Íslenski boltinn Rekinn frá KR eftir minna en ár í starfi Perry Mclachan hefur verið rekinn frá KR. Hann stýrði liðinu í Lengjudeild kvenna. Árangurinn hefur ekki verið nægilega góður og situr liðið í næst neðsta sæti með sex stig. Íslenski boltinn 1.7.2023 21:15 Sextán ára hetjan: „Þetta er algjör draumur“ „Þetta er svo geggjað, að við séum í Lengjudeildinni og séum að fara á Laugardalsvöll. Þetta er æðislegt,“ segir Sigdís Eva Bárðardóttir, hin 16 ára hetja Víkinga sem skoraði bæði mörk liðsins þegar það tryggði sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.6.2023 22:11 Búið að útiloka um að brot sé að ræða Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 30.6.2023 19:01 Kvennalið FH og Víkings mætast í kvöld og geta bæði stigið sögulegt skref FH tekur á móti Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld og boði er sæti í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 30.6.2023 15:00 Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Íslenski boltinn 30.6.2023 14:01 Kjóstu besta leikmanninn í júní Lesendur Vísis geta núna valið þann leikmann sem þeir telja að hafi verið bestur í Bestu deild karla í fótbolta í júní. Átta leikmenn eru tilnefndir. Íslenski boltinn 30.6.2023 13:01 Þrír í agabanni: „Ekki það sem við hjá KA viljum standa fyrir“ Þrír leikmenn KA voru ekki með liðinu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á miðvikudag vegna agabanns, eftir að þeir ákváðu án leyfis að dvelja degi lengur í Reykjavík eftir leik gegn KR um síðustu helgi. Íslenski boltinn 30.6.2023 10:52 Rifust um mann leiksins en Gummi Ben kom Alberti skemmtilega á óvart Stúkan fór yfir þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason voru einu sinni sem oftar ekki sammála í þættinum. Íslenski boltinn 30.6.2023 09:31 Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 1-3 | Þriðji sigur Víkings í röð Topplið Víkings vann 1-3 útisigur á Fylki. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en það tók Fylki aðeins tvær mínútur að jafna. Víkingur komst síðan aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkings þegar heimamenn köstuðu öllu liðinu fram til að freista þess að jafna metin á 95. mínútu. Íslenski boltinn 29.6.2023 22:40 Reyna að vinna fyrsta gervigrasleikinn sinn í 654 daga FH-ingar heimsækja nágranna sína í Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á gervigrasvelli Garðbæinga. Íslenski boltinn 29.6.2023 12:31 Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00 Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31 Sjáðu Blika komast í sjöunda himin Breiðablik raðaði inn mörkum þegar liðið hóf Evrópuævintýri sitt þetta sumarið á Kópavogsvelli í gær með því að vinna Tre Penne frá San Marínó, 7-1. Íslenski boltinn 28.6.2023 12:01 Koma Arons sé stór yfirlýsing til andstæðinga Víkinga: „Bestur í deildinni á sínum degi“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur, segir nýjan leikmann félagsins Aron Elís Þrándarson besta leikmann deildarinnar á sínum degi. Koma hans til Víkings feli í sér yfirlýsingu frá félaginu til andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 27.6.2023 20:30 „Það er búið að umbylta klúbbnum“ „Ég hef verið spurður í hvert sinn sem ég kem í Víkina hvenær ég komi eiginlega heim. Það er alveg skemmtilegt að fólk sýni svona tilhlökkun í að maður komi til baka,“ segir Aron Elís Þrándarson sem ákveðið hefur að snúa heim úr atvinnumennsku og spila með Víkingi á nýjan leik. Íslenski boltinn 27.6.2023 19:00 Mótherjar Blika í kvöld hafa tapað tólf Evrópuleikjum í röð Íslandsmeistarar Breiðabliks spila fyrsta Evrópuleik íslensk knattspyrnuliðs í ár þegar liðið mætir S.P. Tre Penne frá San Marínó á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2023 13:01 „Ég held að skot Elísu hafi farið inn“ Murielle Tiernan, framherji Tindastóls var kampakát eftir 0-1 sigur gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Leikið var í tíundu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2023 