Lífið Gat ekki hætt að semja ljóð um blæðingar Ester Hilmarsdóttir gaf á þessu ári út sína fyrstu ljóðabók og var í kjölfarið tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta. Bókin fjallar um blæðingar og er að sögn Esterar ekkert dregið undan. Lífið 25.12.2023 08:01 Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi. Lífið 24.12.2023 15:27 Brjálað að gera í Skeifunni: „Alltaf eitthvað sem vantar“ Þrátt fyrir að flestir reyni að klára jólaundirbúninginn tímanlega gerist það jafnan að eitthvað gleymist, sem þarf svo að redda á síðustu stundu. Margir eru eflaust í slíkum erindagjörðum í Skeifunni einmitt núna. Lífið 24.12.2023 14:41 Fögnuðu gamlárskvöldi með Sinéad O'Connor og John Grant Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona var viðmælandi í Bakaríinu á Bylgjunni í dag, aðfangadag. Þar sagði hún frá sínum jólahefðum, áhugaverðri áramótahefð og frá eftirminnilegum áramótum þegar hún og bróðir hennar, KK, eyddu gamlárskvöldi með Sinéad O'Connor. Lífið 24.12.2023 12:56 „Hann var bókstaflega að deyja í höndunum á okkur“ Hreinn Heiðar Jóhannsson komst í fréttirnar á síðasta ári fyrir að hafa komið tveimur manneskjum til bjargar á einum sólarhring. Hann heldur áfram að bjarga mannslífum en fyrr á þessu ári kom hann að manni sem reyndist vera vinur hans, alvarlega slösuðum eftir vélsleðaslys á Langjökli. Lífið 24.12.2023 08:01 Krakkakviss vikunnar: Prettyboitjokkó, Portúgal og plánetur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 24.12.2023 07:01 Skatan vinsæl hjá flestum, nema Finnum og tólf ára Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu. Lífið 23.12.2023 21:01 Bergrún Íris og Kolbrún nýtt par: „Soldið mikið skotin í þessari dásemd“ Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur fundið ástina í örmum Kolbrúnar Óskar Skaftadóttur. Lífið 23.12.2023 14:36 Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. Lífið 23.12.2023 10:01 „Ótrúlega gott fyrir fólk að sjá að lífið heldur áfram“ „Sorgin er ótrúlega erfið tilfinning, en líka ótrúlega falleg. Af því að við syrgjum ekki nema við höfum elskað,“ segir Bjarney Hrafnberg ljósmóðir en hún hefur fylgt óteljandi foreldrum í gegnum andvana fæðingu og stutt þau fyrstu skrefin út í lífið á ný. Lífið 23.12.2023 09:01 Bríet og Herra Hnetusmjör rifust: „Hún er svo leiðinlegur karakter“ Fimmti þátturinn af Idol var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Dómararnir fengu vægast sagt erfitt verkefni sem var að skera hópinn enn meira niður. Lífið 23.12.2023 07:00 Fréttakviss vikunnar: Gettu betur, skotárás og eldgos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 23.12.2023 07:00 Vopnuð nágrannakona réðst á Charlie Sheen Bandaríski leikarinn Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás á heimili sínu í vikunni. Kona á fimmtugsaldri hefur verið handtekin vegna málsins. Lífið 22.12.2023 22:45 Þrír fjórðu þjóðarinnar vill útiloka Ísrael frá Eurovision Þrír af hverjum fjórum Íslendingum vilja útiloka Ísrael frá þátttöku í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. Þetta er niðurstaða könnunar Prósents. Lífið 22.12.2023 15:03 Stjörnulostinn þingmaður tíu árum síðar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar var stjörnulostin þegar hún rakst á tvíburasysturnar Laufeyju Lín og Juniu Lin Jónsdætur í verslun í Garðabænum. Lífið 22.12.2023 13:45 Töfrablær yfir jólahúsi ársins í Kópavogi Daltún 1 er jólahús Kópavogs í ár. Í umsögn dómnefndar segir að einföld litasamsetningin sveipi ákveðnum töfrablæ yfir húsið, allt um kring. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins. Lífið 22.12.2023 13:37 Brúðkaup ársins 2023 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2023. Lífið 22.12.2023 07:01 Króli spyrill í Gettu betur í stað Kristjönu Arnars Kristjana Arnarsdóttir er hætt sem spyrill í Gettu betur. Kristinn Óli Haraldsson, Króli, tekur við starfinu. Lífið 21.12.2023 18:22 Ver jólunum í faðmi kærastans Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, ætlar að halda jólin með kærastanum sínum. Það er í fyrsta skiptið í langan tíma sem hann er ekki með systkinum sínum og þeirra fjölskyldum. Lífið 21.12.2023 14:28 Egill og Sigurveig kveðja Skólastrætið Miðbæjarhjónin Egill Helgason sjónvarpsmaður og Sigurveig Káradóttir vert í Safnahúsinu eru á leið úr Skólastrætinu þar sem þau hafa búið um árabil. Lífið 21.12.2023 13:00 Húmor í jólaskreytingum Brynju Myndlistarkonan Brynja Harðardóttir Tveiten er með mjög sérstakar jólaskreytingar heima hjá sér þar sem hún notar mikið gamla kassa og gamla hluti á einstaklega skemmtilegan hátt. Lífið 21.12.2023 12:31 Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. Lífið 21.12.2023 12:01 Ásdís Rán og Þórður halda jólin í Búlgaríu Fyrirsætan og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og kærastinn hennar Þórður Daníel Þórðarson ætla að halda jólin saman í Búlgaríu en vonast til að komast til Íslands á milli jóla og nýárs til að fagna áramótunum hér á landi. Lífið 21.12.2023 10:52 Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Stórleikkonan Aníta Briem hló sig máttlausa á einleik Kristínar Þóru Haraldsdóttur í Þjóðleikhúskjallaranum. Inga Lind skellti sér til Barcelona og Ólafur Ragnar sneri aftur frá Osló. Lífið 21.12.2023 10:13 Home Alone fjölskyldan tilheyrir eina prósentinu McCallister fjölskyldan úr Home Alone jólamyndunum væri í hópi hinna ofurríku ef hún væri raunveruleg, miðað við eignir fjölskyldunnar og hús hennar í Chicago borg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2023 22:36 Einföld ráð fyrir betra kynlíf Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Lífið 20.12.2023 20:01 Arnór Dan og Vigdís Hlíf selja slotið Arnór Dan Arnarson, söngvari í hljómsveitinni Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir í markaðsdeild Landsbankans hafa sett hæð sína við Laugarnesveg í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 109,9 milljónir. Lífið 20.12.2023 15:44 Jón Gunnar og Ingibjörg Ásta slá sér upp Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, og Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Líflandi, eru að slá sér upp. Lífið 20.12.2023 13:56 Grínaðist með gosið og nafn Þorvalds Þórðarsonar „Eins og alltaf, byrjum við á stóru fréttinni frá Íslandi.“ Þetta sagði Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, í upphafi þáttar síns á CBS í gærkvöldi. Þar ræddi hann á léttum nótum um eldgosið á Reykjanesi og nafn Þorvalds Þórðarsonar. Lífið 20.12.2023 13:42 „Get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig“ Leoncie vinnur nú að nýrri ævisögu. Hún vill segja sögu sína sjálf. Hún er tónlistakona og skemmtikraftur og segist hafa nóg að gera. Lífið 20.12.2023 10:07 « ‹ 86 87 88 89 90 91 92 93 94 … 334 ›
Gat ekki hætt að semja ljóð um blæðingar Ester Hilmarsdóttir gaf á þessu ári út sína fyrstu ljóðabók og var í kjölfarið tilnefnd til Fjöruverðlaunanna í flokki fagurbókmennta. Bókin fjallar um blæðingar og er að sögn Esterar ekkert dregið undan. Lífið 25.12.2023 08:01
