Íslenski boltinn KA og Fjölnir gerðu jafntefli KA og Fjölnir gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins. KA endar þrátt fyrir það á toppi riðils 3. Íslenski boltinn 17.3.2019 18:57 KR mætir FH í undanúrslitum Lengjubikarsins KR spilar til undanúrslita í Lengjubikar karla eftir öruggan sigur á Þrótti í lokaumferð riðlakeppninnar. Íslenski boltinn 17.3.2019 17:17 Skagamenn klára riðilinn með fullt hús ÍA klárar riðlakeppni Lengjubikarsins með fullt hús stiga eftir sigur á Magna í lokaleik riðils 1 á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 16.3.2019 22:05 Grindavík sótti sigur á Akureyri Grindavík vann sigur á Þór í lokaleik þessara liða í Lengjubikar karla í fótbolta þetta tímabilið. Íslenski boltinn 16.3.2019 20:16 Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 16.3.2019 18:08 Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 16.3.2019 17:16 Sævar Atli tryggði Leikni jafntefli í sex marka leik Sævar Atli Magnússon bjargaði stigi fyrir Leikni í sex marka jafntefli við Stjörnuna í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.3.2019 20:25 Agla María og Bergþóra afgreiddu Stjörnuna 2-0 sigur í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 14.3.2019 22:06 FH skoraði sjö gegn Gróttu Fimleikafélagið bauð upp á sýningu í kvöld. Íslenski boltinn 13.3.2019 21:46 Gary skoraði fjögur í sex marka sigri á Aftureldingu Englendingurinn var funheitur í kvöld. Íslenski boltinn 13.3.2019 20:14 Tæplega 60 prósent leikja Pepsi Max-deildarinnar á gervigrasi? KA vill færa sig frá Greifavellinum á gervigrasið við KA-heimilið. Íslenski boltinn 13.3.2019 15:31 Haukar tóku stig af Blikum Jafnt á gervigrasinu í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 11.3.2019 19:50 Fótboltamaðurinn Bjarki Már | Myndband Bjarki Már Sigvaldason var einn efnilegasti fótboltamaður Íslands. Síðustu ár hefur hann barist við illvígt krabbamein. Íslenski boltinn 9.3.2019 20:27 Skagamenn með fullt hús stiga Sigurganga ÍA í Lengjubikarnum hélt áfram í dag. Íslenski boltinn 9.3.2019 18:25 Annað tap Stjörnunnar í Lengjubikarnum Stjarnan er með sex stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 9.3.2019 13:01 KR burstaði Víking Ólafsvík og Afturelding vann Fjölni í markaleik Það var nóg af mörkum í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 8.3.2019 22:17 Valur marði Fram á Hlíðarenda Valur vann eins marks sigur á Fram, Fylkir hafði betur gegn Njarðvík og FH vann Hauka í Lengjubikar karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2019 21:20 Stjörnukonur fá liðsstyrk frá Mexíkó Mexíkóska landsliðskonan Renae Cuellar mun leika með Stjörnunni í Pepsi-Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4.3.2019 07:00 Breiðablik lagði Keflavík í sjö marka leik Fullt af mörkum og mikið fjör þegar Breiðablik sótti Keflavík heim í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 3.3.2019 18:24 Stjarnan burstaði Magna Stjarnan valtaði yfir Magna í Lengjubikar karla og Grindvíkingar sóttu sigur gegn Leikni. Íslenski boltinn 2.3.2019 19:10 Markaveislur í Lengjubikarnum Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli. Íslenski boltinn 2.3.2019 18:18 Fjölnir afgreiddi Fram Fjölnismenn höfðu betur gegn Fram, 3-1, í síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er Inkasso-liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2019 22:45 Sigurganga ÍA heldur áfram ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 1.3.2019 21:53 Orri hetjan gegn uppeldisfélaginu í fyrsta sigri Vals Valur nældi sér í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þetta árið í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2019 20:02 KR rúllaði yfir Njarðvík í síðari hálfleik KR er með fullt hús stiga í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 28.2.2019 20:20 Læti í nýliðunum: Sjáðu hvernig Skagamenn fóru með Stjörnuna Skagamenn mæta aftur í PepsiMax deildina í sumar og nú undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Ef marka má úrslitin á undirbúningstímabilinu þá gæti ÍA haldið í þá venju að koma að krafti aftur upp í efstu deild. Íslenski boltinn 28.2.2019 13:30 Bjarni Ólafur byrjaður að æfa með Val á ný Bjarni Ólafur Eiríksson er byrjaður að æfa aftur með Íslandsmeisturum Vals og eru teikn á lofti um að hann taki annað tímabil með Valsliðinu. Íslenski boltinn 28.2.2019 11:26 Kópavogsvöllur klár um miðjan maí en Víkin mánuði síðar Bæði liðin eru að leggja gervigras á sína velli. Íslenski boltinn 27.2.2019 20:30 Skagamenn niðurlægðu Stjörnuna Skoruðu sex mörk í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 26.2.2019 22:02 HK þéttir raðirnar með miðverði Björn Berg Bryde lánaður í Kópavoginn Íslenski boltinn 26.2.2019 18:31 « ‹ 282 283 284 285 286 287 288 289 290 … 334 ›
