Lífið Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Finnskum útvarpsáhugamanni tókst á dögunum að bæta íslenskum útvarpsstöðvum í safn þeirra erlendu útvarpsstöðva sem hann nær að hlusta á í sumarbústaði sínum í finnskri sveit í norðurhluta Finnlands í Lapplandi. FM 957, Gullið og fleiri útvarpsstöðvar hljóma því í eyrum Finnans. Lífið 14.9.2024 07:02 Timberlake gengst við ölvunarakstri Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake viðurkenndi að hafa ekið bíl sínum þrátt fyrir að hann væri ekki í ástandi til þess fyrir dómi í New York í dag. Hann hvatti fólk til að þess að aka ekki ölvað. Lífið 13.9.2024 21:04 Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Vigdís Björk Segatta, einn helsti brúðkaupsskipuleggjandi landsins og eigandi Luxwedding, og eiginmaður hennar Ólafur Jón Jónsson flugmaður hjá Icelandair, hafa sett fallegt einbýlishús við Sveinskotsvör á Álftanesi á sölu. Lífið 13.9.2024 20:01 Bein útsending: Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur í ár Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Hann mun veita þeim viðtöku frá forsætisráðherra Íslands í Háskólabíó í athöfn sem hefst kl. 17:30 og hægt er að sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Menning 13.9.2024 16:31 Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Tilfinningarnar voru við völd þegar nýju Ljósavinaverkefni var ýtt úr vör með pompi og prakt á Sjálandi í vikunni. Fjöldi fólks mætti á viðburðinn sem einkenndist af ljúfum tónum og fjölbreyttri dagskrá. Lífið 13.9.2024 16:00 Bong Joon Ho verður stafrænn heiðursgestur á RIFF Suður-Kóreski handritshöfundurinn og leikstjórinn Bong Joon Ho verður heiðraður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár. Hann er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina Parasite, sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta myndin árið 2020. Menning 13.9.2024 15:40 Ísland mun taka þátt í Eurovision Ísland mun taka þátt í Eurovision á næsta ári. Þetta kemur fram í svörum frá Ríkisútvarpinu til fréttastofu. Áður hafði ákvörðun um þátttöku í keppninni verið frestað. Fram kemur að fyrirkomulag á vali á framlagi Íslands verði kynnt síðar. Lífið 13.9.2024 15:18 „Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Norsk-íslenska kvikmyndagerðarkonan Lilja Ingólfsdóttir á heiðurinn að opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár, RIFF, en hún hefst í Háskólabíói 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Myndin ber heitið Elskulegur er frumraun Lilju á hvíta tjaldinu og byggir á hennar eigin hjónabandskrísu. Bíó og sjónvarp 13.9.2024 14:30 Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31 Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Ljósbrot var frumsýnd fyrir fullum sal á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í vikunni. Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð Norður-Ameríku og hlaut myndin standandi lófaklapp, að því er fram kemur í tilkynningu. Lífið 13.9.2024 13:01 Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Kúreki norðursins, sagan af Johnny King verður frumsýnd næsta laugardag. Myndin fjallar um gamlan íslenskan kántrýsöngvara sem er á krossgötum í lífinu og þarf um leið að gera upp fortíðina. Lífið 13.9.2024 12:46 Fólk öðlast frelsi og hugarró og sumir jafnvel nýtt líf Hafdís Ólafsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 13.9.2024 11:32 Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Æskuvinirnir og grínistarnir Steindi Jr. og Dóri DNA fara í sprenghlægilegt ferðalag um heiminn í nýjum þáttum sem bera heitið 1 stjarna. Þar prófa þeir verstu staði í heimi. Dóri segist hafa fengið nóg af Steinþóri og lýsir honum sem skelfilegum ferðafélaga á meðan Steindi heldur ekki vatni yfir Dóra. Lífið 13.9.2024 10:37 Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Knattspyrnu- og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, sem gengur undir listamannsnafninu Luigi á afmæli í dag og hefur sent frá sér nýtt lag og myndband þar sem höfundur smellsins Skína sýnir á sér glænýja hlið. Um er að ræða fallega ballöðu sem ber heitið Vinir en lagið samdi Logi með föður sínum Tómasi Hermannssyni. Tónlist 13.9.2024 09:01 Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Lífið samstarf 13.9.2024 08:37 Chad McQueen er látinn Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Lífið 13.9.2024 07:50 „Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ „Ég er að koma undan stórkostlegu sumri þar sem ég eignaðist dóttur í júní og hef ég gefið mig alfarið á vald hennar og er núna akkúrat að hefja störf aftur eftir sumarfrí með henni,“ segir Níels Thibaud Girerd, leikari og leikstjóri. Hann segir lífið gott og skemmtilegt. Lífið 13.9.2024 06:30 Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Tvíhöfði snýr aftur í útvarpið á X-977 á morgun. Jón Gnarr segir þá Sigurjón Kjartansson aldrei hafa verið spenntari fyrir því að snúa aftur til leiks en í bígerð er meðal annars útvarpsleikrit með Sölva Tryggvasyni sem byggt er á Facebook auglýsingu óprúttinna svikahrappa. Lífið 12.9.2024 20:02 Ævar Þór Benediktsson hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag fyrir handritið Skólastjórann. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn en alls bárust 41 handrit undir dulnefni í ár. Menning 12.9.2024 18:17 Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Shannon Sharpe, fjölmiðlamaður og fyrrverandi NFL-leikmaður, hefur viðurkennt að bein útsending hans á Instagram Live, þar sem heyra mátti karl og konu stynja ítrekað, hafi ekki verið á ábyrgð hakkara. Hann hafi sjálfur óvart kveikt á útsendingunni. Lífið 12.9.2024 16:13 Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Lífið 12.9.2024 16:11 Inga Lilý hlaut aðalvinninginn í ár Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel. Lífið samstarf 12.9.2024 15:14 Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvimyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 12.9.2024 14:45 CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online Tölvuleikjafyrirtækið CCP opinberaði í dag nýjan tölvuleik sem hefur verið í smíðum hjá fyrirtækinu hér á Íslandi. Leikurinn ber heitið EVE Frontier og deilir söguheimi með EVE Online, fyrsta leik CCP. Leikjavísir 12.9.2024 14:43 Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00 Mætti á nærfötunum einum klæða Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Tíska og hönnun 12.9.2024 12:50 Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Stjórn Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu gjörningalistamannsins Odds Eysteins Friðrikssonar, ODEE, fyrir tjáningarfrelsi sínu. Bandalagið skorar á Samherja að falla frá málsókn