Lífið Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Lífið 25.12.2022 11:34 Gefa lítið fyrir afsökunina Hjónin Harry Bretaprins og Meghan Markle gefa lítið fyrir afsökun the Sun vegna pistils Jeremy Clarkson þar sem hann sagðist hata Markle. Lífið 25.12.2022 11:07 Söngvari Faithless er látinn Breski söngvarinn Maxi Jazz, söngvari sveitarinnar Faithless, er látinn, 65 ára að aldri. Lífið 24.12.2022 17:03 Bubbi lagstur í flensu og getur ekki spilað á Litla-Hrauni Bubbi Morthens mun ekki geta skemmt föngum á Litla-Hrauni í dag líkt og hefð hefur myndast fyrir. Ástæðan er einföld; Bubbi er veikur. Lífið 24.12.2022 14:09 The Sun biðst afsökunar á pistli Clarkson Dagblaðið The Sun hefur beðist afsökunar á pistli þáttastjórnandans Jeremy Clarkson um hertogaynjuna Meghan Markle. Í pistlinum sagðist hann hata Markle „óstjórnlega mikið“ en hann hefur beðist afsökunar á orðunum. Lífið 24.12.2022 09:59 Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. Lífið 24.12.2022 09:15 Fréttakviss vikunnar: Laufléttar spurningar á aðfangadegi Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 24.12.2022 09:01 Jólajóga fyrir börnin - Jólastjarna Þóra Rós Guðbjartsdóttir gerði jólajógaþætti fyrir Vísi og æfing dagsins nefnist Jólastjarna. Æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 24.12.2022 08:00 Ellen opnar sig um missinn Ellen DeGeneres tjáir sig í hjartnæmu myndbandi um fráfall tWitch sem lést fyrir örfáum dögum. Hún segir mikilvægast að heiðra minningu hans með því að dansa og syngja, þó að það virðist ómögulegt. Lífið 23.12.2022 21:45 Beckham vakti athygli í íslenskri hönnun Romeo Beckham, fótboltamaður og sonur David Beckham, var klæddur íslenskri hönnun frá 66°Norður í gönguferð á Norður-Englandi í dag. Lífið 23.12.2022 19:50 Héldu alvöru partý fyrir góðan málstað Umboðsstofan Móðurskipið hélt á dögunum glæsilegan góðgerðarviðburð til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Uppistandarinn Jóhann Alfreð stýrði jólabingói ásamt því að gestir gátu tekið lagið í sérstöku jólakaraoke. Lífið 23.12.2022 16:00 Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Lífið 23.12.2022 14:01 Ekki allir til í viðtal rétt fyrir jól: Pabbinn erfiðastur og náttbuxurnar rjúka út Hver er jólagjöfin í ár? Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við misstressaða Íslendinga á harðahlaupum kaupa síðustu gjafirnar í Smáralindinni. Lífið 23.12.2022 10:30 Kim Wilde og eiginmaðurinn skilja eftir 25 ára hjónaband Breska söngkonan Kim Wilde og eiginmaður hennar, leikarinn Hal Fowler, hafa ákveðið að skilja eftir 25 ára hjónaband. Lífið 23.12.2022 07:58 Ljóst hvað dró Charlbi Dean til dauða Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean, sem birtist meðal annars í stórmyndinni Triangle of Sadness lést skyndilega í ágúst, 32 ára að aldri. Krufning hefur nú leitt í ljós hvað það var sem dró leikkonuna til dauða. Lífið 22.12.2022 19:00 Nágrannar snúa aftur á Stöð 2 árið 2023 Þau sögulegu tíðindi urðu í gær að Nágrannar kvöddu sjónvarpsáhorfendur Stöðvar 2. Ástralska sjónvarpsþáttaröðin hefur verið á dagskrá sjónvarps í 37 ár og stefndi í að þáttaröðin myndi kveðja fyrir fullt og allt. Ekki varð af því, sem betur fer fyrir dygga aðdáendur. Lífið 22.12.2022 15:26 Forseti Íslands minnti á að það væri alltaf von Árleg vetrarsólstöðuganga Píeta-samtakanna var gengin frá Klettagörðum að Skarfavita í Reykjavík í gærkvöldi. Á dimmasta degi ársins er þeirra ástvina minnst sem féllu fyrir eigin hendi. Fjöldi fólks lagði leið sína í gönguna. Meðal þeirra forseti