22:16 Verðlaunuðu Fanndísi sjötíu mánuðum eftir hennar síðasta leik með félaginu Fanndís Friðriksdóttir fékk viðurkenningu fyrir stórleik Breiðabliks og Vals í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.6.2023 14:30 Geta unnið sinn fimmta leik í röð í kvöld: „Þurfum að vera ofan á í baráttu og vilja“ Athyglisverð viðureign mun eiga sér stað á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld þegar spútniklið deildarinnar til þessa, nýliðar FH, taka á móti Þrótti Reykjavík. Ljóst er að sigri annað hvort liðið í kvöld, þá mun það lið lyfta sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.6.2023 12:15 Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25.6.2023 12:09 Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2023 11:01 „Tók smá tíma eftir að ferillinn endaði að átta mig á því hvað mig langaði að gera“ Emil Pálsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem neyddist skyndilega til þessa að leggja knattspyrnuskóna á hilluna í fyrra. Hefur fundið nýjan farveg fyrir ástríðu sína á íþróttinni. Íslenski boltinn 25.6.2023 08:00 „Það voru útskriftir úr Háskóla Íslands í Laugardalshöll“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins á KA í dag. Það mátti sjá mikil bata merki í leik liðsins í dag sem gat gefið Ole Martin aðstoðarþjálfara þrjú stig í afmælisgjöf. Íslenski boltinn 24.6.2023 20:16 „Prímadonnur frá Hlíðarenda“ Adam Pálsson, leikmaður Vals, var léttur að vanda eftir öruggan sigur gegn ÍBV í rokinu í Vestmannaeyjum. Liðin léku í Bestu deild karla og eru á sitthvorum enda töflunnar eftir þrettán umferðir. Valur er í öðru sæti með 29 stig en ÍBV í næst neðsta með tíu stig. Íslenski boltinn 24.6.2023 17:21 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-3 | Gestirnir anda ofan í hálsmálið á toppliðinu Valur vann öruggan 3-0 sigur á ÍBV í 12. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikið var í rigningu og roki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Gestirnir virtust vanari veðrinu ef eitthvað er og unnu einkar öruggan sigur. Íslenski boltinn 24.6.2023 17:00 „Ég held hann hefði ekki getað hitt hann mikið betur“ Arnar Grétarsson var ánægður en stóískur eftir þriggja marka sigur Vals gegn ÍBV í Bestu deild karla. Þrátt fyrir öruggan sigur að lokum fannst Arnari leikurinn vera jafnari en tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 2-0 | Mikilvægur sigur KR-inga KR nældi sér í þrjú stig með góðum og mikilvægum sigri á KA í Frostaskjólinu í kvöld. Sigurinn þýðir að KR er einu stigi frá HK og tveimur frá KA sem er í fimmta sætinu. Vesturbæingar eru í harðri baráttu við þessi lið um að komast í efri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:16 Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2023 12:45 „Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 24.6.2023 11:00 « ‹ 72 73 74 75 76 77 78 79 80 … 334 ›
Rekinn frá KR eftir minna en ár í starfi Perry Mclachan hefur verið rekinn frá KR. Hann stýrði liðinu í Lengjudeild kvenna. Árangurinn hefur ekki verið nægilega góður og situr liðið í næst neðsta sæti með sex stig. Íslenski boltinn 1.7.2023 21:15
Sextán ára hetjan: „Þetta er algjör draumur“ „Þetta er svo geggjað, að við séum í Lengjudeildinni og séum að fara á Laugardalsvöll. Þetta er æðislegt,“ segir Sigdís Eva Bárðardóttir, hin 16 ára hetja Víkinga sem skoraði bæði mörk liðsins þegar það tryggði sér sæti í bikarúrslitum í fyrsta sinn. Íslenski boltinn 30.6.2023 22:11
Búið að útiloka um að brot sé að ræða Brynjar Gauti Guðjónsson, varnarmaður Fram í Bestu deild karla, yfirgaf Úlfarsárdal í sjúkrabíl eftir að meiðast í 3-2 sigri liðsins á HK. Hann meiddist á öxl í leiknum og óttuðust menn það versta skömmu eftir að flautað var til leiksloka. Íslenski boltinn 30.6.2023 19:01
Kvennalið FH og Víkings mætast í kvöld og geta bæði stigið sögulegt skref FH tekur á móti Víkingi í undanúrslitum Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í kvöld og boði er sæti í sjálfum bikarúrslitaleiknum. Íslenski boltinn 30.6.2023 15:00
Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Íslenski boltinn 30.6.2023 14:01
Kjóstu besta leikmanninn í júní Lesendur Vísis geta núna valið þann leikmann sem þeir telja að hafi verið bestur í Bestu deild karla í fótbolta í júní. Átta leikmenn eru tilnefndir. Íslenski boltinn 30.6.2023 13:01
Þrír í agabanni: „Ekki það sem við hjá KA viljum standa fyrir“ Þrír leikmenn KA voru ekki með liðinu gegn ÍBV í Vestmannaeyjum á miðvikudag vegna agabanns, eftir að þeir ákváðu án leyfis að dvelja degi lengur í Reykjavík eftir leik gegn KR um síðustu helgi. Íslenski boltinn 30.6.2023 10:52
Rifust um mann leiksins en Gummi Ben kom Alberti skemmtilega á óvart Stúkan fór yfir þrettándu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í gærkvöldi og það þarf kannski ekki að koma neinum á óvart að Lárus Orri Sigurðsson og Albert Brynjar Ingason voru einu sinni sem oftar ekki sammála í þættinum. Íslenski boltinn 30.6.2023 09:31
Sjáðu Ísak fara illa með FH-inga og öll hin mörkin frá því í gærkvöldi Stjarnan og Víkingur fögnuðu bæði sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi og skoruðu samtals átta mörk í leikjum sínum. Íslenski boltinn 30.6.2023 08:01
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Víkingur 1-3 | Þriðji sigur Víkings í röð Topplið Víkings vann 1-3 útisigur á Fylki. Gestirnir komust yfir snemma í leiknum en það tók Fylki aðeins tvær mínútur að jafna. Víkingur komst síðan aftur yfir snemma í síðari hálfleik. Ari Sigurpálsson skoraði þriðja mark Víkings þegar heimamenn köstuðu öllu liðinu fram til að freista þess að jafna metin á 95. mínútu. Íslenski boltinn 29.6.2023 22:40
Reyna að vinna fyrsta gervigrasleikinn sinn í 654 daga FH-ingar heimsækja nágranna sína í Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld en leikurinn fer fram á gervigrasvelli Garðbæinga. Íslenski boltinn 29.6.2023 12:31
Sjáðu bræðurna skora í Bestu deildinni og öll hin mörkin frá því í gær Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær þar sem ÍBV, KR og Fram fögnuðu sigri. Nú má sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 29.6.2023 09:00
Sigurður Ragnar hefur aldrei unnið uppeldisfélagið sitt KR KR-ingar taka í kvöld á móti gömlum leikmanni félagsins sem á enn eftir að fagna sigri á móti Vesturbæjarfélaginu. Íslenski boltinn 28.6.2023 13:31
Sjáðu Blika komast í sjöunda himin Breiðablik raðaði inn mörkum þegar liðið hóf Evrópuævintýri sitt þetta sumarið á Kópavogsvelli í gær með því að vinna Tre Penne frá San Marínó, 7-1. Íslenski boltinn 28.6.2023 12:01
Koma Arons sé stór yfirlýsing til andstæðinga Víkinga: „Bestur í deildinni á sínum degi“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Bestu deildar liðs Víkings Reykjavíkur, segir nýjan leikmann félagsins Aron Elís Þrándarson besta leikmann deildarinnar á sínum degi. Koma hans til Víkings feli í sér yfirlýsingu frá félaginu til andstæðinga sinna. Íslenski boltinn 27.6.2023 20:30
„Það er búið að umbylta klúbbnum“ „Ég hef verið spurður í hvert sinn sem ég kem í Víkina hvenær ég komi eiginlega heim. Það er alveg skemmtilegt að fólk sýni svona tilhlökkun í að maður komi til baka,“ segir Aron Elís Þrándarson sem ákveðið hefur að snúa heim úr atvinnumennsku og spila með Víkingi á nýjan leik. Íslenski boltinn 27.6.2023 19:00
Mótherjar Blika í kvöld hafa tapað tólf Evrópuleikjum í röð Íslandsmeistarar Breiðabliks spila fyrsta Evrópuleik íslensk knattspyrnuliðs í ár þegar liðið mætir S.P. Tre Penne frá San Marínó á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 27.6.2023 13:01
„Ég held að skot Elísu hafi farið inn“ Murielle Tiernan, framherji Tindastóls var kampakát eftir 0-1 sigur gegn Keflavík á HS Orku vellinum. Leikið var í tíundu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 26.6.2023 22:16