sinni gegn Oddi. Þá skora þau einnig á fyrirtækið að virða tjáningarfrelsið. Lífið 12.9.2024 12:36 Hefur tekið Nutrilenk í 20 ár og gæti ekki án þess verið Katrín Lilja Sigurðardóttir hefur verið að taka Nutrilenk Gold í rúm 20 ár við eymslum og stirðleika í hné, baki og mjöðmum og sér ekki fyrir að taka pásu eða hætta því. Lífið samstarf 12.9.2024 11:10 Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Kynjaveisla World Class erfingjans Birgittu Lífar Björnsdóttir og Enoks Jónsdóttur fór fyrir brjóstið á nýbakaðri móðurinni. Farið var ítarlega yfir kynjaveisluna umtöluðu í síðasta þætti af LXS á Stöð 2. Lífið 12.9.2024 11:01 Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Velgengni bandarísku söngkonunnar Taylor Swift virðist engan endi ætla að taka en í nótt sópaði hún til sín verðlaunum á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA. Hún gerði sér lítið fyrir og tók sjö verðlaun með sér heim. Tónlist 12.9.2024 09:41 « ‹ 25 26 27 28 29 30 31 32 33 … 334 ›
Hlustar á íslenskt útvarp í finnskri sveit Finnskum útvarpsáhugamanni tókst á dögunum að bæta íslenskum útvarpsstöðvum í safn þeirra erlendu útvarpsstöðva sem hann nær að hlusta á í sumarbústaði sínum í finnskri sveit í norðurhluta Finnlands í Lapplandi. FM 957, Gullið og fleiri útvarpsstöðvar hljóma því í eyrum Finnans. Lífið 14.9.2024 07:02
Timberlake gengst við ölvunarakstri Bandaríski tónlistarmaðurinn Justin Timberlake viðurkenndi að hafa ekið bíl sínum þrátt fyrir að hann væri ekki í ástandi til þess fyrir dómi í New York í dag. Hann hvatti fólk til að þess að aka ekki ölvað. Lífið 13.9.2024 21:04
Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Vigdís Björk Segatta, einn helsti brúðkaupsskipuleggjandi landsins og eigandi Luxwedding, og eiginmaður hennar Ólafur Jón Jónsson flugmaður hjá Icelandair, hafa sett fallegt einbýlishús við Sveinskotsvör á Álftanesi á sölu. Lífið 13.9.2024 20:01
Bein útsending: Salman Rushdie hlýtur verðlaun Halldórs Laxness Bresk-bandaríski rithöfundurinn Salman Rushdie hlýtur í ár Alþjóðleg bókmenntaverðlaun Halldórs Laxness. Hann mun veita þeim viðtöku frá forsætisráðherra Íslands í Háskólabíó í athöfn sem hefst kl. 17:30 og hægt er að sjá í beinni útsendingu hér á Vísi. Menning 13.9.2024 16:31
Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Tilfinningarnar voru við völd þegar nýju Ljósavinaverkefni var ýtt úr vör með pompi og prakt á Sjálandi í vikunni. Fjöldi fólks mætti á viðburðinn sem einkenndist af ljúfum tónum og fjölbreyttri dagskrá. Lífið 13.9.2024 16:00
Bong Joon Ho verður stafrænn heiðursgestur á RIFF Suður-Kóreski handritshöfundurinn og leikstjórinn Bong Joon Ho verður heiðraður á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár. Hann er hvað þekktastur fyrir kvikmyndina Parasite, sem hlaut Óskarsverðlaun sem besta myndin árið 2020. Menning 13.9.2024 15:40
Ísland mun taka þátt í Eurovision Ísland mun taka þátt í Eurovision á næsta ári. Þetta kemur fram í svörum frá Ríkisútvarpinu til fréttastofu. Áður hafði ákvörðun um þátttöku í keppninni verið frestað. Fram kemur að fyrirkomulag á vali á framlagi Íslands verði kynnt síðar. Lífið 13.9.2024 15:18
