Íslenski boltinn „Þurfum bara að sætta okkur við þetta stig sem við unnum fyrir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn KA nú í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem Rúnar segir að séu vonbrigði miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Íslenski boltinn 11.8.2024 20:31 Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 2-2 | Stjarnan bjargaði stigi undir lokin Stjarnan tók á móti Breiðabliki í fjörugum leik í Bestu deild karla í kvöld. Að meðaltali eru skoruð þrjú mörk þegar þessi lið mætast og það hækkaði í kvöld en liðið skildu að lokum jöfn, 2-2. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30 „Vel gert hjá dómaranum að leyfa leiknum að fljóta“ Vestri náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Víkings á heimavelli hamingjunnar 1-1 í 18. umferð Bestu deildarinnar. Vestri jafnaði leikinn á 83. mínútu eftir frekar tíðindalítinn leik. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30 Arnar brjálaður út í dómarana: „Þolinmæði mín er á þrotum“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var vægast sagt ósáttur eftir jafntefli sinna manna gegn Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 11.8.2024 16:59 Uppgjörið: Fylkir - KA 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Árbænum Fylkir tók á móti sjóðheitum KA-mönnum í 18. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Leikið var í Árbænum og svo fór að lokum að liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Íslenski boltinn 11.8.2024 16:15 Uppgjörið: Víkingur - Vestri 1-1 | Arnar sá rautt í jafntefli gegn Vestra Víkingur tók á móti Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Liðin á sitthvorum enda deildarinnar, Víkingur á toppnum en Vestri í 11. sæti og í bullandi fallbaráttu. Vestri þurfti á sigri að halda til að komast uppúr fallsæti en Víkingur sem eru einnig á fullu í Evrópukeppni þessa dagana þurftu á þremur stigum að halda til að halda í toppsætið. Íslenski boltinn 11.8.2024 15:55 Afmælisbarnið til Esbjerg Danska B-deildarliðið Esbjerg hefur keypt miðjumanninn Breka Baldursson frá Fram. Íslenski boltinn 11.8.2024 15:23 Belgískur miðjumaður í FH FH hefur fengið belgíska miðjumanninn Robby Wakaka frá Gent. Hann samdi við FH út tímabilið með möguleika á framlengingu. Íslenski boltinn 11.8.2024 09:30 Markadrottning Lengjudeildarinnar á leið til Portúgal Bandaríski framherjinn Emma Hawkins sem raðað hefur inn mörkum fyrir FHL í Lengjudeildinni í sumar er á leið til Damaiense í portúgölsku deildinni. Íslenski boltinn 10.8.2024 20:46 „Förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur“ Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, snýr aftur norður tómhentur en lið hans tapaði 4-2 á móti Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 10.8.2024 19:30 Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Sanngjarn sigur Breiðabliks Breiðablik tók á móti Þór/KA á Kópavogsvelli í dag og hafði betur í miklum markaleik. Leikar enduðu 4-2 fyrir Breiðablik og er liðið aðeins einu stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 10.8.2024 19:00 „Líklegast einn af okkar betri leikjum á tímabilinu“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, hrósaði sigri á Kópavogsvelli í dag. Blikar sigruðu Þór-KA í miklum markaleik og endaði leikurinn 4-2. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:58 FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:01 Spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í 18 ár Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi, Aron Einars Gunnarsson, spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2006 þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Þórs og Njarðvíkur í Lengjudeildinni í dag. Íslenski boltinn 10.8.2024 17:51 „Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.8.2024 16:34 Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:55 Danskur miðjumaður til Vestra Vestri, sem er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildar karla, hefur samið við danska miðjumanninn Jeppe Pedersen. Hann samdi við Vestra út næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:26 Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15 Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04 „Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 21:20 „Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:55 „Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40 Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 18:00 Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16 Guðmundur Andri mættur heim í Vesturbæ Guðmundur Andri Tryggvason er genginn í raðir uppeldisfélags síns KR. Vesturbæingar kaupa hann af Val. Íslenski boltinn 9.8.2024 16:43 Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30 „Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 14:53 Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00 Dýr fýluferð í Kórinn: „Seint sagt að sjóðir KR-klúbbsins séu digrir“ Fjölmargir fóru í fýluferð í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld þar sem leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Það var dýrt spaug fyrir KR-klúbbinn sem gerði sér rútuferð á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 12:31 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
„Þurfum bara að sætta okkur við þetta stig sem við unnum fyrir“ Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, segist vera sáttur með frammistöðu liðsins gegn KA nú í kvöld. Liðin gerðu 1-1 jafntefli sem Rúnar segir að séu vonbrigði miðað við hvernig leikurinn spilaðist. Íslenski boltinn 11.8.2024 20:31
Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 2-2 | Stjarnan bjargaði stigi undir lokin Stjarnan tók á móti Breiðabliki í fjörugum leik í Bestu deild karla í kvöld. Að meðaltali eru skoruð þrjú mörk þegar þessi lið mætast og það hækkaði í kvöld en liðið skildu að lokum jöfn, 2-2. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30
„Vel gert hjá dómaranum að leyfa leiknum að fljóta“ Vestri náði í jafntefli gegn Íslandsmeisturum Víkings á heimavelli hamingjunnar 1-1 í 18. umferð Bestu deildarinnar. Vestri jafnaði leikinn á 83. mínútu eftir frekar tíðindalítinn leik. Íslenski boltinn 11.8.2024 18:30
Arnar brjálaður út í dómarana: „Þolinmæði mín er á þrotum“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var vægast sagt ósáttur eftir jafntefli sinna manna gegn Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Íslenski boltinn 11.8.2024 16:59
Uppgjörið: Fylkir - KA 1-1 | Sanngjarnt jafntefli í Árbænum Fylkir tók á móti sjóðheitum KA-mönnum í 18. umferð Bestu deildar karla nú í dag. Leikið var í Árbænum og svo fór að lokum að liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Íslenski boltinn 11.8.2024 16:15
Uppgjörið: Víkingur - Vestri 1-1 | Arnar sá rautt í jafntefli gegn Vestra Víkingur tók á móti Vestra í 18. umferð Bestu deildarinnar í dag. Liðin á sitthvorum enda deildarinnar, Víkingur á toppnum en Vestri í 11. sæti og í bullandi fallbaráttu. Vestri þurfti á sigri að halda til að komast uppúr fallsæti en Víkingur sem eru einnig á fullu í Evrópukeppni þessa dagana þurftu á þremur stigum að halda til að halda í toppsætið. Íslenski boltinn 11.8.2024 15:55
Afmælisbarnið til Esbjerg Danska B-deildarliðið Esbjerg hefur keypt miðjumanninn Breka Baldursson frá Fram. Íslenski boltinn 11.8.2024 15:23
Belgískur miðjumaður í FH FH hefur fengið belgíska miðjumanninn Robby Wakaka frá Gent. Hann samdi við FH út tímabilið með möguleika á framlengingu. Íslenski boltinn 11.8.2024 09:30
Markadrottning Lengjudeildarinnar á leið til Portúgal Bandaríski framherjinn Emma Hawkins sem raðað hefur inn mörkum fyrir FHL í Lengjudeildinni í sumar er á leið til Damaiense í portúgölsku deildinni. Íslenski boltinn 10.8.2024 20:46
„Förum á æfingasvæðið og reynum að verja markið okkur betur“ Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þór/KA, snýr aftur norður tómhentur en lið hans tapaði 4-2 á móti Breiðabliki á Kópavogsvelli í dag. Íslenski boltinn 10.8.2024 19:30
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 4-2 | Sanngjarn sigur Breiðabliks Breiðablik tók á móti Þór/KA á Kópavogsvelli í dag og hafði betur í miklum markaleik. Leikar enduðu 4-2 fyrir Breiðablik og er liðið aðeins einu stigi frá toppliði Vals. Íslenski boltinn 10.8.2024 19:00
„Líklegast einn af okkar betri leikjum á tímabilinu“ Nik Chamberlain, þjálfari Breiðabliks, hrósaði sigri á Kópavogsvelli í dag. Blikar sigruðu Þór-KA í miklum markaleik og endaði leikurinn 4-2. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:58
FHL upp í Bestu deildina FHL tryggði sér í dag sæti í Bestu deild kvenna að ári þegar liðið lagði ÍBV örugglega 5-1. Þrjátíu ár eru liðin síðan lið frá Austurfjörðum lék síðast í efstu deild. Íslenski boltinn 10.8.2024 18:01
Spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi í 18 ár Landsliðsfyrirliðinn fyrrverandi, Aron Einars Gunnarsson, spilaði sinn fyrsta leik á Íslandi síðan 2006 þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Þórs og Njarðvíkur í Lengjudeildinni í dag. Íslenski boltinn 10.8.2024 17:51