Íslands. Lífið 22.12.2022 15:17 Brúðkaup ársins 2022 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2021. Lífið 22.12.2022 14:00 Hugljúfur flutningur Klöru í Sundhöll Hafnarfjarðar Tónlistarkonan Klara Elias hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi. Henni fannst hljómburðurinn í húsinu svo fallegur að hún ákvað að taka upp „live“ flutning á nýja jólalaginu sínu Desember. Lífið 22.12.2022 11:31 Jólin heima hjá Arnari Gauta Stílistinn og innanhússráðgjafinn Arnar Gauti Sverrisson er með einstaklega fallegar aðventu og jóla skreytingar heima hjá sér. Lífið 22.12.2022 10:30 Blökastið hringir inn jólin í beinni útsendingu Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á hér Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 í kvöld. Þremenningarnir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Lífið 22.12.2022 10:12 Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2022 07:00 Jólalag krakkanna í Mýró er ávísun á gæsahúð og notalega stund Það eru ekki bara Friðrik Ómar, GDRN og Sigga Beinteins sem sendu frá sér jólalag þetta árið. Krakkar í 5. bekk Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi sendu frá sér glænýtt jólalag ásamt tónlistarmyndbandi. Lífið 21.12.2022 21:00 Ljótasta nýbygging landsins er á Hallgerðargötu Húsið við Hallgerðargötu 13 hefur verið valið ljótasta nýbygging ársins 2022. Samtökin Arktektúruppreisnin stóðu fyrir kosningunni. Í sömu kosningu var Móberg á Selfossi valið fallegasta nýbygging ársins. Lífið 21.12.2022 18:45 Anna Fríða og Sverrir gáfu syninum nafn: „Krúsímúsi var ekki samþykkt“ Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Play, og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson hafa gefið nýfæddum syni sínum nafn. Drengurinn heitir Jóhann Kristinn. Lífið 21.12.2022 14:59 Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. Lífið 21.12.2022 14:34 H&M hættir með Bieber-línuna eftir skammir frá Bieber Sænski fatarisinn H&M hefur ákveðið að taka allan varning merktan kanadísku stjórstjörnunni Justin Bieber úr sölu. Í gær sagði söngvarinn að varningurinn væri drasl og hvatti fólk til þess að kaupa hann ekki. Lífið 21.12.2022 13:16 Vaknaði við reyk og brunalykt: „Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá“ Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir vaknaði við miður skemmtilegt atvik í nótt. Símahleðslutæki hennar hafði ofhitnað og bráðnað með þeim afleiðingum að hún vaknaði við reyk og brunalykt. Lífið 21.12.2022 13:00 Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. Lífið 21.12.2022 12:31 Kom Lindu og Gunnari ekki á óvart að húsið hafi verið valið jólahús ársins Jólahús ársins 2022 að mati lesenda Vísis er hús þeirra Gunnars Óskarssonar og Lindu Sveinsdóttur á Völlunum í Hafnarfirði. Þau elska jólin, keppast um að koma með jólalega hluti heim allan ársins hring til að sýna hvoru öðru og hafa aldrei neitað hinu um nokkurn jólalegan hlut. Lífið 21.12.2022 10:30 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 334 ›
Fréttamaður sló í gegn í beinni: „Má ég fara aftur í venjulegu vinnuna mína?“ Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar KWWL í Bandaríkjunum sló í gegn í beinni útsendingu í gær þegar hann fjallaði um óveðrið í Bandaríkjunum. Hann er íþróttafréttamaður og kvartaði sáran yfir því að hafa verið sendur út í óveðrið. Lífið 25.12.2022 11:34
Gefa lítið fyrir afsökunina Hjónin Harry Bretaprins og Meghan Markle gefa lítið fyrir afsökun the Sun vegna pistils Jeremy Clarkson þar sem hann sagðist hata Markle. Lífið 25.12.2022 11:07