„Myndin byggir á minni eigin lífsreynslu“ Norsk-íslenska kvikmyndagerðarkonan Lilja Ingólfsdóttir á heiðurinn að opnunarmynd Alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Reykjavík í ár, RIFF, en hún hefst í Háskólabíói 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Myndin ber heitið Elskulegur er frumraun Lilju á hvíta tjaldinu og byggir á hennar eigin hjónabandskrísu. Bíó og sjónvarp 13.9.2024 14:30
Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31
Standandi lófaklapp fyrir Ljósbroti í Toronto Nýjasta kvikmynd Rúnars Rúnarssonar Ljósbrot var frumsýnd fyrir fullum sal á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrr í vikunni. Um er að ræða eina stærstu kvikmyndahátíð Norður-Ameríku og hlaut myndin standandi lófaklapp, að því er fram kemur í tilkynningu. Lífið 13.9.2024 13:01
Frumsýning á Vísi: Átta ára ferðalag kúreka norðursins Kúreki norðursins, sagan af Johnny King verður frumsýnd næsta laugardag. Myndin fjallar um gamlan íslenskan kántrýsöngvara sem er á krossgötum í lífinu og þarf um leið að gera upp fortíðina. Lífið 13.9.2024 12:46
Fólk öðlast frelsi og hugarró og sumir jafnvel nýtt líf Hafdís Ólafsdóttir og Margrét Ýrr Sigurgeirsdóttir eru báðar klínískir dáleiðendur og sérfræðingar í Hugrænni endurforritun frá Dáleiðsluskóla Íslands. Lífið samstarf 13.9.2024 11:32
Frumsýning á Vísi: Steindi og Dóri prófa skrýtnustu staðina með eina stjörnu Æskuvinirnir og grínistarnir Steindi Jr. og Dóri DNA fara í sprenghlægilegt ferðalag um heiminn í nýjum þáttum sem bera heitið 1 stjarna. Þar prófa þeir verstu staði í heimi. Dóri segist hafa fengið nóg af Steinþóri og lýsir honum sem skelfilegum ferðafélaga á meðan Steindi heldur ekki vatni yfir Dóra. Lífið 13.9.2024 10:37
Frumsýning á Vísi: Landsliðsmaður gefur út lag með pabba sínum Knattspyrnu- og tónlistarmaðurinn Logi Tómasson, sem gengur undir listamannsnafninu Luigi á afmæli í dag og hefur sent frá sér nýtt lag og myndband þar sem höfundur smellsins Skína sýnir á sér glænýja hlið. Um er að ræða fallega ballöðu sem ber heitið Vinir en lagið samdi Logi með föður sínum Tómasi Hermannssyni. Tónlist 13.9.2024 09:01
Heitustu haust- og vetrartrendin 2024 Haustinu fylgir alltaf spennandi uppfærsla í fataskápnum. Stuttbuxurnar og sandalarnir fara ofan í skúffu og þykkar peysur, kápur og hlýlegri flíkur dregnar fram. Lífið samstarf 13.9.2024 08:37
Chad McQueen er látinn Bandaríski leikarinn Chad McQueen, sem er einna þekktastur fyrir hlutverk sitt í fyrstu Karate Kid-myndunum, er látinn. McQueen, sem var sonur stórleikarans Steve McQueen, varð 63 ára gamall. Lífið 13.9.2024 07:50
„Sáu allar til þess að ég kæmist til manns, þeim á ég allt að þakka“ „Ég er að koma undan stórkostlegu sumri þar sem ég eignaðist dóttur í júní og hef ég gefið mig alfarið á vald hennar og er núna akkúrat að hefja störf aftur eftir sumarfrí með henni,“ segir Níels Thibaud Girerd, leikari og leikstjóri. Hann segir lífið gott og skemmtilegt. Lífið 13.9.2024 06:30
Svindlið verður að útvarpsleikriti með Sölva Tryggva Tvíhöfði snýr aftur í útvarpið á X-977 á morgun. Jón Gnarr segir þá Sigurjón Kjartansson aldrei hafa verið spenntari fyrir því að snúa aftur til leiks en í bígerð er meðal annars útvarpsleikrit með Sölva Tryggvasyni sem byggt er á Facebook auglýsingu óprúttinna svikahrappa. Lífið 12.9.2024 20:02
Ævar Þór Benediktsson hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Ævar Þór Benediktsson, leikari og rithöfundur, hlaut Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur í dag fyrir handritið Skólastjórann. Verðlaunin voru veitt í fimmta sinn en alls bárust 41 handrit undir dulnefni í ár. Menning 12.9.2024 18:17