„Við horfum ekki á úrslit heldur frammistöður“ John Andrews, þjálfari Víkings, var hæstánægður eftir 1-2 sigur síns liðs á Keflavík á HS Orku vellinum í dag í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 10.8.2024 16:34
Uppgjörið: Keflavík - Víkingur 1-2 | Víkingar unnu suður með sjó Keflavík fékk Víking í heimsókn í dag í Bestu deild kvenna. Var leikurinn liður í 16. umferð deildarinnar. Lauk leiknum með 1-2 sigri gestanna sem hafa þar með svo gott sem tryggt sig í efri hluta deildarinnar. Keflavík er enn í harðri fallbaráttu á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:55
Danskur miðjumaður til Vestra Vestri, sem er í ellefta og næstneðsta sæti Bestu deildar karla, hefur samið við danska miðjumanninn Jeppe Pedersen. Hann samdi við Vestra út næsta tímabil. Íslenski boltinn 10.8.2024 15:26
Sterkt að fá systurina heim: „Hún er tilbúin“ Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks í Bestu deild kvenna í fótbolta, segir leikmenn liðsins spennta fyrir leik dagsins við Þór/KA. Blikakonur geta minnkað bil Vals á toppi deildarinnar í eitt stig með sigri. Íslenski boltinn 10.8.2024 12:15
Fordæmalaust mál á borði KSÍ Fordæmalaus staða er uppi vegna aflýsingar á leik HK og KR í Bestu deild karla í fótbolta í fyrrakvöld. Mótastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir málið í ferli. Íslenski boltinn 10.8.2024 10:04
„Það venst illa að tapa fótboltaleikjum“ Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, fór tómhentur heim úr Hafnarfirði í kvöld en Árbæingar töpuðu 3-1 á móti FH í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 21:20
„Þetta er vonandi ávísun á eitthvað gott“ Eftir fjóra tapleiki í röð gat Guðni Eiríksson, þjálfari FH, loksins fagnað sigri en Hafnfirðingar sigruðu Fylki 3-1 á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:55
„Það var búið að hvísla mér í eyrað að gera þetta“ Stjarnan batt í kvöld enda á sigurhrinu Vals í Bestu deild kvenna. Lauk leiknum með 1-1 jafntefli en Valur hafði leitt leikinn frá 13. mínútu og fram á lokamínútur hans. Íslenski boltinn 9.8.2024 20:40
Uppgjörið: FH - Fylkir 3-1 | Sanngjarn heimasigur FH tók á móti Fylki á Kaplakrikavelli í Bestu deild kvenna í kvöld og eftir fjögur töp í röð náðu Hafnfirðingar loks að sigra. Leikurinn endaði 3-1 fyrir FH og var sigurinn fyllilega sanngjarn fyrir heimakonur. Íslenski boltinn 9.8.2024 18:00
Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-1 | Jafntefli í kaflaskiptum leik Valur tapaði í kvöld sínum fyrstu stigum í Bestu deild kvenna síðan 24. maí. Gerði liðið 1-1 jafntefli við Stjörnuna á Samsungvellinum í Garðabæ í kaflaskiptum leik. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur R. 1-2 | Mikilvægur sigur Þróttara Tindastóll tók á móti Þrótti á Sauðárkróki í Bestu deild kvenna í kvöld en liðin eru í harðri baráttu í neðri hluta deildarinnar og með augastað á síðasta sætinu í efri hlutanum. Þróttur vann að lokum 1-2 í kuldanum á Sauðárkróki í kvöld. Íslenski boltinn 9.8.2024 17:16
Guðmundur Andri mættur heim í Vesturbæ Guðmundur Andri Tryggvason er genginn í raðir uppeldisfélags síns KR. Vesturbæingar kaupa hann af Val. Íslenski boltinn 9.8.2024 16:43
Bestu mörkin: Fyrrum Valsari og Víkingur hituðu upp fyrir umferð helgarinnar Mist Rúnarsdóttir hitaði upp fyrir sextándu umferð Bestu deildar kvenna og fékk til sín góða gesti, þær Láru Hafliðadóttur og Rebekku Sverrisdóttur, fyrrum knattspyrnukonur sem sitja í stjórn hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna. Íslenski boltinn 9.8.2024 15:30
„Mannleg mistök á mörgum stöðum“ Framkvæmdastjóri HK harmar stöðuna sem upp kom í Kórnum í gær þegar leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Unnið er að því að endurgreiða fólki sem greiddi sig inn á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 14:53
Ræddu um liðsval og tíðar breytingar Jökuls: „Þetta er bara bull“ Tíðar breytingar Jökuls Elísabetarsonar á byrjunarliði Stjörnunnar voru til umræðu í Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 9.8.2024 13:00
Dýr fýluferð í Kórinn: „Seint sagt að sjóðir KR-klúbbsins séu digrir“ Fjölmargir fóru í fýluferð í Kórinn í Kópavogi í gærkvöld þar sem leikur HK og KR í Bestu deild karla átti að fara fram. Það var dýrt spaug fyrir KR-klúbbinn sem gerði sér rútuferð á leikinn. Íslenski boltinn 9.8.2024 12:31
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti