Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2025 09:38 Gene Hackman og Betsy Arakawa til hægri, ásamt dætrum hans þeim Leslie og Elizabeth Hackman á rauða dreglinum vegna frumsýningar kvikmyndarinnar The Chamber árið 1996. Vísir/Getty Leslie Hackman dóttir stórleikarans Gene Hackman segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu áður en hann fannst látinn. Hún segir ekki hafa merkt neitt undarlegt í samskiptum við föður sinn áður en hann lést. Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist. Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun Daily Mail þar sem rætt er við Leslie. Líkt og fram hefur komið fannst Gene Hackmann látinn á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó ásamt eiginkonu sinni píanóleikaranum Betsy Arakawa. Lögregla hefur ekki gefið upp hvernig þau létust. Hún hafði áður gefið út að ekki væri talið að andlát þeirra hefði borið að með glæpsamlegum hætti en síðar í gær kom fram að dauði þeirra væri talinn nægilega grunsamlegur til þess að rannsaka þyrfti málið betur. „Þrátt fyrir aldur hans var hann í afar góðu líkamlegu ásigukomulagi,“ segir Leslie um 95 ára gamlan föður sinn heitinn. „Hann var hrifinn af pílates og jóga og gerði þær æfingar nokkrum sinnum í viku. Þannig hann var við góða heilsu.“ Sökum aldur hans segist Leslie ekki vera í þannig áfalli yfir andláti föður hennar. Eiginkona hans Arakawa var hinsvegar ekki nema 63 ára gömul. Leslie segist ekki hafa vitað af neinu undarlegu í gangi í lífi föður síns, þau hafi verið afar náin þó þau hafi ekki sést um nokkurra mánaða skeið þar sem hún býr í Kaliforníu. Hún segir hann hafa verið farinn að kljást við minnisglöp. Áður hefur komið fram að lögregla telji að hjónin hafi verið dáin í einhvern tíma þegar lík þeirra fundust. Útidyr hússins hafi verið opnar en allar aðrar dyr læstar. Ekkert bendi til þess að brotist hafi verið inn. Einn lifandi hundur þeirra hjóna hafi verið fyrir utan húsið, en tveir inni á baðherbergi þar sem Arakawa fannst látin. Annar þeirra var dauður. Fram hefur komið að opið pilluglas hafi legið á gólfinu nærri Arakawa. Hackman fannst látinn inni í þvottaherbergi þeirra hjóna og telur lögregla hann hafa fallið í jörðu þar sem sólgleraugu og stafur hafi fundist við hlið hans. Engin ummerki um sár eru á líkum þeirra. Lögregla segir að athugað hafi verið hvort að gasleki hafi orðið á heimili hjónanna og dregið þau til dauða. Engin ummerki um slíkan leka hafa fundist.
Hollywood Bandaríkin Andlát Gene Hackman Tengdar fréttir Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36 Mest lesið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Björn plokkar í stað Höllu Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Sjá meira
Gene Hackman og eiginkona hans fundust látin Bandaríski leikarinn Gene Hackman og eiginkona hans, píanóleikarinn Betsy Arakawa, fundust látin á heimili sínu í Santa Fe í Nýju-Mexíkó í gær. 27. febrúar 2025 08:36