Laug til um hakkara en bar sjálfur ábyrgð á unaðsstunum Shannon Sharpe, fjölmiðlamaður og fyrrverandi NFL-leikmaður, hefur viðurkennt að bein útsending hans á Instagram Live, þar sem heyra mátti karl og konu stynja ítrekað, hafi ekki verið á ábyrgð hakkara. Hann hafi sjálfur óvart kveikt á útsendingunni. Lífið 12.9.2024 16:13
Fiskikóngurinn fékk golfkúlu í hausinn Kristján Berg, sem betur er þekkur sem sjálfur Fiskikóngurinn, fékk golfkúlu í hausinn. En hann er hvergi nærri af baki dottinn, ber sig vel og er hvergi nærri hættur í golfi. Lífið 12.9.2024 16:11
Inga Lilý hlaut aðalvinninginn í ár Aðalvinningurinn í Regluverðinum 2024 hefur verið dreginn út og nafnið sem kom upp úr pípuhattinum að þessu sinni er Inga Lilý Gunnarsdóttir! Við óskum Ingu Lilý hjartanlega til hamingju með vinninginn – dásamlega sjö daga golfferð fyrir tvo til Fairplay Golf & Spa Resort á Spáni í boði GolfSögu og Verdi Travel. Lífið samstarf 12.9.2024 15:14
Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvimyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 12.9.2024 14:45
CCP kynnir nýjan leik í söguheimi EVE Online Tölvuleikjafyrirtækið CCP opinberaði í dag nýjan tölvuleik sem hefur verið í smíðum hjá fyrirtækinu hér á Íslandi. Leikurinn ber heitið EVE Frontier og deilir söguheimi með EVE Online, fyrsta leik CCP. Leikjavísir 12.9.2024 14:43
Símtal á lágpunkti úti í London breytti öllu Pétur Ernir Svavarsson 24 ára Ísfirðingur er snúinn heim til Íslands eftir að hafa elt tónlistardrauminn til London. Hann segir tímann í stórborginni hafa verið spennandi og lærdómsríkan en einnig afar erfiðan. Stóra tækifærið lét á sér standa, Pétur var á hraðleið í kulnun og eftir símtal frá góðri vinkonu ákvað hann að söðla um. Lífið 12.9.2024 14:00
Mætti á nærfötunum einum klæða Geimfarar og fáklæddar stórstjörnur voru meðal þeirra sem létu sjá sig á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA sem fram fór í nótt. Tíska og hönnun 12.9.2024 12:50
Listamenn skora á Samherja að falla frá málsókn gegn ODEE Stjórn Bandalags íslenskra listamanna lýsir yfir eindregnum stuðningi við baráttu gjörningalistamannsins Odds Eysteins Friðrikssonar, ODEE, fyrir tjáningarfrelsi sínu. Bandalagið skorar á Samherja að falla frá málsókn sinni gegn Oddi. Þá skora þau einnig á fyrirtækið að virða tjáningarfrelsið. Lífið 12.9.2024 12:36
Hefur tekið Nutrilenk í 20 ár og gæti ekki án þess verið Katrín Lilja Sigurðardóttir hefur verið að taka Nutrilenk Gold í rúm 20 ár við eymslum og stirðleika í hné, baki og mjöðmum og sér ekki fyrir að taka pásu eða hætta því. Lífið samstarf 12.9.2024 11:10
Umfjöllunin um kynjaveisluna fór fyrir brjóstið á Birgittu Kynjaveisla World Class erfingjans Birgittu Lífar Björnsdóttir og Enoks Jónsdóttur fór fyrir brjóstið á nýbakaðri móðurinni. Farið var ítarlega yfir kynjaveisluna umtöluðu í síðasta þætti af LXS á Stöð 2. Lífið 12.9.2024 11:01
Taylor Swift jafnaði met Beyoncé á VMA Velgengni bandarísku söngkonunnar Taylor Swift virðist engan endi ætla að taka en í nótt sópaði hún til sín verðlaunum á verðlaunahátíð MTV sjónvarpsstöðvarinnar, Video Music Awards eða VMA. Hún gerði sér lítið fyrir og tók sjö verðlaun með sér heim. Tónlist 12.9.2024 09:41