem Gummi Ben sýndi snilli sína skiluðu Höskuldi einu af mörkum sumarsins Breiðablik gjörsamlega kaffærði Fylki í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, skoraði einkar glæsilegt mark. Það ásamt öllum sóknarleik liðsins var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 30.8.2021 13:01 ÍTF krefst þess að framkvæmdastjóri og stjórn KSÍ víki Stjórn Íslensks toppfótbolta, ÍTF, krefst þess að Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, og stjórn sambandsins stígi frá borði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Íslenski boltinn 30.8.2021 12:46 Pétur Theodór til liðs við Breiðablik Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar karla, hefur tilkynnt að Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu í Lengjudeildinni, muni ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. Íslenski boltinn 30.8.2021 12:30 Sjáðu sjö mörk Blika, glæsimark Björns Daníel, ótrúlega innkomu Kristins og markið sem skaut HK upp úr fallsæti Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær og var nóg um að vera. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem litu dagsins ljós ásamt rauða spjaldinu sem fór á loft inn í Kór. Íslenski boltinn 30.8.2021 09:15 Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00 Umfjölun og viðtöl: Fylkir – Breiðablik 0-7 | Blikar rúlluðu yfir Fylkismenn í Lautinni Breiðablik skellti sér aftur á topp Pepsi Max deildarinnar með 0-7 stórsigri í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2021 22:03 Umfjöllun: HK – Keflavík 1-0 | HK-ingar skutu sér úr fallsæti HK-ingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2021 21:22 Umfjöllun og viðtöl: FH – Víkingur 1-2| Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Víkingur vann sinn síðasta leik fyrir landsleikjahlé 1-2 gegn FH á Kaplakrika-velli.Gestirnir gerðu tvö fyrstu mörk leiksins. Björn Daníel Sverrisson minnkaði muninn með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 1-2. Íslenski boltinn 29.8.2021 20:02 Umfjöllun og viðtöl: KR – Leiknir R. 2-1 | Mögnuð endurkoma KR og Evrópuvonin lifir enn Kristinn Jónsson kom KR til bjargar gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.8.2021 19:34 Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands. Íslenski boltinn 29.8.2021 07:00 Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.8.2021 23:58 Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 28.8.2021 21:10 Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2021 17:52 „Er hann þá ekki svolítið búinn að missa hópinn?“ „Leikirnir þeirra eru að hleypast upp í allt of mikla kaós,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna, um lið Fylkis eftir 1-0 tap liðsins fyrir Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Fylkiskonur eru í mikilli fallhættu. Íslenski boltinn 28.8.2021 11:30 „Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 27.8.2021 23:00 Veltu fyrir sér hvað Andrea Rut myndi spila marga leiki og hrósuðu umgjörð Þróttar Hin kornunga Andrea Rut Bjarnadóttir lék sinn 100. leik fyrir Þrótt Reykjavík er liðið vann Þór/KA 1-0 í Pepsi Max deild kvenna. Frammistaða Andrea Rutar var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 27.8.2021 13:15 Segir mótlætið hafa styrkt Val en gaf ekkert upp um rútuferðir sumarsins Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, segir mótlætið heldur betur hafa styrkt liðið en eftir að tapa stórt á heimavelli gegn þáverandi Íslandsmeisturum Breiðabliks settu Valskonur í fluggírinn og eru verðugir Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 27.8.2021 10:30 « ‹ 140 141 142 143 144 145 146 147 148 … 334 ›
Er svo mikilvægt fyrir þetta Eyjalið að sýna Eyjahjarta ÍBV vann góðan 3-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi Max deild kvenna í gær. Ian Jeffs, þjálfari liðsins, var mjög sáttur með sigurinn en hann var hvað ánægðastur með Eyjahjartað sem lið hans spilaði með. „Eyjahjartað“ var rædd í Pepsi Max Mörkunum að leik loknum. Íslenski boltinn 31.8.2021 08:31
Sárt að yfirgefa Seltjarnarnes en spennandi tímar fram undan Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu og markahæsti leikmaður Lengjudeildar karla í fótbolta, er spenntur fyrir fyrirhuguðum vistaskiptum til Breiðabliks. Erfitt verði að yfirgefa heimahagana á Seltjarnarnesi en gott verði að endurnýja kynni við gamlan þjálfara hans. Íslenski boltinn 30.8.2021 23:31
„Ekki inni í myndinni að labba frá þessu verkefni með hálfum hug“ Margrét Magnúsdóttir, einn þjálfara Fylkis, segist svekkt að liðinu hafi ekki tekist að ná í þrjú stig er það gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Þrótt Reykjavík í kvöld. Hún segist þó nokkuð sátt með spilamennskuna. Íslenski boltinn 30.8.2021 21:55
Umfjöllun: Fylkir - Þróttur R. 1-1 | Eitt stig gerir lítið fyrir Fylkiskonur Fylkir og Þróttur skildu jöfn, 1-1, í lokaleik 16. umferðar Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Fylkiskonur eru áfram í fallsæti og úrslit kvöldsins voru liðinu ekki hliðholl. Íslenski boltinn 30.8.2021 21:45
Tíu HK-konur sendu ÍA niður í fallsæti HK vann gríðarmikilvægan 2-1 útisigur á ÍA á Akranesi í lokaleik 16. umferðar Lengjudeildar kvenna í fótbolta í kvöld. Bæði lið berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:45
Umfjöllun: ÍBV - Stjarnan 3-1 | ÍBV kemur sér úr fallbaráttu, í bili Það var hart barist á Hásteinsvelli í dag þegar ÍBV tók á móti Stjörnunni í 16. umferð Pepsi Max deildar kvenna. Fyrir leikinn var falldraugur yfir ÍBV en þeim tókst að bjarga sér með 3-1 sigri. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:41
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 0-1| Aerial Chavarin hetja Keflavíkur Keflavíkurstúlkur hafa verið að spila vel í undanförnum leikjum. Þær hafa nú safnað sjö stigum í síðustu þremur leikjum.Aerial Chavarin gerði eina mark leiksins og reyndist hetja Keflavíkur þegar liðið vann 0-1 sigur á botnliði Tindastóls sem var fyrir leik aðeins tveimur stigum frá Keflavík. Íslenski boltinn 30.8.2021 20:33
Fylkir búinn að hafa samband við Rúnar Pál Fylkir hefur sett sig í samband við Rúnar Pál Sigmundsson í þeirri von að hann hafi áhuga á að taka við karlaliði félagsins í fótbolta. Atla Sveini Þórarinssyni og Ólafi Inga Stígssyni var sagt upp störfum í dag. Íslenski boltinn 30.8.2021 19:22
Atli Sveinn og Ólafur látnir fara í Árbænum Fylkir hefur sagt upp þeim Atla Sveini Þórarinssyni og Ólafi Inga Stígssyni úr stöðu þjálfara meistaraflokks karla hjá félaginu. Fylkismenn féllu niður fallsæti í Pepsi Max-deildinni í gær. Íslenski boltinn 30.8.2021 19:00
Krefjast þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings: „Orðspor íslenskrar knattspyrnu er stórlega skaðað“ Knattspyrnudeildir níu félaga hafa krafist þess að KSÍ boði tafarlaust til aukaþings. Íslenski boltinn 30.8.2021 15:26
Var tilbúinn að fórna næsta leik til að reyna bjarga þessum Breiðablik, Víkingur og Valur eru á toppi Pepsi Max deildar karla þegar þrjár umferðir eru eftir. Mótið hefur ekki verið jafn spennandi í háa herrans tíð. Íslenski boltinn 30.8.2021 15:00
Lof og last: Sóknarleikur Blika, markvörslur Ingvars, Kiddi Jóns, Marley Blair og reynsluboltar Fylkis Enn einni umferðinni Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Það hefur mikið gengið á undanfarna tvö daga og hér að neðan má sjá hvað á skilið lof og hvað á skilið last. Taka skal fram að þetta er eingöngu skoðun blaðamanns og er aðallega gert til skemmtunar. Íslenski boltinn 30.8.2021 14:00
Stífar aukaæfingar þar sem Gummi Ben sýndi snilli sína skiluðu Höskuldi einu af mörkum sumarsins Breiðablik gjörsamlega kaffærði Fylki í leik liðanna í Pepsi Max deild karla í gær. Lokatölur 7-0 þar sem Höskuldur Gunnlaugsson, fyrirliði Blika, skoraði einkar glæsilegt mark. Það ásamt öllum sóknarleik liðsins var til umræðu í Stúkunni að leik loknum. Íslenski boltinn 30.8.2021 13:01
ÍTF krefst þess að framkvæmdastjóri og stjórn KSÍ víki Stjórn Íslensks toppfótbolta, ÍTF, krefst þess að Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, og stjórn sambandsins stígi frá borði. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá samtökunum. Íslenski boltinn 30.8.2021 12:46
Pétur Theodór til liðs við Breiðablik Breiðablik, topplið Pepsi Max deildar karla, hefur tilkynnt að Pétur Theódór Árnason, framherji Gróttu í Lengjudeildinni, muni ganga til liðs við félagið að tímabilinu loknu. Íslenski boltinn 30.8.2021 12:30
Sjáðu sjö mörk Blika, glæsimark Björns Daníel, ótrúlega innkomu Kristins og markið sem skaut HK upp úr fallsæti Alls fóru fimm leikir fram í Pepsi Max deild karla í fótbolta í gær og var nóg um að vera. Hér að neðan má sjá öll mörkin sem litu dagsins ljós ásamt rauða spjaldinu sem fór á loft inn í Kór. Íslenski boltinn 30.8.2021 09:15
Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00
Umfjölun og viðtöl: Fylkir – Breiðablik 0-7 | Blikar rúlluðu yfir Fylkismenn í Lautinni Breiðablik skellti sér aftur á topp Pepsi Max deildarinnar með 0-7 stórsigri í Árbænum í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2021 22:03
Umfjöllun: HK – Keflavík 1-0 | HK-ingar skutu sér úr fallsæti HK-ingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á Keflavík í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2021 21:22
Umfjöllun og viðtöl: FH – Víkingur 1-2| Víkingar gefa ekkert eftir í toppbaráttunni Víkingur vann sinn síðasta leik fyrir landsleikjahlé 1-2 gegn FH á Kaplakrika-velli.Gestirnir gerðu tvö fyrstu mörk leiksins. Björn Daníel Sverrisson minnkaði muninn með glæsilegri hjólhestaspyrnu. Fleiri urðu mörkin ekki og niðurstaðan 1-2. Íslenski boltinn 29.8.2021 20:02
Umfjöllun og viðtöl: KR – Leiknir R. 2-1 | Mögnuð endurkoma KR og Evrópuvonin lifir enn Kristinn Jónsson kom KR til bjargar gegn nýliðum Leiknis í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 29.8.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA – ÍA 3-0 | Lánlausir Skagamenn steinlágu á Akureyri Fall blasir við Skagamönnum eftir slæmt tap á Akureyri í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.8.2021 19:34
Trúlofaðist æskuástinni og stakk svo af til Íslands Bandaríska knattspyrnukonan Dani Rhodes hefur slegið í gegn með Þrótti í Pepsi Max deild kvenna í sumar. Hún hefur skorað þrjú mörk í fimm deildarleikjum og eitt mark í einum bikarleik, en hún segist aldrei gleyma vikunni þegar hún ákvað að koma til Íslands. Íslenski boltinn 29.8.2021 07:00
Verðum að nýta landsleikjafríið vel Heimir Guðjónsson þjálfari ríkjandi Íslandsmeistara Vals var að vonum ekki sáttur eftir 1-2 tap á heimavelli fyrir Stjörnunni. Íslenski boltinn 28.8.2021 23:58
Umjöllun og viðtöl: Valur – Stjarnan 1-2 | Valsarar misstigu sig í toppbaráttunni Íslandsmeistarar Vals töðuðu 2-1 á móti Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta í kvöld. Gestirnir frá Garðabæ eru nú ansi nálægt því að tryggja sæti sitt í efstu deild, en tapið gæti orðið dýrkeypt fyrir Valsara í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 28.8.2021 21:10
Tíu Kórdrengir héldu lífi í toppbaráttunni Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Alex Freyr Hilmarsson var hetja Kórdrengja þegar að liðið vann Grindavík 2-1, Afturelding vann 3-1 sigur gegn Þrótti R., tíu leikmenn Fram kláruðu 2-1 sigur gegn Gróttu, Selfyssingar tryggðu áframhaldandi veru í deildinni með 3-0 sigri gegn Víkingi Ólafsvík og Þór frá Akureyri og Fjölnir gerðu markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2021 17:52
„Er hann þá ekki svolítið búinn að missa hópinn?“ „Leikirnir þeirra eru að hleypast upp í allt of mikla kaós,“ segir Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur Pepsi Max markanna, um lið Fylkis eftir 1-0 tap liðsins fyrir Stjörnunni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Fylkiskonur eru í mikilli fallhættu. Íslenski boltinn 28.8.2021 11:30
„Hoffenheim með tíu til tuttugu manna fylgarlið á meðan ég sá um upphitun hjá okkur“ Elísa Viðarsdóttir stefnir á að verja Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta með Val á næsta ári og segir umgjörðin góða á Hlíðarenda. Það vanti þó enn upp á að umgjörðin sé á pari við andstæðinga Vals í Meistaradeild Evrópu. Íslenski boltinn 27.8.2021 23:00
Veltu fyrir sér hvað Andrea Rut myndi spila marga leiki og hrósuðu umgjörð Þróttar Hin kornunga Andrea Rut Bjarnadóttir lék sinn 100. leik fyrir Þrótt Reykjavík er liðið vann Þór/KA 1-0 í Pepsi Max deild kvenna. Frammistaða Andrea Rutar var til umræðu í Pepsi Max Mörkunum. Íslenski boltinn 27.8.2021 13:15
Segir mótlætið hafa styrkt Val en gaf ekkert upp um rútuferðir sumarsins Elísa Viðarsdóttir, fyrirliði Íslandsmeistara Vals, segir mótlætið heldur betur hafa styrkt liðið en eftir að tapa stórt á heimavelli gegn þáverandi Íslandsmeisturum Breiðabliks settu Valskonur í fluggírinn og eru verðugir Íslandsmeistarar. Íslenski boltinn 27.8.2021 10:30