Lífið „Veistu ekki hver ég er?“ Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Tónlist 23.9.2023 17:01 Varð vinsælasti söngvari í sögu Spánar í stað þess að verða atvinnumaður í fótbolta Spænski hjartaknúsarinn Julio Iglesias er áttræður í dag. Hann er vinsælasti söngvari í sögu Spánar og enginn söngvari hefur gefið út plötur á eins mörgum tungumálum. Lífið 23.9.2023 14:01 „Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 23.9.2023 11:31 Fréttakviss vikunnar: Björgvin, Birgitta og Breiðablik Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 23.9.2023 08:29 „Það var eins og eitthvað hefði sprungið inni í mér“ Blaðakona dinglar árangurslaust á dyrabjöllu við fallegt einbýlishús í Garðabæ. Eftir kurteist bank lætur viðmælandinn á sér kræla. Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur í svo mörgu öðru að snúast að það hefur setið á hakanum að skipta um bilaða dyrabjöllu. Blaðakona tengir enda með sama vandamál, blessuð bilaða dyrabjallan. Lífið 23.9.2023 07:30 Skrímslið í bláa húsinu sem allir vissu af en enginn talaði um Við Túngötu 21 í Vestmanneyjum stendur lítið einbýlishús. Evu Ólafsdóttur stendur stuggur af húsinu og hún er ekki ein um það. Húsið vekur upp vondar minningar. Lífið 23.9.2023 07:00 Vissi að eltihrellirinn kæmi Lögregla hafði afskipti af eltihrelli á viðburði sem leikarinn Matthew McConaughey stóð fyrir í vikunni. Leikaranum datt í hug að hrellirinn yrði til ama og sótti því um nálgunarbann áður en viðburðurinn fór fram. Lífið 22.9.2023 21:57 Bríet og Binni Glee fögnuðu nýjum orkudrykk Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar þróaði nýja bragðtegund af virknidrykknum COLLAB þar sem hampur, sítrónur og nektarínur eru í aðalhlutverki. Lífið 22.9.2023 15:18 Lítil baðherbergi með stóra drauma Lítil rými þurfa ekki að vera látlaus ef okkur dreymir stórt. Heimilisþættirnir Bætt um betur eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum og í fjórða þætti er litlu, gluggalausu baðherbergi breytt í stórglæsilega marmarahöll. Lífið samstarf 22.9.2023 13:26 Veit ekkert hvað er heitt Það er keppni framundan, förðunarkeppni og heita þættirnir Útlit í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og eru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Lífið 22.9.2023 10:32 Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Lífið 22.9.2023 10:31 Skráning hafin í Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. Lífið 22.9.2023 10:00 Palli var einn í heiminum í fyrsta sinn á sviði „Sykursjokkið er uppáhaldið mitt, það er svo gaman að leika það atriði,“ segir Ólafur Ásgeirsson leikari en hann fer með aðal- og eina hlutverkið í glænýrri sýningu Palli var einn í heiminum eftir Bjarna Hauk Þórsson. Sýningar hefjast á laugardaginn í Hörpu. Lífið samstarf 22.9.2023 08:56 „Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22.9.2023 07:01 Koma alla leið til Íslands til að hittast í fyrsta sinn Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. Lífið 21.9.2023 21:00 Björgvin Franz búinn að taka fram leðurbuxurnar „Það er ótrúlegur heiður að fá að fá að syngja þessi lög og heiðra minningu söngvara sem ég hef elskað síðan ég var 14 ára,“ segir Björgvin Franz Gíslason sem um helgina bregður sér í hlutverk Jim Morrisson. Lífið 21.9.2023 20:00 Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan. Lífið 21.9.2023 19:00 Fyrrverandi ráðherra selur glæsihús í Þingholtunum Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, og Sigurmar Kristján Albertsson, lögmaður og eiginmaður hennar, hafa sett fallegt einbýlishús sitt í Þingholtunum í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 215 milljónir. Lífið 21.9.2023 16:31 „Bráðum verðum við fjögur“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og Kristinn Logi Sigmarsson eiga von á sínu öðru barni. Lífið 21.9.2023 13:50 Auðveld gólfþrif og engin glasaför Auðveld gólfþrif og engin glasaför hljóma eins og draumur í hvaða eldhúsi sem er. Í þáttunum Bætt um betur leynast ýmsar góðar lausnir fyrir fólk í framkvæmdahug. Lífið samstarf 21.9.2023 13:16 „Hamingjusöm og hlakka til lífsins með þér“ Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstjóri Dineout birti fyrstu paramyndirnar af sér og kærastanum, Loga Geirssyni fyrrverandi landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara. Lífið 21.9.2023 13:16 Tileinkar tónsmíðarnar látnum vini Hljómsveitin SoundThing gaf fyrr í dag út smáskífuna Have You Seen The Place. Lagahöfundurinn og gítarleikari sveitarinnar, Hjörleifur Björnsson tileinkar tónsmíðarnar látnum vini sínum. Lífið 21.9.2023 11:01 Tilfinningarnar báru Ástrós ofurliði í eigin steypiboði Í síðasta þætti af LXS fór hópurinn í hina árlegu bústaðarferð þar sem sannarlega var allt til alls. Algjör lúxusferð. Lífið 21.9.2023 10:32 Edda Lovísa hætt á OnlyFans eftir hótanir og eigið markaleysi Edda Lovísa Björgvinsdóttir er hætt að framleiða klám á OnlyFans. Hún segist ekki geta farið lengur ein niðrí bæ og þá hefur hún þurft að flytja eftir að áskrifandi á síðunni komst að því hvar hún átti heima. Hún segist hafa verið hætt að virða eigin mörk. Lífið 21.9.2023 10:00 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. Lífið 21.9.2023 09:39 Sadískt umsóknarferli um listamannalaun „Ég sit hér í næði á kontórnum og skrifa næstu bók,“ segir rithöfundurinn Sverrir Norland. Hann var að senda frá sér nýja sögu sem heitir Kletturinn og þegar byrjaður á þeirri næstu. Menning 21.9.2023 08:00 Heillaðist af eyðileggingunni „Ég var með sýningu einmitt hér í Ásmundarsal fyrir þremur árum, keypti risastóran skjá og hann brotnaði en ég heillaðist af eyðileggingunni á skjánum,“ segir Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022 en hann stendur að samsýningunni Þing/Thing í Ásmundarsal. Menning 21.9.2023 07:01 Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Lífið 20.9.2023 21:36 Reynir Pétur á rafskutlu á Sólheimum Einn þekktasti göngugarpur landsins, Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur lagt gönguskóna meira og minna á hilluna og ferðast nú um allt á rafskutlu. Þá er hundur á Sólheimum, sem veit ekkert skemmtilegra en að vera í körfu eiganda síns þegar hún ekur um svæðið á sinni rafskutlu. Lífið 20.9.2023 20:06 Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 20.9.2023 19:31 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
„Veistu ekki hver ég er?“ Rappsveitin Eldmóðir var að senda frá sér lagið Stefán Braga en lagið fjallar að sögn þeirra um óþolandi týpu á djamminu sem kann sig engan veginn. Stefán Braga var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 fyrr í dag. Tónlist 23.9.2023 17:01
Varð vinsælasti söngvari í sögu Spánar í stað þess að verða atvinnumaður í fótbolta Spænski hjartaknúsarinn Julio Iglesias er áttræður í dag. Hann er vinsælasti söngvari í sögu Spánar og enginn söngvari hefur gefið út plötur á eins mörgum tungumálum. Lífið 23.9.2023 14:01
„Lífið er of stutt til að eyða miklum tíma fyrir framan spegilinn“ Töffarinn og lífskúnstnerinn Sóley Kristjánsdóttir starfar sem vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni ásamt því að vera plötusnúður. Hún elskar tjáningarmáta tískunnar og nýtur þess að geta verið alls konar í klæðaburði. Sóley er viðmælandi vikunnar í Tískutali. Tíska og hönnun 23.9.2023 11:31
Fréttakviss vikunnar: Björgvin, Birgitta og Breiðablik Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á fréttakvissinu til þess að komast að því. Sem fyrr er aðeins montréttur að launum fyrir góða frammistöðu. Lífið 23.9.2023 08:29
„Það var eins og eitthvað hefði sprungið inni í mér“ Blaðakona dinglar árangurslaust á dyrabjöllu við fallegt einbýlishús í Garðabæ. Eftir kurteist bank lætur viðmælandinn á sér kræla. Unnur Ösp Stefánsdóttir hefur í svo mörgu öðru að snúast að það hefur setið á hakanum að skipta um bilaða dyrabjöllu. Blaðakona tengir enda með sama vandamál, blessuð bilaða dyrabjallan. Lífið 23.9.2023 07:30
Skrímslið í bláa húsinu sem allir vissu af en enginn talaði um Við Túngötu 21 í Vestmanneyjum stendur lítið einbýlishús. Evu Ólafsdóttur stendur stuggur af húsinu og hún er ekki ein um það. Húsið vekur upp vondar minningar. Lífið 23.9.2023 07:00
Vissi að eltihrellirinn kæmi Lögregla hafði afskipti af eltihrelli á viðburði sem leikarinn Matthew McConaughey stóð fyrir í vikunni. Leikaranum datt í hug að hrellirinn yrði til ama og sótti því um nálgunarbann áður en viðburðurinn fór fram. Lífið 22.9.2023 21:57
Bríet og Binni Glee fögnuðu nýjum orkudrykk Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar þróaði nýja bragðtegund af virknidrykknum COLLAB þar sem hampur, sítrónur og nektarínur eru í aðalhlutverki. Lífið 22.9.2023 15:18
Lítil baðherbergi með stóra drauma Lítil rými þurfa ekki að vera látlaus ef okkur dreymir stórt. Heimilisþættirnir Bætt um betur eru stútfullir af hugmyndum fyrir fólk í framkvæmdum og í fjórða þætti er litlu, gluggalausu baðherbergi breytt í stórglæsilega marmarahöll. Lífið samstarf 22.9.2023 13:26
Veit ekkert hvað er heitt Það er keppni framundan, förðunarkeppni og heita þættirnir Útlit í umsjón Marínar Möndu Magnúsdóttur og eru þeir á dagskrá Stöðvar 2. Lífið 22.9.2023 10:32
Michael Caine „eiginlega“ sestur í helgan stein Breski stórleikarinn Michael Caine kveðst vera „eiginlega“ sestur í helgan stein. Heilsu leikarans fer versnandi og á hann erfitt með gang. Lífið 22.9.2023 10:31
Skráning hafin í Krakkakviss Langar þig að keppa í sjónvarpsþættinum Krakkakviss? Stöð 2 leitar að þátttakendum á aldrinum 11–12 ára (í 6.–7. bekk) fyrir nýja þáttaröð af spurningaþættinum Krakkakviss. Lífið 22.9.2023 10:00
Palli var einn í heiminum í fyrsta sinn á sviði „Sykursjokkið er uppáhaldið mitt, það er svo gaman að leika það atriði,“ segir Ólafur Ásgeirsson leikari en hann fer með aðal- og eina hlutverkið í glænýrri sýningu Palli var einn í heiminum eftir Bjarna Hauk Þórsson. Sýningar hefjast á laugardaginn í Hörpu. Lífið samstarf 22.9.2023 08:56
„Hann hefur skrifað með mér fjórar seríur“ Karen Björg Eyfjörð Þorsteinsdóttir handritshöfundur og uppistandari hefur í mörg horn að líta en samhliða líflegum starfsvettvangi er hún líka móðir og unnusta. Sonurinn, Guðmundur hefur þrátt fyrir ungan aldur verið viðstaddur skrif á fjórum þáttaröðum. Sú nýjasta, Kennarastofan er væntanleg í Sjónvarp Símans í byrjun næsta árs. Lífið 22.9.2023 07:01
Koma alla leið til Íslands til að hittast í fyrsta sinn Tuttugu ár eru liðin síðan íslenski tölvuleikurinn Eve Online var gefinn út. Þessum áfanga er fagnað í Eve Fanfest hátíðinni sem fer fram í sextánda sinn þessa helgi. Í ár er uppselt á hátíðina, rúmlega tvö þúsund manns, og koma flestir að utan. Lífið 21.9.2023 21:00
Björgvin Franz búinn að taka fram leðurbuxurnar „Það er ótrúlegur heiður að fá að fá að syngja þessi lög og heiðra minningu söngvara sem ég hef elskað síðan ég var 14 ára,“ segir Björgvin Franz Gíslason sem um helgina bregður sér í hlutverk Jim Morrisson. Lífið 21.9.2023 20:00
Ekki í stuði til að lýsa íþróttum eftir að hafa fengið fregnirnar Dr. Sigurbjörn Árni Arngrímsson, skólastjóri Framhaldsskólans á Laugum og einn ástsælasti íþróttalýsandi þjóðarinnar, hefur glímt við sortuæxli síðastliðin ár. Sjálfur telur hann sig ekki gott dæmi um krabbameinssjúkling, vegna þess að hann hefur aldrei upplifað sig neitt sérstaklega veikan. Lífið 21.9.2023 19:00
Fyrrverandi ráðherra selur glæsihús í Þingholtunum Álfheiður Ingadóttir, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, og Sigurmar Kristján Albertsson, lögmaður og eiginmaður hennar, hafa sett fallegt einbýlishús sitt í Þingholtunum í Reykjavík á sölu. Ásett verð er 215 milljónir. Lífið 21.9.2023 16:31
„Bráðum verðum við fjögur“ Förðunarfræðingurinn og áhrifavaldurinn Thelma Dögg Guðmundsen og Kristinn Logi Sigmarsson eiga von á sínu öðru barni. Lífið 21.9.2023 13:50
Auðveld gólfþrif og engin glasaför Auðveld gólfþrif og engin glasaför hljóma eins og draumur í hvaða eldhúsi sem er. Í þáttunum Bætt um betur leynast ýmsar góðar lausnir fyrir fólk í framkvæmdahug. Lífið samstarf 21.9.2023 13:16
„Hamingjusöm og hlakka til lífsins með þér“ Inga Tinna Sigurðardóttir stofnandi og framkvæmdarstjóri Dineout birti fyrstu paramyndirnar af sér og kærastanum, Loga Geirssyni fyrrverandi landsliðsmanni í handbolta og einkaþjálfara. Lífið 21.9.2023 13:16
Tileinkar tónsmíðarnar látnum vini Hljómsveitin SoundThing gaf fyrr í dag út smáskífuna Have You Seen The Place. Lagahöfundurinn og gítarleikari sveitarinnar, Hjörleifur Björnsson tileinkar tónsmíðarnar látnum vini sínum. Lífið 21.9.2023 11:01
Tilfinningarnar báru Ástrós ofurliði í eigin steypiboði Í síðasta þætti af LXS fór hópurinn í hina árlegu bústaðarferð þar sem sannarlega var allt til alls. Algjör lúxusferð. Lífið 21.9.2023 10:32
Edda Lovísa hætt á OnlyFans eftir hótanir og eigið markaleysi Edda Lovísa Björgvinsdóttir er hætt að framleiða klám á OnlyFans. Hún segist ekki geta farið lengur ein niðrí bæ og þá hefur hún þurft að flytja eftir að áskrifandi á síðunni komst að því hvar hún átti heima. Hún segist hafa verið hætt að virða eigin mörk. Lífið 21.9.2023 10:00
Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. Lífið 21.9.2023 09:39
Sadískt umsóknarferli um listamannalaun „Ég sit hér í næði á kontórnum og skrifa næstu bók,“ segir rithöfundurinn Sverrir Norland. Hann var að senda frá sér nýja sögu sem heitir Kletturinn og þegar byrjaður á þeirri næstu. Menning 21.9.2023 08:00
Heillaðist af eyðileggingunni „Ég var með sýningu einmitt hér í Ásmundarsal fyrir þremur árum, keypti risastóran skjá og hann brotnaði en ég heillaðist af eyðileggingunni á skjánum,“ segir Hrafnkell Sigurðsson, myndlistarmaður ársins 2022 en hann stendur að samsýningunni Þing/Thing í Ásmundarsal. Menning 21.9.2023 07:01
Mugison sýndi öðrum manni óvart typpamynd Tónlistarmaðurinn Örn Elías Guðmundsson, betur þekktur sem Mugison, segist hafa samið lagið Gúanó Kallinn á nýjustu plötu sinni É dúdda mía í mjög skrýtnu ástandi, það er að segja stuttu eftir að hann sýndi öðrum manni óvart typpamynd af sér. Lífið 20.9.2023 21:36
Reynir Pétur á rafskutlu á Sólheimum Einn þekktasti göngugarpur landsins, Reynir Pétur Ingvarsson á Sólheimum í Grímsnesi hefur lagt gönguskóna meira og minna á hilluna og ferðast nú um allt á rafskutlu. Þá er hundur á Sólheimum, sem veit ekkert skemmtilegra en að vera í körfu eiganda síns þegar hún ekur um svæðið á sinni rafskutlu. Lífið 20.9.2023 20:06
Föruneyti Pingsins: Hefja langt ferðalag í nýjum þætti Föruneyti Pingsins, nýr þáttur frá GameTíví, göngu sína í kvöld. Þar munu fjórir spilarar takast á við skrímsli og drýsla í hlutverkaleiknum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 20.9.2023 19:31