Söngvari Faithless er látinn Breski söngvarinn Maxi Jazz, söngvari sveitarinnar Faithless, er látinn, 65 ára að aldri. Lífið 24.12.2022 17:03
Bubbi lagstur í flensu og getur ekki spilað á Litla-Hrauni Bubbi Morthens mun ekki geta skemmt föngum á Litla-Hrauni í dag líkt og hefð hefur myndast fyrir. Ástæðan er einföld; Bubbi er veikur. Lífið 24.12.2022 14:09
The Sun biðst afsökunar á pistli Clarkson Dagblaðið The Sun hefur beðist afsökunar á pistli þáttastjórnandans Jeremy Clarkson um hertogaynjuna Meghan Markle. Í pistlinum sagðist hann hata Markle „óstjórnlega mikið“ en hann hefur beðist afsökunar á orðunum. Lífið 24.12.2022 09:59
Barn Katrínar Eddu komið með nafn Samfélagsmiðlastjarnan og verkfræðingurinn Katrín Edda og eiginmaður hennar Markus Bande hafa nefnt nýfædda dóttur sína, Elísu Eyþóru Markusdóttur Wasserbäch. Lífið 24.12.2022 09:15
Fréttakviss vikunnar: Laufléttar spurningar á aðfangadegi Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi vikunnar sem er í boði á Vísi á laugardögum. Lífið 24.12.2022 09:01
Jólajóga fyrir börnin - Jólastjarna Þóra Rós Guðbjartsdóttir gerði jólajógaþætti fyrir Vísi og æfing dagsins nefnist Jólastjarna. Æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 24.12.2022 08:00
Ellen opnar sig um missinn Ellen DeGeneres tjáir sig í hjartnæmu myndbandi um fráfall tWitch sem lést fyrir örfáum dögum. Hún segir mikilvægast að heiðra minningu hans með því að dansa og syngja, þó að það virðist ómögulegt. Lífið 23.12.2022 21:45
Beckham vakti athygli í íslenskri hönnun Romeo Beckham, fótboltamaður og sonur David Beckham, var klæddur íslenskri hönnun frá 66°Norður í gönguferð á Norður-Englandi í dag. Lífið 23.12.2022 19:50
Héldu alvöru partý fyrir góðan málstað Umboðsstofan Móðurskipið hélt á dögunum glæsilegan góðgerðarviðburð til styrktar Mæðrastyrksnefnd. Uppistandarinn Jóhann Alfreð stýrði jólabingói ásamt því að gestir gátu tekið lagið í sérstöku jólakaraoke. Lífið 23.12.2022 16:00
Frægir fundu ástina árið 2022 Á hverju ári greinir Vísir reglulega frá nýjum pörum og þá sérstaklega kemur að þekktum Íslendingum. Lífið 23.12.2022 14:01
Ekki allir til í viðtal rétt fyrir jól: Pabbinn erfiðastur og náttbuxurnar rjúka út Hver er jólagjöfin í ár? Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við misstressaða Íslendinga á harðahlaupum kaupa síðustu gjafirnar í Smáralindinni. Lífið 23.12.2022 10:30
Kim Wilde og eiginmaðurinn skilja eftir 25 ára hjónaband Breska söngkonan Kim Wilde og eiginmaður hennar, leikarinn Hal Fowler, hafa ákveðið að skilja eftir 25 ára hjónaband. Lífið 23.12.2022 07:58
Ljóst hvað dró Charlbi Dean til dauða Suðurafríska leikkonan Charlbi Dean, sem birtist meðal annars í stórmyndinni Triangle of Sadness lést skyndilega í ágúst, 32 ára að aldri. Krufning hefur nú leitt í ljós hvað það var sem dró leikkonuna til dauða. Lífið 22.12.2022 19:00
Nágrannar snúa aftur á Stöð 2 árið 2023 Þau sögulegu tíðindi urðu í gær að Nágrannar kvöddu sjónvarpsáhorfendur Stöðvar 2. Ástralska sjónvarpsþáttaröðin hefur verið á dagskrá sjónvarps í 37 ár og stefndi í að þáttaröðin myndi kveðja fyrir fullt og allt. Ekki varð af því, sem betur fer fyrir dygga aðdáendur. Lífið 22.12.2022 15:26
Forseti Íslands minnti á að það væri alltaf von Árleg vetrarsólstöðuganga Píeta-samtakanna var gengin frá Klettagörðum að Skarfavita í Reykjavík í gærkvöldi. Á dimmasta degi ársins er þeirra ástvina minnst sem féllu fyrir eigin hendi. Fjöldi fólks lagði leið sína í gönguna. Meðal þeirra forseti Íslands. Lífið 22.12.2022 15:17