Verðlaunuðu Fanndísi sjötíu mánuðum eftir hennar síðasta leik með félaginu Fanndís Friðriksdóttir fékk viðurkenningu fyrir stórleik Breiðabliks og Vals í Bestu deild kvenna í gærkvöldi. Íslenski boltinn 26.6.2023 14:30
Geta unnið sinn fimmta leik í röð í kvöld: „Þurfum að vera ofan á í baráttu og vilja“ Athyglisverð viðureign mun eiga sér stað á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í tíundu umferð Bestu deildar kvenna í kvöld þegar spútniklið deildarinnar til þessa, nýliðar FH, taka á móti Þrótti Reykjavík. Ljóst er að sigri annað hvort liðið í kvöld, þá mun það lið lyfta sér upp í 3. sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.6.2023 12:15
Besta upphitunin: „Auðvitað hefur maður líka metnað að vera aðalþjálfari“ Edda Garðarsdóttir, aðstoðarþjálfari Þróttar, og Guðrún Jóna Kristjánsdóttir, aðstoðarþjálfari Keflavíkur, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitun fyrir 10. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 25.6.2023 12:09
Ægir Jarl með stórskemmtilegt skallamark, þrumufleygar Arons Jó og Danijels Djuric Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla í knattspyrnu á laugardag. KR vann KA 2-0, Víkingur vann Stjörnuna 2-0 og Valur vann ÍBV 3-0 í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 25.6.2023 11:01
„Tók smá tíma eftir að ferillinn endaði að átta mig á því hvað mig langaði að gera“ Emil Pálsson, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu sem neyddist skyndilega til þessa að leggja knattspyrnuskóna á hilluna í fyrra. Hefur fundið nýjan farveg fyrir ástríðu sína á íþróttinni. Íslenski boltinn 25.6.2023 08:00
„Það voru útskriftir úr Háskóla Íslands í Laugardalshöll“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur liðsins á KA í dag. Það mátti sjá mikil bata merki í leik liðsins í dag sem gat gefið Ole Martin aðstoðarþjálfara þrjú stig í afmælisgjöf. Íslenski boltinn 24.6.2023 20:16
„Prímadonnur frá Hlíðarenda“ Adam Pálsson, leikmaður Vals, var léttur að vanda eftir öruggan sigur gegn ÍBV í rokinu í Vestmannaeyjum. Liðin léku í Bestu deild karla og eru á sitthvorum enda töflunnar eftir þrettán umferðir. Valur er í öðru sæti með 29 stig en ÍBV í næst neðsta með tíu stig. Íslenski boltinn 24.6.2023 17:21
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Valur 0-3 | Gestirnir anda ofan í hálsmálið á toppliðinu Valur vann öruggan 3-0 sigur á ÍBV í 12. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta. Leikið var í rigningu og roki á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. Gestirnir virtust vanari veðrinu ef eitthvað er og unnu einkar öruggan sigur. Íslenski boltinn 24.6.2023 17:00
„Ég held hann hefði ekki getað hitt hann mikið betur“ Arnar Grétarsson var ánægður en stóískur eftir þriggja marka sigur Vals gegn ÍBV í Bestu deild karla. Þrátt fyrir öruggan sigur að lokum fannst Arnari leikurinn vera jafnari en tölurnar gefa til kynna. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:59
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 2-0 | Mikilvægur sigur KR-inga KR nældi sér í þrjú stig með góðum og mikilvægum sigri á KA í Frostaskjólinu í kvöld. Sigurinn þýðir að KR er einu stigi frá HK og tveimur frá KA sem er í fimmta sætinu. Vesturbæingar eru í harðri baráttu við þessi lið um að komast í efri hluta Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2023 16:16
Markaveisla í Kórnum, FH lék sér að Fram en allt jafnt í Keflavík Þrír leikir fóru fram í Bestu deild karla á föstudagskvöld. HK vann Íslandsmeistara Breiðabliks 5-2, FH pakkaði Fram saman 4-0 og Keflavík gerði 1-1 jafntefli við Fylki. Mörkin má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 24.6.2023 12:45
„Ég veit við erum búnar að tala um þetta milljón sinnum“ Fyrir mót var Stjörnunni spáð Íslandsmeistaratitlinum í Bestu deild kvenna í fótbolta af Vísi. Eftir tap gegn botnliði Selfoss er Stjarnan nær fallbaráttunni heldur en toppbaráttunni. Farið var yfir leik Stjörnunnar í síðasta þætti Bestu markanna. Íslenski boltinn 24.6.2023 11:00