KA og Fjölnir gerðu jafntefli KA og Fjölnir gerðu jafntefli í lokaleik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins. KA endar þrátt fyrir það á toppi riðils 3. Íslenski boltinn 17.3.2019 18:57
KR mætir FH í undanúrslitum Lengjubikarsins KR spilar til undanúrslita í Lengjubikar karla eftir öruggan sigur á Þrótti í lokaumferð riðlakeppninnar. Íslenski boltinn 17.3.2019 17:17
Skagamenn klára riðilinn með fullt hús ÍA klárar riðlakeppni Lengjubikarsins með fullt hús stiga eftir sigur á Magna í lokaleik riðils 1 á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 16.3.2019 22:05
Grindavík sótti sigur á Akureyri Grindavík vann sigur á Þór í lokaleik þessara liða í Lengjubikar karla í fótbolta þetta tímabilið. Íslenski boltinn 16.3.2019 20:16
Víkingur vann á Ásvöllum Haukar og Víkingur mættust í síðasta leik riðils 4 í A deild Lengjubikars karla að Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 16.3.2019 18:08
Fram hafði betur í níu marka leik Fram náði í sín fyrstu stig í Lengjubikar karla eftir sigur á HK í ótrúlegum níu marka leik í Egilshöll í dag. Íslenski boltinn 16.3.2019 17:16
Sævar Atli tryggði Leikni jafntefli í sex marka leik Sævar Atli Magnússon bjargaði stigi fyrir Leikni í sex marka jafntefli við Stjörnuna í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.3.2019 20:25
Agla María og Bergþóra afgreiddu Stjörnuna 2-0 sigur í Fífunni í kvöld. Íslenski boltinn 14.3.2019 22:06
FH skoraði sjö gegn Gróttu Fimleikafélagið bauð upp á sýningu í kvöld. Íslenski boltinn 13.3.2019 21:46
Gary skoraði fjögur í sex marka sigri á Aftureldingu Englendingurinn var funheitur í kvöld. Íslenski boltinn 13.3.2019 20:14
Tæplega 60 prósent leikja Pepsi Max-deildarinnar á gervigrasi? KA vill færa sig frá Greifavellinum á gervigrasið við KA-heimilið. Íslenski boltinn 13.3.2019 15:31
Haukar tóku stig af Blikum Jafnt á gervigrasinu í Hafnarfirði í kvöld. Íslenski boltinn 11.3.2019 19:50
Fótboltamaðurinn Bjarki Már | Myndband Bjarki Már Sigvaldason var einn efnilegasti fótboltamaður Íslands. Síðustu ár hefur hann barist við illvígt krabbamein. Íslenski boltinn 9.3.2019 20:27
Skagamenn með fullt hús stiga Sigurganga ÍA í Lengjubikarnum hélt áfram í dag. Íslenski boltinn 9.3.2019 18:25
Annað tap Stjörnunnar í Lengjubikarnum Stjarnan er með sex stig eftir fjóra leiki. Íslenski boltinn 9.3.2019 13:01
KR burstaði Víking Ólafsvík og Afturelding vann Fjölni í markaleik Það var nóg af mörkum í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 8.3.2019 22:17
Valur marði Fram á Hlíðarenda Valur vann eins marks sigur á Fram, Fylkir hafði betur gegn Njarðvík og FH vann Hauka í Lengjubikar karla í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2019 21:20
Stjörnukonur fá liðsstyrk frá Mexíkó Mexíkóska landsliðskonan Renae Cuellar mun leika með Stjörnunni í Pepsi-Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslenski boltinn 4.3.2019 07:00
Breiðablik lagði Keflavík í sjö marka leik Fullt af mörkum og mikið fjör þegar Breiðablik sótti Keflavík heim í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 3.3.2019 18:24
Stjarnan burstaði Magna Stjarnan valtaði yfir Magna í Lengjubikar karla og Grindvíkingar sóttu sigur gegn Leikni. Íslenski boltinn 2.3.2019 19:10
Markaveislur í Lengjubikarnum Það var mikið um markaveilsur í Lengjubikarnum í dag. KA hafði betur gegn Aftureldingu, Fylkir vann ÍBV, Víkingur Ólafsvík og Þróttur gerðu jafntefli. Íslenski boltinn 2.3.2019 18:18
Fjölnir afgreiddi Fram Fjölnismenn höfðu betur gegn Fram, 3-1, í síðasta leik dagsins í Lengjubikarnum er Inkasso-liðin mættust í Egilshöllinni í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2019 22:45
Sigurganga ÍA heldur áfram ÍA heldur áfram að gera gott mót í Lengjubikarnum en í kvöld vann liðið 4-1 sigur á Þórsurum er liðin mættust í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 1.3.2019 21:53
Orri hetjan gegn uppeldisfélaginu í fyrsta sigri Vals Valur nældi sér í sinn fyrsta sigur í Lengjubikarnum þetta árið í kvöld. Íslenski boltinn 1.3.2019 20:02
KR rúllaði yfir Njarðvík í síðari hálfleik KR er með fullt hús stiga í Lengjubikarnum. Íslenski boltinn 28.2.2019 20:20
Læti í nýliðunum: Sjáðu hvernig Skagamenn fóru með Stjörnuna Skagamenn mæta aftur í PepsiMax deildina í sumar og nú undir stjórn Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Ef marka má úrslitin á undirbúningstímabilinu þá gæti ÍA haldið í þá venju að koma að krafti aftur upp í efstu deild. Íslenski boltinn 28.2.2019 13:30
Bjarni Ólafur byrjaður að æfa með Val á ný Bjarni Ólafur Eiríksson er byrjaður að æfa aftur með Íslandsmeisturum Vals og eru teikn á lofti um að hann taki annað tímabil með Valsliðinu. Íslenski boltinn 28.2.2019 11:26
Kópavogsvöllur klár um miðjan maí en Víkin mánuði síðar Bæði liðin eru að leggja gervigras á sína velli. Íslenski boltinn 27.2.2019 20:30
HK þéttir raðirnar með miðverði Björn Berg Bryde lánaður í Kópavoginn Íslenski boltinn 26.2.2019 18:31