Brúðkaup ársins 2022 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2021. Lífið 22.12.2022 14:00
Hugljúfur flutningur Klöru í Sundhöll Hafnarfjarðar Tónlistarkonan Klara Elias hélt tónleika í Sundhöll Hafnarfjarðar um síðustu helgi. Henni fannst hljómburðurinn í húsinu svo fallegur að hún ákvað að taka upp „live“ flutning á nýja jólalaginu sínu Desember. Lífið 22.12.2022 11:31
Jólin heima hjá Arnari Gauta Stílistinn og innanhússráðgjafinn Arnar Gauti Sverrisson er með einstaklega fallegar aðventu og jóla skreytingar heima hjá sér. Lífið 22.12.2022 10:30
Blökastið hringir inn jólin í beinni útsendingu Litlu jól Blökastsins fara fram í beinni útsendingu á hér Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 20:00 í kvöld. Þremenningarnir Auddi, Steindi og Egill ætla að hafa það huggulegt á náttfötunum með heitt kakó og hvetja áhorfendur til þess að gera slíkt hið sama. Lífið 22.12.2022 10:12
Löðrungur, lögsókn og lúxus Það er ekki alltaf tekið út með sældinni að vera stjarna, líkt og við sáum á árinu sem er að líða. Lífið 22.12.2022 07:00
Jólalag krakkanna í Mýró er ávísun á gæsahúð og notalega stund Það eru ekki bara Friðrik Ómar, GDRN og Sigga Beinteins sem sendu frá sér jólalag þetta árið. Krakkar í 5. bekk Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi sendu frá sér glænýtt jólalag ásamt tónlistarmyndbandi. Lífið 21.12.2022 21:00
Ljótasta nýbygging landsins er á Hallgerðargötu Húsið við Hallgerðargötu 13 hefur verið valið ljótasta nýbygging ársins 2022. Samtökin Arktektúruppreisnin stóðu fyrir kosningunni. Í sömu kosningu var Móberg á Selfossi valið fallegasta nýbygging ársins. Lífið 21.12.2022 18:45
Anna Fríða og Sverrir gáfu syninum nafn: „Krúsímúsi var ekki samþykkt“ Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Play, og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson hafa gefið nýfæddum syni sínum nafn. Drengurinn heitir Jóhann Kristinn. Lífið 21.12.2022 14:59
Gerir Demi Moore og Bruce Willis að ömmu og afa Leikkonan Rumer Willis á von á sínu fyrsta barni með tónlistarmanninum Derek Richard Thomas. Rumer er elsta dóttir leikkonunnar Demi Moore og leikarans Bruce Willis og verður þetta þeirra fyrsta barnabarn. Lífið 21.12.2022 14:34
H&M hættir með Bieber-línuna eftir skammir frá Bieber Sænski fatarisinn H&M hefur ákveðið að taka allan varning merktan kanadísku stjórstjörnunni Justin Bieber úr sölu. Í gær sagði söngvarinn að varningurinn væri drasl og hvatti fólk til þess að kaupa hann ekki. Lífið 21.12.2022 13:16
Vaknaði við reyk og brunalykt: „Reykskynjari inn í svefnherbergi næst á dagskrá“ Fjölmiðlakonan Kristjana Arnarsdóttir vaknaði við miður skemmtilegt atvik í nótt. Símahleðslutæki hennar hafði ofhitnað og bráðnað með þeim afleiðingum að hún vaknaði við reyk og brunalykt. Lífið 21.12.2022 13:00
Heiðrar sínar fyrrverandi: Ber demant fyrir hvert bónorð sem aldrei varð Tónlistarmaðurinn Drake heiðrar sínar fyrrverandi ástkonur á afar frumlegan hátt. Á dögunum sýndi hann hálsmen sem samanstendur af hvorki meira né minna en fjörutíu og tveimur demöntum - Einn fyrir hvert skipti sem hann hefur langað til þess að biðja konu um að giftast sér. Lífið 21.12.2022 12:31
Kom Lindu og Gunnari ekki á óvart að húsið hafi verið valið jólahús ársins Jólahús ársins 2022 að mati lesenda Vísis er hús þeirra Gunnars Óskarssonar og Lindu Sveinsdóttur á Völlunum í Hafnarfirði. Þau elska jólin, keppast um að koma með jólalega hluti heim allan ársins hring til að sýna hvoru öðru og hafa aldrei neitað hinu um nokkurn jólalegan hlut. Lífið 21.12.2022 10:30