Íslenski boltinn

Logi ráðinn þjálfari FH

Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ.

Íslenski boltinn

Segja að Eiður hætti með FH

Samkvæmt heimildum vefmiðilsins 433.is mun Eiður Smári Guðjohnsen láta af störfum sem þjálfari FH í Pepsi Max deild karla eftir að hafa verið ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari.

Íslenski boltinn

Jón Þór bíður eftir fundi með KSÍ og stelpunum

Framtíð Jóns Þórs Haukssonar sem þjálfara A-landsliðs kvenna er talin hanga á bláþræði í kjölfar framkomu þjálfarans gagnvart leikmönnum eftir frækinn sigur á Ungverjalandi í vikunni. Með sigrinum tryggði landsliðið sér sæti á Evrópumótinu 2022.

Íslenski boltinn

Örvar í Kórinn

Örvar Eggertsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK. Hann kemur til liðsins frá Fjölni sem hann lék með í sumar.

Íslenski boltinn