Hildur Sif og Páll Orri eru nýtt par Hildur Sif Hauksdóttir áhrifavaldur og Páll Orri Pálsson útvarpsmaður eru nýtt par. Þetta herma heimildir Lífsins á Vísi. Lífið 24.12.2023 15:27
Brjálað að gera í Skeifunni: „Alltaf eitthvað sem vantar“ Þrátt fyrir að flestir reyni að klára jólaundirbúninginn tímanlega gerist það jafnan að eitthvað gleymist, sem þarf svo að redda á síðustu stundu. Margir eru eflaust í slíkum erindagjörðum í Skeifunni einmitt núna. Lífið 24.12.2023 14:41
Fögnuðu gamlárskvöldi með Sinéad O'Connor og John Grant Ellen Kristjánsdóttir tónlistarkona var viðmælandi í Bakaríinu á Bylgjunni í dag, aðfangadag. Þar sagði hún frá sínum jólahefðum, áhugaverðri áramótahefð og frá eftirminnilegum áramótum þegar hún og bróðir hennar, KK, eyddu gamlárskvöldi með Sinéad O'Connor. Lífið 24.12.2023 12:56
„Hann var bókstaflega að deyja í höndunum á okkur“ Hreinn Heiðar Jóhannsson komst í fréttirnar á síðasta ári fyrir að hafa komið tveimur manneskjum til bjargar á einum sólarhring. Hann heldur áfram að bjarga mannslífum en fyrr á þessu ári kom hann að manni sem reyndist vera vinur hans, alvarlega slösuðum eftir vélsleðaslys á Langjökli. Lífið 24.12.2023 08:01
Krakkakviss vikunnar: Prettyboitjokkó, Portúgal og plánetur Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á krakkakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 24.12.2023 07:01
Skatan vinsæl hjá flestum, nema Finnum og tólf ára Fullt var út úr dyrum í Múlakaffi í dag, þar sem á annað þúsund manns gæddu sér á skötu í tilefni Þorláksmessu. Eigandinn segir skötuna verða vinsælli með hverju árinu. Lífið 23.12.2023 21:01
Bergrún Íris og Kolbrún nýtt par: „Soldið mikið skotin í þessari dásemd“ Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir hefur fundið ástina í örmum Kolbrúnar Óskar Skaftadóttur. Lífið 23.12.2023 14:36
Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. Lífið 23.12.2023 10:01
„Ótrúlega gott fyrir fólk að sjá að lífið heldur áfram“ „Sorgin er ótrúlega erfið tilfinning, en líka ótrúlega falleg. Af því að við syrgjum ekki nema við höfum elskað,“ segir Bjarney Hrafnberg ljósmóðir en hún hefur fylgt óteljandi foreldrum í gegnum andvana fæðingu og stutt þau fyrstu skrefin út í lífið á ný. Lífið 23.12.2023 09:01
Bríet og Herra Hnetusmjör rifust: „Hún er svo leiðinlegur karakter“ Fimmti þátturinn af Idol var á dagskrá á Stöð 2 í gærkvöldi. Dómararnir fengu vægast sagt erfitt verkefni sem var að skera hópinn enn meira niður. Lífið 23.12.2023 07:00
Fréttakviss vikunnar: Gettu betur, skotárás og eldgos Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 23.12.2023 07:00
Vopnuð nágrannakona réðst á Charlie Sheen Bandaríski leikarinn Charlie Sheen varð fyrir líkamsárás á heimili sínu í vikunni. Kona á fimmtugsaldri hefur verið handtekin vegna málsins. Lífið 22.12.2023 22:45
Þrír fjórðu þjóðarinnar vill útiloka Ísrael frá Eurovision Þrír af hverjum fjórum Íslendingum vilja útiloka Ísrael frá þátttöku í Eurovision í Malmö í Svíþjóð í maí. Þetta er niðurstaða könnunar Prósents. Lífið 22.12.2023 15:03
Stjörnulostinn þingmaður tíu árum síðar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar var stjörnulostin þegar hún rakst á tvíburasysturnar Laufeyju Lín og Juniu Lin Jónsdætur í verslun í Garðabænum. Lífið 22.12.2023 13:45
Töfrablær yfir jólahúsi ársins í Kópavogi Daltún 1 er jólahús Kópavogs í ár. Í umsögn dómnefndar segir að einföld litasamsetningin sveipi ákveðnum töfrablæ yfir húsið, allt um kring. Að þessu sinni voru einnig valdar Jólagata og Fjölbýlishús ársins. Lífið 22.12.2023 13:37
Brúðkaup ársins 2023 Á hverju ári greinum við á Vísi frá brúðkaupum og hér fyrir neðan má sjá yfirferð yfir þekkta Íslendinga sem gengu í hnappelduna á árinu 2023. Lífið 22.12.2023 07:01
Króli spyrill í Gettu betur í stað Kristjönu Arnars Kristjana Arnarsdóttir er hætt sem spyrill í Gettu betur. Kristinn Óli Haraldsson, Króli, tekur við starfinu. Lífið 21.12.2023 18:22
Ver jólunum í faðmi kærastans Páll Óskar Hjálmtýsson, einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar, ætlar að halda jólin með kærastanum sínum. Það er í fyrsta skiptið í langan tíma sem hann er ekki með systkinum sínum og þeirra fjölskyldum. Lífið 21.12.2023 14:28
Egill og Sigurveig kveðja Skólastrætið Miðbæjarhjónin Egill Helgason sjónvarpsmaður og Sigurveig Káradóttir vert í Safnahúsinu eru á leið úr Skólastrætinu þar sem þau hafa búið um árabil. Lífið 21.12.2023 13:00
Húmor í jólaskreytingum Brynju Myndlistarkonan Brynja Harðardóttir Tveiten er með mjög sérstakar jólaskreytingar heima hjá sér þar sem hún notar mikið gamla kassa og gamla hluti á einstaklega skemmtilegan hátt. Lífið 21.12.2023 12:31
Konan á bak við Iceguys dansana Dansarinn og danshöfundurinn Stella Rósenkranz hefur komið víða að í skemmtanabransanum og unnið með fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Hún er kóreógrafer hjá strákasveitinni Iceguys og manneskjan á bak við vinsælu danssporin í laginu Krumla. Lífið 21.12.2023 12:01
Ásdís Rán og Þórður halda jólin í Búlgaríu Fyrirsætan og ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir og kærastinn hennar Þórður Daníel Þórðarson ætla að halda jólin saman í Búlgaríu en vonast til að komast til Íslands á milli jóla og nýárs til að fagna áramótunum hér á landi. Lífið 21.12.2023 10:52
Skellihló með kærastanum á rauðu ljósi Stórleikkonan Aníta Briem hló sig máttlausa á einleik Kristínar Þóru Haraldsdóttur í Þjóðleikhúskjallaranum. Inga Lind skellti sér til Barcelona og Ólafur Ragnar sneri aftur frá Osló. Lífið 21.12.2023 10:13
Home Alone fjölskyldan tilheyrir eina prósentinu McCallister fjölskyldan úr Home Alone jólamyndunum væri í hópi hinna ofurríku ef hún væri raunveruleg, miðað við eignir fjölskyldunnar og hús hennar í Chicago borg í Bandaríkjunum. Lífið 20.12.2023 22:36
Einföld ráð fyrir betra kynlíf Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Lífið 20.12.2023 20:01
Arnór Dan og Vigdís Hlíf selja slotið Arnór Dan Arnarson, söngvari í hljómsveitinni Agent Fresco, og Vigdís Hlíf Jóhönnudóttir í markaðsdeild Landsbankans hafa sett hæð sína við Laugarnesveg í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 109,9 milljónir. Lífið 20.12.2023 15:44
Jón Gunnar og Ingibjörg Ásta slá sér upp Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, og Ingibjörg Ásta Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs hjá Líflandi, eru að slá sér upp. Lífið 20.12.2023 13:56
Grínaðist með gosið og nafn Þorvalds Þórðarsonar „Eins og alltaf, byrjum við á stóru fréttinni frá Íslandi.“ Þetta sagði Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, í upphafi þáttar síns á CBS í gærkvöldi. Þar ræddi hann á léttum nótum um eldgosið á Reykjanesi og nafn Þorvalds Þórðarsonar. Lífið 20.12.2023 13:42
„Get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig“ Leoncie vinnur nú að nýrri ævisögu. Hún vill segja sögu sína sjálf. Hún er tónlistakona og skemmtikraftur og segist hafa nóg að gera. Lífið 20.12.2023 10:07